Morgunblaðið - 11.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.09.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. sept. 1955 Verksmiðjur! ■ ■ | 7M föe&HÆUí! | GtancC it^AtWUj ítT-addtc ÍC Notfærið yður þessar snjöllu samseftu körfugrindur Eigum sérstaklega hentuga ger-5 Á HJÓLUM. 8KILTAGERÐSIM Skólavörðustíg 8 I Mý sending Þýzkar bliíssur Me yjaskemm an Laugavegi 12 Dömur athugið Þið, sem stofnað hafið heimili ykkar, eftir nýjustu tízku, athugið að útsaumuðu hlutirnir þurfa að fylgjast með tímanum. — Saumið það sem er í tízku í dag. — Nokkrar geta enn komist að á 6 vikna námskeið, sem hefst 15. september. — Uppl. í síma 3881. Margrét Þorsteinsdóttir. |; Þýzkur kaupmaður óskar eftir að taka á leigu í 3—5 ár 4—5 herbergja íbúð á góðum stað, helzt með hitaveitu og bílskúr. Þrjú full- orðm í heimili. íbúðin verður að vera laus í seinasta : lagi 1. desember 1955. Tilboð sendist Mbl. merkt: „922“. \ Skrifstofustúlka Iðnfyrirtæki hér í bæ óskar að ráða stúlku til al- mennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld n. k. merkt: „Reglusöm — 931“. Ljósaperur allar stærðir HEKLA h.f. Austurstræti 1U Mafseðill kvöldsins Crémsúpa Marie Louise Soðin rauðsprettuflök m. rækjusósu Ali-grísasteik m. rauðkáli Buff Béarnaise Vanilie ís Kaffi Hljómsveit leikur Leikhúskj allarinn. Willys Station, smíðaár 1947 Bílar til söSu Willys lierjeppi 1942 Austin 8, 4 manna 1946 Crysler ’41 og fleiri 4, 5 og 6 manna bílar. Bílarnir verða til sýnis að Bergstaðastr. 41 frá kl. 1—6 í dag. Óska eftir aukavinnu á kvöldin, er laus kl. 5. Er vön m. a. skrifstofuvinnu — heimilisstörfum. Alls konar vinna kemur til greina. Hef bílpróf. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Ábyggileg — 929“. Tl Fyrirliggjandi HOMBAK sambyggðar trésmíðavélar. HOMBAK Sambyggð vél, sem gerir 5 verk — þykktar- hefill — hjólsög — afréttari — fræsari og borvél. Hefilbreidd 450 mm. og þykkt 200 mm. Knúin af 2 mótorum! Verð aðeins kr. 40.588.55 HOMBAK Sambyggður þykktarhefill og afréttari. — Hefilbreidd 450 mm. og þykkt 200 mm. — Knúin af 2 mótorum. Verð aðeins kr. 29.388.48 HOMBAK Sambyggð vél, sem gerir 3 verk — fræsari hjólsög og borvél. Tveggja hraða. Knúin af 2 mótorum. Fjórir hraðar á fræsispindli, sem er með hægri og vinstri handar snúningum. Verð aðeins kr. 31.380.72 Liggjum með nægar birgðir af varahnífum, biöðum, borum og fræsihausum. Sending þessi er nærri uppseld. I næstu sendingu eigum vér von á stærri sambyggðum vélum og einstökum þykktarheflum, fræsurum og hjólsögum. Tekið á móti pöntunum. Hamarshúsinu — Sími 7385 Rýmingarsalan í Hannyrðabúðinni, Laugavegi 20B, mun halda áfram enn I nokkra daga. — Nýir áteiknaðir dúkar teknir fram á mánudag. — Einnig ullar-útsaumsgarn í urvau. Uppboð það á húseigninni nr. 20 við Túngötu í Kefla- vík sem auglýst var í 52., 53. og 54 tölublaði Lögbirtinga- blaðsins fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. seplcm'oer 1955 kl. 11 f. h. BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐim Bæjarfógetinn í Keflavík V V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.