Morgunblaðið - 01.09.1955, Síða 8

Morgunblaðið - 01.09.1955, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. sept. 1955 or0tm!bJaM!> H.f. Arvakur, Reykjavlk. Jftamkv.stj.: Sigfús Jónsson. ftitstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgfiarm.) Stjómmálarlíítjóri: Sigurður Bjarnason (rá ViffWt Lcsbók: Arni óla, simi 3041. Auglýaingar: Arnl Garðar Kristinaaoaa. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiSala: Auaturstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 & mánuði innaalanda. í lauaasölu 1 kréM atntakiW. J i r ÚR DAGLEGA LÍFINU Nýr og merkilegur þáttur í starfsemi útvarpsins GAMALL harmleikur, sem gerð ar hafa verið um skáldsögur og kvikmyndír, Mayerling harm- leikurinn, hefir nú verið að fullu upplýstur. Sérfræðingar úr aust- (urríska þjóðskjalasafninu hafa staðfest, að skjöl sem nýlega fund ust í Berlín og skrifuð eru með hönd Krauss baróns, sem var lög- reglustjóri í Vínarborg árið 1899, leym- ; ( Cjömul (e Lýrófa Larm ieá la um það, að lík greifadótturinnar var klætt og sett upp í vagn og ekið með það til næstu borgar, Heilig- enkreuz, en þar var það grafið án kirkjulegrar athafnar. Þetta var gert til þess að villa almenn- ingi sýn. Frásögnin um þessa drauga- iegu vagnferð er skrifuð aí vara- lögreglustjóranum, Gorup, sem sat við hlið líksins frá Mayerling tii Heiligenkreuz. í skjölunum er inn. Skýrsla þessi er nú í skjala safni Vínar dagblaðsins „Freie RÍKISÚTVARPIÐ er nú að eitthvað gott hafa til hennar að Presse“. hefja nýjan og merkilegan leggja, hvar sem þeir búa. • Skýrslan er 250 bls. er fylgi- þátt í starfsemi sinni. Eru það Til þess að þetta geti orðið þarf skjöl eru talin með og mest af hljómleikaferðir til hlustenda út útvarpið að hafa upptökutæki og henni er með hönd Krauss baróns. um land. Verða fyrstu tónleik- menn, sem kunna með þau að jjr þar sagt í einstökum atriðum arnir haldnir á ísafirði í næstu fara í öllum landsfjórðungum. frá dauða austurríska erfðaprins- viku en síðan í öllum stærstu Þar á ekki aðeins að taka upp jns Rudoifs og Maríu Vetsera séu sönn og ófölsuð. Er hér um|l'M5JM''í' ri,lA,rrri’ að ræða leyniskýrslu lögreglu- stjórans um Mayerling harmleik- | ]jng. Mayerling er smáþorp um ennfremur símskeyti á leynimáli, 30 km. frá Vínarborg. með !ykli að leynimálinu, þar Atvikum að dauða prinsins og sem Gorup er skipað að fram- greifadótturinnar var haldið kvæma þetta verk. leyndum skv. skipun Franz , ★ ★ ★ Josefs keisara. | A meðal fylgiskjalanna er af- + ^ rit af bréfinu, sem móðir Vetsera Skýrslan staðfestir það, að greifadóttur skrifaði í varnar- erfðaprinsinn hafi skotið til bana skyni fyrir dóttur sína. Tuttugu Vetsera greifadóttur með skamm- alrit hofðu verið gerð af þessu kauptúnum Vestfjarða. Síðan eru hljómlist, leiklist og erindi held- greifadóttur í janúar árið 1899 í byssu og síðan skotið sjálfan sig bréfi og ætlunin hafði verið að veiðikofa erfðaprinsins í Mayer- ■ með veiðibyssu. Einnig sannast dreifa því í kyrrþei. En Franz ráðgerðar hljómleikaferðir til Austfjarða og annara landshluta. