Morgunblaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. ágúst 1955 horgvnblabi* Stórfeldar framfarir yiidfá' orðið* 1 vega- málum Barðstrendinga s.l. áratug VESTFIRBIR hafa löngum verið afskiptir með vegabæíar. | Fjallgarðar, með þverhnýpta hamra og- laasaskriður, sem víða ganga í sjó fram, þóttu ekki árennileg vegarstæði, og. ekki bætti það úr, að flesta vetur Iágu þessar leiðir undir í snjó, og komust ekki undan veldi hans fyrr en komið var langt fram á vor. En þrátt fjrir þetta er mikill hluti Vest- fjarða þegar kominn í vegasamband, og vonir standa tii, að ekk! Ilði langt árabil, þar til þar hafa verið gerðir akfærir veg- ir jafnt sumar og vetur, svo að þessi landshluti þurfi ekki að vera ver settur um samgöngur á landi, en aðrir hlutar lands- ins. En það sem þó er mest um vert er það, að reynslam hefur örugglega sýnt, að það er engum meiri erfiðleikum bundið, að vega Vestfirði én aðra landshluti, og að hver kílömetri þar kostar ekki meira en yfir mýrarsvæði í öðrum héruðum, enda viðhald vega þar á engan hátt dýrara, eftir að vcgirnir hafa verið fullgerðir. En sfórra átaka er ennþá þörf til að fulígera góða vetrarvegi um héraðið MIKLAR BREYTINGAR Á 10 ÁRUM Fréttamaður Morgunblaðsins átti nýlega leið um Barðastranda- sýslu. Gafst honum þá tækifæri til þess að verða sjónarvottur að hinum miklu framkvæmdum á sviði vegalagninganna á þessu svæði, og þeim breytingum sem þar hafa á orðið á síðustu 10 ár- Um, undir forustu þmgmanns héraðsins, Gísla Jónsscnar, for- seta efri deildar Alþingis. Fyrir þann tíma voru þeir teljc«ndi veg- arspottarnir, sem þar voru öku- færir, að undanskildn leiðinni milli Dýrcfjarðar og ísafjarðar. En síðan hefur verið lagt mikið kapp á að hlynna að vegagerð á Vestfiörðum og hefur þessu þó miðað einna mest áfram síð- ustu árin ruddur sumarvegur. í Giifjarðar- botni liggur vegur norður yfir Steinadalsheiði til Hólmavikur, en síðan norðurleiðin var opnuð yfir Strandarsýsluna hefur Steinadalsheiði verið lítill' sómi sýndur, og þó er það eina sam- bandið á milli Strandarsýslu og Barðastrandarsýslu. Vesturlandsvegurinn frá Gils- firði að Kollabúðum, er víða vel við haldið sein sumarvegi, en eft- ir er að byggja hann upp að mestu til að gera hann akfáeran að vetrum, og enda nauðsynlegt að flytja hann til á sumum svið- ura. Lagður hefur verið af hon- um nýr og góður vegur að Bakka í Geiradal, og þaðan ruðningsveg- ur að Vaishamri. Er æthmin að ljúka þeim vegi um alla byggð- írm. en þar ár, sem Snðurfirðir í Arnarfirði eru mikill farartálmi í Barðastrandarsýslu. Þar er ekki bílvegur nema í Trostransfjörð. En Vestfírðingar láta þá ekki hefta för sina og bifreiða sinna. Þeim er bara kippt um borð í ferjuna á Bíldudal og fluttar yfir að Hrafnseyri, norðan- vert fjarðarins. Síðan er bilferðínni haldið áfram. I VESTURLANDSVEGUP.INN nauðsynTegt er að brúa, tií þess Vesturlandsvegurinn frá Dals- að vegurinn komi að fullu gagni. mynni í Borgarfirði til Kollabúða Mikill áhugi er fyrir því, að í Þorskafirði, er aðeins fullgerður opna vegasamband úr Geiradal vestur fyrir miðjan Svínadal. yfir Tröllatunguheiði, og það tal- ! Lengra er hann ekki fær að vetr- ið kosta miklu minna, en að j arlagi á landi þar