Morgunblaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIB
Laugardagur 20. ágúst 1955
Öt*.: SLf. Arvakur, Reykjavlk.
Fraxnkv.stj.: Sigfúa Jónsson,
Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjómmálarltatjóri: SigurCur Bjarnason írá Vigw
Lesbók: Árni Óla, simi 3045.
Auglýsingar: Arni GarOar Kristinssoa,
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiöala:
Austurstræti 8. — Simi 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 & mánuði innaalanda.
I lausasölu 1 krtaa aintakið.
Jllir vildu Lilju kveðið hafa“
„Pakistanbúar - ekki nógu þrosk-
aðir ti! ab búa vii lýðræði“
— segir nýskipaði landstjórinn Mirza
I
PAKISTAN er engin stjórnar-
skrá, allt vald er í höndum
lítillár klíku stjórnmálamanna,
hermanna og þeirra, er standa að
- | Bandalagi Múhameðstrúar
manna. Færustu mennirnir. er
halda stjórnartaumunum i hendi
‘ sér, hafa átt þátt í því að koma á
laggirnar sterkum her og skapa
ÞEGAR Sjálfstæðismenn í bæj-| bæjarráði og í bæjarstjórn um að markvissa stefnu í utanríkismál-
arstjórn Reykjavíkur ákváðu. raðist skyldi í framkvæmd verks- umj en talsverð stjórnmálaspill-
að hefjast handa um hagnytingu ins og þvi lokið a næsta ari. IVTun íng hefir samt sem áður arafíð
heita vatnsins í Mosfellssveit til það kosta um 12-14 millj. kr. ^ Jg heima fyrir
upphitunar höfuðborginni voru Leggur Hitaveitan sjálf fram
ekki allir, sem spáðu vel fyrir verulegan hluta stofnkostnaðar Trvrir n;„ mánuðum
því fyrirtæki. Minnihlutaflokk- fyrirtækisins. *
arnir í bæjarstjórn höfðu þá Tillaga sú, sem Gunnar Thor-
uppi allskonar vífilengjur og oddsen borgarstjóri flutti fyrir gmtisráðherra
blöð þeirra stögluðust á því, að hönd bæjarfulltrúa Sjálfstæðis-
Hitaveitan væri aðeins „kosn- flokksins um hitaveitu í Hlíða-
ingabeita íhaldsins". Við hana hverfið var samþykkt með sam-
myndu áreiðanlega fáir verma hljóða atkvæðum. Minnihluta-
sig. flokkarnir hreyfðu nú engum
Einna treggengastur gagnvart andmælum. Nú þóttust þeir
setti
Hann vildi vera ,,hinn sterki
maður“ í Pakistan, en varaði sig
ekki á því, að líkaminn var veik-
burða. Hann fékk nokkrum sinn-
um minni háttar heilablóðfall og
lamaðist að lokum svo, að hann
átti mjög erfitt um mál. Hann
fékkst samt ekki til að segja af
sér fyrr en í byrjun ágústmánað-
ar í ár.
★ ★ ★
Við embætti hans tók hershöfð-
inginn Iskandar Mirza. Hann er
berorður og hermaður í húð og
hár og álítur, að þjóð hans sé enn
Mohammed Ali
stólinn fyrir dyrnar og tók stjórn
ina að miklu leyti í sínar hendur
í bili. Hæsti rétturinn í Pakistan
véfengdi, að Ghulam Mohammed
hefði nokkurn rétt til að gera
þessu glæsilega framfaramáli var meira að segja hafa verið frum- sllkt> en lanústjórinn skellti
þó Tíminn, aðalmálgagn Fram- kvöðlar hitaveitumálsins frá skollaeyrum við þvi.
sóknarflokksins. Var það í fullu úpphafi! Nú vilja „allir Lilju
samræmi við framkomu Fram- kveðið hafa“. Jafnvel Framsókn-
sóknarmanna gagnvart Sogs- armenn blása sig út af áhuga og
virkjuninni. En eins og menn elsku í garð Hitaveitunnar.
rekur minni til lýsti Tíminn yfir
Lokatakmark
því árið 1931, er Sjálfstæðis-
menn fluttu frumvarp um fyrstu
virkjun Sogsins, að það væri
„samsæri andstæðinga Fram-
sónarflokksins“.
