Morgunblaðið - 15.09.1955, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 15.09.1955, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. sept. 1955 12 getrauivaspA IMIÐRI síðustu viku fóru fram nokkrir leikir í 1. deild: Ar- senal — Manch. City 0—0, Aston Villa — Birmingham 0—0, Black- pool — Chelsea 2—1, Burnley — Luton 3—1, Bolton — Cardiff 2—1, Manch. Utd. — Everton 2—1, Preston — Charlton 2—2, Sheff Utd. — Tottenham 2—0 og WBA — Newcastle 1—1. í vor sigraði Chelsea í deilda- keppninni, en í haust hefur því gengið sérlega illa, tapað leik eftir leik og er nú í næst neðsta sæti, og er á ný uppáhaldsum- ræðuefni kabarett-trúða í Lond- on. Annars gengur öðrum Lund- únafélögum ekki betur, gamla góða Arsenal er 17. og með 1 sigur í 7 leikjum. Tottenham er á botninum og hlaut sinn fyrsta sigur á laugardag og það yfir Arsenal. Lincoln City, sem kom hingað 1949, hefur komið gersamlega á óvart í haust með sérlega góðum og árangursríkum leik. Það seldi í fyrra haust til Leicester mið- framherja sinn fyrir 30,000 pund, en fékk hann aftur í sumar fyrir 10.000 pund. Næsta laugardag verður aðal- leikur dagsins í Blackpool og Úlfanna, sem eru nú í efstu sæt- unum, en leikirnir á seðlinum eru: Arsenal — Portsmouth x2 Birmingham — Luton 1 Blackpool — Wolves 1 2 Bolton — Sunderland x Cardiff — Sheff. Utd 1 Chelsea — Aston Villa 1 Everton — Tottenham x Huddersfield — Manch. City 1 2 Manch. Utd. — Preston 1x2 Newcastle — Charlton 1 W B A — Burnley 1 2 Blackburn — Stoke x Staðan í deildakeppninni er nú: Blackpool Wolves Preston Charlton Luton Sunderland Manch. Utd W. B. A. Bolton Manch. City 6 Birmingham 7 Burnley Portsmouth Newcastle Everton Aston Villa Arsenal Sheff. Utd Huddersfield 6 Chelsea 7 Cardiff 7 Tottenham 7 deild: 4 3 0 19 4 4 3 4 4 3 3 3 2 3 3 2 2 3 1 1 2 2 1 2 1 ■11 11 •7 9 9 11 11 16 8 9 8 8 9 12 11 ■10 12 6 17 6 9 6 13 6 14 12 ■12 4 15 4 20 13 U. Bristol Rov. 7 Fulham Lincoln Stoke Leeds Port Vale Sheff. Wedn 7 Bristol City 7 Liverpool Swansea Bamsley Doncaster Middlesbro Blackbum Leicester Rotherham NottSr-Co Plymöuth Nott 1*orest West Ham Bury Hull City deild: 5 1 1 19-11 11 1 0 18- 5 19- 8 17-11 9-6 8-3 15-11 15-12 12-11 17- 16 11-12 18- 16 10- 9 6- 9 12-21 7- 14 11- 14 8- 13 10-16 14-16 11-19 5-16 Vestur-Evrópa flytur út fleiri bíla en Bandaríkin Bílainnflufningur Svía jókst um 75 prós. s.l. ár FLEIRI bifreiðar eru nú seldar til útlanda frá Vestur-Evrópu- löndum en frá Bandaríkjunum, að því er nýjustu hagskýrslur Sameinuðu þjóðanna herma. Árið 1938 var bílaútflutningur Banda- ríkjanna 60% af öllum bílaútflutningi heimsins. 1954 nam bíla- útflutningur frá fjórum bifreiðaverksmiðjum í Vestur-Evrópu 70% af bílaútflutningi heimsins. MEST í ÞÝZKALANDI Ef taldar eru allar bílateg- undir, sem fluttar hafa verið út 1954 er Bretland hæst í útflutn- ingi, en séu aðeins taldir vöru- bílar eru Bandaríkin hæst. Vest- ur-Þýzkaland gengur næst Bret- landi í bílaútflutningi og hlut- fallslega hefir bílaútflutningur íslenzbir ,ombassadorar‘? KAUPMANNAHÖFN, 14. sept. — Berlingske Tidende telur sig hafa komizt að því, að í ráði sé að allir sendiherrar Norðurlanda á hinum Norðurlöndunum fái „ambassador“ tign. Norðurlöndin fjögur, Danmörk, Finnland, Nor- egur og Svíþjóð skiptast öll á „ambassadorum". ísland hefur hinsvegar sendiherra án „am- bassadors“-tignar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Berlingske segir, að á íslandi sé áhugi fyrir þessu, þar sem menn