Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1955, Blaðsíða 4
MORGVN BLAÐIÐ Miðvikudagur 21. sept. 1953 ^ f I f 1 dafí er 263. dagur ársiiw. 1, 21. september. Árdegisflæði kl. 9,09. Síðdegísflæði kl. 21,23. Slysavarðstofa Reykjavíkur. —* fáæknavörður allan sólarhringinn. ( Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030 Næturvörður er í Ingólfs-apóteki ■Imi 1330. Ennfremur eru Holts- *pólek og Apótek Austurbæjar op- in daglega til kl. 8, nema laugar- «aga til kl. 4. Holts apótek er opið é sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og. Keflavíkur- tapóiek eru opin alla virka daga irá kl. 9—19, laugardaga frá kl» 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 «il 16,00. I. O. O. F. 7 137921814 sa 9-0. Dagbók fjarðar, Kópaskers, Sauðárkróks j SJeeknar fjarverandS og Vestmannaeyja (2 ferðir). D--------------------□ • Veðrið • 1 gær var vaxandi austan átt um allt land og léttskýjað Vestanlands, en dálítil rigning á Norð-austurlandi. — í Rvík var hiti 13 stig kl. 15,00, 5 st. á Galtarvita, 8 stig á Akur- eyri, 7 stig á Dalatanga, — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00, mældist 13 stig í Rvík og minnstur hiti 5 stig á Galtarvita og Raufarhöfn. 1 London var hiti 21 stig um hádegi, 16 stig í Kaupmanna- höfn, 22 í París, 17 í Berlin, 25 í Osló, 14 í. Stokkhólmi, 10 f Þórshöfn og 21 í New York. Q--------------------□ • Hjónaefni • S. 1. föstudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hervör Karls- dóttir, Bergþórugötu 31 og Geir Ólafur Oddsson, Snorrabraut 50. Nýlega hafa opinberað ti'úlofun BÍna ungfrú Iris Ericson, Vestur- •götu 25 og Úlfar Þorláksson, raf- virkjanemi, Klöpp, Seltjarnarnesi. • Skipafréttlr * Skipaútgcrð ríkisins: Hekia er á Austfjörðum á norð ■wrleið. Esja á að fara ftá Rvík á. morgun vestur um land í hríng ferð. Herðubreið er væntanleg til ReykjaVíkur í dag frá Austfjörð- íim. Skjaldbreið er á Húnaflóa, á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið til Noregs. Skaftfellirigur fór frá Iteykjavík síðdegis í gær til Vest- inannaeyja. Baldur fór frá Rvík síðdegis í gær til Hjallaness og Húðardals. ÍSkipadeild S. í. S.: * Hvassafell fer væntanlega í dag frá Hangö til Rotterdam. Arnar- fell fer væntanlega í dag frá Hels- ingfors til Ábo. Jökulfell fór vænt anlega í gær frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er vænt- tanlegt til Rotterdam í dag. Litla- fell og Helgafell eru í Reykjavík. Cimskipafélag Rvikur h.f.: Katla lestar timbur í Ventspils. • Flugferðir • Millilandaflug: Sólfaxi' fór til Kaupmannahafnar og Hamborgar í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17,45 á Miorgun. — Innanlandsflug: 1 dag «r gert ráð fyrir að fljúga tij Ak- Mreyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Veat- mannaeyja (2 ferðir). — Á morg- Tin er ráðgert að fljúga til Akur- «yrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isa- I.*ftleiðir h.f.: Saga er væntanleg til Reykjavík ur kl. 09,00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Stavanger, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. — Einnig er væntanleg til Reykjavíkur kl. 17,45 á morgun frá Osló og Stav- anger, Edda, flugvélin fer áleiðis til New York kl. 19,30. Pan American Airvays: Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun kl. 8,15 og hélt áfram til Norðurlandanna. Tilvera drykkjumannsim er ekki annað en samvizkubit. kvöl og niðurlæging. — Frá Kvenfélagi Hallgrímskirkju Hin árlega kaffisala féiagsins verður í Góðtemplarahúsinu næsta sunnudag. Félagskonur og aðrir velunnarar eru vinsamlega beðn- ir að gefa kökur og senda þær miili kl. 10 og 12 á sunnudagsmorg un í Góðtemplarahúsið. Treystum ykkur að bregðast vel við, að kaffi salan verði okkur til sóma, eins og að undanförnu. • Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefi ég nýlega móttekið 1.000,00 kr., gjöf til minningar um Guð- rúnu Jósefsdóttur, frá börnum hennar. Votta ég þeim innilegustu þakkir fyrir þessa ágætu gjöf. — Matthías Þórðarson. Farsóttir í Reykjavík vikuna 4.