Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 4
í I MORGVNBLAÐIB Fimmtudagur 22. sept. ’55 J |i f f dag cr 264. dajjur ársins. 22. september. 24. vika surnars. Haustmánuður bjrjar. jí Árdegisflarði kl. 9,47, í’ Síðdegisflæði kl. 22,34. Slysavarðstofa Reykjavíkur. — Jrseknavörður allan sólarhringinn f Heilsuvemdarstöðinni. Sími 5030 Næturvörður er í Ingólfs-apóteki tflm' 1330. Ennfremur eru Holt*- lipótek og Apótek Austurbæjar op- tn daglega til kl. 8, nema laugar- #aga til kl. 4. Holts-apótek er opið i sunnudögum milli kl. 1 og 4. ■ Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- kpótek eru opin alla virka daga *rá kl. 9—-19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 ttl 16,00. f. O. O.F.Ss 137922Slá = 9. 0. -□ • Veðrið • . 1 gær var minnkandi austan átt og suð-austan átt, hvass- viðri og rigning á Vestf.iörð- um og annnesjum norðan- < lands, en skýjað og viða skúr- ir í öðrum landshlutum. — I ' : Reykjavík var hiti 12 stig kl. 15,00, 9 stig á Akureyri, 6 stig á Galtarvita og 9 stig á Dala- j tanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00, mældist ■ 13 stig á Hólum í Hornafii-ði og Keflavík og minnstur 6 st. ■ á Galtarvita og Grimsey. — í London var hiti 18 stig á hádtgi, 18 stig í Höfn, 23 3t. í París, 18 stig í Berlín, 17 stig , Osló, 22 stig í Stokk- hólmi, 13 stig í Þórshöfn í Færeyjum og 13 stig í New York. — O—--------------------□ • Afmæli • 75 ára er í dag Kristín Bjama- ijóttir frá Melshúsum á Álftanesi, »ú til heimilis á Karlagötu 3. • Skipafréf ti Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Reykjavfk í dag til austur-, norður- og vest- tirlandsins. Dettifoss er í Reykja- vík. Fjallfoss fór frá Reykjavík f gærmorgun til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Eski firði 18. þ.m. til Hamborgar, Gdynia og Ventspils. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi í yærdag til Leith og Reýkjavíkur. Lagarfoss fór frá Siglufirði 20. þ. In. til Vestfjarða, Vestmannaeyja ©g Faxaflóahafna. Reykjafoss er I Hamborg. Selfoss hefur væntan- tega farið frá Flekkef jord 20. þ.m. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu- foss fer frá Hamborg 23. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisins: i Hekla fer væntanlega frá Afcur- éyri í dag á vesturleið. Esj'a fer frá Reykjavík vestur um land í þringferð, í kvöld. Herðuhreið er I Reykjavík Skjaldbreið er á Húna flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er £ leið til Noregs. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síðdegis á morg- ©n til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavik í gær tii Búðardals ©g Hjallaness. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er í Hangö. Araar- fell er í Helsingfors. Jökulfell átti að fara 19. þ.m. til New York áleið ís til Reykjavíkur. Dísarfell er í D Rotterdam. Litlafell og Helgafell eru í Reykjavík. Eitnskipafélag Rvikur h.f.: Katla lestar timbur í Ventspils. • Flugferðii • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Rvíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Gullfaxi fer til Oslo og Stockholm kl. 08,30 í fyrramálið. — Innan- landsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat- eyrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, ísafjarðar, Kirkjuhæjarklausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.s „Saga“ er væntanleg til Reykja- víkur kl. 09,00 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Stavanger, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. — Einnig er „Edda“ væntanleg kl. 17,45 1 dag frá Oslo og Stavanger. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 19,30. • BlÖð og timarit • Sveitarstjómarmál, 1.