Morgunblaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1955, Blaðsíða 6
6 MOKGVNBLAÐIB Laugardagur 20. ágúst 1955 Uin lóðamál í Kópavosi l Jnglingamir vei ða færir í flestan sió 1 C* 1 * j L. J Hr. ritstjóri! myndi taka það vald í sínar ÉG ER ÓVANUR að senda frá hendur og láta byggja á þeim mér greinar í blöð. Bið ég því löndum er hann ætlaði sér. Þessi forláts á meðferð máls og efnis, óbilgirni stjórnarráðsins kæmi en tel mér til gildis að hvoru niður á mér og öðrum, en hann tveggja fer frá mér, eftir því sem myndi ekki láta það viðgangast, samvizkan og þekking býður. en Þetta hefði töf í för með sér. Ég er einn af þeim mörgu Þá lá nú ekki svo mikið á, því Kópavogsbúum sem harma það kominn var vetur og hið nýja ár „tíðarfar“, sem undanfarið hefur með janúarkosningunum að nálg sett svip sinn á alla stjórn sveita asf- Oddvitinn var alltaf vinsam- mála hér, og hefi haft nokkra leSur við mig, og ég trúði því tilhneigingu til að kenna þar vissulega, að erfiðleikar hans um, þeim „óróaseggjum“, sem væru miklir, en yfir mig var far- flutt hafa í Kópavoginn síðustu ln að færast tregða við endalaus árin, því lítið bar á því hér áð- uln göngum til hans, er breytt- ur að menn væru svo ósammála lst að síðustu í þrjózku, og svo um stjórn sveitamálanna hér. í hætti ég að fara á hans fund. það minnsta bar ekki svo mikið I siimar fékk ég svo byggingar á andstæðingum þeirra, sem með leyL, — en þar sem ég hafði sveitarstjórnina fóru, að ástæða enga lóð, var mér sjáð að út á væri til að ætla að þeir væru Þetta byggingaleyfi, bæri lóða- mjög óánægðir. En þar sem ég úthlutunarnefnd ríkisins í Kópa- hefi haft nokkur kynni af aðal. vogi að láta mig hafa lóð. „óróaseggjunum" undanfarið, —| É8 fór svo á fund lóðanefndar en svo nefni ég þá, vegna þess nsesta miðvikudag. Þá opnuðust að þeir hafa mest orðið fyrir á- auSu mín fyrir Þeim skripaleik deilum valdhafanna hér í Kópa- vogi, og fólkið (sem hugsað hef- ir eins og ég hefi gert til þessa) er oddvitinn hefur haft i frammi við mig og marga í Kópavogi. Um 20 manns, karlar og konur, talið þá sem slíka, vil ég segja i biðu eftir afgreiðslu er ég kom, nokkuð af þeim kynnum, ef það ( °S hugði ég fyrst, að bezt væri mætti verða til þess að skýrðist koma seinna. Ég hætti þó við hverjir vaida „tíðarfarinu“, í það Þ3^. því líflegar samræður fóru minnsta á því sviðinu, er við- kemur lóða- og byggingamálum hér, en þar hafa væringarnar verið hvað mestar. Saga mín er þessi: Það eru nú liðin nær þrjú ár, frá því að ég hóf fyrstu göngu mína til oddvitans okkar til að fá aðstoð hans til að leysa hús- næðisvandræði mín og fjöl- skyldu minnar. Aðstoð hans átti að vera í því falin að veita mér lóð undir hús og byggingarleyfi. Oddvitinn tók bón minni vel, og var ég vongóður um málalok. Þó virtust mörg vandkvæði vera á því, að þetta gæti gengið svo fljótt, sem ég helzt hefði kosið, en oddvitinn tók máli mínu svo vel, að ég taldi ástæðu til að vera bjartsýnn. Svo leið nær því ár, að ég kom oft á fund oddvita og ætíð fékk ég góð orð — en litlar urðu efndirnar. Ég var far- inn að benda oddvita á, að þessi og hinn hefði fengið nýlega lóð og væri farinn að byggja og sömuleiðis að ég vissi til að seinna hefðu þeir beðið um fyr þarna fram. Það fyrsta er vakti áhuga minn var samtal tveggja ungra manna. Heyrði ég að annar þeirra sagði, að ef helv..... þarna inni væru með múður, þá skyldu þeir fá það óþvegið. Gegnum samtal þeirra komst ég að því, að báðir höfðu sams konar byggingarleyfi og ég sjálfur, eða ávísun á lóð. Sá, er vakti fyrst áhuga minn, sagði að fyrir tveim til þrem árum, hefði hann beðið um lóð, en þá hefði hann ekki getað fengið hana, en seinna hefði hann keypt hús í Kópavogi, en svo hefði hann fengið tilkynningu um að hann gæti fengið bygg- ingarleyfi, og hefði það nú í höndum. Ég sá að nokkrir brostu að þessum unga opinskáa manni, en mér varð á að rifja upp öll sporin mín til að öðlast mitt byggingarleyfi. Þegar svo röðin kom að mér, lagði ég fram mitt byggingaleyfi. Ég var þá spurður hvort ég hefði lagt inn beiðni um lóð til nefnd- arinnar. Þar sem ég hafði ekki irgreiðslu en ég. Ætið fékk ég (Serf Það, var mér sagt að skrifa - .. . .. InrtKiK/iilrCvii 1?