Morgunblaðið - 11.09.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.09.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. sept 1955 o?0uní)Ja!ri!i 6lf.: 9.Í. ArvaJcur, Reykjavflfc. Framkv.stj.: Sigíúj Jónssoc RitstjAri: Valtýr Stefánsson (ábyr*8ann.> Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason ixb Vifiwe, Liesbók: Arni Óla, sími 3049. Auglýsingar: Arni Garðar Kristins#3Ku RitstjOrn, auglýsingar og afgreiBala: Austurstræti 8. — Sími 1600. Aakriftarfjald kr. 20.00 A mánuSi inaaalasðs. t lauaasölu 1 kréai aintakiB rERÐALAG rússnesku bænd- anna um landbúnaðarhéruð Kanada gekk ekki eins að óskum eins og í Bandaríkjunum. Þegar bændurnir komu til Winnipeg, t höfðu safnast á flugvelbnum um , 300 andkommúnistar, sem hróp- ' uðu ókvæðisorðum að Rússun- . um. Rú.ssarnir þurftu að bíða í f^adaróencii- tœlzi á ýörcpanarle ftam stundarfjórðung í flugvélinni og þegar þeir ætluðu að fara frá flugstöðinni til borgarinnar, var engan bíl að fá. Svipaður atburður gerðist I Montreal, og að lokum hættu bændurnir við að fara til Toronto vegna þess að íbúgrnir þar höfðu iýst yfir því, að þeir myndu virða þá algerlega að vettugi. Læhkun dreilingarkostisuður — hogkvæmnri verzlun VERZLUNARSAMTOKIN í landinu hafa fengið hingað, fyrir milligöngu Iðnaðarmála- stofnunarinnar, erlenda sérfræð- inga til þess að leiðbeina verzl- unarfólki um störf sín. Tilgang- urinn með þessari leiðbeiningar- starfsemi er margþættur, bæði sá að auka söluna, minnka dreifing- arkostnað, gera afgreiðslu í verzlunum þægilegri fyrir al- menning o. s. frv. í frásögn af samtali við hina erlendu sérfræðinga, sem birtist hér í blaðinu s.l. þriðjudag var m. a. komist að orði á þessa leið: „Sérfræðingamir bentu á það. að íullkomnari söluaðferðir miðuðu ekki aðallega að þvi, að auka sölu einnar verzlunvr á kostnað ann- arrar, heldur fælist það mest í því að auka hei ídaráöluna. — Allt héldist þetta í hendur við bætt lífskjör fólksins. Aukin sala þýddi að almenningur lifði við betri kjör. Þá væru og komin skilyrði fyrir lækkun dreifingar- kostnaðar. Hin bættu lífskjör hefðu svo aftur örfandi áhrif á verzlunina". Þetta er vissulega satt og rétt. Þess meiri, sem velta verzlunar- innar er þeim mun minni verður dreifingarkostnaðurinn. En hér er einmitt komið að einu stærsta vandamáli íslenzkrar verzlunar. Vegna þess, hve örfámenn þjóðin er hlýtur verzlunarveltan að verða hér lítil. Verzlunarkostnað- urinn verður því tiltölulega hærri en meðal milljónaþjóða. Þess ber þó að gæta að fjöldi verzlananna ræður hér all- miklu um. Að vísu er það þægi- legra fyrir almenning í borgum og bæjum að verzlanir séu marg- ar og tiltölulega skammt sé til þeirra að sækja. En af því leiðir aftur að velta hverrar einstakrar verzlunar verður minni og verzi- unarkostnaðurinn tiltölulega hærri. Mörgu ábótavant ENDA þótt stórkostlegar fram- farir hafi orðið á sviði verzlunar- og vörudreifingar hér á landi á undanförnum áratugum þá er þó mörgu þar verulega ábótavant ennþá. Margar verzlanir hafa að vísu þjálfað verzlunarfólk sitt og tryggt viðskiptavinum sínum góða og kurteislega afgreiðslu. En alltof víða verður ennþá vart stirðbusaháttar og skorts á ein- földustu mannasiðum. En það á ekki eingöngu við um afgreiðslu- fólk einstakra verzlana. Hitt er ekki síður alg»ngt að starfsmenn opinberra stcfnana sýni vægast sagt mjög takmarkaða