Morgunblaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 10
Laugardagur 20. ágúst 1955 10 MOKt.LinttLABIi* Nýkomin ódýr, tékknesk Barnanáttföt frá nr. 2—10. Verð kr. 39,00. Verzhinin Sólrún Laugavegi 36 ChevroBet ’47 sendiferðabifreið með út- varpi og miðstöð ti! sölu. Til sýnis í dag frá kl. 2—6. Nýja bifreiSasalan Snorrabraut 36, sími 82290 t—2 herbergi | og eldbús óskast. Uppl. í síma 7282. Forsfofuherbergi til leigu í Laugarneshverfi. Tilboð leggist inn á afgi-. Mbl. fyrir hádegi á mánu- dag merkt: „Góður staður — 531“. Útvarps- grammófónn Til sölu mjög fallegur út- varpsgrammófónn. Gerð Philips. Sírni 81607. ORG UNBLAÐIÐ MEB JVIoRGUNKAFPINU LANDGRÆÐ8LU SJÓÐUR MUMID PAKKANA MtO GSÆNU MERKJUNUM - SlórffelSilar tepiœbæíDílir Frh. af bis 1 að ljúka þeim kafla Frá Gjögri í Örlygshöfn liggui- vegur út í Hænuvík og Kollsvík, en hér er aðeins um ruðningsveg að ræða, og er allmikið verk að fullgera hann. Frá Kollsvík að Breiðavík er fyrirhugaður vegur, en sú vegagerð er ekki enn hafin. — Mjög aðkallandi er að brúa Ósa í Örlygshöfn, en þar er nú aðeins göngubrú. Þegar þessari vega- gerð er lokið allri í Rauðasands- hreppi, hafa baair allir komizt þar í vegasamband, en þetta er mikið átak, því að yfir sjö fjöll er að fara til að tengja saman alla þessa vegi. Nauðsynlegt verður einnig að leggja veg frá Breiðavík til Keflavíkur, en þar hefur verið komið upp skýli fyrir skipbrots- menn, og kemur það ekki að full- um notum í sambandi við björg- un úr sjávarháska íyrr en vegur hefur verið lagður að því. BÍLDUDALSVEGUR Milli Patreksfjarðar og Bíldu- dals liggur Bíldudalsvegur. Er hér aðeins um sumarveg að ræða, en mikil og aðkallandi þörf er á því að fullgera þennan veg. Er sívaxandi umferð um hann og mikið tjón að bví, að honum skuli ekki vera lokið. Liggur vegur þessi yfir tvo fjallgarða, Mikladal og Hálfdán. Með full- gerðum vegi mætti halda hér uppi bifreiðasambandi flesta vet- ur. í Tálknafirði liggur afleggj- ari af Bíldudalsvegi út með Tálknafirði að norðan og er langt komið með að gera hann akfæran að yzta bæ þar, en full- gerður er sá vegur ekki að held- ur. Fyrirhugað er að gera annan veg út með firðinum að vestan- verðu alla leið að Suðurevri. en sú vegagerð er enn ekki hafin. Mjög aðkallandi er að brúa að minnsta kosti tvær ár j Tálkna- firði, til þess að tryggja umferð- ina, og aðrar tvær á Bíldudals- vegi, en lokið var þar við eina brú fyrir nokkru. ÐALAHREPPSVEGUR Frá Bíldudal liggur vegurinn út í Dalahrepp alla leið að Selár- dal. Er hér einnig um ruðnings- veg að ræða að mestu en þó víða sæmilegur yfirferðar að sumri. Er þó enn mikið eftir til þess að hann verði fullgerður. f sumar er verið að brúa Hvestuvaðal, sem lokað hefur allri umferð um flæði, og ennfremur Fífustaðará, og er þetta mikil bót, en eftir er að brúa Selárdalsá, og svo smáár í Austmannsdal og Auðahrisdal, sem torvelda umferðina strax í fyrstu snjóum. SUÐURF.TARÐARVEGUR Frá Bíldudal og inn með Arn- arfirði liggur Suðurfjarðarvegur. Er hér að mestu um að ræða ruðningsveg, en þó góður á köfl- um. Ér þegar orðið akfært í Trostransfjörð, en