<T rínvhI non nrf þau svör, er ég varð að láta mér nægja. Svo leið fram til haustsins 1953. Kom ég þá á fund oddvit- ans. Tók hann mér þá ekki síð- ur en oft áður, og tjáði mér að nú myndi úr rætast, því hann væri að segja upp nokkrum erfðaleigulöndum. Sömuleiðis sagði hann mér. að fara nú strax til byggingarfulltrúans Einars Júlíussonar, og fá hjá honum teikningar af húsi og bætti við um leið og hann lagði hönd á öxl mér: „Og borgaðu honum strax 500 kr. fyrir teikningu getur flýtt fyrir“. Ekki hafði byggirigafulltrúinn teikningu af húsi er mér líkaði. Hann sagði mér að það gerði ekki svo mikið til, því hann gæti lát- undir lóðabeiðni. Eg gerði það og innti svo eftir því, hvenær ég fengi lóðina. „Eftir svona eitt ár, ef vel gengur“, svaraði sá rólega er afgreiddi mig. Ég mun hafa verið skjálfradd- aður af gremju og leiðindum, er ég hóf að segja honum af erfið- leikum mínum, við að komast út úr því húsnæðisbasli er ég hafði víð að stríða, og að nú hefði ég komið í þeirri góðu trú, að þetta byggingarleyfi væri sama og ávísun á lóð á þessu sumri. Svar- ið sem ég fékk var eitthvað á það , þessa leið: „Sölvi Helgason hefði | nú getað átt það til, að gefa ávís- un á heilar sýslur þegar hann var í essinu sínu, svo þessar tiltektir Finnboga Rúts að gefa ávísanir á smá lóðaskika, þegar HANN er minu. Ekkert heyrði ég svo frá bygg- inganefnd eða oddvitanum eða nanarl aihugunar þott nokkuð fulltrúanum, í langan tíma. Ég seint væri’ lifnaði von min fór þá á fund byggingafulltrúa hætti ég því að hugsa um samlík- og spurði frétta. „Þetta er alveg inKuna- að koma“, sagði hann, en kenndi Tæpum tveim vikum seinna, önnum um að ekki væri þegar fékk ég tilkynningu um að mér komið. Seinna fór ég á fund odd væri veitt lóð i Kópavogi. vitans, en þá fór okkur svo margt Við athugun kom í ljós, að lóð- á milli, að ekki treysti ég mér in var á mjög góðum stað við til að segja frá því. Þó skal þess götu, sem byggt hefur verið við getið, að hann sagði mér að erf- síðustu árin. iðleikar væru á að fá stjórnar- Vil ég taka það fram að í þess- ráðið til að samþykkja að segja ari götu er hvorutveggja vatn og upp erfðaleigulöndum, en hann Framh. á bls. 12. Hrnlugið kennt í Vinnnskólnnnm UM miðja þessa viku tók Vinnuskóli Reykjavíkur upp þá nýjung, að kenna drengj- unum í vinnflokkum skólans áralagið, sem og ar.nað, sem að bátum lýtur. Er betta eins konar framhald eða viðbót við þann þátt í vinnuskólanum að láta drengina fara út með :mó- torbát til veiða hér í Flóan- um. FJÖLMENNI Á KIRKJUSANDI Það var uppi fótur og fit inni á Kirkjusandi, þegar fréttaritari Mbl. skrapp þangað ;nn úr til þess að vera viðstaddur, þegar strákarnir í Vinnuskól&num ýttu bátnum sínum á flot í fyrsta skipti. Þetta var svolítil skekta með fjórum árum. Formaður var Sigurður Magnússon, vanur sjó- maður austan úr Öræfum, sem hefur verið fenginn til að kenna drengjunum, það helzta sem að bátum lýtur. SAMTAKA NÚ! Fyrst raðaði hann strákunum á sitt hvort borð bátsins og sagði síðan á sjómannavísu: Samtaka Magnús Sigurðsson, verkstjóri unarbelti á einn nemandann. Vinnuskólanum, spennir björg- (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) en þeir hafa fyrst kynnst sjón-j Fjórir myndarlegir 11—15 ára