Morgunblaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 4
UORGLH BH&1& Laugardagur 20. ágúst 195S 1 dag í r 231. d.'igtir ár-dfts. 20. áfiúM. Árdegisflæífi kl. 7,52. Síðdegisflæði kl. 20,06. Helgidagslæknir verður Hulda fíveinsdóttir, Nýlendugötu 21, Bími 5336. Læknir er í læknav'arftstofunni, BÍmi 5030 frá kl. 6 síðdegis trl ki. 8 árdegis. Næturvörður er í íngólfs-apó- teki, sími 1330. Ennfremur eru Holts-apótek eg Apótek Austurbæj ar opin daglega tíl M. 8, nema á laugardögum til kl. 4. Holts-apó- tek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin aíla Virka daga milli kl. 9—19, lattgardaga milli kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. Dagbák o- -n • Veðrið • I gær var norð-austan hvass- viðri og rigning á Vestf jörðum en allhvasst af súðvestri um Suður- og Norðurland. Úrkomulítið á Norð-Austurlandi, en «káraveður eunnanlands. 1 Reykjavík var hiti Idl. 15 í gær dag 12 stig, á Akureyri 19 stig, á Dalatanga 12 stig, á 'Ga’taWita 7 stig. Mestur hiti mæidist á Akur- eyri 19 stig, en •minnstur 7 stig á Galtarvita. í London var hiti á hádegi í gær 22 stig, í París 27 stig, í Berlín 27 stig, í Stokkhólmi 27 stig, í Katípmannahöfn 22 stig, í Oslé 19 stig, í Pórshöfft í Eæreyj- uru 15 stig Og í Ne=w York 22 stig. □--------------------------D • Messur • Á MOKGUN: Dómkirkjan. Messað kl. 1*1. Sr. Jón Auðtms. Hullgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónssou. l.augarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. HaJeigsprestakall. Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans 'kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðarson. liústaðaprestakall: — Messa í Kópavogsskóla kl. 3. — Séra Gurm ar Árnason. Eílíbeiinifið. Guðsbjónusta kl. 10 árd. séra Sigurbjöm Á. Gísla- eon. ReyiirvaHaprestnkalI. Messa í Saurbæ kl. 2 e.h. — Sóknarprest- ur. Gtvkálaprestakall: — Messað :ið ; Hvalsnesi kl. 2 síðdegis. — Sókn- arprestur. Grindavík. Messa kl. 2 e.h. Sókn- arprestur. • Afmæli • Vagn Guðmundsson frá Hall- steinsnesi er 85 ára í dag. Hann dvelst nú að Sólvangi í Hafnar- firði. • Hjóniaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sma ungfrú Steinþóra Jóhanns- dóttir frá Skagafirði og Glafur Jónsson Arnarstöðum við Stykkis hólm. Laugardaginn 13. ágúst opinber uðu trúlofun sína í Noregi, ung- frú Sigríður Friðriksdottir frá Sunnuhvoli i Skagafirði og Age Aarsethar, örstavik, Noregi. Víndrykkja er mikil áhætta. — Bindindi er áhættulaust. — Umdæmisstúkan. FERDIMAIMD Ein hlóleg soga að norðon IFYRRA fengu nokkrir bílstjórar á Akureyri áfengissendingu frá Siglufirði. Lögregla Akureyrar gerði áfengi þetta upptækt, en afhenti það þó siðar eigendunum. Fóru þeir í mál við ríkissjöð og kröfðust bóta fyrir þjáningu og miska. Lauk því máli nýlega með þeim hætti, að bílstjóramir fengu engar bætur, ea var hinsvegar gert að greiða kostnað sakarinnar, kr. 1600,00 hverjum. Það ljótt er að vísu, en samt er það öldungis satt og sýnir hve gleðin er hverful og endar oft bratt. Það bitnaði þarna á bifreiðastjórum vöskum, er brutust snauöir til kaupa á nokkrum flöskum, skipsfarmi litlum, eða ef til viil minna, aðeins til brýnustu heimilisþarfa sinna. En þá kemur ríkið og mennina um misgjörðir vænir, það mannar sinn bíl, og farminum óðara rænir. Og af því að menn þessir mega efcki vamrn sitt vita, þeir vildu ekki liggja undir smán, — og í augnabliks hita ríkið þeir kröfðu um rauna- og miskabætur, en réttvísin snýr þá dæminu við og lætur mennina falla í fjárgreiðslur umsvifalaust Hvað finnst ykkur, hálsar góðir, — hvar «r ná vort traust? BEÚSI • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavik í gærkvöld til 'Grimsby, Newcastle