Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 15
UMUJJJU ■ ■ ■lUUJJULi Fimmtudagur 15. sept. 1955 MORGVNBLAÐIB 15 pTaiTila TILKYNNING frá Bæjarsíma Reykjavíkur um súnapantauir. Allir þeir, sem sótt hafa um síma.hjá Bæjarsíma Reykja- víkur, og ekki fengið hann, þurfa vegna undirbúnings línukerfisins, að endurnýja símapantanir sínar. Endur- nýjun fer fram í Góðtemplarahúsinu (uppi) í Reykjavík, og hefst fimmtudaginn 15. september 1955, og lýkur föstu- daginn 23. sama mánaðar. Opið verður hvern virkan dag frá kl. 15.30 til 20.00 (einnig laugardaginn). Á sama stað verður einnig tekið á móti nýjum símapöntunum. Þær pantanir, sem ekki verða endurnýjaðar, skoðast sem niður falinar. Athygli skal vakin á því að endurnýjun símapantana þýðir ekki það, að nú þegar sé hægt að afgreiða nýja síma. heldur mun afhending þeirra væntanlega hefjast seimri hluta næsta ár. Siðar á þessu ári mun verða auglýst eftir nafnabreyt- ingum í sambandi við næstu útgáfu símaskrármnar. Reykjavík, 15. september 1955. L.S.I. FROSTLÖGLR Hinn viðurkenndi U. S. I. frost- lögur ei nú kominn aftur og fæst einnig hjá Smurstöðvum SÍS sem sjá um að láta hann á kælikeríið. Notið eingöngu U . S . I. frostlöginn. BILABUÐ SIS Hringbraut 119 — sími 7080 JVINNA Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Hreingerningar Símar 4932 og 3089 Ávallt vanir menn. — Fyrsta flokks vinna, — Samkomur Fíladelfía' Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. A'llir velkomnir. Fíladelfía. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8,30: Kvöldvaka með söng og hljóðfæi aslætti. — Happa drætti. Major Svava Gísiadóttir stjómar. Veitingar. Allir hjartan- lega velkomnir. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265 Fundur i kvöid kl. 8,30. Fundar efni: Bornar fram tillögur og rætt vetrarstarf. Hagnefndaratriði J. B. H. —• Mætum öll. — Æ.t. Félugslíi Ferðafélag íslands fer tvær liá dags skemmtiferðir um næstu helgi. 1 Þórsmörk og Landmannalaugar. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugar- dag frá Austurvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5. Sími 82533. Golfklúbbur Reykjavíkur Berserkur og Gunnlaugsbikar. Keppnirnar verða iaugardaginn 17. þ.m. kl. 2 e.h. Kappleikanefnd. Þróttarar — Knattspyrnumenn! Áríðandi æfing í kvöld kl. 7 fyr ir 1. Og 2. flokk. — Þjálfarinn. Nýi ábætirinn sítrón appelsín ananas mokka romm Fimm Ijúffengar tegimdir Merkið, sem tryggir yður góða vöru Kaldi ábætirinn hentugur við flest tækifæri, auðlagaður. — Fæst í flestum verzlunum. Heildsölubirgðir: Fljót lagaður, Ó. Sigurðsson & Hvanndai Sími: 82262. SIJPIJB Heildsölubirgðir: O. JOHNSON & KAABER H.F. ■TÍM Logsuðumenn og laghentir menn geta fengið geta feengi-3 fasta atvinnu. %OFNASMIÐJAN «tf«HOitl lO - MVMAVfa -'ftiAtfOt J Fyrirl iggjandi: Sænskur furukrossviður Birkikrossviður Spænskur krossviður Harðviður Harðar þilplötur (masonitgerð) PÁLL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22 — Sími 6412. GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR Njálsgötu 98, andaðist að Stóra-Ási í Hálsasveit þriðju- daginn 13. september. Jarðarförin tilkynnt síðar. I Aðstandendur. Maðurinn minn og faðir HALLDÓR EINARSSON andaðist að heimili sínu, Hringbraut 106, aðfaranótt mið- vikudagsins 14. september. Þóra Jónasdóttir, Hrólfur Halldórsson. Maðurinn minn prófessor JÓN HJ. SIGURÐSSON andaðist í Landspítalanum 13. þ. m. Ragnheiður Sigurðsson. Maðurinn minn MAGNÚS KJARTANSSON málarameistari andaðist að heimili sínu, Öldugötu 13, Hafnarfirði, 13. þ. m. Þorgerður Einarsdóttir. tsqaaraaHMittmtwaiwwptgaiii [nmi.ff —wiiiwmi iiun iFiioiæPBÐMBMaMHæ«a««Dwæa«M——> Maðurinn minn ÁSBERG JÓHANNESSON lézt i Landsspítalanum 13. þ. m. Guðrún Oddsdóttir, Jarðarför RAKELAR ÓLAFSDÓTTUR frá Hábæ, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. þ. m. — Athöfnin hefst með bæn að heimili Ragnars sonar hennar, Sóllandi við Reykjanesbraut, kl 1,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Aðstandendur. m^mmm^^m^^^^^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm.^^mmmmmmmmmmmm Jarðarför litlu dóttur okkar SIGÞRÚÐAR sem andaðist 9. þ. m., fer fram laugardaginn 17. þ. m. og hefst kl. 13, að heimili okkar, Egilsstöðum. Jónína Guðmundsdóttir, Guðmundur Hjartarson. Alúðar þakkir til allra þeirra, er sýndu samúð og vináttu við útför bróður og frænda okkar JÓNS EINARSSONAR Sigríður Einarsdóttir, Jóhanna Þorvalösdóttir, Einar Þorvaldsson. -unninirnni iriiiinmm■w——■ ..................... Hjartans þakkir öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar EYGLÓAR Guðmunda Gestsdóttir, Sigurður Guðlaugsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.