Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 15
í'immtudagur 22. sept. ’55 MORGUNBLAÐIÐ xa imnnaniiia m ■ MARKAÐURINN VIMNA Hreingerningar Sími 4932.1— Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265! Fundur í kvöld kl. 8. Nefnd gef- ur skýrslu. Hagnefndaratriði ann ast br. Þorgrímur Einarsson og J. B. H. — Mætum öll. — Æ.t. LAUGAVEGI 100 ÍB luiioijú* Samkomnr Hjálpræðisherinn! 1 kvöld kl. 8,30 höfum við sér- staka samkomu. „Hjálpræðisher- inn í mörgum löndurn". Skugga- myndir o. fl. — Velkomin. I ÉSÉ Tökum ú okkur sisli á alls konar innréttingum. Upplýsingar í síma 6384, frá kl. 1—6. Nývirki fra.f. Fíladelfía! Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu menn: Kristín Clausen og Garðar Ragnarsson. Allir velkomnir. INNKAUP Duglegur ungur maður óskast til að annast innkaup hjá stóru verzlunarfyrirtæki. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf og kaup- kröfur sendist í pósthólf 361, fyrir 24. þ. m. Nnmr*w«" Þ A !í P \ P P I Byggingarefnaverzlanir, framleiðum þakpappa inn- an og utanhúss, unninn úr fyrsta flokks hráefni, með nýtízku vélum. Þakpappaverksmiðjan h.f. Silfurtúni 11, við Hafnarfjarðarveg, Símar: 9829 og 1759. [■■■> ■ÐOrt / B I k i í B Ú Ð ca. 150 fermetrar, 5 herbergi og skáli, á hitaveitu- svæðinu er til leigu 1. október n. k. Tilboð merkt: „Hitaveitusvæði —1136“, sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 24. þ. m. ■flÚUUUi-"*"*" ■«««» Iðnaðarfyrirtœki í eigin húsnæði og íbúðarhús, austanfjalls, er til sölu. Rafmagn og heitt vatn á staðnum. Upplýsingar gefur Ólafur Þorgrímsson, hrl., Austurstræti 14. Fyrirspurnum ekki svarað í síma mnwn«« Húsmæðui! í CRISCO kemur í verzlanir í dag. OjÁ nóon ^JJaaler Lf. i« ■■■■■irixo ■■:■■■■■■■■■ ■ ■■ ■ ■ ■■ ■■■■■■ ■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■«■■■■. GÆFA FYLGIR trálofunarhrmgunum frá Sig- arþór, Hafnarstrælí. — Sendir gegn póstkröfu. — SendiS ná- kvæmt mál. Rauðar, grænar og drapp- litaðar. — Kr. 98.00. FELDUR H.f. Austurstræti 10, Laugavegi 116. Pífukappar, Pí f ugluggat jöld, Pífubönd, margir litir, margar gerðir. Lágt verð. FELDUR H.f. Bankastrasti 7 Búfasala Gallasatín, Poplin, Loðkragaefni, Kápu-pluss, margir litir, Fóðnr, Strigaefni, Rifs, Gaberdine, Húsgagnanklæði, Gluggatjaldaefni, Flannei, Ocelot Organd; Jersey Stroff, Orlon kjólaefnl, Köflótt pilsaefni, Flauelis gabardine, Blnssnefni, Mynztrað gabardine. FELDUR H.f. Bankastr.mti 7. RÉTTINGAMENN Nokkra lagtæka réttingamenn vantar á réttingaverkstæðið við Hringbraut 119. Upplýsingar hjá verkstjóranum. SÍS Véladeiid Vib leyfom oss hér mé I að benda fólki góðfúslega á, að vér seljum fram- ■ leiðslu vora aðeins til verzlana, sem annast dreyf- i ingu hennar, og er því þýðingarlaust fyrii fólk, að I leita til verksmiðjunnar eða starfsfólks hennar ■ um kaup á fatnaði. ■ ■ Virðingarfyllst, « « , ■ Vinnufatagerb Isiands h.f. Þakpappi Vegna flutnings, seljast með afslætti nokkur hundr- uð rúllur af fyrsta flokks þakpappa. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45 — Sími 2847 Borðbúnaður hnífapör og matskeiðar — úr fagurstáli (Edel- ! stahl) ryðgar ekki, heldur háglans og litblæ — ■ þarf aldrei að fægja, aðeins þvo í sjóðandi vatni. Hentugt til brúðar og tækifærisgjafa. SPQRTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR ■ ■TÖÍOUÍ ■■■-■-■.«3i Nýr eða nýlegur 10 tonna Diesel vorubíll óskast strax Tilboð merkt: „Diesel 10“ —1128. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir n. k. laugardagskvöld. Okkar hjartkæra móðir, amma og fósturmóðir JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR lézt að heimili sínu, Njálsgötu 108, 19. þ. m. Fjóla Guðmundsdóttir, dætur og fóstursynir. Konan mín INGIBJÖRG SIGRÍÐUR ANDRÉSDÓTTIR frá Hvammstanga, sem lézt að heimili sínu Meðalholti 19, 15. þ. m., verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu- daginn 23. þ. m. kl. 3,30 e. h. Fyrir hönd vandamanna Eðvald Stefánsson. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÖSSURAR Á. THORODDSEN, Patreksfirði. Eiginkona, böm, tengdaböm, bamaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.