Morgunblaðið - 11.09.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 11. sept. 1955
MORGUNBLAÐID
3
NYKOMIÐ
Tckkneskar
manchettskyrtur
hvítar og mislitar.
Hálsbindi
t Nærföt
ISokkar
Náttföt
Hattar
Húfur
Gaberdine rykfrakkar
Poplin frakkar
Kuldaúlpur
Kuldajakkar
á börn og fullorðna,
Vanda'ðar vörur
„GEYSíR" H.f.
Fatadeildin.
i Land i Kópavogi
Til sölu er 3100 ferm. erfða-
festuland við Kópavogs-
braut. Uppl. veitir
Árni Gunnlaugsson hdl.
Sími 9764 og 9270
KARLMANNA
RECNHLÍFAR
nýkomnar.
• • •
HATTAR
Ný sending.
• • •
CREP og SPUN
NÆLON
SOKKAR
• • •
AMERÍSK
PRJÓNA JERSEY
BINDI
• • •
rMdttetnn _____ .
Eijiamon*Co
(UVSAH63/
TOLEDO
Herrafrakkar
Kr. 7,95,00
Barnlaus hjón vantar
1—2 herbergi
og eldhús. Há leiga í boði.
Sími 7666.
TiL StilU
3 herb. fokheld íbúSarbæð
í Vesturbænum.
4—5 herb. fokheldar 0»úðir
við Rauðalæk.
2 herb. fokheld kjallaraíbúð
við Njörfasund.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Slmi 82722, 1043 og 80950.
Kanpmn gamls
asiálma ©g bfotajáns
Ráðskona
óskast til einhleyps, mið-
aldra bónda á Vestfjörðum.
Má gjarnan hafa með sér
barn. Allar nánari upplýs-
ingar í síma 5258.
Ábyggileg
unglingsstúlka
14—15 ára óskast til léttra
heimilisstarfa
frá kl. 1—5 daglega. Uppl.
Suðurgötu 13, eftir kl. 8 í
kvöld.
ÍBIJÐ
Reglusöm fjölskylda óskar
eftir 2—4' herbergja íbúð
frá 1. okt. til 14. maí. Sími
82080 á verzlunartíma, öðr-
um tíma 81532. Fyrirfram-
greiðsla.
Fyrsta flokks ensk
karlmannafataefni
fyrirliggjandi. Hraðsauma
eftir máli. Vönduð vinna.
Arne S. Andersen
Laugavegi 27, 3. hæð.
Uppl. í síma 1707.
SHEUZONE
CUFdR EKK! UPP
^ TTHVLINE
GLVCOL
■ FROSTLOOUP
FJM
/SlFNtKUR
LElÐAQVl'SiS
MED uvE/Zjum
BPÚS4
ÍBIJÐIR
i smíðum
Höfum til sölu nokkrar 3
herb. íbúðarhæðir 90 ferm.
í sambyggingu í Hlíða-
hverfi, sem seljast tilbún-
ar undir tréverk og máln-
ingu og verða afhentar í
því ástandi um og eftir
næstkomandi áramót. —
Ibúðir þessar verða með
. tvöföldu gleri í gluggum
og að öllu leyti vandaðar.
Höfum ennfremur til sölu
5 herb. fokheldar hæðir,
130 ferm. á hitaveitusvæði
og víðar.
4 herb. hæð tilbúin undir
tréverk og málningu.
5 og 6 herb. rishæðir næst-
um súðarlausar, sem
verða fokheldar í október
til nóvember.
3 herb. kjallarar í Laugar-
ási og Vesturbænum, sem
nú eru fokheldir.
Auk þes heil hús fokheld.
Ennfremur 3, 4, 5, 6, 7 og 8
herb. íbúðir til sölu Og
lausar til íbúðar 1. okt.
n.k.
Bankastrieti 7 Sími 1518.
Trichlorhreinsum
Sólvallagötu 74. Sími 3237.
BarmahlíÁ 6.
Undirlagskorkur
er ómissandi undir gólf-
dúka.