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps stjóri skýrði frá þessum fyrirætl- unum útvarpsins fyrir skömmu. Kvaðst hann vona „að þetta verði til þess að styðja skilning og vin- ur fréttaþætti frá starfi fólksins til sjávar og sveita. Sjónvarp á næsta leiti? VeU andi óhrifar: Útvarpsstjóri og útvarpsráð samlegt samband milli útvarpsins hafa mikinn áhuga fyrir að þetta og hlustenda þess um flestar takist. En til þess þarf að takast byggðir landsins“. góð samvinna milli ráðamanna Óhætt er að fullyrða, að þessi Rikisútvarpsins og fólksins út um nýbreytni muni mælast vel fyrir land. Allt bendir til þess að sú urlega sögu að segja. meðal hlustenda. Fólk út um land samvinna takist. Almenningur );Ég á litla dóttur — skrifar hefur ekki sama tækifæri og höf- . hefur mikinn áhuga fyrir að út- hún, — sem er svo mikill dýra- uðborgarbúar til þess að sjá og | varpið sé sem bezt, fjölbreyttast vinur, að hún getur vart lifað, heyra í senn þá listamenn, sem °g skemmtilegast. Kröfurnar til nema hafa eitthvert dýr til að dagskrár þess aukast stöðugt. annast um. í vor var henni gef- Sem betur fer er það ekki ofm.ælt jnn lítill hvítur kanínuungi, sem Josef lét gera þau öll upptæk og eyðileggja þau. Af skjölunum verður séð að lögreglan hafði haft auga með erfðaprinsinum um langt skeið áður en hann fyrirfór sér. Skýrt er frá ýmsum vandræðum, sem erfðaprinsinn hafði lent í og bent á til hvers þessi vandræði myndu koma fram í dagskrá útvarpsins. Tengslin milli þess og listamann- anna verða því allt önnur og ó- traustari. Með ferðalögum hljóm- listarmanna útvarpsins út um land mun almenningi þar gefast tækifæri til þess að hlusta á hijómlist þess „óniðursoðna“, ef svo mætti að orði komast. Mun það áreiðanlega stuðla að aukn- um tónlistaráhuga og eiga sinn þátt í að þroska tónlistarmat al- mennings. En hér eins og annars stað- ar er þess full þörf. í stað þess að stór hluti þjóðarinnar virð- ist nú hafa mestan áhuga fyrir danslögum og dægurhljómlist þarf allur almenningur að læra að meta sígilda tónlist, kynnast því bezta, sem hljóm- iistarlíf heimsins hefur upp á að bjóða. Útvarpsefni utan af landi Hin íslenzka sinfóníuhljóm- sveit hefur hér mikið verk að vinna. Hefur hún þegar haft veru leg áhrif í rétta átt. Áhuginn fyrir starfsemi hennar fer þess- vegna vaxandi Hún hefur skap- að stóraukna fjölbreytni í hljóm- listarlíf þjóðarinnar. Án hennar væri t. d. ókleift að sýna hér óperur ár hvert á sviði Þjóðleik- hússins. En þær eiga nú þegar miklum vinsældum að fagna. Standa vonir til þess að hægt verði að halda áfram á þeirri braut að sýna einn eða tvo söng- leiki ár hvert að hún hafi tekið stórkostlegum framförum á undanförnum árum. Útvarpið er áhrifaríkasta menn ingartæki nútímans, einnig hér á landi. Það nær til svo að segja hvers einasta heimilis á landinu. Ekkert byggðarlag, ekkert ein- stakt býli er svo afskekkt að það geti ekki notið dagskrár þess. Það flytur daglega fréttir, hljómlist og fjölþættan fróðleik út um byggðir landsins. Þannig hefur tæknin sigrað fjarlægðirnar í þessu strjálbýla landi. Á sviði útvarps og fjar- skiptitækni gerast stöðugar breyt ingar og ör þróun. Sjónvarpið ryð ur sér nú t. d. braut með meiri hraða ep menn gátu gert sér í hugarlund fyrir skömmu síðan. Innan tiltölulega skamms tíma mun það einnig ná til meginhluta íslenzku þjóðarinnar. Sjónvarpið mun á sínum Dapurleg saga. sýna þeim algert tillitsleysi og YRIR nokkru fékk ég bréf frá stundum harðbrystni og grimmd. konu, sem kvaðst hafa dap- En áreiðanlega þarf enginn mað- leiða- ur að ímynda sér að ómannúð- leg breytni gagnvart dýrunum, sem eru upp á náð okkar mann- var um ðaSinn saSt frá anna komin, geri hann að meiri •AAþví að ekkja von Ribbentrops manni í augum samborgara hans. utanríkisráðherra nazista, hefði Þvert á móti hlýtur hún að baka !