Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. sept. 1955 ' 6 KEFLAVÍK Ibúð til sölu á góðum stað j 120 ferm. 4 herbergi og eld- j hús. Upplýsingar í síma 582 Keflvíkingar Ameríkana vantar 2—3 her bergi, eldhús og bað. Upplýs ingar í síma 152, Keflavík. Sœngurvera- damask lakaléreft, milliverk í sæng urver. Mikið og ódýrt úrval Þorsteinsbúð Vefnaðarvörudeild. Óbrennf katfi gróft rúgm.jöl, ómalað heil- hveiti, hveitiklíð. Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. Pláss á Langhoiisvegi gott fyrir iðnað, verzlun eða þvottahús, til leigu, Félags skapur gæti komið til greina. Uppl. f.h. í síma 81460. — TIL SÖLU amerískur Muskrat-pels, — svört dragt, 3 kjólar nr. 16. Sömuieiðis barnakarfa. Upp lýsingar á Nýlendu, Sel- tjarnarnesi frá kl. 2—6. TIL SÖLU I ítið notuð Hoover-þvotta- vél (stærri gerðin), vegna brottflutnings. Lágt verð. Upplýsingar í síma 7331. Smurbrauðsjómfrú óskast frá 1. október. Þægi- ieg vinna. Uppl. í skrifstof- unni í dag kl. 3.—4. SjálfstæðishúsiS í Reykjavik Er kaupandi að nýrri eða nýlegri 4 eða 5 manna Bifreíð Sími 3293. KEFLAVÍK Seljum og útvegum alls konar bifreiðavörur. STAPAFELL Hafnargötu 35. Píanó-kennsla Rögnvaldur Sigurjónsson Eskihlíð 14. Sími 80074. Vikursandur Góður vikursandur til sölu. Uppl. í síma 80243. i j 2/o manna herbergi óskast nú þegar sem næstt Stýrimannaskólanum. Fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 2183. Hjólbarðar 500x16 650x16 700x15 Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisg. 10. Sími 82868. Frostlögur Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisgötu 10, sími 82868 Eldri kona óskar eftir HERBERGI til leigu sem fyrst. Upplýs- ingar í síma 4305 frá kl. 1 —4. — TIL LEIGtl 2 herbergi, eldhús og bað, á hitaveitusvæðinu, fyrir barnlausa fjölskyldu. — Til boð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardagskvöld, merkt „Rólegt — 1019“. Buick ’50 sportmodel 2 dyra til sölu. Glæsilegur bíll í 1. flokks lagi. — Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 82032. Vantar litla ÍBÚÐ eða tvær stofur og eldhús. Tvennt í heimili. Fyrirfram greiðsla. Vinsamlegast hring ið í síma 6198, milli kl. 1 og 5. — Bílaviðgerðamenn Eg get smíðað fyrir ykkur, ef þið viljið gera við bíl- inn minn. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Gagn- kvæmt — 1024“. Ibúð óskasf strax, 2 herb. og eldhús eða aðgangur. Getum látið hús- hjálp í té. Algjörri reglu- semi heitið. Tilb. merkt: — „Á götunni — 1025“. Bifneíðar til leigu. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 5852. Bíll til sölu Oldsmobel til sýnis og sölu á Borgarbílastöðinni, eftir kl. 1,00. — Bílleyfi i óskast.;. — Upplýsingar í síma 6673. — •i Einhleýp, reglusöm kona, í góðri atvinnu, óskar eftir góðri STOFU helzt með eldhúsaðgangi, 1. okt. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 2230 og 7647. — Námsmann vantar HERBERGI í Austurbænum. Æskilegt að morgun- og kvööldverður gæti fylgt. Tilb. merkt: — „Nemi — 1026“, óskast lagt inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Kona með 12 ára dreng ósk- ar eftir HERBERGI með eldunarmöguleikum. — Upplýsingar í síma 80330, eftir kl. 5. Afgreiðsl um aður Röskur piltur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. á skrifstofunni. K UÐ Fokheldur íbúðir í Vesturbænum Nokkrar 3 herbergja íbúðir óseldar. Hörður Ölafsson hdl. Laugavegi 10 — sími 80332. STÚLKUR óskast til starfa í sjálfafgreiðsludeild S. í. S., Austurstræti 10. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt mynd og meðmælum ef til eru, send- ist skrifstofu vorri fyrir 18. þ. m. Samband ísl. Samvinnufélaga Starfsmannahald. Ráðskona óskast á fámennt heimili. — Má hafa barn með sér. — Uppl. í síma 5523 eftir kl. 8 síðdegis. 2 samliggjandi HERBERGI eða 1 stór stofa, helzt með eldunarplássi, óskast nú eða 1. okt. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „F O — 1028“. — Forstofuherbergi óskast nú eða 1. okt. — Hef síma. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „M — 1029“. Verksmiðjustúlka Vön saumastúlka óskast strax. — Nærfataverksmiðjan LILLA Víðimel 64. Sími 5104. Stórt Borðstofuborð úr eik ásamt 4 stólum, til sölu. Verð kr. 1.500,00. — Til sýnis á Hraunteig 22, I. hæð frá kl. 6—8 s.d. í dag. Lítið Ceymslupláss óskast til leigu. Þarf að vera hlýtt og rakalaust. — Æskileg stærð frá 4 til 7 ferm. Tilb. sendist Mbl, fyr ir föstudagskvöld merkt: — „Húsgögn — 1027“. íbúðarhœð til sölu Vönduð 4 herbergja íbúðarhæð í tvíbýlishúsi í Skjólaunum til sölu. — íbúðin er 107,5 ferm. að flat- armáli. Sér amerísk olíukynding. Rúmgóður bílskúr getur fylgt. STEINN JÓNSSON, hdl.„ Kirkjuhvoli — sími 4951. Telpukápur á 2ja—l2 ára Kápuefns í miklu úrvali Tweed í kjóla og pils Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 7645. I Óskum eftir 1—2 herb. ÍBÚD nú þegar eða um næstu mán aðamót. — Sölufélag garðyrkjumanna Sími 5836. Kvikmyndafökuvél 8 mm Zeiss-Ikon til sölu á tæki- færisverði. Uppl. í síma 3156 eftir kl. 7 á kvöldin. MARKAÐUR!NN ! ■ ■ Bankastræti 4 ■ i i'i.. < .3 ; «... ......... .1... 1.11 J | MMia»WUIUUIUUAJUJUJll.llUIJUi g ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■.r^''-**■■■■■■■■« fl S - - ■ ■ ■ ■ .. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.