—10. september 1955. Samkvæmt skýrslum 20 (12) starf andi lækna: — Kverkabólga ........... 40 (18) Kvefsótt .............. 63 (35) Iðrakvef .............. 50 (17) Hvotsótt ................. 1(1) Ráuðir hundar ............ 5(1) Kveflungnabólga .......... 1(1) Skarlatssótt ........... 1 (0) Hlaupabóla ............... 5(1) • Áætlunarferðir • Bifreiðastöð í-lands á morgun : Akureyri; Austur-Landeyjar; Eyjafjöll; Gaulverjabær; Grinda- vík; Grímsnes; Hveragerði; — Keflavík; Kjalarnes—Kjós; — Kirkjubæjarklaustur; Laugarvatn Reykir—Mosfellsdalur; — Vatns- leysuströnd; Vík í Mýrdal; Þykkvi bær. —• ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsla í Tjarnargötu 16. — Simi 8-27-07. Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvlku- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept. til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina. D-listi er listi Sjálfstæðis- manna í Kópavogi! Grímur Magnússon frá 3. sept til 15. október. Staðgengill er Jó- hannea Bjömsson. Bjami Jónsson 1. sept, óákveð ið. — SPaðgengill: Stefán Björna BOO- Kristjana Helgadóttir frá 10 ágúst, óákveðið. Staðgengill: Hulda Sveinsson. ólafur Jóhannsson frá 27. ágúst tál 25. september. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Gangið i Almenna bókafélagið, félag allra íslendinga. Stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins í Kópavogi. — Hafið samband við kosninga skrifstofu flokksins á I»ing- holtsbraut 49. — Simi henn- ar er 7189. * Gengisskraning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 1 sterlingspund ....kr. 45,7C 1 bandarískur dollar .. kr. 16,31 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,56 100 danskar kr. ..,. kr. 236,30 100 norskar kr......kr. 228,5t 100 sænskar kr. .... kr. 315,50 100 finnsk mörk .... kr. 7,0S 1000 franskir fr. .... kr. 46,6í 100 belgiskir fr....kr. 32,91 100 svissneskir fr. .. kr. 376,00 100 Gyllini ...... kr. 431,10 100 tékkn. kr. .....kr. 226,65 100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30 1000 Krur ..........kr. 26,11 Tilvera drykkjumannsins er ekki annað en samvizkubit, kvöld og niðurlæging,. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin fi föstudagskvöldum frá kl. 8—10. Sími 7104. Félagsmenn, sem eiga ógreitt árgjaldið fyrir 1955, eru vinsamlega beðnir um að gera skí! í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld. Húsmæðrafél. Reykjavíkur Næsta saumanámskeið byrjar mánudaginn 26. þ. m. kl. 8 í Borg- artúni 7. Frekari uppl, í síma 4740 og 1810. - Minningarspjöld KrabbameinsféL Islands fást hjá öllum póstMfgreiSalna landsins, lyfjabúðnm S ReykjavU jg Hafnarfirði (nema L*ngavege >X Reykjavlknr-apótektt*í, — R* msdi.a, Elliheimilinu Grund o« íKrifstofn krabbameissfélagamtA Slóðbankanum, Barónsatíg, sím 5947. — Minningakortln eru fti freidd gegnum sima 6947. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: G M V kr. 25,00. — Bágstadda f jölskyldan Afh. Mbl.: M S kr 100.00; H C 200,00; 1 P 200,00. Bókahappdrætti Dönsku bókasýningarinnar Dregið hefur verið í bókahapp- drætti Dönsku bókasýningarinn- ar og komu upp eftirtalin númer: 1240 Vor Tids Leksikon 3415 Raunkjærs Leksikon 3126 Ivar-fagbók 1121 Sylte og bagebog 2977 Rejse pá Island eftir Martin A. Hansen Vinninganna má vitja í Bóka- verzlun ísafoldar. Jóhannes Friðiaugs- son kennari iáttnn ÁRNESI, 17. sept. — Jóhanneð Friðlaugsson, kennari í Haga 3 Aðaldal, lézt í gærkveldi 73 ára gamall. Hafði hann átt við van- heilsu að búa um nokkurt skeið. og legið rúmfastur síðan í vor. varp • Miðvikudagur 21. september: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. — 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Óperu- lög (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Ein- kennileg örnefni á Austfjörðum; síðara erindi (Stefán Einarsson prófessor). 