Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 10
'3 HORGVISBLAÐl* Fimmtudagur 22. sept. ’55 1 i Bifreiðahappdrætti Ármanns og KR V/ð drogum aöeins úr seldum midum VERÐ KR. 10,00 Miðar eru seldir í hinni glæsilegu happdrættisbifreið okkar, við Útvegsbankann Nýjar hugvekjur fyrir kristnu menn og kommúnisftu Menningarlegur og pólitískur þverskurður á Evrópu í dag. — Tekin er afstaða til flestra menningarstrauma, er farið hafa y fir heiminn síðan um 1900. — Bókin er skorinorðasta ádeila, er skrifuð hefur verið á íslandi, á mestu blekk- inga- og glæpastarfsemi vorra tíma, hinn r....... k........ Sá einn, sem les riði, veit hvað átt er við. Fæst í bókabúðum og sölutumum. Útgefandi. ALLT Á SAMA STAD P 1 T T VARIST AÐ NOTA LÉLEGAR MÁLNINGA- TEGIJNDIR! PITSBURGH Málning og lökk hafa reynst sérlega vel hér á landi s B Vér ráðleggjum yður að nota PITTSBURGH MÁLNINGU OG LÖKK II Er sérstaklega sterk og falleg R Einkaumboð á íslandi: G R.F. EGBLL VILHJÁLMISSOM 81 Laugaveg 118 — Sími 8-18-12 e 5 I m Eéi@l iil sölu Tíl sö'u er gott hótel úti á landi, ef viðunandi tilboð fæst. Hótelið er í ágætu ásigkomulagi og liggur í -bjó' ó; 'UÍ. Aliar nánari upplýsingar á Hótel Borg bi'í b nr. 107, í dag og á morgun frá kl. 5—7. Bréfaskilti Kopar — kromhúðaður. Verð aðeins kr. 75,80. — OeaZimaent BIYRJAVÍI V* húseign í Hlíðunum, til sölu. EINAR ÁSMUNDSSON, hrl. Hafnarstræti 5, sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. -------------------.... . Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON * CO„ Sími 2812 — 8264Q Nýkomið! i Kvenbomsur með lobkanti fyrir lágan og hálf-háan hæl Skósalan Laugavegi 1 ■WW g 8 Skrifstofustúlkur til útlanda I íslenzkt fyrirtæki, sem hefir skrifstofur erlendis, þarf að ráða tvær íslenzkar skrifstofustúlkur til starfa, aðra í Evrópu en hina í Ameríku. Báðar þurfa að hafa al- menna kunnáttu í skrifstofustörfum og geta, auk þess,' talað og ritað ensku, þýzku og eitthvert Norðurlanda- málanna. — Umsóknir, ásamt myndum og almennum upplýsingum, merktar: „Erlendis — 1135“, sendist Mbl. fyrir 15. okt. n. k. Innheimtumaður Röskan og ábyggilegan mann vantar til innheimtu- starfa í Reykjavík. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. — Eiginhandar umsóknir með upp- lýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir 27. þ. m., merktar: „I*mheimta — 1152“. Galvaniserað slétt járn í öllum algengum þykktum fyrirliggjandi. Sindri Borgartúni HBMMMMtMM. m ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.