Morgunblaðið - 11.09.1955, Page 4
4
MORGUPi BLAÐIB
Sunnudagur 11. sept. 1955. ]
1 dag er 253. dagur áraina.
11. september.
Árdegisflæði kl. 13.22
Síðdegisflæði kl. 14.07
Helgidag.«læknir verður Oddur
ölafsson, Flókagötu 54, — sími
80686.
Næturlæknir er í læknavarðstof ■
ttnni.. simi 5030, frá kl. 6 síðdegis,
til kl. 8 árdegis.
Telgidagslæknir verður að þessu
einn' Oddur Ólafsson, Flókagötu
64, sími 80686.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru
Holtsapótek og Apótek Austur-
bæjar opin daglega til kl. 8 nema
á laugardögum til kl. 4. Holtsapó-
tek er opið á sunnudögum frá kl.
1—4.
HafnarfjarSar- o" Keflavíkur-
apótck eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13.16.
□ Mfmir 59559127 fjst atkv
I. O. O. F. 3 = 1379128 = I
• Afmæli •
Sextugur er í dag Halldór Júl-
íusson frá Melanesi á Rauðasandi.
Hann er í dag staddur að Hofteigi
38.
• Bruðkaup *
I gær voru gefin saman af sr.
I>orsteini Björnssyni þau Bergl.jót
Gunnarsdóttir, Múla við Suður-
landsbraut og Hilmar Eyjólfsson,
Miðtúni 30. Heimili uv.gu hjóu-
anna verður að Miðtúni 30
• Skipafréttir •
Eim»kipafék|: 'abtjds
Brúarfoss íór frá H,i*i ? tnorg-
wn tii Reýkj&viárar. Bettifoss fer
væntari.'-ega frá Hsnt-oorg 18. sept.
til Hull ög Ksykjavfknr. Fjallfoss
•fór frá Vestr,- 81 m jtnn í gser-
kvöld til Patreksfie rðar. Fíatoyr-
ar, Isafjarði.r, Sig'ufhr.rðar og
Akureyrar. — Gt-ða'i 'ttwa ti'
Keykjavíkur 5. sopt. fj.% Keflavfk.
Gullfoss fór frá Leith í gærmorg-
un til Reykjavíkur. Lagarfoss fðr
frá Hamborg 9. sept. tf! Reýlda-
. víkur. Reykjafoss kom til Kotter-
dam 9. sept. Fer þaðan tit Eam-
borgar. Self. fói- frá Raufart'ifn
6. sept. til Lysekil, Gautaborgar,
Flekkefjord og Faxaflóahafria. —
Tröllafoss fór frá New York 8.
sept. til Reykiavikur. Turigufo«s
’ fór frá T’órshöfn 7. sept. til Lyse-
kil, Stokkhólms og Hamborgar.
1 SkipaútgeiíS ríkisins
Hekla er í Kristiansand á leið
j tll Færeyja og Reykjavíkur. Esja
j fer frá Reykjavík á morgun vest-
. ur um land í hringferð, Herðu-
j breið er á leið frá Austfjörðum til
1 Reykjavíkur. Skjaldbreið er vænt-
anleg til Reykjavíkur árdegis í
dag að vestan og norðan. Þyrill er
væntanlegur til Reykjavíkur í dag
að vestan og norðan. Skaftfelling-
ur fer frá Reykjavík á þriðjudag-
j inn til Vestmannaeyja. Baldur fer
j frá Reykjavík á þriðjudaginn til
| Gilsfjarðaíhafna.
Skipadeild S.Í.S.
j Hvassafell fór 9. þ. m. frá Hjalt-
j eyri áleiðis til Finnlands. Amar-
i fell er á Raufarhöfn. Jökulfell er
, í New York. Dísarfell fór í gær
frá Keflavík áleiðis til Hamborg-
ar, Bremen, Rotterdam og Ant-
werpen. Litlafell er í olíuflutning-
um á Faxaflóa. Helgafell er á
Akureyri.
Dagbók
Sumarannáll
(Brot)
Senn er nú þetta sumar liðið,
með síldarleysið og vætuna.
Menn hugguðu sig við Heimdals-sviðfð
þar höfðu menn einu glætuna.
Þótt sjússa væri þar sízt að fá
svo sem vottorðin greindu frá.
Ekki er hér getið annara svika,
utan gamalla mestan part.
Svo kom hin norræna „sæluvika ',
er samþykkti að „harma“ svo óta! matgi.
Og Mangi, er þann veglega sigur vann.
að verkamenn horguðu allt fyrir hann. — -
K.E L I
Eimskipafélag Reykjavíkar
Katla er í Klaipeda.
