Morgunblaðið - 15.09.1955, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.09.1955, Qupperneq 4
MORGVISBLAÐ10 Fimmtudagur 15. sept. 1955 ] I 1 — — Dagbók í>etta er líkan af kjarnorkuofni, sem var til sýnis á ráðstefnunni í Genf. Líkan þetta er úr plastik og var gert í Ráðstjórnarríkjunum, og á myndinni sést rússneskur vísindamaður sýna ofninn, Uppiýstu rússnesku vísindamennirnir, að hér væri um að ræða líkan af fyrsta kjarnorkuofninum, er geng- ur fyrir þungu vatni, og hafi nú kjarnorkuofn þessi verið smíðaður í fuilri stærð „einhvers staðar í Rússlandi.“ f f liag er 257. dagur ársins. ' Læknir er í Læknavarðstof- tmrú, sími 5030, frá kl. 6 síð- iflegis, til kl. 8 árdegis. Næturvörður er í Lyfjabúðinni ISunni, sími 7911. Ennfremur eru JHoltsapótek og Apóiek Austur- fcæjar, opin daglega, til kl. 8, Dema laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum tnilli kl. 1—4. Hafnarfjarðar og Keflavikur- •ipótek eru opin alla virka daga <rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. ©—16, og helga daga frá kl. 13 «1 16. RMR — Föstud. 16. 9. 20. — VS — Mt. — Htb. i I. O. O. F. 5 = 1379158tá = ‘ • Afmæli • 60 óra er í dag Stefán Rarlsson kaupm., Stöðvarfirði. — 1 dag er Jiann staddur að Urðarbrant 3, Xópavogi. • Brúðkaup • Gefín hafa verið samar. í hjóna fcand Sigríður Sigurðardóttir, INjálsgötu 67, Reykjavík og Benja anír. Harig, Club. Manager, ICefla- víkurflugvelli. Heimili þeirra er að Smáratúni 2, Keflavík. I dag verða gefin saman í hjóna fcand af sr. Jakobi Jónssyni, ung- 'frú Helga Ingólfsdóttir, Fitjakoti & Kjalarnesi, Gíslasonar stórkaup ananns, og Hermann Hallgrímsson ekrifstofumaður, Borgarholti, Xvík,. Jónssonar vélstjóra. — ‘Heimili ungu hjónanna verður að ’Borgarholti. • Hjónaefni • S. 1. laugardag opinberuðu tvú- lofun sína ungfiú Vedís Bjarna- <lóttir íþróttakennari, Laugarvatni og Vilhjálmur H. Pálsson íþrótta- irennari, Húsavík. 13. þ.m. opinbemðu trúlofun eína ungfrú Gyða Guðbjörnsdóttir, Sólvallagötu 21, Rvík og Stefán Björnsson, Seljavegi 31, Rvik. • Skipafréttk - Skipaúlgeið ríkisiiib; Hekla er væntanleg tíi Reyk.ia- víkur árdegis í dag frá Norður- löndum. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. — Herðubreið fer frá Reykjavík á liádegi í dag austur um land til Vopnafjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er í Reykjavík Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Skipudeild S. f. S.: Hvassafell fór 9. þ.m. frá Hjalt eyri áleiðis til Finnlands. Arnar- fell fór 12. þ.m. frá Siglufirði á- leiðis til Helsingfors og Ábo. Jök- nlfell er í New York. Dísarfell fór 10. þ.m. frá Keflavik áleiðis til Hamborgar, Rotterdam og Ant- ■werpen. Litlafell og Helgafell eru I Reykjavík. Eimskipafclug Rvíkur h.f.; Katla lestar timbur í Ventspils. • Flugferðk • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaup- mannahöfn. Gullfaxi fer til Oslo og Stoekholm kl. 08,30 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug: I dag er ráðgert að fljúga tíl Akureyrar (3), Egilsstaða, Isaf.jarðar, Kópa- skers, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — Á morgun er ráðgert að fijúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, —- Hornaf j arðar, Ki rkj ubæjarklaust - urs, Patreksfjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftlciðir h.f.: Edda er væntanleg frá New York kl. 09,00, vélin fer kl. 10,30 til Stavanger, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Einnig er Saga væntanleg úr aúkafiugi nr. 5, í eftirmiðrlag frá New York. Flug- vélin fer eftir stutta viðstöðu til Stavanger. — Einnig er Hekla væntanieg frá Noregi kl. 17,45. — Flugvélin fer tii New York kl. 19,30. — • Blöð og tímarit » Morgtmu, tímarit uoi andleg mál, er nýkominn út. Efni m. a.: Úr ýmsum áttum. Minningarorð um Pál Einarsson hrd. Vegfarend ur í ódáinsheimum. Þagnarmál tveggja brota úr gömlum leirker- um, Við dyr ókunnra heima. Úr vísnakveri Hafaldar Níelssonar. Þegar gröf ábótans fannst, eftir tilvísun í draumi. Markmið Guðs. Ðulrænar skynjanir David Belas- cos. Efni skyggnigáfunnar o, fl. Eimskip þakkað Eg veit, að ég tala fyrír munn meðfarþega minna með því að þakka foriáðamönnum Ehnskipafé lagsins fyrir þá hugulsemi sem þeir sýndu okkur farþegum, þeg- ar Gullfoss þurfti að snúa til Leith í síðustu viku, vegna bilunar. Fé- lagið sýndi