Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 7
[ Fimmtudagur 22. sept. ’55 MORGUNBLAÐID 1 1 Ibú5 óskast Reglusamur ríkisstarfsmað- ur óskar eftir íbúð nú þeg- ar eða 1. okt. Aðeins þrennt í heimili. Getur lesið með skólafólki. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir ann- að kvöld merkt: „September — 1158“ EFNALAUCAR Maður, þaulvanur fata- hreinsun, bletthreinsun, lit- un og gufupressun, óskar eftir vel launaðri atvinnu hér í Reykjavík frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist Mbl., fyrir hádegi n. k. laugardag merkt: „Góður fagmaður — 1955 — 1165“. Hudson bíll model ’47, er til sölu strax. Bíllinn er með nýrri vél, ný sprautaður og í fullkomn- asta lagi. Bíllinn verður til sýnis næstu daga við verzl. B. H. Bjamason, Aðalstr. 7, allar uppl. veittar þar og í símum 3022 og 4151. Sbúð óskast strax 3 herbergi og eldhús. Má vera lítil. 3 reglusamar stúlkur með eitt barn. Ein- hver fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Á götunni — 1150“, sendist fyrir sunnudag til afgr. Mbl. Einhleyp, roskin kona ósk- ar eftir rúmgóðu, sólriku HERBERGI og eldunarplássi, gegn ein- hverri húshjálp og bama- gæzlu um helgar. Tiíb. — merkt: „Austurbær—1139“ leggist á afgr. blaðsins fyr- ir þriðjudagskvöld. Ráðskona Reglusöm og myndarieg stúlka á aldrinum 20—30 ára óskast sem ráðskona. Lítið heimili. Ekkert barn. Tilboð með nauðsynlegum uppl. sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: „Hugrún — 1149“. íbúð óskast Iðnaðarmaður óskar eftir ibúð nú eða síðar. Upplýs- ingar í síma 7825. Steypuhrærivél Góð steypuhrærivél til leigu fyrir 45 kr. á tímann. Upp- lýsingar í síma 81850. í Laugamesi er til sölu: fokheld hæð Flatarmál 120 ferm., auk þess 15 ferm. svalir. Á hæð inni verða 5 herb., eldhús, skáli, bað og geymsla. Frá- bært útsýni. Sér hiti. Hag- kvæmt verð og greiðsluskil- málar, ef samið er strax. — Listhafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir laug ardag merkt: „Laugardal- ur — 1159". Sokka- viðgerðarvel til sölu. — Upplýsingar í síma 5607 eftir kl. 7. í BIJÐ 1—2 herbergi og eldhús sem næst Miðbænum, óskast til ieigu. Tilboð merkt: „Hús- næði — 1160". Hjón sem eru að byggja óska eftir ÍBIJÐ Bamagæzla kemur til greina Tilboð merkt: „Vetur — 1164“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. TIL StfLII á Öldugöta 5 Bamakerra. barnarúm, sund urdregið með dýnu. Barna- stóJÖ. — Selzt ódýrt. STÚLKA óskast sem ráðskona í 1 eða 2 mánuði eða lengur, á gott heimili í Miðbænum. Uppl. í skrifstofu Laugaveg6-Apó teks, Laugavegi 16, III. h. Stúlka, helzt vön saumastorfum óskaat sem fyrst. Upplýsing ar á Laugamesvegi 62. — INfýkomið Tidela-ullargarn, 30 litir. Molskinnsbuxur, drengja, allar stærðir. — Saumlausir nælonsokkar. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Húsakaup Vil kaupa 3—4 herb. íbúð, milliliðalaust. Fokheld íbúð kæmi til greina. Tilboð merkt: „Strax — 1166“, — sendist afgr. Mbl. KYIMNiNG Kona, búsett á Suðumesjum óskar eftir að kynnast ' reglusömum og góðum j manni á aldrinum 30—45 ára. Þyrfti að vera handlag inn. Þagmælsku heitið. Til- boð ásamt mynd, sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 1. okt. merkt: „Góður kunn ingi — 495“. Barnavagn, Kjóltöt og rafmagns- þvottapottur til sölu. — Upplýsingar í síma 7638. — Húseigendur athugið Ungur reglusamur maður óskar eftir góðri íbúð til leigu frá 1. okt. Getur tekið að sér að lesa með skóla- fólki, ef óskað er. Há leiga í boði. Tilboð merkt: „Fyr- irframgreiðsla — 1146“, leggist inn á afgreiðslu Mbl., fyrir hádegi á laugar- dag. — Ebúð óskast til leigu. Erum fjögur