Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.09.1955, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIB Fimmtudagur 22. sept. ’55 1 » — Júlíus Kalchen í'ramíi. aí bia, 1 Voru þeir tónleikar svo stórkostlegur sigur fyrlr Katchen að New York fíl- harmoníska hljómsveitin réði hann samstundis til að leika með á fjölda tónleika. Þannig var Katchen 11 ára gamall settur á bekk með fremstu píanóieikurum New York borgar. Síðan hefir hann farið sigurför um allan heim og verða hinir óþolinmóðu áheyr endur hans að bíða i tvö til þrjú ár, eins og eftir Heifets, Fischer og Serkin, til þess að fá að heyra hann. En nú er Katchen fyrir ötula milligöngu hins víðkunna um- boðsmanns Tónlistarfélagsins í London, van Wyck, kominn til Reykjavíkur og heldur tvo tón- leika fyrir meðlimi Tónlistarfé- Iagsins. Leikur hann verk eftir Bach, Waldsteinsónötuna eftir Beet- hoven, f-moll sónötuna eftir Brahms og auk þess þrjú verk eftir Chopin. Síðustu 9 árin hefir Katchen verið búsettur í Evrópu, aðallega í París og þaðan kemur hann núna. Hann fer héðan til London, þar sem hann heldur tónleika, en síðan til Suður-Afríku. Califomiu- kvenskór með lágum hæl, nýkomnir Karlmannaskór brúnir og svartir. — Skóverziunin HECTOR Laugavegi 11. .1. ShlPAUlC.6RD KIKISINS „Hekla' Bustur um land í hringferð hinn 27. þ.m. — Tekið á móti flutningi fcil Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- »r, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð isfjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavikur í dag og á morgun. —- Farseðlar eeldir á mánudag. „Skaftfeilinpr" fer til Vestmannaeyja á morgun. .Vörumóttaka í dag. — BEZT AÐ AVGLÝSA £ W I MORGVMLAÐINU ▼ ■ • • ■ • «» mxn r*» Trésmiðir óskast Okkur vantar trésmiði nú þegar Uppmæling — löng vinna. Byggingafélagið Bær h.f. Sími: 2976 og 7974. umwmmMa m m m ■■■■■■ mnnrrn mynmmjtifm mmmmmmrnmmm ■ ■tfjua^nrn] Frá Tónlistarskólanum Samkvæmt tilmælum Menntamálaráðuneytisins tekur Tónlistarskólinn ekki til starfa fyrr en laugard. 15. okt., en þá verður hann settur í Tripolibíói kl. 2 síðd. — Inntökupróf munu fara fram sem hér segir: Mánud. 17. okt. kl. 2 fyrir píanónemendur og þriðjudaginn 18. okt. kl. 2 e. h. fyrir alla aðra nýja remendur. Skólastjóri. rniinrnnii Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í skólann fer fram dagana 22. til 27. sept. kl. 5—7 síðdegis, nema laugardaginn 24. sept. kl. 10—12 f. h., í skólahúsinu við Skólavörðutorg. Skólagjald greiðist við innritun. Haustpróf byrja mánudaginn 3. okt., samkvcmt próf- töflu í skólanum. Skólinn verður settur laugardaginn 15. okt. kl. 2 e. h. Skólastjórmn. (jtfWYUlfaaaaaaa ■■■■•■■■■■■■ ■*■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ncavmi Sjálfstæðishúsinu T öframaðurinn (Bastien et Bastienne) ópera í einum þætti eftir W. A. Mozart Frumsýning annað kvöld klukkan 8,30 Forysta quintets: Björn Ólafsson Þýðandi: Karl ísfeld Söngstjórn: Fritz Weisshappel Leikstjóri: Einar Pálsson Aðgöngumiðasala í dag í Sjálfstæðishúsinu kl. 4—7 Sími 2339 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■mxa Barnaskóli Hafnarfjarðar Börn fædd 1948 (7 ára fyrir næstu áramót), mæti í skólanum í dag, fimmtudaginn 22. september kl. 1 e. h. Öll börn 8 og 9 ára mæti laugardaginn 24. sept. kl. 10 árdegis. Skólastjóri. Barnaskemmtun Málfundafélagið Óðinn heldur barnasýningu fyrir börn félagsmanna í Trí- pólíbíói, sunnudaginn 25. þ m. kl. 13,15. Aðgangur ókeypis fyrir börn félagsmanna. Aðgöngumiða sé vitjað í skrifstoíu Óðins í Sjálf- stæðishúsinu á föstudagskvöld frá kl. 20—22. Stjórn Óðins. Sjómannadagskabarettinn [ ■ Forsala ■' ■ Til þess að koma í veg fyrir biðraðir | » verður höfð forsala á aðgöngumiðum ■. og hefst hún í Austurbæjarbíói • ■| á morgun, föstudag, ■ og verða miðar afhentir þar á 10 fvrstu j ■ sýningarnar frá kl. 2—8, daglega. [ Sími 1384. ■ ■ ■ ■ Sjómannadagskabarettinn. : nwifiií Gömlu dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Baldur Gunnars stjórnar — J. H. kvartettinn Ieikur Aðgöngumiðarsala frá kl. 8 mm* ■ MJlUi amm*Vfrmawrnmm MARKtJS EftlrEdMd p OH, HSLLQ JACK..ÆLAO T H YOU CA.'AE : /‘.'.R. TRÁILf 1) — Sæll Kobbi. — Komið þið sæl, Bryndís og Markús. — Viltu ekki setjast niður og rabba við okkur. 2) — Ég kom hingað til að tala við Bryndísi. 3) — Jæja, ég skal þá hverfa braut. Sé ykkur seinna. 4) — Þetta var ekkl kurtelat hjá þér, Kobbi. — En, Bryndís, þú ætlar þd ekki að segja mér að þú sért hrifinn af þessum steingerfingl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.