Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 1
orgtittM&fti 16 síður 42. árgangar 215. tbl. — Fimmtudagur 22. sept. 1955 PrentsmiSja Morgunbíaðsini Eden áformar breyt- ingar á stjórn sinni Þrír ráðherrar m. a. verkamálaráðherrann Monckton munu sennilega víkja úr síjórmnni LUNDUNUM. BÚIZT er við því, að brezki forsætisráðherrann, Eden, hyggi á breytingar á stjórn sinni á næstunni. Óstaðfestar fregnir herma, að Eden hafi ætlað að leggja tillögur sínar um ráð- herraskipti fyrir Elízabetu drottningu, er hann ætlaði á fund hennar í Balmoral í Skot- landi. För hans á fund drottn- ingar varð að fresta, þar sem Eden var mjög þungt haldinn af kvefi. Er jafnvel gert ráð fyrir, að Eden fái samþykki drottning- arihnar símleiðis, og er það alveg nýtt fyrirbæri í stjórnmálasögu Breta. • • • Áð baki ráðherraskiptanna standa fyrst og fremst efnahags- ástæður, og áform stjórnarinnar um að draga mjög úr fjárveiting- um til varnarmála landsins. — Allar líkur benda til þess, að her- málaráðherrann og flugmálaráð- herrann muni víkja úr stjórn. Einnig er búizt við því, að verkamálaráðherrann, Sir VValter Monckton, muni segja af sér. Monckton niun fyrir! all-löngu hafa farið fram á að verða leystur frá stðrfum. —' Brezkir stjórnmálamenn eru sammála um, að Eden muni reynast erfitt að fá nokkurn mann í þetta starf, er jafnist á við Monckton. Sir Walter nýtur mikilla vinsælda i starfi sínu — einnig meðal leiðtoga verkalýðsfélaganna. • • • Eins og áður hefir verið skýrt frá, var skyldutími í herþjón- ustu styttur nýlega um þrjá mán- uði. Er þetta vafalaust einn liður í sparnaðarráðstöfunum brezku stjórnarinnar. Höfuðatriði þess- ara sparnaðaráforma er aukinn útflutningur. Julias Katchen heldur hljómleika í Reykjavík Tvö ár síðan samningur var gerður v/ð' hann um crð leika hér EINN ALLRA fremsti píanóleikari af yngri kynslóðinni, ame- ríkumaðurinn Julius Katschen er nú loksins kominn hingað, en rúm tvö ár eru liðin síðan umboðsmaður Tónlistarfélagsins gerði samning við hann í London um að halda tónleika á Islandi. Katchen er fæddur 1926 í Long Branch, New Jersey, og er köminn af músíkfólki langt aftur í ættir. Hóf píanönárn fimm ára hjá ömmu sinni, Mandell Swet og hélt áfram námi hjá henni þangað til hann var 15 ára gam- all. 1937 lék hann í fyrsta sinn fyrir aðalhljómsveitarstjóra Fíla- deifíuhljómsveitarinnar, fremstu hljómsveit Ameríku, en það er eins og kunnugt er Ungverjinn Eugene Ormandy. Varð hann strax svo hrifinn af þessum mikla listamanni, að hann réði hann samstundis til að leika með hljómsveit sinni. I Frh. á bls. 12. Mikil átök hafa verið í Argentínu undanfarna daga, og eins og kunnugt er, lauk þeim með ósigrl Peróns. Myndin sýnir liðsmenn Peróns, sem höfðu grafið sér skotgrafir milli járnbrautarteina í út- hverfi Buenos Aires. Byltingaráðið kemur á fót bráðabirgða stjórn í Argentínu Bulgnnin sendic Eden einknbréf London 21. sept. BREZKA utanrSkisráðuneytið upplýsti í dag, að rússneski for- sætisráðherrann Bulganin hefði sent Sir Anthony Eden persónu- legt bréf, er fjallaði um lausn afvopnunarmálanna. — Vildi ráðuneytið þó ekki gefa neinar upplýsingar um innihald bréfs- ins. Fréttamenn benda á, að sendiherra Ráðstjórnarríkjanna í London, Jakob Malik, er nú í New York og situr þar fundi undirnefndar afvopnunarnefndar S. Þ. Nefnd þessi fjallar nú um hina svokölluðu Eden-áætlun, en í henni er gert ráð fyrir eftir- liti með vígbúnaði þjóða beggja vegna járntjaldsins og „hlut- lausu" svæði í Mið-Evrópu. Sjálfstæði — oð nafninu til Berlín, 21. sept. AUSTUR-ÞÝZKI