Morgunblaðið - 05.08.1955, Blaðsíða 6
rrnnni
8
MORGVNBLAÐIB
Föstudagur 5. ágúst 1955 ’
Utsala
Vefnaðarvöruverzlunin
Týsgata 1
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir
HERBERGI
helzt í Vesturbænum. Uppl.
í síma 4080 milli 4—5 í dag.
IMýr bíil
til sölu Pobeda (rússnesk-
ur, 5 manna). Upplýsingar
á Njálsgötu 27 í dag.
Bezt útsala bezt
Jlíýtt á útsöiunni í dag
Kjólaefni í miklu úrvali
BEZT
Vesturgötu 3
og kostaryður minna
Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður
að veruleika, ef þér notið Rinso — raun-
verulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki
aðeins minna en önnur þvottaefni og er
drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og
höndum. Hin þykka Rinso froða veitir
yður undursamlegan árangur og gerir allt
nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott
yðar.
Óskaðlegt þvotti og höndum
Tweed barnafrakkar
teknir upp í dag.
verzuinin
Hafnarstræti 4 — Sími 3350.
Tökum upp á morgun
Poplin stuttjakka
Og
poplinkápur
Verzlunin EROS
Hafnarstræti 4 — sími 3350
3
■
3
■
3
1
4
■DMOIO*
3
Borgartúni 8 — Reykjavík — Sími 2800.
ft'öfum m. a. til sölu
■
■
hús í Kópavogskaupstað, sem er:
■
Ofanjarðarkjallari 3 herbergi, eldhús, bað. forstofa ■
og hall. — Hæð 4 herbergi, eldhús, bað, forstofa, :
hall, svalir móti suðri. — Rishæð, 4 herbergi, eld- 3
hús, bað, forstofa, hall og svalir móti suðri.
I kjallaranum er ennfremur sameiginlegt þvotta- ■
hús. Sérstök automatisk olíukynding fyrir hverja 3
íbúð. 3 bílskúrsstæði og gert ráð fyrir geymslum 3
í bílskúrunum. Grunnflötur hússins er 93.7 ferm.
Húsið er mjög vandað og bygging þess langt komið. ■
■
■
Nánari upplýsingar gefur
Fasteigna- & verðbréfasalan.
■
(Lárus Jóhannesson, hrl.) Z
Suðurgötu 4.
Símar 4314 og 3294.
■
5
ímmmmmmmmmammmmmmAmmm • ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■*