þaðan er fyr- irhugaður vegur inn á Barða- strandarveg. Verið er að brúa Fossá í Suðurfjörðum, en mjög aðkalalndi er að brúa einnig DufansdaJsá, sem torveldar mjög umferðina, Þá eru einnig hér ó- brúaðar Otradalsá, Trostrans- fjarðará og Botnsá. Eins og að framan greinir, er samband við ísafjarðardjúp að- eins um Þorskafjarðarheiði. En til þess að ',ora þetta samband betra og öruggará, ætti að leggja veg yfir Kollafjarðarheiði til ísafjarðardjúps. Með uppbvggð- um vegurn ;ið sunnan mætti þá halda aksambandi við ísafjörð allan vetu inn, enda verður það ófrávíkjanley krafa Vestfirðmga, að í framt’ðinni fái þeir vega- gerð á berð við aðra landshluta, því sýnt er, að vegagerð þar er engu erfiðari en annars staðar á landinu. H: í er svo Ijóst, að það þarf enn mikið átak til þess að fullgera þessa vegi, sem von er, svo skammí sem liðið er frá því að menn fón.i að viðurkenna rétt Vestfirðinga til samgangna á landi á borð við aðra landshluta. M. Th. EGGÉRT (XASSEN o* GÚSTAV Á. SVEINSSOV ha-staréUarlögmeim. Þórshamri við Templarasun^ Sími 1171 Getum bætt við nokkrum vélvirkjum nú þegar LANDSSMIDJAN SkelBinaðra Ódýr skellinaðra til sölu að Grandavegi 32 (kjallara). Þýzk stúlka óskar eftir Náðskonustöðu hjá einhleypum manni sem hefnr góða íbúð. Er með ársgamals barn með sér. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. ágúst merkt: „27 — 527“. frýzkar rafknúnar saumavélar Tökum upp í dag þýzkar „FHEIA“- saumavélar. Vélarnar eru í tösku og fer ekki meira f'yrir þeim en minnstu ferðaritvél. X/éía- ofy m^tœbjauerzíanln Bankastræti 10. Keflavík: — Hafnargötu 28. Aðvörun 1 H m am stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söiuskatti. • Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. " mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verður atvinnu • rekstur þeirra fyx-irtækja hér í umdæminu, sem enn ; skulda söluskatt Et. ársfjórðungs 1955, stöðvaður, þar til E m þau hafa gert full skil á hinum vangreidda töluskatti S ásamt áfollnum dráttarvöxtum og kostnaði Þeir, sem jj vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full ski. nú þegar E til tollstjóraskrifstofunnar, Amarhvoli. 5 m Logregl ustjörinn í Reykjavík, 20. ágúst 1955. Z ■ -mmwmmmmmm.m.................... Oezt ah auqlýsa í Morgiinhlaðiiui BIFREIÐASIJORAR Getum bætt við nokkrum biíreiðasijórum til smábílaaksturs. Einnig til afleysinga í sumarfríum og um helgar. L S. í. LANDSLEIKURINN K. S. í. ísland — Bandaríkin fer fram á iþróttaveliivium í Reykjavík fimmtudaginn 25. ágúst kl. 714 síódegis Aðgöngumiðar seldir í dag í aðgingumiðasölu Ibróttavallarins kl 1 og stendur til klukkan 7. Aðgöngumiðar seldir sem hér segir: Laugardag 20. ágúst kl. 1—7 Sunnudag 21. ágúst kL 2—4 Mánudag 22. ágúst kl. 5—7 Þriðjudag 23. ágúst kl. 5—7 Miðvikudag 24. ágúst kL 5—7 Fimmtudag 25. ágúst frá kl. 1 Verð aðgöngumiðanna: Stúkusæti .. .. 50.00 Onnur sæti .... .. kr. 35.00 Stæði 20.00 Barnamiðar .. .. kr. 3.00 Atfiugið: Seld verða 200 Stúku- sœti og 500 önnur sœti Notið fyrirframsöluna. MÓTTÖKUNEFNDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.