20,55 Tónleikar: Luise Walker Ieikur á gítar (plötur). — 21,25 Náttúrlegir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúrufræði (Guðmundur Þorláksson cand. mag.). 21,40 Tónleikar (plötur): Strengjakvartett í Es-dúr op. 76 nr. 6 eftir Haydn (International kvartettinn leikur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Lífsgleði njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; XIII. (Axel Guðmundsson). 22,25 Létt sönglög: Walter Dotzer o. fl. syngja lög eftir Zeller, Stoltz og Gruber, — og Tito Gobbi syngur ítölsk lög (plötur). — 23,00 Dag- skrárlok. Jóhannes Friðlaugsson var fyr- ir löngu þjóðkunnur maður fyrir ritstörf og einkar vinsæll rithöf- undur. Hann var lengi oddviti sveitar sinnar og starfaði sem kennari í hálfa öld. Hafði Jó- hannes jafnan mikinn áhuga fyr- ir fræðslumálum og bókmennt- um. Hann bar landbúnaðarmál mjög fyrir brjósti og tók mikinn þátt í félagsmálum hverskonar I héraði sínu og naut óskoraðs trausts í hvívetna. Með láti Jóhannesar Friðlaugs- sonar er einn hinn merkasti mað- ur héraðsins látinn. — H. G. )?ieÍ5 rnorgunÁaffífiLL — Og hér sjáið þið síðustu myndina. sem tekin var af föður ykkar. Þótti það ekkert skrítið! Einu sinni kom hestur, bara svona rétt venjulegur hestur, inn á drykkjukrá, gekk að drykkjar- söluborðinu og bað um „einn gin með engri ólífu“. Hann fékk drykkinn sinn, drakk hann, borgaði og fór. Næsta dag kom sami hesturinn, pantaði „gin með engri ólífu“, drakk, borgaði og fór. FERDINAND Þakklæti TiHTJ — * * f * V-’rri.i í # ■> • ' /p i - < [ t Copynghl P. I. B. Bo« ó Copenhogen Þetta gekk svona til í 5 daga. En 6. daginn segir hesturinn við afgreiðslumanninn: — Finnst þér ekkert skrítið að ég, venjulegur hestur, skuli koma hér dag eftir dag og biðja um gin með engri ólífu? — Nei, alls ekki, svaraði af- greiðslumaðurinn, — mér finnst það hreint ekkert skrítið, ég drakk heldur aldrei gin með ólífu!!! ★ Og hér er önnur saga um hest: .... Maður nokkur sem var á ferðalagi eftir nokkuð afskekktum þjóðvegi, varð fyrir því óláni að bifreið hans nam staðar og virtist eitthvað hafa gengið úr lagi. — Maðurinn fór út úr bílnum og opnaði „buddið" og kíkti ofan í það. Allt í einu heyrir hann sagt með d.iúpri röddu: „Það er karbúratorinn. .. það er karbúra- torinn. . . . Maðurinn leit við og sá þá hvar brúnn hestur stóð fyrir aftan bann, og það var hesturinn, seiffl hafði talað. Mannauminginn varð lafhrædd- ur, tók til fótanna og hljóp þar tii hann koom í námunda við næsta bóndabýli. Þar hitti hann fyrír bónda, sem hann sagði við: —- Það hefur komið mjög ein- kennilegt atvik fyrir mig .... bif reiðin mín bilaði og þegar ég var að gá að vélinni heyri ég allt í einu sagt fyrir aftan mig með djúpri bassarödd, „það er karbúra torinn“, og þegar ég leit við þá stóð hestur fyrir aftan mig..... — Jæja, sagði bóndinn rólegur. Hvernig var hann í hátt? — Ja, stamaði maðurinn, — hann var brúnn. — Já, einmitt, var hann brúnn með hvíta stjörnu t enninu? — Jú, alveg rétt. — Og var bann með sérlega stór eyru? — Já, það var hann. — Blessaður vertu, sagði bónd inn með sömu hægðinni. — Þú skalt ekki taka mark á honum, hann hefur ekkert vit á bílum!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.