Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 4
14 MORGUNBLAÐIB Föstudagur 30. sept. 1955 "] f dag er 272. dagur ársins. j 3,0. september. Ái-degisflæði kl. 5,15. Síðdegisflæði kl. 17,29. Læknavörður allan sólarfrrmg- Inn í Heilsuverndarstöðinni, — «fml 5030. — NæturvörSur er í Laugaveg3- ¦póteki. Sími 1618. — Ennfrem- ¦r eru Holts-apótek og Apótek I ~ SLusturbæjar opin daglega til kl, ] S, nema laugardaga til kl. 4. — ¦ fiolts-apótek er opið á sunnudög- • fcm milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar- og Keflaríkur- ; topótek eru opin alla virka daga faá kl. 9—19, laugardaga frá kl. f »—16 og helga daga frá kl. 13,00 —-16,00. — Dagbók I. O. 0. F. 1 =3 1369808 V2 = Sp.kv. • Veðrið • 1 gær var suðvestan kaldi hér ' á landi, nema á norðanverð- um Vestfjörðum var norðaust an átt síðdegis. Þurrt var og bjart veður uni austurhluta landsins, en skúrir vestan- lands. — 1 Reykjavík var hiti 7 stig kl. 15,00, 10 stig á Ak- tireyri, 6 stig á Galtarvita og 10 stig á Dalatanga. — Mest- ur hiti hér á landi í gær kl, 15,00, rnældist á Akureyri og Dalatanga, 10 stig en kaldast var 6 stig á nokkrum stöðv- um á Norðurlandi. 1 London var hiti 18 stig um hádegi, 14 stig í Hö'fn, 17 stig í París, 12 stig í Osló, 14 stig í Stokk- hólmi, 13 stig í Berlín, 11 stig í Þórshöfn og 17 stig í New York. — ?--------------------? • Brúðkcmp • Nýlega voru gefin saman í kjónaband í kapellu Háskólans »f séra Emil Björnssyni ungfrú ISrna Kristinsdóttir Meðaiholtí 13 ©g Gísli Sigurðsson stud. mag-. — Hávallagötu 48. Ungu hjónin dveljast í Vínarborg í vetur. • Hjónaefni * Nýlega opinberuðu trúiofun 0ína ungfrú Aslaug Dóra Aðai- fiteinsdóttir, skrifstofumær, Ein- kolti 7 og Steinar Friðjónsson, bifreiðasmiður, Hraunásí, Klepps veg. — • Afmæli * iFélagsbókbandsins, Ingólfsstræti 9 frá ki. 5—7 daglega og í síma 3036, — Fólkið í Haukatungu Afh, Mbl.: E S krónur 50,00. — Læknar fjarverandi Grímur Magnússon, 3. sept. til 15. okt. Staðgengill Jóhannes Björnsson. Stefán Björnsson 26. sept. til 11. okt. Staðgengill: Skúli Thor- oddsen. Bjarni Jónsson 1. sept. til 4. okt. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6. nóvember. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Björn Guðbrandsson 27. sept. til „ i_V^_ . . ,_.. . , . , 10. okt. Staðgengill: Oddur Ólafs- Gullbruðkaup eiga 1 dag hjomn Guðrun Halldorsdottir og Þorkell gon, __ Sigurðsson, Þórsgötu 10. — Þau bjuggu í 25 ár á ísafirði, en flutt- Sveinn Gunnarsson 27. sept. — ust hingað 1928 með börnum sínum, Þóreyju og Ólafi, sem bæði Óókveðinn tírna. — Staðgengill: eru gift hér í borg. Guðrún hefur verið heilsulítil siðustu ár, en Ölafur Helga3on. Þorkell er við góða heilsu og stundar enn sína vinnu. Ættingjar og vinir þeirra, óska þeim allrar blessunar nieð gullbrúðkaups- daginn. væntanlegt til Þrándheims í kvöld Eimskipafciag Rvíkur h.f.: Katla er væntanlegt til Reykja- vfkur á sunnudag. * Flugferðir • Flugfélag í^lands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Osló og Stockholm í morgun, — Flugvélin er væntanleg aftur til iReykjavíkur kl. 17,00 á morgun, Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,30 í fyrra- málið. —¦ Innanlandsflug: — 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Patreksf jarðar, — Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, E^iisstaða, ísafjarðar, Fimmtugur er í dag Guðmundur Sauðárkróks, Sigluf jarðar, Skóga- og Þórs- Halldórsson bóndi að Syðri-Rauða mel í Kolbeinsstaðahreppí sands, Vestmannaeyja hafnar. — Pan American flugvél kemui' til Keflavikur frá Helsinki, Stokkhólmi og Osló, í kvöld kl. 20,15 og heldur áfram til New York eftir skamma við- • Skipafréttir • Eimskipafclag Islands h.f.; Brúarfoss fór frá Þórshöfn 28, þ. m. til Húsavíkur, Siglufjarðar, Skagastrandar, Isafjarðar, Pat- dvöl. — reksfjarðar, Breiðafjarðar, Kefla j víkur og Reykjavíkur. Dettifoss I »¦— fór frá Akureyri 28. þ.m. til | • AætlunarferðÍr Hjalteyrar, Siglufjarðar og Isa- Bifreiðastöð Íslands á morgun; fjarðar. Fjallfoss fór frá Rotter- ' Akureyri; Biskupstungur dam 27. þ.m. til Antwerpen og Geysi; Fljótshlið; Grindavík; aftur til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss er í Vent- spils. Gullfoss fór frá Reykjavík 28. þ.m. