Morgunblaðið - 11.09.1955, Blaðsíða 12
12
MORGTJISBLABIÐ
Sunnudagur 11. sept. 1955
Starfræksla barnaheimila
ISKÝRSLU um störf Barna-
vemdarnefndar Reykjavíkur
árið 1954, segir svo um eftirlit
með barnaheimilum og heimil-
um, sem tekið hafa börn í fóst-
ur:
EINSTÖK HEIMILI
Barnaverndarnefnd hefur kom
ið mörgum börnum fyrir á heim-
ilum, bæði innan bæjarins og ut-
an. Hafa nefndarmenn farið á
mörg heimili á árinu, einkum
þau, sem eru í bænum, til þess
að fylgjast með líðan barnanna.
Þorkell Kristjánsson, fulltrúi
nefndarinnar, kom á heimili, ut-
an bæjarins, sem höfðu böm á
vegum nefndarinnar. Yfirleitt
fór vel um börnin og virtust flest
una hag sínum hið bezta.
SUMARDVALARHEIMILI
Fulltrúi kom á sumardvalar-
heimili fyrir börn, sem rekin
voru sumarið 1954 á Silungapolli,
í Laugarási, Reykjaskóla og Vor-
boðinn í Rauðhólum.
HEIMAVISTARSKÓLAR
Heimavist Laugarnesskólans:
Heimavistin tekur 23 börn, og er
húri einkum ætluð veikluðum
börnum. Forstöðukona er frú
Vigdís Blöndal.
Heimavistarskólinn að Jaðri:
Skóli þessi tekur 30 drengi og er
einkum ætlaður drengjum, sem
illa sækja skóla í bænum og eru
á einhvern hátt erfiðir. Skóla-
Stjóri er Bragi Magnússon.
BARNAHEIMILI REKIN AF
REYKJAVÍKURBÆ
Hiíðarendi er vöggustofa fyrir
22 börn á aldrinum 0—18 mán-
aða Dvalar^agar þar árið 1954
vom ails 7272. Forstöðukona er
frú Ólöf Sigurðardóttir.
Silungapoilur: Þar er vist-
heimili fyrir 30 börn á aldrinum
3—7 ára. Dvalardagar þar árið
1954 voru alls 12119. Forstöðu-
kona er frk. Guðrún Hermanns-
dóttir.
Kumbravogur: Þar er heimili
fyrir 20 börn, einkum munaðar-
laus. Dvalardagar þar árið 1954
voru alls 5447. Forstöðukona er
frk. Guðbjörg Árnadóttir.
RÍKISSTOFNANIR
Upptökuheimilið. Ríkissjóður
Starfrækir upptökuheimilið að
Elliðahvammi. Það er einkum
notað í aðkallandi tilfellum og
sem athugunarstöð fyrir ungl-
inga, sem lent hafa á glapstigum,
áður en þeim er ráðstafað ann-
að. Árið 1954 dvöldu þar 43 börn.
Dvalardagar voru 475. Forstöðu-
kona var frú Jóhanna Pálsdóttir.
Breiðavík er vistheimili fyrir
afvegaleidda drengi. Hlutverk
heimilisins er að bæta lífskjör
þeirra drengja er þar dvelja og
búa þá undir fullorðinsárin*með
hagnýtu þroskandi námi. Á veg-
um heimilisins vom árið 1954 12
drengir. Dvalardagar voru 3526.
Heimilið er ennþá í uppbyggingu,
en nú eru möguleikar á því að
þar geti dvalið 15 drengir. —
Kennari var Njáll Þóroddsson
og bústjóri Bergsveinn Skúlason.
BARNAHEIMILI
SUMARGJAFAR
Grænaborg: Þar var leikskóli
frá 1. júní til 1. sept. Starfsdag-
ar 138. Dvalardagar 10209. —
Bamafjöldi 205.
Tjarnarborg: Þar er bæði dag-
heimili og leikskóli. Starfsdágar
292. Dvalardagar á dagheimilinu
17789 og barnafjöldi 131. Ðvalar-
dagar á leikskólanum 4620 og
barnafjöldi 53.
Steinahlíð: Dagheimili alla
virká daga ársins (með nokkrum
leikskólabörnum eftir hádegið).
Starfsdagar 301. Dvalardagar
10971. Barnafjöldi 117.
Barónsborg: Leikskóli alla
virka daga ársins. Starfsdagar
301. Dvalardagar 30234. Barna-
fjöldi 255.
Drafnarborg: Leikskóli alla
Virka daga ársins. Starfsdagar
801. Dvalardagar 22194. Bama-
fjöldi 202.
Brákarborg: Leikskóli alla
virka daga ársins. Starfsdagar
301. Dvalardagar 18442. Barna-
fjöldi 175.
Laufásborg: Þar er dagheimili
og leikskóli. Starfsdagar 292. —
Dvalardagar á dagheimili 24307
og barnafjöldi 188. Dvalardagar
á leikskóla 16883 og barnafjöldi
145.