farþegum sínum þá rausn að gefa þeim nolckra fjár- upphæð, svo að þeir gætu skroppið í land og skoðað sig um, á meðan skipið var í viðgerð. — Mun slik framkoma við farþega vera eins dæmi. — Kærar þakkir. Farþeíi. • Aætlunarferðir • Bifreiðaslö'ð íslands á föstud.: Akureyri; Biskupstungur að Gýgjarhóli; Bíldudalur um Pat- reksf.jörð; Dalir; Fljótshlíð; — Grindavík; Hólmavík um Hrúta- fjörð; Hveragerði; Isafjarðardjúp Iíeflavík; Kjalarnes—Kj'ós; Reyk ir—Mosf ellsdalur; Skegg.j astaði r um Selfoss; Vatnsleysuströnd— Vogar; Vík í Mýrdal; Þingvellir. Þórður Albertsson umboðsmaður S. I. F. á Spáni hefur dvalizt hér undanfarið og mun nú á förura afíur til Bilbao. Náttúrulækningafélag' Reykjavíkur Fundur í GuðspekifélagBhúsiriu í kvöld kl. 20,30. Stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins í Kópavogi. — Hafið samband við kosninga skrifstofu flokksins á Þing- holtsbraut 49. — Sími henn- ar er 7189. Læknar fjarverandl Grímur Magnússon frá 3. sept til 15. október. Staðgengill er Jó- hannes Björnsson. Hjami Jónsson 1. sept, óákverð ið. -- í^aðgengill: Stefán Björns- aop Kristjana Flelgadóttir frá lð agúst, óákveðið. títaðgengiil: fltuida Sveinsson. ölafur Jóhannsson frá 27. ágúst tii 25. september. StaðgengiiJ Kjartan R. Guðmundsson. Úlfar Þórðarson frú 29. ágúst til 16. september. Staðgengill: Björn Guðbrandsson, heimiiislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augB læknisstörf. Stefán ólafsson frá 1S. ágúst j 3—4 vikur. Staðgengili: Olafut Þorsteinssoiu Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1.3®—3.30 frá 16. sept. til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina. Leiðið æsku landsins á braui bindindis- og regiusemi. U mdæmi88túkan. Vill pennavin Mr. Teddy Khoo, 17 ára, 15 Dja- lan Chunghing. Medan, Indonesia. Sólheimadrengurinn Afh. Mbh: G B kr. 120,00; Þ S 100,00; Y S 20,00; B L 50,00. lílnningarspjölé KrabbameinsféL islanés fást hjá öllnm póstefgreiðaliia Iftndsms, lyfjabúðnm í ReykjavíS og Hafnarfirði (nema L*,ugaveg»« og ReyJcjavíkur-apótefeuMÉ), — sissdia, Elliheimiliztu Grunð og skrifstofu krabbameicsíólag&nnai Blóðbankatram, Barónactlg, síasS 6947. — Minningako/tln ®r« mí« greidd gegnum slma 6947, j Bágstadda fjölskyldan Afh. Mbl.: J S kr. 50,00; Gíslí Guðmundsson 100,00; N G 50,00; N N 200,00; M K 50,00; N N 20,00 Þ J 30,00. i • Gengísskmning • (Sölugengi) 1 Gullverð ísl. krónu: 1 sterlingspund ....kr, 45,7(1 1. bandarískur doliar .. kr. 16,38 1 kanadiskur dollar . • kr. 16,56 100 uanskar kr....kr. 236,30 1100 norskar kr.....kr. 228,50 j 100 sænskar kr.....kr. 315,50 , 100 finnsk mörk .... kr. 7,09 1000 franskir fr....kr. 46,63 100 belgiskir fr....kr. 32,90 100 svissneskir fr. .. kr. 376J)0 100 Gyllini .........kr. 431,10 100 tékkn. kr........kr. 228,67 100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30 1000 lírur ..........kr. 26,18 Er ekki einhver mna y3ar eBm kunningja illa staddur vegna ! áfengisneyzlu? HjálpiSf þeim til «9 hœtta u<5 neyta áfengis. 1 • Utvarp • Fastir liðir eins og ven julega. — 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Erindi: „Komdu nú á krók- inn minn“ (Jónas Árnason). 20,50 Tónleikar: Eise Muhl og Eric Marion syngja lög eftir Schumann Dr. Victor Urbancic aðstoðar. — Hljóðritað á tónleikum í Austur- bæjarbíói 20. júní s.l. 21,10 Upp- lestur: „Sjö ár fyrir friðinn", bók arkafli eftir Trygve Lie, — síðari lestur (Loftur Guðmundsson blaða maður þýðir og flytur). 21,30 Tón leikar: ICvartett í B-dúr op. 133 eftir Beethoven. Budapest strengja kvartettinn leikur (plötur). 21,45 Upplestur: Þorsteinn ö. Stephcn- sen les úr „Húnvetningaljóðum'‘. 22,10 „Lífsgleði njóttu", saga eft- ir Sigrid Boo; IX. (Áxel Guð- mundsson). 22,25 Sinfónískir tón- leikar (plötur): „Hetjusaga" eft- ir Richard Strauss. Konunglega fílharmoníska hljómsveitin leikur, Sir Thomas Beecham stjórnar. — 23,05 Dagskrárlok. Sjálfsfæðishúsið OP!Ð í KVÖLD Sjálfstæðishúsið . & . SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreið vestur «ia land tdl Akureyrar hinn 19. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur, í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugar- dag. — Gísli Einarsson héraðsrlómslöginaðar. Málflutningsskrf fstofa. L*ttgavegi 20B — Simi 8268X

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.