Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.09.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 14. sept. 1955 UORGUJSBLAÐIÐ 15 SKOUTSALA Notið tækifærið og kaupið góða skó fyrir háif\irði. Barnaskór kr. 20.00 Kven-götuskór frá kr. 45.00 Kven-kuldastígvél kr. 98.00 Kvenbomsur fyrir kvarthæla kr. 45.00 Randsaumaðir karlmannaskór kr. 98 00 Gjörið svo vel að líta inn og þér munið fá það, sem yður vantar með ótrúlega lágu verði. Garbastræti 6 Vetrarkápur MARKAÐURINN Laugavegi Verndib pennan veljið jpað bezta NOTIÐ Ri rk er Quink eina blekið sem inniheldur Bolv-X j>ér getið forðast óþarfa erfiði með því að nota allt- af Quink í penna yðar. Hið serstaka efni solv-x, sem er í Quink hreinsar pennan um leið og þer skrifið. Það hindrar grugg, stíflur og skemmdir af sýru-tæringu. — ParKer Quink er fáanlegt 1 6 fogr- um litum. Verð 2 oz. kr. 4,75; 16 oz. kr. 17,35; 32 oz. kr. 28,35 Einkaumboðsmaður: Sig. H. Egilsson, P.O. Box 283, Rvk. 6017-É GÆFA FYLGIR trfiloftuiarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvaemt mál. Hjaratns þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á sextugsamæli mínu þann 8 september, með heimsókn- um, gjöfum og heillaskeytum. — Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Sveinsdóttir, Flóðatanga. ! ••< • < Ég þakka hjartanlega sýndan vinarhug á fimmtugs- afmæli mínu 30. ágúst s.l. Sigurbergur H. Þorleifsson, Garðskagavita. Hjartanlega þakka ég dóttur minni, manni hennar, • og börnum, sem og öllum systkinum mínum og vinum, • sem heimsóttu mig og gjörðu mér 75 ára afmælisdagifln I ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll í ljósi kærleikans. •: Sigurbjörn Guðmundsson. Okkar innilegustu hjartans þakkir til ykkar allra, sem minntust okkar og heiðruðu með nærveru ykkar, hlýjum handtökum, árnaðaróskum og orðum, blómum, skeytum og gjöfum á merkisdögum okkar í þessum mánuði. Lifið öll heil. Reykjavík í september 1955. Vigdís og Árni Einarsson. VINNA Hreingerningar Símar 4932 og 3089. Ávailt vanir menn. — Fyrsta flokks vinna. aHR?nra«YVHiva>iaiR■ ■ - - Sankomnr KristniboðshúsiS Betanía Laufásvegi 13 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Majnhardt Hansen talar. — Allir velkomnir. Fíladelfía Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ás- mundur Eiríksson, Þorarinn Magnússon o. fl. taka þátt í sam komunni. Allir velkomnir. Fíladelfía. . ,-0 na> ,i. ■ 1. O. G. T. St. Einingin nr. 14 IFundur í kvöld kl. 8,30. Nýir fé- lagar ganga í stúkuna á fundinum. Einingar-félagar, fjölmennið. Æ.t. ! Vanur kjötafgreibslumaður óskast til starfa vi3 hina nýju verzlun S. í. S. í Austurstræti 10. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt mynd og með- mælum, ef til eru, sendist skrifstofu vorri í Sam- bandshúsinu fyrir 18. þ. m. Samhand ísl. samvinnufélaga. Starfsmannahald. M.s. ,.Cullíoss“ fer frá Reykjavik miðvikudaginn 14. þ.m. ki. 10 síðdegis til Leith og Kaupmannahafnar. — Farþeg ar mæti í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 9 siðdegis. Ji H.f. Eimskipafélag Islands Okkar elskulegi eiginmaður, faðir og bróðir HALLDÓR M. ÓLAFSSON frá Berjadalsá, andaðist á heimili sínu, Mosgerði 21, hinn 12. september. — Jarðarförin ákveðin síðar. Ólöf Fertramsdóttir og börnin, Þorgeir Ólafsson. • Maðurinn minn FRIÐGEIR VILHJÁLMSSON Hrísateig 35, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. — Þeir, sem vildu minnast hans, eru vinsam- lega beðnir að láta kristniboðið njóta þess. Sigurlaug Svanlaugsdóttir. Alúðar þakkir færum við öllum, nær og fjær, sem sýndu okkur vinsemd og samúð við hið sviplega fráfall litlu dóttur okkar JOVINA. Þingeyri, 10. september 1955. Bjarnfrída Simonsen, Sveinbjörn Samsonarson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við útför frú HÖLLU BJÖRNSDÓTTUR frá Borðeyri. Vandamenn. Öllum þeim, er auðsýndu okkur vináttu og samúð við fráfall litlu dóttur okkar GUÐRÚNAR er andaðist 5. þ. m. viljum við færa okkar innilegustu þakkir. Óiöf Svava Indriðadóttir, Benedikt Sigurbjömsson. JUL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.