vilji að ísland verði jafn- rétthátt hinum Norðurlöndunum, hvað erlenda sendiherra viðvík- ur. Þetta sé einnig talið mikil- vægt til að efla samstarf Norð- urlandanna. Þá getur blaðið þess að lokum, að ef þessi nýja skipan komist á, muni hinn danski sendiherra á íslandi, frú Bodil Begtrup, verða fyrsta danska konan, sem hlýtur „ambassadors“ nafnbót. — Páll. ión loifs formaSor AÐALFUNDUR STEFs var haldinn síðastliðinn sunnudag. Af hálfu rétthafa utan Tónskáldafé- lags voru kjörnir í stjórn STEFs þeir Sigurður Reynir Pétursson, hæstaréttarlögmaður, og Snæ- björn Kaldalóns, lyfjafræðingur. Af hálfu Tónskáldafélagsins voru áður kjörnir í stjórn STEFSs Jón Leifs, formaður, Siguringi E. Hjörleifsson og Þórarinn Jóns- son. Endurskoðendur STEFs voru endurkosnir Friðrik Bjarnason og Helgi Pálsson, en til vara Skúli Halldórsson. Frá fræðslumálaskrifstofunni: Ríkisstjórnin hefur ákveðið samkvæmt tilmælum Stétt- arfélags bænda, að framhaldsskólar aðrir en háskólinn, skuli að þessu sinni eigi taka til starfa fyrr en 15. október næstkomandi. Fræðslumálastjóri. VETKARGARBURINN DANSLEIKUB f Vetrargarðinum í kvöld kl. 8. Hljómsveh Baldurs Kristjánssonar Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8 V G frá Þýzkalandi aukizt mest á undanförnum árum. INNFLUTNINGUR SVÍA JÓKST UM 70% Tólf hæstu bílainnflytjendur heims eru Ástralía, Belgía, Sví- þjóð, Holland, Suður-Afríka, Danmörk, Nýja-Sjáland, Kan- ada, Svissland, Venzuela, Mexí- kó og Brazilía. Bílainnflutningur Svía jókst um 75% 1954. Gömlu dunsurnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Baldur Gunnarsson stjórnar — J. H. kvartettinn leikur. ! Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Kynna sér reksfur minni fyrirfækja Á ÞRIÐJUDAGINN lögðu þrír íslendingar af stað í kynningar- för til Bandaríkjanna og er ætl- unin að þeir kynni sér rekstur minni iðnfyrirtækja þar í landi, en af þeim má ætla að við ís- lendingar getum mikið lært. Þeir sem eru í förinni eru Ás- geir Bjarnason, tilnefndur af Vinnuveitendasambandi íslands, Kristleifur Jónsson, tilnefndur af SÍS og Pétur Sæmundsen, til- nefndur af Félagi ísl. iðnrekenda. Mynd þessi af Helga Guðmunds- syni fyrrum héraffslækni á Siglufirði átti að koma meff grein um hann á bls. 26, en féll þar niffur af vangá. Bezta skemmtun ársins 1955 Ihe Delta Rhythem Boys Aðgöngumiðasala heldur áfram í Austurbæjarbíói á hljómleikana á laugardag kl. 7 og kl. 11,15 og sunnudag kl. 7 og 11.15. Flugb j örgunarsveitin. Bóksalafélag Islands Abalfundur verður' haldinn að Nausti, uppi, í dag, fimmtudaginn 15. sept. 1955,kl. 8,30 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Umsókn um bóksöluleyfi. Stjórnin. .um)i noTsai - Sbíðaskáflnn Framh. af bls. 2 byggður verið miðsíöð skíða- íþróttarinnar hér á landi Stjóm Skíðafélagsins skipa nú Stefán G. Björnsson, Lárus Jóns- son, Leifur Múller, Sveinn Ólafs- son og Jóhannes Kolbeinsson. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUmLAÐlNU YOU KNOW HOW I PEHL ABOUT YCUR SEEING JACK MAYNARD, BCO...WHY d: ». YOU DO IT ? ^ A R K X) S Wj&T Eé. Ifcsrfá ~ 'Cjfl íJa.r 'Afea 2) — Vegna þess að hann erl 1) — Þú veizt Birna mín, að mér 1 líkar ekki að þú sért með honum I góður drengur og á enga vini. Kobba. Hví gerirðu það. | 3) — Markús, afsakaðu þetta. Við erum að ræða fjölskyldumál. Ég segi þér seinna af Kotaba. 4) — Hérna kemur hann. Þú skalt ekki heilsa honum mecj handabandi. : _j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.