háttvisi í umgengni sinni við almenning, sem til þeirra leitar. Vitanlega á fólk fullan rétt á því að fá kurt- eislega og greiða afgreiðsiu á slíkum stöðum, eins og vfirleitt allsstaðar. Opinberir starfsmenn vinna þjónustuhlutverk á sama hátt og t. d. afgreiðslufólk í búð. Það er hlutverk alls þessa fóiks að fullnægja þörfum viðskipta- vinanna og gera þá ánægða, eftir því sem tök eru á. Opinberar stofnanir eiga fyrst og fremst að vera til vegna almennings í iand- inu. Á sama hátt hlýtur verzlun- in að rækja sem bezt þjónustu hlutverk sitt við þjóðina. Og engum dylst, að það er einnig hagur kaupmannsins eða sam vinnufélagsins, að viðskipta- vinirnir séu sem ánægðastir. t| Nauðsynlegt að taka tillit til sanngjarnrar gagnrýni í þessu sambandi er ekki úr vegin að minnast á það, að stund- um birtist gagnrýni í blöðum um það, sem ábótavant er í þessum efnum. Oft er sú gagnrýni sann- gjörn og á fullan rétt á sér. Stund . , , um kann hún að vera óréttmæt H,nn nyi varaforsætisraðherra Dana, E. Chnstensen, sest her a og á misskilningi byggð. myndinni lengst t. v., ásamt utanríkisráðherrum hinna Norður- Þeir aðilar, sem réttmæt landanna þriggja, Östen Unden, Halvard Lange og dr. Kristni gagnrýni er beint að á opin- Guðmundssyni. Myndin var tekin á utanríkisráðherrafundinum í berum vettvangi eiga að taka Stokkhólmi fyrir nokkrum dögum. tillit til hennar. Þeim ber að líta á ábendingar blaðanna, ------ -------------------------------------------------------- sem rödd aimennings. j Nokkur misbrestur er á þessu ! hjá okkur. Sumum hættir til þess 1 að líta á opinbera gagnrýni í blöðum sem óþarfa afskiptasemi. í stað þess að taka henni vel og bæta úr því, sem aflaga fer, firt- ast þeir og telja gagnrýnina til fjandskapar við sig. Veíd andi áhnfar: Skemndileg nýbreytni. ÉR hefir borizt bréf frá Hall- dóri, þar sem minnzt er á Sumarleikhús Heimdallar og M Hér má nefna lítið dæmi um Nei-ið, sem nú er verið að sýna tillitsleysi einstakra stofnana a vegum þess. Bréfritari kemst gagnvart opinberri gagnrýni og m. a. sv0 ag 0rði: eindregnum vilja mikils meiri- j pag var miög skemmtileg ný- hluta viðskipavina þeirra. Kvik- breytni, þegar Heimdallur hóf myndahús hér á landi liafa flest leikhússstarfsemi sína nú í sum- ef ekki öll þann sið að gera all- j ar Allir eru sammála um, að leik langt hlé á kvöldsýningum sín- rit shaws hafi verið sérlega um. Eru þessi hlé mjög óvinsæl skemmtilegt og hafi það verið góð meðal kvikmyndahúsgesta, enda hugmynd að sýna það hér, enda munu þau hvergi tíðkast nema er þessi mikli meistari orðsins . ekki ofvel þekktur hér á landi. Hvert eónasta blað höfuð- j Ég fór að sjá Nei-ið ekki alls borgarinnar hefur gagnrýnt fyrir íöngu ásamt vinafólki mínu þennan ósið og birt fjölda 0g höfðum við góða skemmtan af, áskorana frá almenningi um enda var leikritinu prýðisvel tek- að þau verði afnumin. Ár eftir jg Hlutverkin eru skemmtilega ár hefur verið klifað á þess- af hendi leyst og var auðvelt að um óskum. En árangurinn er komast í „góðan húmor“ þessa enginn. Kvikmyndahúsin kvöldstund sem við sátum í Sjálf- skeila skollaeyrunum við stæðishúsinu. Ég vil færa Sumar- þeim. Þau þykjast hagnast eitt leikhúsinu beztu þakkir fyrir hvað á sölu sælgætis í hinum skemmtunina og vona, að það óvinsælu hléum. Og þá varð- ’ vergi fastur liður í framtíðinni. ar þau ekkert um afstöðu