átið skrásetja að nýju kampa- honum andúð og lítilsvirðingu vínsfirma hins látna eiginmanns hvers sæmilega innrætts manns. síns. Ekkjan er sjálf forstjóri hins nýskrásetta firma ásamt dóttur sinni. Ekkjan hefir skýrt brezkum blaðamanni frá því, að hún hafi Uppskera og garðahnupl BRÉFI úr Vesturbænum segir: Nú líður óðum að þeim tíma, er menn'taka'að'hyggja^að*garða ákveðið að heí'la að n>lu verzlun uppskeru sinni. Vafalaust verður 1 Rlbbentr°P flrmanu> sem stufm að var árið 1923, til þess að geta hjálpað börnum sínum. „Ég á hún með rýrasta móti hér Sunn- anlands í ár vegna hins vætu- ... , sama tíðarfars. - Það veitir því fimm b°rn (þrla syni og tvær dætur) , sagði hun, ,;og eitthvað varð ég að gera.“ ★ ★ ★ Sonur hennar Adolf, skírður i ekkert af að halda utan að því litla sem fæst og verja það skakkaföllum, eftir því sem við verður komið. En því skrifa ég þessar línur, að ég tel ástæðu hofuðlð a Adolf Hitler, er nylega til að brýna fyrir almenningi nkomÍnn j1,1 Englands’ tU Þess að og þá sérstaklega fyrir foreldr- um, að þeir vandi um við börn sín fyrir hið illræmda garða- hnupl og önnur spjöll á garð- minu> en eignum náungans. Ég þekki konu, hyggíu að breyta bvi >,sagði hinn sem fyrir nokkrum dögum kom 1(1 ára gamli sveinn' ”Eg er stolt- inn með fangið fullt af gulróta- ur af nafninu> en eg vona að Þið : og næpukáli, sem hún hafði tekið latlð mlg ekki gíal(la þess“, hélt i út í garðskikanum sínum. Undir- hann afram- .. hún þegar tók miklu ástfóstri vextinum hafði verið hnuplað, Vitað er að ekkja Ribbentrops mgar * n _ s1a S°S_ u er vjg og annaðist af mikilli um-1 kálið skilið eftir. Hér var aðeins er að reyna að na aftur í umboð ’æg a mlsno a ba® eins °S hyggju. Þegar hún svo fór í sveit um litla garðholu að ræða, svo fyrir brezk vínfirmu, wisky og es a aðra goða hluti. En það að ]0knu prófi í skólanum, bað að það munaði ekki lítið um ginframleiðendur, sem maður læra ensku. „Ég get vel skilið að Englend- ingar séu ekki hrifnir af nafni ég hefi alls ekki f tíma verða áhrifamikið menn- felur í sér stórkostlega mögu- hún mjg fyrir jikönsu>< litlu leika til skemmtunar og menn kvaddi hana Qg kygsti að gki]n ingarauka. Þessvegna verðum við að fylgjast vel með þeim tæknilegum nýungum, sem nú eru að gerast á þessu sviði. Bylting í Argentínu aði. — En örlög litlu kanínunnar urðu heldur dapurleg. Eitt sinn, er ég þurfti að vera daglangt að heiman bað ég roskinn mann, sem býr í sama húsi og ég fyrir kanínuna á meðan. ákveðið að afla sér efnis utan af landi í vaxandi mæli til flutnings í útvarp. Þannig Drap kanínuungann. | l^EGAR ég kom heim um kvöld- TIL tíðinda dregur nú i Argen- Jt' ið; yar það fyrsta sem ég sá tínu, hinu Suður-Ameríska lýð- lik Könsu litlu á eldhúsgólfinu. veldi- Þar hefur Peron forseti Maðurinn, sem ég hafði beðið En útvarpið hyggst ekki að- boðlzt tl! að segia af sér Fregnir fyrir hana hafði þá drepið hana, eins senda hljómlistarmenn Uí lan<h Þ?.SSU hafa Venð ol.;|osar meðan eg var 1 burtu> liklega sína ut um land. Það hefur að undanfornu> en. svo. Vlrðlst kyrkt hana> Þ- e- engmn averki sem Peron hafi misst raunhæf s4st á