um eftir að þeir komu í vinnu- strákar voru í fyrstu iotu. Þeir skólann í sumar. hétu Knútur. Keli, Ingi og Siggi. KENNSLUBRÖGÐIN Jæja, svo var allt klart. Bátn- um var ýtt á flot. Fjóiir drengir settust undir árar, en áður en lagt var af stað, stóð Sigurður, formaðurinn um sinn hjá þeim við borðstokkinn í klofdjúpum sjó og kenndi þeim að halda á árunum. Fréttamaðurinn undi Sigurður formaður stendur við á að halda á árunum. nú, leggist á hann, og báturinn rann niður fjöruna. Þar þurfti að kenna strákunum að setja í neglu og segja þeim íil hvers trogið eða doilan er notuð, þeg- ar á henni þarf að halda. Til fullkomins öryggis Voru síðan sett lífbelti á strákana og þeim þá kennt, hvernig þeir ættu að festa þau. Veitti ekki af þessari kennslu, því að þessir strákar höfðu aldrei migið í saltan sjó. Þetta voru borgarbörn, sumir þeirra höfðu að vísu verið í sveit, borðstokkinn og kennir, hvernig I sér konunglega við að hlusta á tilsögn þessa um sinn. — Nei, strákur, svona gætirðu aldrei róið. Árin verðui að snúa! hinsvegar, slétti flöturinn frá! þér . . . og svona áttu að halda| um hlumminn. — Hvað er, hlumminn? — Það ar sá hluti árinnar, sem þú heldur um,' strákur . . . og svo áttu að lyfta árinni, nei, ekki svona klaufinn, já svona, nú gekk það \el, vinur minn . . . Svona gekk karlinn á hópinn. 1 MIKLAR FRAMFARIR A Á KLUKKUSTUND Og þá var ýtt frá landi. Ekki voru þeir samtaka í róðrinum drengirnir, svona fyrsta kastið, sumir reru áfram, en hinir aftur ábak, en þetta virtist þó allt ganga og koma á endanum undir leiðsögn hins vana sjómanns. — Þeir voru klukkutíma úti og eftir þann tíma virtist augsýnilegt, að róðurinn var orðinn talsvert sam- stilltari. Já, þeir tóku meira að segja róðurskorpu og litu þessir broshýru Reykjavíkurdrengir þá út um sínn eins og vermenn í róðri frá Þorlákshöfn eða Selvogi. Þannig var hver fjögurra drengja hópurinn tekinn eftir annan og virtust þeir allir hafa ekki minni gleði og ánægju held- ur en gagn af þessari fyrstu kennslustund. En einu sinni gerð ist það, að drengur nokkur var alróandi jafnskjótt og hann kom út í bátinn. Sýndi hann þar hin- ar fegurstu listir og gat róið einn á borð móti hinum öllum. (Jndr- uðust menn þetta mjög og spurðu hann hve mörg ár hann hefði verið til sjós. Hann svaraði, að til sjós hefði hann okki verið, en hinsvegar dvaldist hann um tíma hjá KFUM í Vatnaskógi og þar lærði hann áralagið. TIL AÐ GERA UNGLTNGANA FÆRA í FLESTAN SJÓ Þannig leið dagurinn og æ fleiri drengir tóku hinum mestu framförum Þetta var aðeins einn af fleiri nýjum liðum í starf- semi Vinnuskólans. Unglingarn- ir, sem þar vinna, eru ekki að eins látnir vinna moldarvinnu, heldur eru forráðamönnum hans að reyna að finna æ rneiri og Framh. á bls. 12. ið mig seinna hafa teikningu af :; sínu essi sætir ekki furðu þeirra, húsi eins og ég viidi hafa það,. er af þonum hafa' einhver kynni, en það væri nauðsynlegt að hann því áður er vitað að hann skoðar legði strax teikmngu fyrir bygg- Kópavog sem sína lendu«. Ekki mgarnefndma þvi hun yrði að var é alve meg á n6tunum« samþykkja teiknmgu. Eg borgaði _ kannasist hinsveear við honum 500 kr. og fékk það lof- .. en Kannaolst nmsvegar vl° ^ . i ' sogurnar af Solva, en þar sem oro ao hann skyldi seinna syna ° , ... , ... , . . /, , . , . maðurinn bætti við a eftir að mer uppkast af husi eftir þeim „ . i r , ~ r u , auðsæilega þarfnaðist eg frekar upplysmgum er eg gaf honum af , 6 . , * . .* , , r o x'* u' • loðar, en margir er hefðu komið hugmynd minni af framtiðarhusi „ * . 6 . _ , með samskonar byggingarleyfi, skyldi beiðni mín verða tekin til Og svo er lagt á djúpið. En áratökin eru ekki samstillt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.