Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 1
16 sáður 42. árgangiar 214. tbl. — Miðvikudagur 21. sept. 1955 Prentsniiðja Morgunbi aðsina Paasíkiví fagnað sem þjóðhetju ,;Vér hyllum yður öll", sagði Fagerholm HELSINGFORS, 20. sept. —' Paasikívi Finnlándsforseti Var í dag hylltur af gífurlegum mano- fjölda, þegar hann kom aft- ur heim úr Moskvuför sinni. Þar fékk hann Rússa til að fallast á þá sanngirniskröfu Finna, að þeir afhentu þeim aftur Porkkála- svæðið sem þeir hernámu 1947 og sýndu með þvi ruddaskáp I Sinn og frekju betur en oft ann-I ars. Porkkalasvæðið er rúmlega 20 km vestur af Helsingfors. Þar bjuggu áður um 12 þús. manns og voru allir íbúarnir fluttir brott fyrir hernámið. VER ERUM OLL ÞAKKLAT . . . Þegar forsetinn kom út úr flug vélinni, hélt Fagerhólm forseti þingsins ræðu og sagði m.a.: — Vér erum öll þakklát yður fyr- ir þann mikla sigur sem þér enn einu sinni hafið unnið fyrir finnsku þjóðina. Vér hyllum yð- ur öll. ÁNÆGÐUR MEÐ ÁRANGURINN f svarræðu sagði Paasikívi for- seti, að þetta væri í sjöunda skipt ið sem hann kæmi heim eftir að hafa rætt við ráðamenn í Kreml. — En, bætti hann við, þetta er í fyrsta skipti sem ég er ánægður með árangurinn. — Forsetinn var Peron á flóffa til Uragvœ Ráðherrar leifa hælis í sendiráðum, vopnahSésumræðursfanda yfir—og upp- reisfarmenn eifa skip Perons Buenos Aires. 20. sept. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. JUAN DOMINGO PERON hershöfðingi sem hefur verið einvaldur Argentínu um 9 ára skeið er nú hundeltur maður sem hvergi á sér griðastað. í tvo sólarhringa hefur hann farið huldu höfði, eltur af uppreisnarmönnum argentínska hersins sem velti honum úr valdasessi í fyrradag, eins og kunnugt er af fréttum. Klukkan 11 í morgun dvaldist einvaldurinn í sendiráði Paragvæs í Búenos Aires ásamt einkabílstjóra sínum. Klukkustundu síðar var hann kominn um borð í fallbyssubát sem átti að ílytja hann til höfuðborgar Paragvæs, Asuncion. — Sendiherra Paragvæs í Argentínu, Juan Chavez, fylgdi Peron um borð í fallbyssubátinn og lýsti því svo yfir, þegar báturinn hafði haldið úr höfn, að Peron hygðist fara til Paragvæs. Paasikívi. ákaft hylltur og kallaður fram á svalir bústaðs síns, og ætlaði fagnaðarlátunum þá aldrei að linna. 10. allsherjarþing S.Þ. sett í gær Chilemaður kjörinn forsefi þingsins Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NEW YORK, 20. sept. — í dag var 10. allsherjarþing S.Þ. sett. ur skipað þessa stöðu. Þá má geta í húsakynnum samtakanna í New York. Fulltrúar þeirra 60 þjóða sem aðild eiga að samtök- unum hlustuðu á ræðu hollenzka utanríkisráðherrans sem bauð þá LOFA AÐ LEYSA HER- MENNINA ÚR HALDI Kekkónen forsætisráðherra Finnlands sagði í dag á blaða- mannafundi, að rætt hefði verið við Ráðstjórnina um mál þeirra finnsku hermanna sem enn sitja í fangelsum Rússa. Sagði ráð- þingsins var kosinn fyrrverandi herrann, að Rússar hafi lofað að forsætisráðherra Chiles Jose senda þá heim hið fyrsta. Maza. Kosningin er leynileg, en velkomna til starfa og kvaðst jnn utanríkisráðherra Thælands vona, að árangur yrði góður af störfum þingsins. — Forseti Loksins kom þurrkur þegar var orðið lítilsvirði grasið FÆR EKKI DVALARLEYFI { í PARAGVÆS Snemma í morgun, áður en vit- að var, hvar Peron hafði leitað skjóls, símaði fréttaritara Reut- ers, að stjórn Paragvæs hefði gefið út opinbera tilkynningu þess efnis, að Peron myndi ekki fá dvalarleyfi í landinu, ef hantl leitaði þar hælis. I SKIPUÐU AÐ STÖÐVA \ BÁTINN Á hádegi í dag, sendi útvarpiS í flotahöfninni Puerto Bet- granó. sem er í höndum