• Flugferðk *
Flngfélag íslands
‘Millilaudaflug: Gullfat: er vænt
anlegur til Reykjavikur frá Kaup-
manuahöfn og Glasgow kl. 20.00
í dag. Sólfaxi fer til Glasgow og
London kl. 8.00 á þriðjudagsmorg-
un.
Innanlanásflug: 1 dag er TáS-
gert að fljúga til Akureyrar (2).
Grímseyjar og Vestmannaeyja Á
morgun eru áætlaðar fiugferðir tS
Akureyrar (2), Bíldudals, Egils-
staða. Fagnrhólsmýrar, Homa-
fjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarð-
ar og Vestmannaeyja f2).
Loftlíiííir
Hekla, nnillilandaflugvól Lofi
leiða h.f. kemnr.frá New York W
09.00. Flugvólin fer til Noregs k?
10.30. Flugvélin kemur síðan ú
aukaflngi nr. 5 frá Oslo kl. 24.0T
Einnig er væntanleg til Iandsin
Saga frá Hamhorg — Luxemborí
kl. 10 30. Flugvélin fer áleiðis ti
New York kl. 29.30 í kvöld.
Frá ’kvoldskóia 'K.F.U.M.
ínnritun nemenda fer nú frar
naglega í verzluninni Vísi, Lauga
vegi 1.
Kvenfélag
óháíía safnaSajrfws
Fundur í Edduhfisinu n.k. þrfðj'
dacskvöld M. 8.80. Undirbúningir
undir kirkjudag safnaðarins. Fé
lagskonur, fjölmenníð. Stjómvn.
KFUM og K
Almenn samkoaaa 1 kvðld kl
8.30. Sr. Magnús Guðmnndsson
frá Setbergi talar. — Allir vel-
komnir.
Málfundafélagið öðtnn
Stjóm félagsing hefur ákveðið,
að berjaferð á vegum félagsins
verði ekki farin í ár. Við athugun
á berjalöndum í nágrenni Reykja-
víkur hefur komið í Ijós að mjög
lítið er um ber, og tíðarfar mjög
óhagstætt til berjaferða,
Læknar fjarverand!
Kristinn Bjömsson frá 6, sepfc
til 10. sept, Staðgengill er Gunnar
J. Cortes.
Grímur Magnússon frá 3. sept
tii 15. október. Staðgengill er Jó-
hannes Björnsson.
,3jarni Jónsson 1. sept, óákveð
ið. - - F'-aðgengill: Stefán Bjöms-
BGB.
Kristjana Helgadóttir frá 18.
ágúst, óákveðið. Staðgengill:
Hulda Sveinsson.
Ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst
til 25. september. Staðgengill
Kjartan R. Guðmundsson.
tJlfar Þórðarson frá 29. „ágúst
til 16. september. Staðgengill:
Björn Guðbrandsson, heimilislækn
isstörf og Skúli Thoroddsen augn
læknisstörf.
Stefán ólafsson frá 13. ágúst 1
3—4 vikur. Staðgengill: Olafui
Þorsteinsson.
Eggert Steinþórsson frá 2. ág.
til 11. sept. Staðgengill: Ámi Guð-
mundsson.
Málfundafélagið Óðinn
Skrifstofa félagsins er opin á
föstudagskvöldum frá kl. 8—10.
Sími 7104. Félagsmenn, sem eiga
ógreitt árgjaldið fyrir 1955, em
vinsamlega beðnir um að gera skil
í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld.
Minningarspjöld
KrabbameinsféJ. Isiands
fást hjá öllum póstífgieiðslua
iandsins, lyfjabúðum í ReykjavQ
05 Hafnarfirði (nema Laugavegs
Hafnarfjarðarbíó sýnir þessa dagana hina athyglisverðu ítoisku
kvikmynd, „Negrinn og götustúlkan". Stjórnandinn, Alberto
1 Lattuada, varð á svipstundu heimsfrægur fyrir mynd þessa, en
með henni vildí hann gefa bíógestum b.ost á að kynnast ýmsum
I þeim skuggahliðum mannlífsins, stm þróuðust hvað mest á eftir-
stríðsárunum. Hinn þekkti kvikmyndagagnrýnandi danska útvarps-
ins, magister Björn Rasmussen, segir í ítarlegri gagnrýni um mynd-
ina m. a. eftirfarandi: „Vegna listrænna yfirburða sinna skarar
myndin langt fram úr flestum melodramatískum myndum er sýna
skuggahliðar mannlegs lífs.“ — Lattuada er nú kvæntur leikkon-
unni Clara del Poggio, sem fer með aðalhlutverkið í þessari mynd.
FERDIIVIAIMO
Salómonsdómur
og Reykjavíkur-apóteJnun)', — £*
raedía, Elliheímilmu Grund oj
gkrifstofu krabbamein*dfélagaMM%
Möðbankanum, Barónsatfg, sSaaí
€947. — Minningakortin ers «£>
gTeidd gegnum BÍma 8947,
Leiðið æsku landsins á brau?
bindindis- og reglusemi.