Nasser í fríi
LUNDUNUM, 5. sept. — Egypt-
ar og ísraelsmenn kváðust í gær
samþykkir vopnahléstillögum S.
Þ., en nóttina eftir þessa ákvörð-
un þeirra skarst í odda með her-
sveitum þeirra á Gazasvæðinu og
voru tveir ísraelskir hermenn
drepnir. — ísraelsmenn kenna
Egyptum um árekstra pessa.
EFTIR NORÐAN
STORMINN í MAÍ
Framan af vorinu fiskuðu trill-
urnar all sæmilega, en þegar
norðan veðrið gerði upp úr miðj-
um maí, skipti alveg um. Eftir
veðrið sýndist sjórinn kolmó-
rauður allt út í Hraun. Síðan
hafa skipzt á landsynningar,
sunnan og suðvestan veður og
alla daga verið vestansjór í Fló-
anum.
Sennilegt er, að fiskur hafi
verið minni í sumar en í fyrra.
Þó er ekki gott að segja, því að
veðrahamurinn hefur bannað
sjómönnum að leita fyrir sér. Svo
er og eitt sem kemur til greina,
sem sjómenn hafa tekið eftir, að
í sumar hefur átan eða svifið og
sílið haldið sig mikið upp við
landsteinana.
K. R. R. K. S. I.
Islandsmótið
Úrslitaleikur mótsins fer
fram í dag klukkan 2.
KR—ÞRÓTTUR
Mótanefndin.
ÞVOTTAHÚS
Til sölu sem ný SLOPPAPRESSA (Mathaesen)
Uppl. í síma 5523.
Óskum eftir að ráða
1—2 skrifstofustúlkur
Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Æskilegt að um-
sækiendur hafi æfingu í enskri og íslenzkri hraðritun. —
Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals mánudag-
inn 12. þ. m.
SAMVINNUTRYGGING AR
Sambandshúsinu — Sími 7080
Ingólfscaié Ingólfscafé
Gomlu og nýju dðnsarnlr
f Ingólfsc&fé í kvöld klukkao 9
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 2826.
Afli triilubáta lélegri
heldur en í fyrra
AKRANESI, 10. sept.
VEÐURFARIÐ í sumar hefur leikið marga grátt sunnan og suð-
vestan lands. Meðal þeirra eru trillubátaeigendurnir. En hér
á Akranesi mun láta nærri, að aflamagn trillubátaflotans sé um
% hlutar af því sem það var í fyrra.
VETRARGARDURINN
DANSLEIKUR
i Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baidurs Kristjánssonar
MiSepantanir í síma 6710 eftir kluiskau 8.
V G.
í sambandi við það minnist ég
þess, að trillubáturinn Sigursæll
fann snemma í sumar þykka
torfu utan við Dægrutanga á svo
grunnu vatni, að tveir önglarnir
á nylon-færinu voru upp úr sjó
og öðru sinni hafði 11 ára dreng-
ur hér, Jóhannes Eilífsson, tekið
eftir fuglageri á Krossvík uppi
undir Langasandi. Hann náði sér
í færi og reri út þangað á
pramma. Dró hann þarna 40
væna þorska á 3 tímum.
Þegar Eileifur faðir hans kom
úr róðri og frétti af þessu, fór
hann á trillunni til þess að vitja
um drenginn, sem stóð í klof í
kösinni.
„Ég renndi og varð varla var“,
sagði Eilífur og hló við, „en
strákurinn dró hann. Stóð að-
eins á höndunum.“
Hljómsveit Svavars Gests.
Söngvari Sigurður Ólafsson.
Hljómsveit leikur frá kl. 3,30—5.
Þúrscafé
Dansleiknr
í Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur og syngur
ásamt hinni vinsælu söngkonu Þórxmni Pálsdóttur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
JUUUie.R V .■ »«■■■*■»■■■■ ■.RJLBJUIJi
/iqvuMc'atfef
Opið í kvöld
lUBiiairta
H'•*■(■■■
Silfurtunglið
Dansleikur í kvöld og annað kvöld kl. 9
Hljómsveit José M. Rib*
Aðgöngumiðar seldir kl. 3—4.
Silfurtimglið
5
n»
Selfossbíó: Selfossbíó.
DANSLEIKUR
í Selfossbíói í kvöld kl. 9.
• Hljómsveit Skafta Ólafssonar.
• SKEMMTIATRIÐI
• Stjörnukabarettinn
Selfossbíó: Selfossbíó.
I
if/>a
MARK08 Eftir £á DmIJ
1) — Markús, þetta er systir | — Komið þér sælir herra. — I 2) — Og þetta er dóttir mín,, 3) — Sæll, Markús. Velkominn
I Birna.
mín, Bryndís.
1 Gaman að kynnast yður.
|á búgarðinn.