upp- reistarmanna út fyrirmæli til argentínska flotans um a<J stöðva fallbyssubátinn, sem Peron var með. Eins og kunn- ugt er, er svo til allur argen- tínski flotinn í höndum upp- reistarmanna. I S AMNIN G AUMLEIT ANIR Þrír hershöfðingjar tóku völd- in í sínar hendur eftir að Peron var flúinn og fóru skömmu síðat um borð í eitt herskipanna til að NEW YORK, 20. sept. — í dag ’semia vopnahlé við uppreistar- var rætt um það á Allsherjar- : menn- Hófu þeir svo samninga- þinginu, hvort Rauða-Kína skuli umleitanir á flaggskipi flotana skipa sess Kína hjá S. Þ. í stað og var Isaac Rajos flotaforingi fréttaritarar segja, að menn hafi yfirleitt verið fylgjandi forsætis- ráðherranum, þar eð langt er síðan Suður-Ameríkumaður hef þess, að formaður stjórnmála- nefndarinnar var kosinn Sir Leslie Munroe, fulltrúi Nýja Sjá- lands, og formaður sérstöku stjórnmálanefndarinnar var kjör Rauða-Kína þjóðernissinna. Khristna Menon fulltrúi Indlands lagði það til, en eftir nokkrar umræður var samþykkt tillaga þess efnis, að málið verði ekki rætt á þessu þingi. — Reuter-NTB. Bændur a Suðurlandi hafa unnið af kappi liðna þurrkviku IDAG er rúm vika síðan þurrviðri kom á hinu mikla óþurrkasvæði sunnan- og vestanlands. Bezti þurrkurinn með sólarhitanum á nærfellt öllu óþurrkasvæðinu var á miðvikudaginn í fyrri viku. Aðra daga hefur þurrviðrið ekki verið eins eindregið yfir allt svæðið. Þurrkur þessi hefur komið að mjög góðu gagni, þar sem ella hefði orðið um algeran heyskort að ræða á fjölda bæja. Hitt skyldi enginn ætla, að öllum vandræðum hafi verið vísað á bug, því að augljóst er að heyið sem nú hefur verið hirt er víðast mjög hrakið, eða svo mjög úr sér sprottið, að það líkist hismi. ÚRHELLISRIGNING í MÝRDAL Fréttamaður Mbl.'var um síð- Ustu helgi á ferð austur í Skafta- fellssýslu og Rangárvallasýslu, bg hafði tal af nokkrum bændum þar. Vestur Skaffafellssýsla virðist vera á einskonar mótum óþurrka svæðisins. í Mýrdalnum, sem venjulegast er mesta regnbæli landsins, virðist heyskapur jafn- vel vera nokkru betri en á sjálfu Suðurlandsundirlendi. En nú eft ir að vindur kom á landnorðan, hefur hinsvegar ekki verið eins góður þerrir þar og í sveitunum í kring. Enda er það regnátt í Mýrdalnum. Þannig var þar í sveit nokk- ur þerrir fyrrihluta sunnu- dagsins, en um miðjan dag tók að rigna og varð um kvöldið málsvari uppreistarmanna. V LEITA SKJÓLS í SENDIRÁÐUM ' Síðustu fregnir herma, að fvrr- Frh. á bls. Z og nóttina úrhellisrigning og slagveður. Kom geysimikið vatnsmagn úr loftinu þessa nótt. Á mánudaginn var ákaf-1 lega dimmur og þungbúinn himinn þar cg fór að rigna upp úr hádeginu og teygðust skúra leiðingarnar, er leið á daginn vestur með Eyjafjöllum. HEYSKAP AÐ LJÚKA AUSTAN SANDS í Skaftártungu og á Síðu, svo og í öðrum sveitum autsan Mýr- dalssands virtist það almennt álit bænda, að heyskapurinn hefði verið erfiður í sumar, en heyfengur þó sæmilegur eftir það. Gerir helzt gæfumuninn fyr- ir Skaftfellinga, að í byrjun ágúst kom um viku þurrkur, sem lítið Frh. á bls. 2. Hér birtist mynd af þátttakendum skákmótsins í Gautaborg, sem er um það bil að ljúka. — Aftari röð frá vinstri: Síáhlberg Sv., Bisuiger Bandar., Unzicker V-Þýzkal., Donner Holland, Dr. Filip Tjekk., P. Keres Rússl. (Eistl.), Pachman Tékk., Guimard Arg., Rabar, Júgósl., Sliwa Pólland. —- Fremri röð frá vinstri: Ilivitski Rússl., Fuderer, Júgósl., Bronstein Rússl., Panno Arg., Geller, Rússl., Spasskij Rússl., Pilnik Arg., Petrosjan, Rússl., Naedorf Arg., Szabo Ung., Medina Venezuela,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.