yfir- ' En mér leikur forvitni á að vita, mætti skjóta því að forráðamönn- um Sumarleikhússins, hvort ekki væri unnt að fara með leikritin út á land, dreifbýlisfólki til skemmtunar. Ég er sannfærður um, að það yrði vel þegið. Fólk gæti þá lyft sér upp eina kvöld- stund og fengið góða og holla skemmtun eftir erfiði dagsins. Það er kannski ofseint að athuga þetta núna, en vel mættu for- ráðamenn Sumarleikhússins hafa þetta í huga næsta sumar. í yfirlýsingu sem kanadiska utanríkisráðuneytið hefir birt segir að „atburðir þessir hafi verið mjög óheppilegir". í yfir- lýsingunni er þó bent á að það sé e. t. v. eðlilegt að tilfinning- ar sumra nýinnfluttra manna út af atbucðum sem gerst hafi ekki alls fyrir löngu, séu ríkar, þótt ! þær réttlæti ekki ókurteislega framkomu gagnvart mönnum, sem komið hafi sem gestir. í yfirlýsingu, sem Matskevich, leiðtogi rússnesku bændanna, las upp fyrir blaðam, segir hann „að hann líti svo á að atburð- irnir (í Winnipeg, Montreal og Toronto) séu óþolandi". Augljóst er að rússnesku bændurnir saka Kanada um það, sem gerst hefir í þessu efni og kanadisku stjórn- ina um að hafa ekki komið í veg fyrir að slíkir atburðir gætu gerst. i Ráðgert var að bændurnir færu frá Kanada í gær laugardag. ) ★ ★ ★ R.A.F. — hinn konunglegibrezki flugher — ætlar að fá öilum orustuflugmönnum sínum örsmá I handhæg radar senditæki. Tæki þessu munu senda leiðbeiningar til björgunarskipa eða flugvéla, er orustuflugmennirnir hafa orð- ið að bjarga sér úr flugvélum sín- um yfir sjó eða vatni. Senditækin eru sögð heyrast á meir en 240 km svæði og geta leiðbeint björgunarmönnum þar til þeir eru allt að þrjátíu metrum frá flugmanninum, sem bjarga þarf. Tæki þetta er kallað Sarah (search and rescue and homing) og er einnig hægt að nota það sem talstöð. H; gnæfandi meirihluta viðskipta vinanna. Þetta er ekkert stórmál En til þess er vissulega ástæða að átelja þessa framkomu kvikmyndahús- anna. Til lengdar mun hún ekki borga sig fyrir þau. Tillitsleysi gagnvart réttmætri gagnrýni ger ir það aldrei. Það skapar andúð og óvinsældir. Við íslendingar deilum meira , , „• , ,, , * , , legt er að segja, hvenær synmg- en flestar aðrar þjoðir um verzl-' „ * ,__,, _ ,, * , ; * , * um verður hætt. En þa verður unina. Vel ma vera að það * •**„*•*■ , . , ._ siðasta viðfangsefmð í sumar sett spretti af þvi, að um langt skeið ■ * % , , ,. . ,. ta svið og verðum við að biða var hun rekm af utlendingum, ', ,T . .* & ’ þohnmoð þangað til. — Nei-ið er hvaða verk verður tekið til sýn- ingar næst. Og hvenær. Góður kunningi. EG þakka Halldóri bréf hans, en því miður get ég ekki sagt honum, hvað Sumarleikhúsið ætl ar að sýna næst. Því síður veit ég hvenær það verður. Nei-ið hefir gengið mjög vel og hefir aðsókn verið svo góð að því, að ómögu- sem fyrst og fremst hugsuðu um að raka saman fé og féfletta al- menning. En síðan innlendir kaupmenn og kaupfélög tóku verzlunina í sínar hendur hafa stórkostlegar umbætur verið unn ar á þessu sviði. Mörgu er að vísu ábótavant ennþá. En hin ísleuzka verzlunar- stétt verður æ færari um að gegna hlutverki sinu. Aukin góður kunningi hinna eldri. Þeir muna eftir því frá fyrri tið og margir hafa þess vegna rifjað upp gamlar endurminningar með því að sjá það aftur í Sumarleik- húsinu. Til fyrirmyndar. ANNARS langar mig að bæta því hér við, að mér finnst reynsla