fyrii vestan. halda Steinadalsheiðarvegi við j Um Saurbæinn eru þó alllangir enda miklu greiðfærari Ieið Þá i fullgerðir kaflar, en vegurinn inn liggur og annar afleggjari við með Gilsfirði, er hinsveg.ir aðeins Berufjörð af Vesturlandsvegin j t ” - t' xi tvwriwrfnjaf j, v.. ' Hafnarmúli við Patreksfjöið. Móta sést fyrir veginum eftlr hl ð Inni, og liggur hann þétt með klettabeltinu. Á þessari leið þurfti víða að sprengja fyrir veginum. Leiðin virðist allglæfrateg, en er aðcins gott sýnishorn af vertfirzkum vegi. um, um Reykhóla og Stað að Laugaiandi. Er þessi vegur víða enn aðeins ruddur fyrir sumar- umferð. Og er mjög aðkallandi að fullgera hann, svo að ferðir um sveitina þusrfi ekki ao falla niður að vetrarlagi. Þriðji afleggjarinn liggur af Vesiuriandsvegi að Hofstöðum og Hlío, en hér er aðeins um mjög lélegan ruðningsveg að ræða, sem eingöngu er fær að sumri til. ÞORSKAF5ARÐARHEIÐI Frá botni Þorskafjarðar liggur vegurinn til ísafjarðardjúps yfir Þorskafjarðarheiði. Er vegur þessi mjög erfiður upp Töglin að sunnanverðu og er óhjákvæmi- legt, að leggja þar að nýju kafla upp á heiðina, en hinsvegar er vegurinn á sjálfri heiðinni og norðan hennar fullgerðúr að mestu leyti. Þessi vegur liggm- þó að mestu leyti undir snjó all- an yeturinn og langt fram á vor. Af þessurn vegi er fyrirhugað- ur vegur til Hólmavíkur, og er v'tfunin að tengja þannig saman ísafjarðardjúp, Strandasýslu og Barðastrandarsýslu, og væri það mikit samgongubót, en ekkert riefur enn verið byrjað á honum. HFUDAU.SVEGUR Við botn Þorskafjarðar skipt- ist vegurinn til Vestur-Barða- ■andarsýslu. Liggur Gufudals- ,'cgurinn þaðan og alla leið að Kletthálsi i KoIIafirði. Er þessi /rgur víða fúllgerður, en einnig i ihörgum köflum aðeins ruddur umarvegur, einkum syðri hluti :ms, og þarf því enn mikilla um ’ tóta við. Á þessari leið era þc íkum tveir kaflar er mjög tor- velda umferðina strax í fyrstu mjóurn, er annar við Múla en hinn um Krossgil á Hjallahálsi mjög aðkallandi að bæta héi um hið allra fyrsta. Þá er kaflinn Jfir Ódrjúgsháls lagður aðeins ti ; t áðabírgða og er vegstæðið hugs v'i á allt öðrum stað. Verður : -eyting sú til mikilla bóta, en mun kosta mikið fé. Verið er að ■ :ia Múlaá, en hún hefur tor- vu dað umferðina um Kollafjörð- inn, einkum í rigningatíð, Galt- a á og Eyrará eru hér enn óbrú aSaar. B tRDASTRANDARVEGUR Við Klettháls tekur Barða- sít andarvegur við og liggur það- zm alla leið til Patreksfjarðar. Yíir sjálfan háLsinn er aðeins aiiög lélegur ruðningsvegur og brjrf hann mikilla umbóta til að v; ða fær á vetrum eða jafnvel purrkatíð. Á þessari leið eru fírær ár óbrúaðar er valda mikiUi trviílon á umferðinni, en það em ILiarðlarhornsá og Skálmadalsá Þi...-.-fa þaer að brúast hið fyrst, ef hsuda á þar uppi ferðum trufl- Líiarlaust. Frá Kletthálsi að vestan og að Þi • gmannaheiði, er vegurinn all- >< >ur, þó að enn þurfi haim að • ggjast þar upp á köflum. Hins vegar er vegurinn yfir Þing- inaheiði aöeins ruðningsvegur oí kosta mun mikið fé að fullgera .aan, enda snjóþungt þar að vetr LDí. Einkum er kaflinn af heið- ír.ai að vestanverðu mjög eríiðui •g illfær, í votviðrum. Á þessari éáð erw Kjálkafjarðarárnar ó- rúaðar, og erxt érfiðar