og Hamborgar. Dettifoss fór frá Keflavík 18. þ m. til Gautaborgar, Leriiftgrad, Felsingfors og Ham- borgar. FjallfoSs hefur væntan- lega farið frá Rotterdam 18. þ.m. f\mm krossnéta H 3fl 1* llÐ Ö6g" ga’ rmíP' Skýringar. Lárétt: — 1 beitan — 6 grip- deild — 8 fugl — 10 maður — Í2 sleginn — 14 samhljóðar — 15 fangamark — 16 púka — 18 hag- nýttur. Lóðrétt: — 2 hey — 3 öðlast — 4 fyrir inftars — 5 dottift — 7 gola — 9 sí.ormur — 11 eldstæði — 13 loga - 16 veizla — 17 til. l,aiisn híðnsti Lárétt: — óró — 10 jór Mr. — 15 i Ragnars. Ixlðrétt: - ósjó — 5 hól rær — 11 ó G G — 17 N ■krossgatu. : óstór — 6 tes — 8 — 12 lærdóms —- 14 íí —• 16 gin — 18 - 2'8tór — 3 te — 4 mur — 7 ársins — 9 ni — 13 dáin — 16 til Hamborgar, Antwerpon, Hull og ReykjavTkur. Goðafoss fer frá Ventspils 20.—21. þ,m. fcil Gauta- borgaf. Gúllfoss fer frá Kaup- maftnahöf n á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Bremen í gærdag til Ventspiig. — Reykiafoss var væntanlegur til Revkjavíkur í gærdag frá London. Selfoss fói- frá Hau<msundi 16. þ. m. til Vestmannaeyia. Tröllafoss fót- frá Reyklavík í gærkveldi til New York. Tnngufoss fór f*rá New York 19. þ.m. til Rvíkur. Sklnaútgerð ríkísins HeVla fer frá Revkiavík kl. 18 f kvöld til Norðurlanda. Esia er væntanletr til Revkiavíktir árde«-ís í dsg að vestan úr brin«ferð. Herðuhreíð er á An«tfjörðum á no'ðnrloið Sklaldbreið er á Húna- flða á leið til Akurevrar. Þyrill er á leið frá AVnrov/r; vest.ur um land tfl Revkiavílcur. Rkaftfell- in°'ur fór frá Revkiavík í gær- kvöldi til Vestmannaeyja. Sk'*iade>Id S. f. S.: Hvassafel] fer væntanlega frá 'Stett.m í dae* Arna’rfe’Tl fór 18. b. in. frá New 'Vo.p áleíðís til Revkia vtknr. .Tökulfpll lestar á Alist- fíavðaftsfrintn. D'aarfalT e>- í Riya. T.itlafell fór frá Revkiavík í gær, brinnferð vest.ur fvrir. Helgafell kemur til Rostocck í dag. Einv4kirmféla« Rvitm* h.f.: Katla er í Reykjavík. • Flugíerðir • Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 17,00 í dag fi-á Stockhoim og Oslo. Sól- , faxi fór tíl Glasgow og Kaup- I mannahafnar í morgun. — Flug- vélin er væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 20,00 á morgun. —*- Innan landsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar <3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, fsafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóg- arsands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), og Þórshafnar. — Á morgun ei' ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Grímseyjar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir Saga er væntanleg til Reykja- víkur kl. 17,45 í dag frá Noregi. Flugvélift fe-r áleiðis til New York ldl. 19,30. • Áæthinarferðir • Bifreiðastöð íslands á morgun, sttnnudag: Akureyri kl. 8,00 og 22,00. Grindavík kl. 19,00 og 23,30. Hvera gerði kl. 22.00. Keflavík kl. 13,15 — 15,15 — 19,00 og 23,30. Kjalar- nes — Kiós kl. 8,30 og 13.30. Laug arvatn kl. 10.00. Mosfellsdalur kl. 14,15 og 19.30. Reykholt kl. 21.00. Reykir M. 12,45 — 16,20 — 18,00 og 23,00. Þing vellir kl. 10.00 — Í3.30 og 18,00. — Skemmtiferðir: Gullfoss — Gevsir kl. 9,00. Borgar fiörður um Dragháls og Uxa- hryggi kl. 9,00. Kiýsuvík — Strandarkiikja — Hveragerði — Þingveílir kl. 13,30. ■„Sterkur drykkur er glaumsam- ur“. — Látið ekki áfengið snotta yður, (verða yður til háðungar). U m dæmisstúkan. Séra Jakob Jónsson er kominn heim úr sumarleyfi. Sólheimadrenfe'urinn Afh. Mbl.: V. B. 25,90. Vorboðinn Böm sem dvaiizt liafa í sumar að Rauðbólum, koma í bæinn 23. þ.m. (þriðiudaginn), kl. 10.30 f.h. Aðstandendur eru beðnir að mæta við Austurbæjarskólaníi til að taka á móti börnunum. „Horfðu ekki á vínið, hversu rautt