Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.07.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 31. júlí 1955 MORGUNBLAÐID I Laus vikur til pússninga. Pöntunum veitt móttaka í síma 80003. RaftækjaverkstæðiS TENGILL Heiði við Kleppsveg. Sími 80694. — Raflagnir. Við- gerðir. Fljót og góð vinna. eftirlœfi allra — Fæst í næstu verzlun. — H.Benediktsson&Cohf Hafnarhvoli. Sími 1228. Hjólbarðar 825x20 1100x20 Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisg. 10. Sími 82868. {pcfavúni/i'vnaÁvTv Zinatar-g. Z 5 5/M/ 3 74-3 hör-lakaléreft Damask í sængurver nýkomið. Laugavegi 26. Miðaldra reglusamur maður óskar eftir HERBERGI nú þegar eða fyrir 1. okt. Sími 6645. Plussteppi Verð frá 2175,00 Plussmottur Verð frá kr. 320,00 Plussdreglar Verð frá 155,00 metr. tVLEDQ Fischersundi. Höfum kaupanda að góðri 2 herb. íbúSarhæð. Út borgun að öllu leyti. Höfum ennfremur kaup- endur að 4—5 herb. íbúð á 1. hæð í vesturbænum. Út- borgun kr. 300 þús. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043, 80950. HANSA h.f. Laugaveg 105 Sími 81525 Fjaðrir — Fjaðrir Nýkomin stór sending af fjöðrum og augablöðum fyr- ir eftirtaldar bifreiðar: Ford vörubíl (14 blaða framfjaðrir, 7 blaða stuðfjaðrir og yfir- byggðar afturfjaðrir). Chevrolet vörubíla Dodge fólksbíla Jeppa Renault Peugeot Austin Morris Bradford Ford Prefect Diamont T Mikið úrval af öðrum vara hlutum í bíla. Bílavörubúðin FjöSrin Hverfisg. 108. Sími 1909. Til sölu Model 1952 sendiferðabif reið sem er jafnframt 9 manna fólksbif reið, lítið keyrð og í 1. fl. lagi. Skipti geta komið til greina. Til sýnis mánudag, Ægissíðu 68. Höfum kaupanda að steinhúsi, helzt í Norður mýri eða þar í grennd, sem væri með tveim íbúðum t.d. 3ja og 5 herbergja. Aðrar stærðir koma til greina. Húsið þyrfti helzt að vera laust fljótlega eða 1. okt. n.k. Útborgun getur orðið að mestu eða öllu leyti. Bankastræti 7, sími 1518. GLUGGAR h.f. Skipholti 5. Sími 82287. Vil kaupa nýjan eða notað- an TOGARA 40 fet á lengd. Tilboð merkt „Togari — 211“ sendist afgr. Mbl. Einbýlishúé í Danmórku mjög skemmtilegt, 120 ferm. gólffl. + kjallara með bíl- skúr á fallegasta stað í Aal- borg. Ég vil láta húsið í skiptum fyrir íbúð í Rvík. Tilboð merkt: „Aalborg — 210“ sendist Morgunblaðinu sem fyrst. Uppreimaðir strigaskór svartir allar stærðir. Barna- og unglinga- strigaskór Tékknesku karlmanna- sandalar marg eftirspurðu, komnir aftur. Reimaðir og með teygju. karlmannaskór Svartir og brúnir. Fjölbreytt og glæsilegt úrval Skóvcrzlun Péturs Andrássonar Laugavegi 17. Flintkote til að bera neðan á bíla. Gísli Jónsson ðt Co. Vélaverzlun. Ægisg. 10. Sími 82868. Kaupum gamla málma og brotajárn EIR kaupum dí htesta rerðt ftími 6570 Bútasala Flannel Poplin Gaberdine Rifsefni Gallasatin Nælonefni Taft Svart og mislitt SATIIN Nælon-jersey Ullar-jersey Ullarstroff Ocelot-efni Strigaefni í sumarkjóla Röndótt rifs FELDUR H.f. Bankastræti 7, uppi. Rósótt sœngurveraléreft margar gerðir. U,*t 3n<gil>fat^ar Lækjargötu 4. Leiguflog 4ra farþega Stinson flugvél er til leigu í lengri og skemmri ferðir. — Upplýs- ingar gefur Ásgeir Péturs- son, flugmaður, sími 4471. Hefi kaupanda að ÍBÚÐ 1 VESTURBÆNUM Þorv. Ari Arason Mávahlíð 30, sími 81287. Alþingishátiðar- peningarnir frá 1930 óskast keyptir. Uppl. í síma 7872. Verzlunarpláss óskast til leigu nú þegar eða í haust. Uppl. í síma 80526. íeile Til leigu nú þegar í nýju húsi á einum fegursta stað í bænum, 2 herbergi (stofan mjög stór), eldhús, bað og geymsla. Sérinngangur. Fjöl skyldustærð og tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Strax — 212“. Fyrirliggjandi í % lbs. og 1 lbs. dósum Bcnediktsson & Co. h.f Hafnarhvoll — Simi* 1228 >Bs*iiBaiaa;«OlllÍ Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu tÚftMJLMJJLM ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ .■ ■ ■■ ■■■■■■■■ ■■■ ■ ■■ ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■■■■■■■ «J»ia—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.