jrfirferð- i«f í vatnavöxtum, þó að þær ■.raidí ekki miklum erfiðteikmn í (>::.rkatíð. ■í’yrirhugaður er vegur af Klett til Kvígindisf jarðar og það- an át á Bæjames og Svínanes, en þessi vegalagning er aðeins í byrjun, og mun enn taka all- langan tíma Þá er einnig afleggj- ari af þessum vegi vestan Vattar- ness er liggur út 4 Skálmanesið, er þessi vegur einnig í byggingu, og á allveruiega mikið í larid enn. Standa þó vonir til þess, að á næsta sumri verði unnt að aka tii fyrsta bæjarins á nesinu. Þá hef- ur verið fyrirhugað, að leggja veginn frá Vattarnesi að Vatrxs- firði með fjörðum í stað þess að fara um Þingmannaheiði Myndi sá vegur miklu lengur fær að vetri til. Er hér ura mikla vega- gerð að ræða, og hefur enn ekki verið byrjað á henni. Vegurinn frá Vatnsfirði að Brjánslæk er einnig aðeins ruðningsvegur, og er mjög aðkallandi að fullgera hann, þvi segja má að sá kafli sé illfær í rigningatíð. Þá eru og all- margir kaflar vegarins eftir sjálfri Barðaströndinni ógerðir og farið þar ýmist eftir melum eða söndum, og er mikil þörf einn ig að ljiika þar vegagerðinni. Sama má og segja um veginn út með Patreksfirði, að hann þarf einnig að byggja upp á löngum köflum til þess aS verða akfær að Vestan Haukbergs er afleggjari af veginum út á Siglunes, en þetta er einnig sumarvegur. Þarf einnig hér að brúa tvær ár á þessum vegi, og er mjög aðkall- andi að brúa aðra þeirra hið fyrsta. RAI DASANDSVF.Gl R Vegurinn til Rauðasands ligg- ur af Barfíastrandarvegi við botn Patreksfjaröar, um Skersfjall að Lambavatni. Þarf enn að gera miklar umbætur á þessum vegi í Bjarngötudal og út með byggð- inni. Neðan Bjarngötudals skipt- ist vegurinn inn Rauðasand alla leið að Metnesi, en hér er aðeins tim ruðningsveg að ræða, sem þarf mikilla umbóta Hér þarf aS brúa tvær ár, og er mjög aðkall- andi að stærri ána, sem ófær er bifreiðum í vatnavöxtum, og þó einkum bá hásjávað er. ÖRLYGSHAFNARVEGUR Af Rauðasandsvegi skammt innan Skers liggur Örlygshafnar- vegur, um Sauðlauksdal, Örlygs- höfn, Hafnarfjalí, Breiðavík að Hvallátrum. Er vegur þessi viða aðeins ruðningsvegur, en þó all- Vegytan „Asapof, er eign sysmnnar. Þessi ýta befur unnið mest að vegagerðnm Barðastrandarsýslu og var um skeið eina. ýtan þar. Nú em ívær aðrar komnar ttt viðbótar. — (Ljósm. Jón Víðis). vetri til, en það er hin mesta þörf. Eru á þeim kafla þrjár ár, sem brúa þarf, og ein á Barða- ströndinni, er allar valda erfið- leikum í vatnavöxtum. Af Þingmannaheiðaríeiðinni er lagður afleggjari út á Hjarðar- nesið, en aðeins sem ruðnings- vegur. Þegar vegm-km er full- gerður frá Vattamesi að Vatns- firði fer hann um Hjarðanes og tengir byggðina þannig saman. I víða fullgerður, en alveg er þó ó- ruddur síðasti kaflinn milli Breiðavíkur og Hvallátra en hann verður ruddur á þessu sumri. — Einnig er ógerður kafli að Sauð- lauksdal, og umhverfis Örlygs- höfn. Er það mikill bagi fyrir bændur þar, að geta ekki haft akvegasamband vegna mjólkur- flutninga, sem fram fara dag- iega, og er því mjög aðkallandi Frh. á bls- Djúpadalsárbrú í Djúpafirði í Gufudalssveit, er ein af stærstis brúm sýslunnax. Hún er um 32 m. að lengd, og var byggð 1953.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.