En þrátt fyrir andstöðu
Sjálfstæðismanna
Veíd andi óhripar:
Fi
Rödd að norðan
YRIR nokkru hitti ég að máli
Takmark Sjálfstæðismanna í 1 Norðlending einn, sem stadd-
hitaveitumálunum hefur alltaf ur var hér í bænum. Eg spurði
Framsóknar og fylgiliðs henn-j verið hið sama: Hitaveita í þágu hann almæltra tíðinda að norð-
ar tókst Sjálístæðismönnum allra heimila í bænum. Er þar an eins og gengur — um tíðar-
að ráðast í lagningu Hitaveit-' um að ræða stórbrotið verkefni, farið, heyskapinn — síldina og
unnar. Þeirri framkvæmd sem krefst mikils starfs og víð- þar fram eftir götunum. Og hann
lauk og síðan hefur Hitaveitan tækra rannsókna.
verið glæsilegasta fyrirtæki á
íslandi. Hún hefur skapað
Reykvíkingum ómetanleg lífs-
þæg^ndi um leið og hún hefur
orðið fræg víða um lönd. Er
Reykjavík eina höfuðborg
I hitaveitunefnd bæjarins,
sem skipuð var í fyrra sam-
kvæmt tillögu Sjálfstæðis-
manna sitja færir og dugandi
menn. Stjórnendur Hitaveit-
unnar hafa einnig sýnt, að
þeir hafa bæði áhuga og hæfi-
leika til þess að vinna vel að
hafði ekkert nema sólskinsfrétt-
ir að færa af þessu elskulega
sumri á Norðurlandi.
Og yndislegur hefir hann ver-
ið, Vaglaskógurinn ykkar sem
fyrr, vænti ég. — Jú, víst er hann
alltaf yndislegur, svaraði Norð-
lendingurinn — en ský færðist
um leið yfir ánægjusvipinn á
andliti hans. — Það er annars
því þýðingarmikla verkefni,
sem þeim hefur verið falið, að raunaleSt með þann fagra stað,
auka sífellt þetta glæsilega hve við Norðlendinga.r höfum
fyrirtæki og bæta þjónustu verlð skeytingarlausir gagnvart
þess í þágu
bænum.
aimennings í
honum.
Skrækur Tímans
Ekki til að vera stoltur af
AHVERRI helgi streymir þang-
að fjöldi manns, all-margt
aðkomandi ferðafólk, en þorrinn
allur er þó Akureyringar. — Og
ALLTAF öðru hverju rekur til hvers? Til að dansa, drekka
Tíminn upp skræk undan hirt-
ingum Morgunblaðsins. Fer þetta
öllum heiminum, sem hituð er
upp með heitu vatni úr iðrum
jarðar.
Hitaveita í Hlíðarnar
Takmark Sjálfstæðismanna hef
ur frá upphafi verið það, að all-
ir Reykvíkingar yrðu hitaveit-
unnar aðnjótandi. í því skyni
hefur verið haldið uppi stöðugum
rannsóknum á möguleikum til
þess að auka hana. Bærinn hefur
þanizt út og er íbúatala hans nú
meira en helmingi hærri en fyrir
25 árum.
Fyrir forgöngu Sjálfstæðis-,
manna hefur sérfræðingum oft oösímaigagn Framsóknar þá að
verið falið að rannsaka aukning-1 úarma sér yfir því, hvað hart
armöguleika hitaveitunnar. En se tekið á því. Grætur það krókó-
þar er um mjög mikið starf að , dilstárum yfir því, að Sjálf-
ræða. Borað hefir verið eftir. stseðismenn skorti „drengskap í
heitu vatni á ýmsum stöðum. í samvlnnu við hina frómu mad-
Hefur það þegar borið mikinn.
árangur. Vatnsmagn hitaveitunn-1
ar hefur aukizt og aðstaða bæj-
arbúa batnað við það að mikl-
um mun
dömu.
Heyr á endemi. Alþjóð veit, að f
þegar núverandi stjórnarsam-
starf var hafið gengu Sjálfstæð-
ismenn til þess af fullum heil-
Fyrir réttu ári síðan fluttu lnclum. Þeir höfðu fyrst og
bæjarfulltrúar Sjálfstæðismanna rremst ahuga fyrir að koma þeim
tillögu um það í bæjarstjórn að mlklu malum fram, sem stjórnar-
hraðað skyldi hinni vísindalegu Nokkarnir hofðu samið um að
rannsókn og leit að heitu vatni lramkvæma í þagu almennings.