henni. — Mér er svo þungt völd sín í hendur yfirmönnum fyrir þrjósti út af þessu fúl- hersins, er hann varð að leita mennskubragði og hryggð litlu hyggst það hagnýta alla þá 2*'™’ g6gn byltingu ka-.dóttur minnar, að ég fæ ekki krafta, sem með þjóðinni búa Þolskra manna- [orða bundizt“. til þess að gera starfsemi sína 1 Nu virðist Peron hinsvegar, íjölbreytta og skemmtilega. aftur ætla að gerast einráður og Misjafnlega gerðir menn. Með því örfar það einnig hvers þá með hjálp verkalýðssambands- ANNIG fórust konunni orð. konar listastarfsemi út um ins> sem aður hefur komið hon- §^ Því miður er slíkur hrotta- um að notum og hefur nú fyrir- skapur og tilfinningaley.-i ekkert skipað allsherjaryerkfall. Valda- einsdæmi — og engin nýjung. afsögn Perons virðist gerð ein- Mennirnir eru í þessu tilliti sem göngu í þeim tilgangi að æsa öðrum einkar misjafnlega gerðir stuðningsmenn hans upp og sam- og hafa alltaf verið sumir eina- geta átt dýr að félögum og vin- Þannig er stjórnarfarið í þessu um og fest á þeim einlæga tryggð Suður-Amersíka lýðveldi lævi og elsku. Aðrir hafá ekki af þeim blandið. annað en ama og leiðindi og land. Þannig á þjóðin öll að leggja til efni í útvarpsdagskrá sína. Þar á allt það að koma fram sem bezt er og mest vírði Á þann hátt eykst ábyrgðartil- finning fólksins gagnvart dag- skránni einnig verulega. Hún á að vera opin öllum þeim, sem þetta, sem rænt hafði verið. •— hennar hafði viðskipti við fyrir Hér hafa auðvitað börn verið að strið- Er talið að för Adolfs til verki, en það eitt afsakar engan Englands standi í sambandi við veginn slíkt framferði og ber að Þessa viðleitni frúarinnar. vænta þess, að tekið ”erði hart Fulltrúar tveggja þessara vín- á sliku, sem hverjum öðrum af- firma hafa látið í 1 jós álit sitt á brotum. því hvort þeir vilji hefja verzlun að nýju við Ribbentropfirmað. Þakkir til Slysavarna- félagsins. Annar þeirra skýrir frá því, að ekkja Ribbentrops hafi leitað til HEFIR óskað birtingar á eft- sin um viðskipti skömmu eftir stríðið, en þá hafi málaleitaninni verið synjað. „En við viljum mt irfarandi: „Velvakandi góður; Mig langar til, þótt nokkuð sé verzia, og ef frúin vill eiga við- nú um liðið, að láta f ljós ein- skiPti við okkur þá verður hún dregið þakklæti til Slysavarna- að tala við okkur sjálf“. Fulltrúi félags íslands fyrir viðleitni þess bins firmans sagði, að enginn til að vara menn við umferðar- g*ti iáð honum, þótt hann vilji hættunum um s. 1. verzlunar- ekki hafa nein afskipti af Ribben- mannahelgi með aðvörunartil- tropp firmanum. kynningum þeim, sem lesnar voru ★ ★ ★ í útvarpinu þá dagana. Ég er! Adolf von Ribbentrop gat þess sannfærður um, að þær hafa í samtalinu við brezka blaða- fengið miklu áorkað til að varna manninn sem minnst var á hér að slysum og óhöppum í umferð- ofan, að hann ætlaði að verða inni. Víst voru aðvaranirnar verzlunarmaður og hefja verzlun alloft endurteknar, en ég held, með vínföng. Hann kveðst hafa að í þessu efni verði góð vísa góð sambönd við frænda sinn Otto von Henkell, sem stjórnar stærsta kampavínsfirmanu i ekki of oft kveðin —Þ.“ Merkið, sem klæðir landið. Þýzkalandi. Adolf segir að móðir sín eigi enn 10% hlut í Henkell firmanu og hljóti hún árlegan arð af þess- um hlutabréfum sem nemur um 240 þús. (ísl.) krónum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.