Vmd æmisstúkan, |
1
• Gengisskraning •
(Sölugengi)
Gullverð ísL krónu:
1 sterlingspund ....kr. 45,7®
1 bandarískur dollar .. kr. 16,38
1 kanadiskur dollar .. kr. 16,5®
100 danskar kr.....kr. 236,30
100 norskar kr.....kr. 228,50
100 sænskar kr.....kr. 315,50
100 finnsk mörk .... kr. 7,09
1000 franskir fr....kr. 46,63
100 belgiskir fr....kr. 32,90
100 svissneskir fr. .. kr. 376,00
100 Gyllini .........kr. 431,10
100 tékkn. kr........kr. 226,67
100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30
1000 lírur ..........kr. 26,18
Er ekki einhver vina yflar eða
kunninpja illa staihlur vegna
áfengisneyzlu? Hjálpiif þeini til a®
hætta að neyta áfengis.
1
• Utvarp •
Sunnudagur 11. september
Fastir liðir eins og venjulega. —
Kl. 9,30 Morgunútvarp. — 11.00
Messa í Fríkirkjunni (Prestur:
Séra Þorsteinn Björnsson. Organ-
leikari: Sigurður Isólfsson). 15.15
Miðdegistónleikar (plötur) : — a)
Sónata nr. 2 eftir Ned Rorem
(Julius Katchen leikur á píánó).
b) Giuseppe Valdengo leikur lög
eftir Tosti. c) Fiðlukonsert nr. 7
í D-dúr eftir Mozai-t (Yehudi
Menuhin og hljómsveit undir
stjórn Georges Enesco leika). —
16.15 Fréttaútvarp til Islendinga
erlendis. 18.30 Barnatími (Baldur
Pálmason): a) Framhaldssagan:
„Vefurinn hennar Karlottu" eftir
E. B. White; VIII. (Prú Ólafía
Hallgrímsson les). b) Börn úr
Austurbæjarskólanum í Reykjavík
syngja undir stjóm Hallgríma
Takobssonar. c) Guðmundur M.
Þorláksson kennari les sögu. 19.30
Tónleikar: Pritz Kreisler leikur á
fiðlu (plötur). 20.20 Tónleikar:
Krómatísk fantasía og'fúga í d-
moll og Sarabande úr Franskri
svítu nr. 3 eftir Bach. Gerard
Hengevold leikur á píanó (plötur).
20.35 Erindi: Islenzk fræði í Eng-
landi (Gabriel Turville-Petre há-
skólakennari í Oxford). — 21.05
Tónleikar: Tónlist úr óperunni
„Khovantschina", Scherzi í B-dúr
og Tyrkneskur rnarz eftir Mousa-
orgsky. Hliómsvgitin Philharmón-
ia leikur, Walter Siisskind stjóní-
ar (plötur). — 21.30 Upnlestur:
„Marjas", smásaga eftir Einar H.
Kvaran (Ragnhildur Steingríms-
dóttir leikkona). — 22.05 Danslög
(plötur). 22.45 Útvai’p frá sam-
komuhúsinu Röðli í Reykjavík:
Tríó Ronnie Keen, söngkonan
Marion Davis og Gestur Þoi’gríms-
son leikari skemmta. 23.30 Dag-
skrárlok.
Mánudagur 12. september
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
mvndum (plötur). 20.30 Útvarps-
hljómsveitin; Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar: a) Ossianforleikur
eftir Gade. b) Canzonetta eftir
d’Anxbrosio. 20.50 TTm daginn og
veginn (Ólafur Biörnsson pró-
fessor). 21.10 Einsöngur: Mar-
grethe Thorláksson syngur; Fritz
Weisshannel leikur undir á níanð:
a) „Kvöldbæn1' eftir Biörgvin
Guðmundsson. b) „Morgunn“ eftir
Oiey Sneakes. c) Tvö ianönsk lög
eftir Yamada: „Kirsuberjablóm",
og „Klukkan hrina-ir“. d) „Hæðir
Gruziu“ eftir Mednikoff. — 21.30
Búnaðarþáttur: TTm kiötmarkaðs-
horfur (Helgi Pétursson fi’am-
kvæmdastióri). 21.45 Tónleikar:
Fiðlusónat.a nr. 2 on. 31 eftir
Rubhra (Alhert Sammons og Ger-
ald Moore leika). 22.10 „Lífsvleði
nióttu“, sae-a eftir Sigrid Boo;
VI. (Axel Guðmundsson). 22.26
Létt lög: al Lög eft.ir „12. sent-
emher“. b) Victor Svlvester leikur
(plötur). 28.00 Dagskrárlok.