Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 5
liORGUNBLAÐlÐ f Firamtudagur 22. sept. ’55 ! --- l 1 J - í búð óskast Tveggja eða þriggja herb. íbúð óskast. — Upplýsingar í síma 6004. ( iendisveinn óskast hálfan daginn. Þarf að hafa hjól. Sími 4878. 5 ielarifflar Selariffla og selaskot kaup- um við. — GOÐABORG Sími 82080. ( iTÚLKA óskast í veitingahúsið að Hvolsvelli frá 1. október. Sími 10. I íbúð óskast 1—2 herb. og eldhús eða eld unarpláss. Húshjálp eða bamagæzla í boði og reglu- semi heitið. Upplýsingar í síma 7247. 1 Reglusöm stúlka óskar eftir 1ERBERGI og eldunarplássi sem fyrst. Má vera lítið. — Hringið í síma 5249, eftir kl. 6. — i 3ilskúrshurðir og olíukyndiketill. Sænskar bílskúrshurðir með karm- efni og olíukyndiketill fyrir dragsúgstæki, til sölu. Upp- lýsingar í síma 82979. Barngóð og ábyggileg eldri kona eða unglingsstúlka óskast til að annast 2 börn hálfan dag inn. Hátt kaup. Upplýsing- ar í síma 1805. CADBURY8 COCOA 7. lbs. komið aftur. Ennfremur fyrirliggjandi í 14, 1/2 og 1 lbs. dósum. H. Benediktsson S Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. r (beint á móti Austurb.bíói). Barnavettlingar og kvenvettlingar Nýkomnir í miklu úrvali. íbuð oskast Aðeins þrennt í heimili. -— Uppl. hjá Elding Trading h.f. í síma 5820. Skrifstofu tíma. — HERBERGI með síma óskast til leigu i nokkra mánuði. Uppl. í skrifstofu Síldarútvegs- nefndar á skrifstofutíma. Sentiikennari óskar eftir STOFl) Sími 4668 kl. 6—8 í dag. 2 sóiríkar k|a!larastofur til leigu á Víðimel 29. HERBERGI tíl leigu í Vogunum. Upplýs- ingar í síma 7748 milli kL 8 og 9 í kvöld og annað kvöld. — j» Húsnæði 5 Ung hjón, með barn á 1. áid » óska eftir 1—2 herb. og eld- húsi. Fullkomin reglusemL Uppl. í síma 80443. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. Dönsku- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir hád. á laugardag, merkt: „Hátt kaup — 1134“. PÍAIMO oskast Vil taka á leigu' sæmiiegt píanó um nokkurn tima, góð leiga. Uppl. í síma 2352. Enskar MOORCRAFT peysur og golftreyjur á 3— 9 ára börn. Verð kr. 69,00 til 99,00. — Verzlunin SKÁLINN Laugav. 66. Sími 4010. Vinnuskúr óskast keyptur. Blikksmiðjan Glófaxi Sími 7236. Dönsk kvennaerföt Ensk kvennærföt íslenzk kvennærföt Þorsteinsbúð Sími 81945. (beint á móti Austurb.bíói). Múlitt FLÓNEL í barnanáttföt. Barnaföt Dömupeysur Verzl. Önnu ÞórSardóttur Skólavörðustíg 3. 4ra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu nú þogar eða 1. okt. Tilboð óskast sent til Þóris Kr. Kristinssonar, Pósthólf 943“. Gbevrolef ’49 sendiferðabifreið, glæsileg- ur bíll, í góðu standi. — Til sýnis eftir kl. 1 í dag. Bílasalan Klapparst. 37, simi 82032. Chrysler ’41 til sölu. Bíllinn er í góðu standi. Stöðvarpláss gæti fylgt um óákveðinn tíma. Bílasalan Klapparst. 37, simi 82032. ÍBÚÐ Okkur vantar íbiið, allra helzt á hitaveitusvæðinu. — Fyrirframgreiðsla. Gjörið j svo vel og hringið í síma 7231. — Sólveig og Runólfur Pétursson. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu i 4—6 mán- uði. FyrirframgreiSsla. — Uppl. í skrifstofu Síldarút- vegsnefndar á skrifstofu- tíma. — Smábarnaskóli Laugarness Hofteig 40 hefst 3. okt. Get- um bætt við nokkrum börn- um. Sími 81593. Ingibjörg Björnsdóttir Jónas Guðjónsson Jeppaeigendur Spil á jeppa ásamt vara- hlutum til sölu á tækifæris- verði. Vélaverkstæðið Kistufell Brautarholti 16. Tapast hefur vínrauð innkaupataska úr skinni, sennilega í Mið- bæmun. Skilst á lögreglu- stöðina gegn fundarlaunum. Mjög áríðandi! Grúa FLANIMELIÐ er komið aftur. Sama verð. Helma Þórsgötu 14, sími 80354. Tvær stórar samliggjandi STOFllR til leigu frá 1. okt. Tilboð merkt: „Melar — 1141“, — sendist fyrir laugardags- kvöld. — Kjctbúð og fiskbúð til leigu í nýja Laugarneshverfinu. Glæsi- legt verzlunarhverfi. Send- ið nöfn og tilboð fyrir há- degi á laugardag til afgr. Mbl., merkt: „Kjötbúð — 1142“. — íbúð óskast 2—3 herb. og eldhús óskast strax eða 1. október. 3 full- erðið í heimili. UpplýsingaT i síma 82760. KEFLAVÍK Nýkomið barnakot og heil- sokkar barna. Stærðir 2—9. Verzlunin Þorsteinn Þorsteinsson KEFLAVÍK Sérstaklega gott og fjöl- breytt úrval af kvensokkum. Perionsokkar frá kr. 32,00 Nælonsokkar frá kr. 29,75 Krepnadonsokkar frá kr, 52,00 Saumlausir nælonsokkar. — Verzlunin Þorsteinn Þorsteinsson Fámenn, reglusöm fjöl- skylda óskar eftir lítilli ÍBÚÐ 1. okt. Einhver fyrirfram- greiðsla og málningarvinna á íbúðinni ókeypis. Uppl. í síma 81294. BÍLL Dodge, árg. 1941, í góðu standi, til sölu, ásamt stöðv- ai’plássi. Tilb. óskast send til Mbl. fyrir sunnudag, 25. þ.m. merkt: „Tækifæri — 1138“ — Ffötur á gratreiti Granít — Marmari. — Sandblásum mynstur á gler. Legsteinagerð S. Helgasonar Stórholti 45. Sími 80243. KEFLAVÍK Tvidefni í ; drengjafrakka nýkomið, fóður og allt til- legg, fyrirliggjandi. Verzlunin Þorsteinn Þorsteinsson IBUÐ Barnlaus hjón vantar nauð j synlega íbúð strax. Getum borgað góða leigu. Algjör reglusemi og bindindi. Sími 7110 frá 9—5. Notuð PÍANO fyrirliggjandi. Gotfred Bemhöft & Co. h.f. Sími 5912. BÍLL Vil kaupa sendiferðabíl. — Eldri árgangur en ’49 kem- ur ekki til greina. Málarabúðin Vesturg. 21. Sími 81037. Reglusamur ungur maður óskar eftir HERBERGI 1. október. .Upplýsingar I síma 6594, kl. 5—6 í dag. Ford ’54 6 manna. Glæsilegur bíll, í I. flokks lagi. Selst með hag kvæmum greiðsluskilmálum. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. j Ford ’55 Fairlane 6 manna, til sölu. Til greina kemur að taka eldri bíl upp í söluverð. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. j Píanó- og fiðlukennsla byrjar 1. okt. Albert Klahn Langholtsvegi 200. Sími 81368. ibúð óskast 2—3 herb. og eldhús óskast j strax eða 1» okt, — Fyrir- ’ framgreiðsla. Tilb. merkt: „Þrjátíu þúsund — 1142“, sendist afgr. Mbl. fyvir iaugardagskvöld. Ö. Johnson & Kaaber h.f. 'i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.