í bæjarlandinu, nágrenni þess og 1.. ^n Timamenn höfðu einnig
nærsveitum, sem sérfræðingum onnur áhugamál. Stjórnin hafði
hefði verið falin. Ennrfemur ekkl fyrr verið mynduð en að jg
skyldu gerðar tilraunir til þess Tíminn hóf svæsnar svívirðingar
að nýta sem allra bezt það heita um Sjálfstæðisflokkinn og for-
vatn, sem fyrir var. Jafnframt ystumenn hans. Hefur blaðið síð-
var kosin 5 manna sérfræðinga- an haldið uppi látlausum og
nefnd til þess að sjá um þær fJarslæðukenndum rógi um sam- og slást. Þetta lætur hálf óhugn-
rannsóknir og áætlanir, sem rætt starfsmenn Nokks síns. anlega í eyrum en sannleikurinn
var um í tillögunni. í ®loð Sjálfstæðisflokksins hafa er það samt sem áður. Skemmti-
Þessi nefnd hefur ekki ennþá svarað Þessum rógi lítillega, samkomurnar í Vaglaskógi um
skilað heildartillögum um aukn- brugðið sklldi fyrir flokk sinn helgar eru ekkert til að vera stolt
ingu Hitaveitunnar. En hún hef- og leiðtoga- Þa setur Tíminn upp ur af. Helmingur gestanna ao
ur lagt til við bæjarstjórn, að sauðarsviP °S Þykist sérlega jafnaði útúrfullur, einn fjórði
hafizt verði nú Þegar handa um móðgaður. Hvílík hræsni og yfir- hluti hálffullur og einn fjórði alls
ákveðið verkefni, lagningu hita- úrepsskapur! gáður! Fimm til tíu ráðnir lög-
veitu í Hlíðahverfið, sem er eitt Ef Tíminn einsetti sér að reglumenn eiga í vök að verjast
þéttbýlasta hverfi höfuðborgar- ) gæta hófs í skrifum sínum, og 1 áflogum og sviptirtgum við öl-
innar, Þar búa nú um 5600 þó ekki væri nema almennra óða og vitstola menn, sem setja
mannasiði, myndi það forða sv° greiniiega sinn svip á staðinn.
honum frá þeim hirtingum, En hvernig er það, hefir ekki
sem hann nú kveinar undan. enn verið komið upp skemmti-
En slik endurfæðing hans á legu samkomuhúsi þarna í skóg-
áreiðanlega langt í land. inum?
manns.
Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn
brugðust rösklega við þessari tiU.
sérfræðinganefndarinnar. í fyrra
dag fluttu þeir tillögu bæði í
Það var nú það — nei, gamli
hermanna-bragginn þraukar þar
enn. Þar er dansinn þreyttur, ef
dans skyldi kalla og oftast er
bragginn óupplýstur. Það er svo
sem rétt í samræmi við annað“.
Er það hægt?
ÞETTA sagði Norðlendingurinn
og margt fleira um Vagla-
skóginn, þennan hlýlega og svip
hýra gróðrarreit, sem hverjum
íslendingi þykir vænt um. Þarna
heíir um áratugi verið einn vin-
sælasti og fjölsóttasti sumar-
skemmtistaður Eyfirðinga en er
lýsing Norðlendingsins hér að
framan á skemmtisamkomunum
þar staðnum í nokkru samboðn-
ar? Getið þið, Eyfirðingar, sóma
ykkar vegna staðizt öllu lengur
við að láta braggaskriflið standa
þarna í svo ömurlegu ósamræmi
við hið fagra umhverfi til þess
að þjóna, ár eftir ár og áratug
eftir áratug, skrílshvötum sam-
borgara ykkar? Eru virkilega
ekki til þarna nyrðra áhuga- og
athafnasamir einstaklingar eða
félagsheildir, sem vildu taka að
sér það skemmtilega — og aðkall
andi verkefni að lyfta skemmti-
staðnum í Vaglaskógi úr núver-
andi niðurlægingu hans til menn
ingarlegs vegsauka fyrir byggð-
arlag sitt?
Telur það misskilning
S. P. skrifar:
NOKKRAR umræður hafa
sprottið af því, hvaða nafn
skuli gefa rimla-gluggatjöldum
þeim, sem fyrir nokkrum árum
komu á íslenzkan markað. Fyrsta
fyrirtækið í þessari grein nefnd-
ist Hansa og starfaði það eitt í all
mörg ár. Tók almenningur því
að nefna gluggatjöldin Hansa-
gluggatjöld. Var það eðlilegt,
enda þess mörg dæmi, að vöru-
tegund Sé nefnd eftir þeim, sem
fyrstur framleiðir hana eða dreif
ir henni.