—2. hefti 1955, eru komin út. Efni er m. a.: Þingtíðindi Sambands ísl. sveitar félaga 1955. Ræða Jónasar Guð- mundssonar, form. sambandsins, við setningu þingsins og ávörp Gunnars Thoroddsens borgarstjóra og Steingríms Steinþórssonar, fé- lagsmálaráðherra. Erindi Klemens ar Kristjánssonar um allsherjar- spjaldskrána. Skýrsla formanns, reikningar sambandsins og annað varðandi þing þess. •Heiniilisblaðið Haukur, septemb er-heftið er komið út. Efni: Sam- vinna dýranna, eftir Alan Devoe, Selda brúðurin, eftir Gloria Amoury. Úr heimi kvikmyndanna: William Holden. Tapaður leikur, smásaga, Grænu skórnir, smásaga. Ást og hleypidómar, framhalds- saga, myndasögur o. m. fl, Læknar fjarverandi Grímur Magnússon frá 8. sept tö 15. október. Staðgengill er Jó hannes Björnssoru Bjami Jónsson 1. sept, óákveð ið. — Staðgengill: Stefán Björns aor- Kristjana Helgadóttir frá 16 igúst, óákveðið. Staðsrengill Hulda Sveinsson. ólafur Jóhannsson frá 27. ágúsi til 25. september. Staðgengilí Kjartan R. Guðmundsson. GangiS í Almenna bókafélagið, félag allra fslendinga. Stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins í KópavogL — Hafið samband við kosninga skrifstofu flokksins á Þing- holtsbraut 49, — Sími benn- ar er 7189. ag bók • Áætlunarferðii • BifreiðastöS Islands á morgun: Akureyri; Biskupstungur að Gýgjarhóli; Bíldudalur um Pat- reksfjörð; Dalir; Fljótshlíð; — Grindavík; Grímsnes; Hólmavík um Hrútafjörð; Hveragerði; Isa- fjarðardjúp; Keflavikur; Kjalar- nes—Kjós; Reykir—Mosfellsdal- ur; Skeggjastaðir um Selfoss; — Vatnsleysuströnd—Vogar; Vík í Mýrdal. — Lamaði íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: V. H. kr. 50,00. — Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: — Kona kr. 10,00. — Sólheimadrengurimi Afh. Mbl.: Þakklátir foreldrar kr. 75,00; N N 50,00; Halla 20,00. Bágstadda f jölskyldan Afh. Mbl.: Áheit frá N N krón- ur 100,00. — Gjafir og áheit í orgelsjóð Hafnarfjarðaridrkju Heimilsfólkið Austurgötu 30 kr. 300,00; Þorbjörg Guðnadóttir 100 Finnh. Jónsson, Ingihjörg Magn- úsdóttir og Sesselja Finnhogad., 200,00; Jón B. Pétursson og frú 100,00; Hallgrímur Jónsson 100,00 Ragnh. Magnúsdóttir 100,00; Guðm. K. Guðmundsson 500,00; Sigríður Guðmundsdóttir, minn- ingargjöf um Margréti S. Þorleifs dóttur 1.000,00; V. Þ. 60,00; El. EI. og frú 50,00; Marta J. Magnús dóttir 100,00; Þorv. Árnason og frú 100.00; Sveinn Þorbergsson og frú 200,00; Guðjón Hallgríms- son 100,00; Nikólína Magnúsdótt- ir 25,00; Snorri Magnússon og frú 50,00; Minningargjöf um H. Þ. 1.000,00; N. N. 50,00; Arnór Þor- varðarson og frú, minningargjafir um tvær dætur 1.000,00; Biörn Ámason og Sig. Björnsson 200.00; Elsa Guðjónsdóttir 50,00; Guðl. Einarsson og Kristín Kristjáns- dóttir 300,00; Guðrún Ólafsdótt- ir og Eyj. Kristjánsson 100,00. — Jón G. Vigfússon gjaldkeri í Snari sjóði Hafnarfjarðar, er gjaldkeri söfnunarinnar, og eru gefendur vinsamlega beðnir um að afhenda honum gjafir sínar eða einhverj- um öðrum úr söfnunamefnd eða sóknamefnd. Kosningarnar í Kópavogi Skrifstofa SjálfstæSismanna í Kópavogi er að Þingbólsbraut 49, sími 7189. — Utankjörstaðakosn- ing er í Bamaskólanum alla virka daga kl. 8—10 e.h., nema Inugar- daga kl. 2—4 e.Ii. — HafiS sam- band við skrifstofuna. Stuðlið að sigri D-listans. Gjafir og áheit til Hvalsneskirkju Fólkið í Fagvrhól, áheit krónur 120,00; Hjón í Sandgerði 250,00; Nafnlaust 200.00; Nafnlaust, gam alt áheit 600,00: Nafnlaust, gam- alt áheit kr. 500,00; Nafnlaust á- heit 100,00; Inga, Reykjavík 50,00 N. N., Hvalsneshverfi 100,00; — Þakklát kona, Rvík 200,00; Krist- jana 50,00; Guðmundur, Bjargi 100,00; N. N. 25,00; Einarína Sig- urðardóttir 20,00; G S 50,00; S S 50,00; N N 20,00; Kona, Rvik, 150,00; N N 10,00; Iðunn 10,00; Sveinn, Nýjabæ 25,00; N N 150,00 G G Sandgerði 50,00; N N 660,00; Einar Jónsson 100,00. — Fyrir hönd sóknamefndar Hvalsnessókn ar, með alúðar þakklæti. Gunnl. Jósefsson. ALMENNA BÚKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsla í Tjarnargötu 16. — Sími 8-27-07. Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept. til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina. D-listi er listi Sjálfstæðis- manna í Kópavogi! Tíivera drykkjumannsins er ekki nnnað en samvizkubit, kvöl og niðurlæging. — • Gengisskraning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 1 sterlingspund ...kr. 45,71 1 bandarískur dollar .. kr. 16,3f 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,661 100 danskar kr.....kr. 236,30 100 norskar kr.....kr. 228,50 100 eænskar kr.....kr. 315,50 100 finnsk mörk .... kr. 7,00 1000 franskir fr.....kr. 46,60 100 belgiskir fr.....kr. 32,90 100 svissneskir fr. .. kr. 376,00 100 Gyllini ..........kr. 431,10 100 tékkn. kr........kr. 226,60 100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30 1000 lírur ...........kr. 26,1* Tilvera drykkjumannsins er ekki annað en samvizkubit, kvöld og niðurlæging. j { • Utvarp • Fimmtudagur 22. september: Fastir liðir eins og venjulega, 19.30 Lesin dagskrá næstu viko, 20.30 Erindi: Róið út á Stóra- Skæling (Jónas Árnason). 20,50 Tónleikar (plötur): Oktett fyrir blásturshljóðfæri eftir Stravinsky (Franskir listamenn leika). 21,03 Erindi: Á ferð um sögustaði Njálu í Rangártþingi (Magnús Finnbogason frá Reynisdal). 21,30 Tónleikar: Búlgörsk þjóðlög sung in og leikin af búlgörskum lista- mönnum (plötur). 21,45 Upplestj ur: Ragnar Jóhannesson skóla- stjóri les frumort kvæði. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Lífsgleði njóttu" saga eftir Sig- rid Boo; XIV. (Axel Guðmunds- son). 22,25 Sinfónískir tónleikar (plötur) Sinfónían „Die Harmonie der Welt“ (Samhljómar veraldar): eftir Paul Hindemith (Fílharmon- íska hljómsveitin í Berlin leikur undir stjórn höfundar). — 23,10 Dagskrárlok. Gluggagirði fyrirliggjandi. Sindri Borgartúni 7Uh m&tqiMÍaffínuj Eg lief lofað að kaupa lieil ósköp af honum, en bann vill saint ekki vera f jórði maður.... * Hún var óþolinmóð Bandarískur hermaður, sem var í Þýzkalandi á stríðsámnum, fékk skeyti frá unnustu sinni, sem hljóð aði á þessa leið: „Gat ekki beðið lengur eftir þér. Giftist pabba þínum í gær. Kær kveðja. — Mamma“. ★ Það gat hann ekki skilið — Eg get skilið ýmislegt sem FERDIIMAND Starfsmaður óskast jrn | ! LUL 5720 kemur mönnum einkennilega fyrir sjónir, sagði þekktur stjórnmála- maður, en eitt er mér óskiljanlegt og það er þegar konan mín er að slíta sér og hamast við að gera allt húsið hreint í hólf og gólf, áð- ur en hreingerningarkonan kemurl ★ Því ekki það? Ungur og kátur blaðaljósmynd- ari var eitt sinn að taka afmælis- mynd af 98 ára gömlu „afmælis- bami“. Þegar ljósmyndarinn var að kveðja gamla manninn, sagði hann glaðlega: — Eg vona sannarlega að mér veitist sú ánægja að fá að mynda yður á 100 ára afmælisdaginn. Gamli maðurinn leit á hann og sagði hæðnislega: — Því ekki það? Mér sýnist þér líta hraustlega út! ★ Jámhrantarferðin Eitt sinn er lord Halifax var ungur maður, var hann á jám- brautarferðalagi milli London og Bath og sat í klefa með tveimur rosknum piparmeyjum. Þær voru mjög alvarlegar á svipinn alla leið ina og enginn mælti orð frá vörum. Skömmu áður en lestin kom til Bath fér lestin í gegnum dimm jarðgöng og Halifax hugsaði sér að glettast við pinarmeyjarnar. Hann bar handarhakið upp að vör um sér og kyssti heitt og innilega á sitt eigið handarbak. Þegar lestin kom svo aftur fram í dagsliósið stóð ungi maðurinn upp, tók ofan hattinn, hneigði sig virðulega og sagði: — Hvorri ykkar á ég að þakka þennan óvænta og yndislega koss? Og með það fór hann út úr lest inni, en piparmeyiamar sátu eft- ir og litu míög illilega og rann- sakandi hvor á aðra!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.