forsætisráð- herrann Grotewohl kom í dag ásamt fylgdarliði sínu til Austur- Berlínar frá Moskvu. Segir í fréttaskeytum, að hann hafi haft upp á vasann sáttmála, sem að nafninu til tryggi Austur-Þýzka- landi fullt sjálfstæði í innanríkis- og utanríkismálum. SkæSur Iðmunar- geis- Hershöfðinginn Lonardi tekur v/ð stjórnarforustunni Buenos Aires, London og Washington, 21. sept. Reuter—NTB. UPPREISNARMENN í Argentínu hafa nú gengið að þeim skil- yrðum, er fylgismenn Peróns settu fyrir uppgjöf sinni. Hefur byltingarráð uppreisnarmanna komið á bráðabirgðastjórn, og sam- kvæmt fréttum frá útvarpinu í Buenos Aires tekur æðsti maður uppreisnarmanna, hershöfðinginn Eduardo Lonardi, við stjórnar- forustu þar í landi. • • • Snemma á morgun heldur Lonardi hershöfðingi til Buenos Aires. Fer hann flugleiðis frá Cordoba, og munu helztu menn byltingarráðsins taka á móti hon- um í Buenos Aires. Samkvæmt síðustu fregnum frá Argentínu hafa allir pólitískir fangar verið látnir lausir. Gegnurn útvarpið hefur lög- reglan fengið þá skipun að láta þegar lausa úr fangelsi Olivieri aðmírál og fleiri háttsetta liðs- foringja, er handteknir voru eft- ir hina misheppnuðu byltinga- ir fylgismenn frjálslyndrar! tilraun 16. júní s.l. Þeim hefur Latour ber ábyrgðina á framkvæmdunum París, 21. sept. Reuter-NTB. LANDSTJÓRI Frakka í Mar- okkó, Boyer de Latour, fór í dag frá París til Rabat. Hefir franska stjórnin falið honum að sjá um alla framkvæmd á stjórn- arbót fyrir Marokkóbúa. Fransk- an stefnu í Marokkó eru bölsýnir á, að mikið verði úr framkvæmd- um, þar sem kunnugt er, að Latour er ekki eindreginn fylgis- maður heimastjórnar fyrir Marokkó. Franska stjórnin samþykkti höfuðatriðin í tillögunum um heimastjórn fyrir Marokkó. Hinsvegar kvað stjórnin ekki á um ýmis atriði, sem hún raun- verulega hefði átt að ákveða, og er því mikið undir landstjóran- um komið í framkvæmd þessara mála. Latour verður fyrst og fremst að skipa þriggja manna ríkis- stjórnarráð, ákveða brottfarar- verið Rosa. haldið í fangelsi í Santa • • • Sendiherra Paraguays í Arg- entínu, Juan Chavez, hefur nú staðfest þann orðróm, að Perón sé um borð í fallbyssubátnum Humaita frá Paraguy, sem nú liggur við akkeri á La Plata- fljótinu. Hefur byltingarráðið krafizt þess, að Perón verði handtekinn, framseldur og dreg- inn fyrir rétt. I tilkynningu í útvarpinu 1 Buenos Aires hvatti innanríkis- ráðuneytið menn til að sýna ró og stillingu. Var þess jafnframt getið, að herinn og ríkislögreglan Píanósnillingurinn Julius Katchen LUNDUNUM — Skæður lömun- arveikisfaraldur geisar nú í norð-vestur hluta Lundúna. Eitt sjúkrahúsið í þessum hluta borg-] arinnar hefir auglýst eftir aðstoð. Á níu vikum hafa 280 lömunar- veikissjúklingar verið fluttir til sjúkrahússins. Er þetta einhver versti lömunarveikisfaraldur sern um getur í Englandi. I dag Ben Arafa soldáns og vinna myndu halda uppi lögum og reglu í Buenos Aires og úthverf- um hennar. Hvatti ínnanríkis- ráðuneytið alla ábyrga Argen- tínumenn til að hlýða öllum fyr- irmælum þess. • • • Æðsti maður hersins hefur f dagskipan sinni mælt svo fyrir, að hermennirnir skuli hverfa aft- ur til herbúða sinna — svo fram- arlega sem þeim er ekki falið að Framh. á bla. 9 með rfkisstjórnaráðinu að því að skipa stjórn. París, 21. september. Reuter-NTB ALLT útlit er fyrir, að járnbraut- ir muni stöðvast enn á ný í Frakklandi vegna verkfalls, sem Óháð samfök jámbrautarverka- manna hafa boðað tii, en í þessum samtökum eru flestir eimreiðar- stjóranna og kyndaranna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.