og verzlunarþekking þessi starfsemi Heimdallar til fyr skapar þjóðinni hagstæðari irmyndar, enda vantaði tilfinnan- verzlun. Og um takmarkið í lega sumarleikhús í Reykjavík. verzlunarmálunum ættu allir Þau eru mjög vinsæl víða erlend- að geta verið sammála: Sem is, t. d. í Bandaríkjunum, þar sem bezta og fullkomnasta þjón- leikflokkar ferðast um og sýna ustu við almenning. ágæt verk undir beru lofti. Og þá Vissa ÉR er svo annað bréf frá ágætum vini Velvakandi, H. J. — Hann hefir oft áður sent okk- ur línu, en fer nú í þessu bréfi sínu dálítið af alfaraleið. H. J. hefir orðið: Höfðinginn Stainton Móses kippti sér ekki upp við það, þótt vinir hans og kunningjar flyttu milli heimanna. Hann var einn þeirra manna, sem náttúran hafði gætt gáfum, er allur fjöldinn hef- ur ekki, svo vitað sé. Stainton ritar: „...... Vinir mínir voru farnir niður að sjón- um og ég ætlaði að koma á eftir. Þetta var um sumar. En gamall vinur minn, sem var látinn, hafði beðið mig að koma til sin, af því að hann hélt sig vera á förum. Lét ég ekki dragast að skreppa til hans. En er ég kom þangað, frétti ég að hann væri látinn. Gekk ég inn í herbergið, þar sem lík hans lá. Sá ég þá með dulskyggni minni, að vinur minn kom á móti mér í sálarlíkama sinum, rétti raér hönd sína brosandi og heilsaði mér eins og hann myndi hafa gert í jarðlíkamanum. Þetta skynjaði ég jafngreinilega og ég sá hús- gögnin í kringum mig með sjón jarðneskra augna minna....“ Var þessi sýn Staintons ein fjöl margra álíkra sýna. Hann taldi sig hafa fengið fullkomna vissu fyrir því, að andinn lifi, þótt jarð líkaminn ónýtist. Hann hafði svo oft séð þá og talað við þá, sem fluttir voru héðan. — H.J. C__ Merkið, sem klæðir landið. Radartækinu er fest á björg- unarbelti flugmannsins. Þegar flugmaðurinn er kominn i sjóinn kippir hann í snúru, sem lyftir um 70 cm. hárri útvarpsstöng og samstundis hefjast útsendingar á neyðarkalli. Aðrar þjóðir Atlantshafs- bandalagsins eru nú að prófa þetta tæki. ----★---- Brezkc flugmálaráðuneytið heí ir einnig boðað að það ætli að setja upp þyrilvængjustöðvar á strandlengjunni umhveríis Bret- landseyjar til þess að annast björgunarstörf er flugmenn lenda í háska eða sjóslys verða. Þyril- vængjurnar hafa þegar í sumar getað v.-ritt mörgum sundmann- inum aðstoð, sem hætt hefir sér of langt á sjó út. Þyrilvængjurnar hafa náið samstarf við lögreglu og strand- gæslumenn og þess hefir verið farið á leit við sjúkrahús að þau merki staði, þar sem hægt sé að lenda þyrilvængjum í grend við þau. Hverri sveit er falið um 100 km gæzlusvæði í hinar ýmsu áttir. ★ ER fyrsta stóra vetnissprengj- an var sprengd í Kyrrahafi árið 1952 voru framleidd tvö ný frumefni, að því er kjarnorku- vísindamenn upplýstu fyrir nokkrum dögum. Vísindamenn- ! irnir hafa lagt til að frumefnum þessum verði gefin nöfn eftir | Albert Einstein og Enrico Fermi, . en báðir þessir menn áttu megin I þátt í sköpun atomaldar. Venju- I lega er fallist á meðmæli eins og þessi. Bæði Einstein og Fermi eru látnir. ---★----- Þessi nýju frumefni eru nr. 99 og 100 í frumefnaröðinni og á annað að heita einsteinium og bitt verður kallað fermium. Frumefnin voru uppgötvuð og tilkynnt af mörgum vísinda- mönnum í febrúarmánuði árið 1954, en ekki hefir verið skýrt frá því hvernig þau fundust fyrr en nú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.