í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilb. sendist Mbl, fyrir föstudag merkt: „Góðverk — 1157". Carousel Crepe- noe/on- sokkar Þykkir og þunnir. Nælonsokkar fjórar tegundir. Meyjaskemman trval af Mjaðmabeltum Meyjaskemman Laugavegi 12. Herbergi óskast Reglusamur, einhleypur maður vill taka á leigu, nú þegar, gott herbergi, helzt með forstofuinngangi og innbyggðum skápum. Uppl. í skrifstofu SÍBS, sími 6004 —6450. — Iðnaðar- húsnæði óskast, ekki minna en 100 ferm. Nánari upplýsingar í síma 80028. Verzlunarpláss óskast á góðum stað í bæn- trm eða í úthverfi. Má vera lítið. Upplýsingar í síma 1918 í dag og næstu daga. íbúð óskast Maður, í fastri stöðu óskar eftir að fá 2—3 herbergi á leigu, Góð Leiga í boði. Get borgað 1—2 ár fyrirfram. Uppl. í síma 1053 eftir kl. 5 eftir hádegi. íbúð óskast Hjón með 2 uppkomin böm, óska eftir ibúð. — Upplýs- ingar í sima 7854. MtJRARAR Ný rafdrifin 100 lítra steypuhrærivél til sölu. — Uppl. í síma 6376. IBSJÐ Fullorðin, róleg kona óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi. Góð leiga og fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: — „Fyrirframgreiðsla — Í145“ sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag. — Kápntvid Kjólatvíd Skólakjólaefni tekið upp í dag. Verzl. VÍK Laugavegi 52. 2 stúlkur óska eftir 2 herb. ÍBÚD Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilb. merkt: „Reglusemi — 1148“, sendist á afgr. Mbl., fyrir laugardagskvöld. STILKA óskast allan daginn. Snorrabakarí, Hafnarfirði. 2 herbergi og eldhús í kjallara til leigu 1. okt. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Ibúð — 1147“, send ist blaðinu fyrir föstudags- kvöld. — ÍBIJÐ Húsgagnasmiður óskar eftir íbúð strax eða 1. okt. Má vera lítil. — Uppl. í síma 6445 kl. 4—6 í dag. MIJRARAR Óska eftir múrara til að fínpússa 130 ferm. hæð. — Uppl. í síma 483, Keflavík til kl. 2 á daginn. Sem nýr BARNAVAGN „Silver Cross til sölu. Einn- ig sundurdregið barnarúra með dýnu, Sólvallagötu 36 (kjallara). Línuhátur 100 tonna línubátur til leigu frá 1. febrúar til júni. Leiga | borgist fyrirfram: Tilb. send ist Mbl. fyrir hád. á laugar dag, merkt: „1153“ Stúlka óskar eftir VINNU Hefur gagnfræðapróf og er vön verzlunarstörfum. Tilb. sendist afgr. Mbl., sem fyrst merkt: „Vinna — 1154“. C HárgreiBslukonur Aðalfundur Meistarafélags hárgreiðslukvenna verð- ur haldinn í Aðalstræti 12, þriðjudag 27. þ. mán. kl. 8,30 e. m. Mjög áríðandi að allar félagskonur mæti. Stjórnin. Til sölu borðstofuhúsgógn úr eik Verða til sýnis í Bólstaðarhlíð 6, neðri hæð, kl. 8 —10 í kvöld og annað kvöld. Sími 81871. HOOK» Sem nýi BÚÐAHSKÁPUR j Lakkslípaður. Stærð 2,20x2,00 m. með hillum og skúffum. ■ Selst ódýrt. — Uppl. í síma 6002. *■ ■ ■ Rösk og reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Tilboð skilist til afgr. Morgbl. fyrir föstudag merkt: „550—1155“ Hifreiðavöruverzlun ■ ■ Ungur, regiusamur maður, sem hefir unnið í nokkur ár j við fjölbreytta bifreiðavöruverzlun og lager, óskar eftir S samskonar eða hliðstæðu starfi hjá þeim, sem getur leigt : góða r 5. Gagnkvæmur trúnaður áskilinn. Tilboð auð- » ken*k : „Bifreiðavöruverzlun — 1144“, sendist afgreiðslu *■ blaðsins fyrlr 30. þ. m. Mvmna Skn: ;tommaður og stúlka, helst vön störfum, geta fengið framtíðaratvinnu við opinbera stofnun hér í bænum. — Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri atvinnu, ef um er að ræða, sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ. m., merktar: „Skrifstofu- störf — 1151“. ■.■■■■■■■ ■■.■■.■.•■.■_■■■■.■ ■■■■•■ ■■ .■ ■■■■■■ ■■■•■:■:••■■■ ■■-•■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.