Einangrar hljóð og hita.
Hvílir þreytta fætur hús-
móðurinnar.
Fyrirliggjandi í plötum.
SÍMIÐ — VIÐ SENDUM
t*. ÞORGRÍMSSÖN &CO
Hamarshúsinu, sími 7385.
Mikið úrval af alls konar
undirfatnaði
Vesturgítn 3.
KAUPUM
Eir. Kopar. Aluminiiun. —
■wjr
Sími 6570.
Gúinmfskor
barna og unglinga.
'ÍWO'-
Karlmannaskóhlífar
með stífum hælkappa.
Aðalstræti 8 Laugavegi 38
Garðastræti 6 Laugavegi 20
TIL SÖLU
2—6 herb tilbúnar íbúðir á
hitaveitusvæðinu og utan
þess.
2, 3, 4 og 5 herb íbúðir í
smíðum mismunandi langt
komnar, bæði í sérstæðum
húsum og sambyggingum
víðs vegar um bæinn.
Hef kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum með
góðum útborgunum.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala. Ingólfsstræti 4.
Sími 2332.
Handklœði
Mikið úrval.
\JarÁ SnQibjarqar
LæVjsrgötu 4.
öodge pallbíll
með 5 manna húsi til sölu.
Uppl. eftir hádegi Nýbýla-
veg 14, sími 80464.
Bútasala
Á mánudagsmorgun hefst
bútasala hjá okkur. Mikið
af gagnlegum, ódýrum bút-
um.
Mjög ódýrir höfuðkiútar.
ÁLFAFELL
Sími 9J/.30
KEFLAVÍK
Barnaúlpurnar góðu og
ódýru komnar aftur. Enn-
fremur drengjabuxur,
drengjapeysur, telpupeysur.
Munið ódýru höfuðklútana.
B LÁF E LL
Símar 61 og 85.
KEFLAVÍK
Nýkomnar allar stærðir af
barnasokkum. Hosur á 2—9
ára. — Undirbuxur frá kr.
15.50.
SÓLBORG
Sími 131.
HAftlSA h.f.
Laugaveg 105
Sími 81525
Kork-parkett
ljóst og millidökkt, 5 og 8
m.m. þykkt, nótað, fyrir-
liggjandi. —
Símið. — Við sendum.
1». Þorgrímsson & Co.
Umboðs- og heildverziun
Hamarshúsinu, sími 7385.
Góðmenni
Vill ekki einhver góður mað-
ur gjöra svo vel og lána
mér 30—35 þús. krónur með
bankavöxtum þangað til í
sumar. Trygging: 1. veðrétt
ur í húsi, sem verið er að
byggja. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 15. þ. m. merkt: „Hús
— 936“.
Hárgreiðslustofa
Hef opnað hárgreiðslustofu
á Njálsg. 110. Sími 82151.
Alma Andrésdóttir.
Verzlunarmaður
áskar eftir
Fœði og herbergi
helzt á sama stað.
Tilboð merkt: „Reglusamur
— 908“ afh. Mbl. sem fyrst.
toduH'n ód'i'naAmv
L inctarg Z Z’ SÍMI 3743
Teppi
Höfum fengið mjög glsesi-
legt úrval af teppum, einnig
hin vinsælu og ódýru ullar-
hampsteppi
2%x3V3 = 850 kr.
190x290 = 550 kr.
160x230 = 360 kr.
T E P P I H.F.
á horni Njálsgötu og
Snorrabrautar.
Svört
I Kambgarnsdragt
Ég hef verið beðinn að selja
klæðskerasaumaða dragt. —
I. flokks efni.
Arne S. Andersen
* Laugavegi 27, 3. hæð.
VERÐBRÉFAKAUP OG SALA
— Peningalán —
Eignaumsýsla.
Ráðgefandi um fjármál.
Kaupi góð vörupartí.
Uppl. kl. 6—7 e. h.
JÓN MAGNÚSSON
Stýrimannastíg 9. - Sími 5385.