Nú hefir verið farið að amast
við þessu orði, hansa-glugga-
tjöld, í málinu og telja það til
málspjalla. Eg tel það hinn mesta
misskilning og mun íslenzkara er
það orð en erlend nöfn á þess-
ari framleiðslu. — Hins vegar er
orðið sóltjöld ágætt orð, enda
auglýsir Hansa-fyrirtækið vöru
sína sem sólgluggatjöld. — S P.“.
■lerkiS,
sem
• eðir
Ghulam Mohammed, landstjóri, • ekki reiðubúin til að búa við al-
59 ára að aldri, fyrrverandi for- gjört lýðræði — én hinsvegar
„takmarkað“ lýðræði.
Mirza er kominn af einni hinna
voldugu Mógúl-ætta í Indlandi,
sonur auðugs jarðeiganda frá
Bengal. Hann er því aðalborinn
Múhameðstrúarmaður og er fylgj
andi einræði — enn sem komið
er. Hann segir stuttur í spuna:
Mirsa — óerorður, traustur og
heiSarlegur —
„Það verður að ala fólk upp í
lýðræði. Pakistanbúar eru enn
ekki nægilega þjóðfélagslega
þroskaðir til að búa við lýðræði.
Þessi ómenntaða bændaþjóð veit
sannarlega enn minna um, hvern-
ig haga skuli stjórn landsins, en
ég“.
★ ★ ★
| Mirza var lögreglustjóri á svæð
inu kringum Khyberskarðið í 20
ár, en gerðist þá aðalritari við
indverska varnarmálaráðuneytið
í Nýju Delhi — er Indverjar
fengu fullt sjálfstæði, fól brezka
stjórnin Mirza störf varnarmála-
ráðherra í Pakistan. Hann hafði
ungur að aldri gengið í þjónustu
brezku stjórnarinnar í Indlandi
og hóf nám við herskólann í
Sandhurst árið 1913.
Mirza er 55 ára að aldri. drekk-
ur mikið vískí og reykir vindl-
inga. Hann hefir orð á sér fyrir
að vera mjög heiðarlegur og
traustur maður. Hann hefir þá
skoðun á stjórnmálamönnum í
Pakistan, að þeir séu flestir
„þorparar og svikarar".
★ ★ ★
Hann var landstjóri í Austur-
Bengal í fyrra, þegar flóðin
eyddu þar stórum landsvæðum.
Gekk hann mjög vel fram í því
að hjálpa hinu bágstadda og lieim
Iiislausa fólki og aflaði sér þann-
ig mikilla vinsælda.
Blaðamaður nokkur í Pakistan
ritaði þá um hann: „Mirza hefir
gert meira fyrir alþýðumanninn,
sem hann segist líta niður á, en
nokkur þeirra stjórnmálamanna,
er lofað hafa gulli og grænum
skógum til að afla sér atkvæða."
Nú býr Mirza í stórhýsi, er stend-
ur í stórum, fögrum trjágarði í
miðri höfuðborg Pakistan, Kar-
achi. Hann er tvígiftur.
★ ★ ★
Elízabet Bretadrottning hefir
enn ekki staðfest skipun Mirza í
embætti landstjóra, en slíkt er
aðeins formsatriði. Mirza er sjálf-
ur þeirrar skoðunar, að land-
stjórinn verði að hafa víðtæk
völd, er ljóst séu skýrgreind á
pappírnum — þ.á.m verði hann
að hafa fulla heimild til að rjúfa
stjórn.
Fyrsta verk Mirza var eð taka
við lausnarbeiðni Mohammed
Alis. Þessi fyrrverandi forsætis-
ráðherra vildi ekki segja af sér,
en Bandalag Múhameðstrúar-
manna vék honum úr embætti
sem leiðtoga flokksins — eftir að
hafa setið á fundi heilan sólar-
hring. Eftir slíka meðferð átti
AIi ekki annars úrkosta en að
segja af sér embætti forsætisráð-
herra. t
(Þýtt úr Time).
- Marokkó
- Hmn af bla 1
gær flugleiðis beina leið til
París og átti þegar fund nieð
Edgar Faure forsætisráðherra
utn ástandið í Marokko. Lauk
viðræSum þeirra með full-
komnu Samkomulagi um þaS
að v."t sr ag hefja
sam1- 1 —*rr við
Mare!------- l il..Öc::iissinna<