það er, hversu það glitrar í bikarnum, hversu bað rennur Ijúf- lega niður. Að síðustu bítur það sem höggoi-mur og snýtir eitri sem naðra“. — Umdæmisstúkan. Læknar fjarverandi Halldór Hansen um óákvcðini tírna. Staðgengill: Karl S. Jónast- Þórarinn Sveinsson um óákveð inn tíma Staðgengill: Arinbjön Kolbeinsson. Kristjana Helgadóttir frá 16. ágúst, óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinsson. Stefán ólafsson frá 13. ágúst 1 3—4 vikur. Staðgengill: OlafuD Þorsteinsson. Bergsveinn Olafsson frá 19. júli til 8. september. Staðgengillí Guðm. Bjömsson. Katrín Thorodtlsen frá 1. ag. tfl 8. eept. Staðgengill: Skúll Thon oddsen. Eggert Steinþórsson frá 2. ág, cil 7. sept. StaðgengiU: Aml Guth mundsson. Erlingur Þorsteinsson frá 9. ágúst til 3. september. Staðgengill Guðmundur Eyjólfsson. \xel Blönaai 2. agusi, 'A—4 vik- ur. Staðgengill: Elías Eyvindsson. Aðalstræti 8. 4—5 e.h óskar Þ. Þórðarson frá 13. ág. til mánaðamóta. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Kristián Sveinsson frá 16. ágúst til ágústloka Staðgengill: Sveinn Pétursson Gunnar Beniainínsson 2 ágúst tril byrjun sentember. Staðgengill: Tfinae Sveineson Krietján Þorvarðarson 2.—81. ágiist StaÍB'engill: Hialti Þórar- •nsson Victor Gestsson, ágústmánuft. Staðgengill Eyþór Gunnarsson. Tbeódór Skúlason, ágústmánuð. Staðgengíll: Huida Sveinsson Gunnar J. Corte*. ágústmánuB. StaðerenBÍTl • KHstinn Biömsson. Biami Konráðsson 1.—31 ágúaf Staðeengill: Arinbjöm Kolheins* son Karl Jónsson 27. júlf mánaðar» tfma StaðwntriU • Stefán Riðmag. VaTtýr Albertsson frá 18. ágúst í vikutíma. Staðgengill: Stefán B.iörasson. Olafur Helgason frá 25. júlf tö 22 ágúst Staðgengill: Karl Stgi urður Jónasson. 1 Hitininearspjöld ‘vrabbameinsfél. fslanda fást hiá öllum nóstafsrreiM'u.i* mdsing. Ivfiabúðum * Reyklavlir t Hafnarfirðí (nem» LaugaTega r Reyklavfkiir-apfifcekomV. — Re* 'i«dia Ellibeimilirnr Grund og r-Hfstofn krabbameinfifólaganna, 'Jlfiðbankanum. Barfinaotfg. «iml '947 - Minninc’ako'rH'r am af' •»idd geBnnm sfma 6947 • Ú t v a r p • Laugardagur 20. ágúst: 8,00—9,00 Morgunútvarii. 10,10 Veðurfregnit. 12,00 Hádegisút- varp. 12,50 Óskalög sjúklinga —• (Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið- degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Sam- söngur (plötur). 19,45 Auglýsing- ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Leikrit: „Mæðumaður" eftir Anton Tjek- hov, í þýðingu Sverris Thoroddsen. Leikstjóri: Valur Gíslason. 20,50 Einsöngur: Nicolai Gedda syngur franskar og rússneskar óperuarí- ur (plötur). 21,15 Upplestur: „Gestg.iafinn á Kapri“, smásaga eftir Nils Collett Vogt, i þýðingu Áma HaHgrímssonar- (Þorsteinn 0. Stephensen). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plöt- ur). 24.00 Days’krárlok. ííhki vmrtpjnkajfjlncb Fra Jónsson: — Jæja, svo þið hjónin ætlið ekki til Parísar í sum ar: Frú Guðmundsson: — Nei, það er til Rómar sem við ætlum ekki Oóða nótt, íerdinand að fara í sumar, það var í fyrra, sem við ætluðum ekki að fara til Parísar. ★ Óii litli sat hági'átandi úti í garðinum, þegar Kalli vinur hans kom til hans og spurði hvers vegna hann væri svona hryggur. — Hundurinn minn dó í morg- un, snökti Óli. — Vertu ekki að gráta yfir því, sagði Kalli, afi minn dó fyrir mán- uði síðan og ég grét sama sem ekk- ert, sagði Kalli. — Það er nú dálítið annað, kjökraði Óli litli, þú varst nú ekki búinn að bafa hann hjá þér frá því hann var svolítill hvotpur. ★ — Hvemnlg er það, ertu ekk| trúlofaður lengur? — Nei, fjölskyldan var á móti þvf. | | — En stúlkan sjálf? — Já, hún tilbeyrir náttúrlega fjölskyldunní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.