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Reykja vík 26. þ.m. til New York. Reykja foss er í Hamborg. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til New York. Tungufoss er í Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austf.iörðum á norð urleið. Esja átti að fara frá Ak- ureyri í gærkveldi á austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á mánudaginn austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík síðdegis í gær til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá Noregi til Raufarhafnar, Grímsnes; Hreðavatn um TJxa- hryggi; Hveragerði; Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Landsveit; — Laugarvatn; Mosfellsdalur; Reyk holt; Reykir; Skeggjastaðir um Selfoss; Vestur-Landeyjar; Vatns leysuströnd—Vogar; Vík í Mýr- dal; Þykkvibær. Bridgefélag kvenna hélt aðalfund 8.1. miðvikudag. Form. félagsins, Rósa Ivars, baðst undan endurkosningu. — 1 hennar stað var Vigdís Guðjóns- dóttir kjörin formaður. — Með- stjórnendur: Louise Þórðarson og Laufey Þorg'eirsdóttir. Til vara: Maig i i. A.s(ireii'sdóttir og Sigur- fejörg Asbjörnsdóttir. — Vetrar- stan'srimin hefst með einmennings , keppni n.k. mánudag kl. 8 í Skáta jheimilmu. Þátttaka tilkynnist í síma 7378, 4655 og 3542. Skipadeild S. f. S.t j Hvassafell fór 27. þ.m. frá Rost ©ck áleiðis til Austf jarðahafna. —¦ ™vi n n a « • i • /¦ Arnarfell fór væntankga í dag frá ?! Hallgnmskirkju l Postock til Hamfoorgar og íslands. * Saurbæ Jökulfell fór frá New York 21. þ. Á þessu ári eru liðin 40 ár síð- Bi. áleiðis til Reykjavíkur. Disar- an Friðrik BjarnasoT\ tónská'd í fell er í Reykjavík. Litlafell losar Hafnarfirði bar fram þá tilíbgu í Austfjarðahöfnum. Helgaí»i) ct á hJ: iðsfundi á Grund í Slmrra- dal, að þjóðin öli reisti hinu mikla skáldi Minningarkirkju í Saurhæ á Hvalfjarðarströnd. Ennþá er þessi hugmynd Frið- riks ekki komin lengra, en að kirkj an er komin undir þak, og nýlega hafin vinna við frekari fram- kvæmdír til að fullgera hana. Áð- ur hefur Friðrik gefið kirkjunni fé og lagt málinu lið. Nýlega af- henti Friðrik mér góðan hlut sem seldur var til ágóða fyrir kirkj- una á kr, 800,00. Fyrir þessa veg- legu gjöf og stuðning Friðriks við þetta mál fyrr og síðar vil ég þakka innilega. Akranesi 19. sept. 1955. Ól. B. Björnsson form. byggingarnefndar. Þessum kr. 800,00 hefi ég veitt mótttöku, með þakklæti. Matthías Þórðarson, D-listi er listí Sjálfstæðis- manna í Kópavogi! Héraðsmót Sjálfstæðis- manna í Kjós Sjálfstæðisfélag Kjósasýslu, — Þorsteinn Ingólfsson, heldur þrótt mikið héraðsmót næstkomandi laug ardagskvöld kl. 9 að Hlégarði. — Forsætisráðherra Ólafur Thors heldur ræðu og skemmtiatriði verða Kristinn Hallsson óperu- söngvari og Klemenz Jónsson leik- ari. — Haustfernúngarbörn í Nessðkn eiga að mæta í Mela- skólanum kl. 5 í dag. — Sóknar- prestur. — Stuðningsmenn Sjúlfstæð isflokksins í Kópavogi. — Hafið samband við kosninga skrifstofu flokksins á Þing- holtsbraut 49. — Sími henn- ar er 7189. Minningarspjötd Jens heitins Jóhannessonar lækn is fást hjá Magnúsi Benjamíns- syni og hljóðfæraveralun Sigríðar Helgadótrur. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl,: N N krónur 50,00, — Bágstadda f jölskyldan Afh. Mbl.: H P kr. 100,00; D S Borgarnesi kr. 100,00. Málaskóli Halldórs Þorsteiussonar Innritun gamalla nemenda er hafin o£? fer fram í skrifstofu • Gengisskraniag • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16.3S 1 Kanadadollar .. — 16,5« 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 315,50 100 finnsk mörk -----— 7,09 1000 franskir frankar. — 46,63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur...........— 26,12 Gangið í Almenna bókafélagiS, féíag allra Islendingtu (WinningarspjöM KrabbameinsféL Sslanás fást hjá öllum p&tafgreiMaW latidsins, lyfjabúðum 3 R«ykj4ra( 08 Hafnarfirði (nema I*tig»Teg8- of Reykjavíkur-apétekEiM), — Bdm mmBa, Elliheimiliniz GnmH o§ i'krifetoín krabbameissféUgf&noo, niéðbankanum, Bajtfótastfg, söni f947. — Minningakortija era «!• r.xeidd gegntim síma 6&41L • Utvarp • Föstudagur 30. september: Fastir liðir eins og venjulega, 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20,20 Dagskrá sambands berklasjúklinga (tekin 'saman af Steindóri Steindórssyni yfirkenn- ara á Akureyri og hljóðrituð þar)'. 22,10 „Lífsgleði njóttu", saga eft^ ir Sigrid Boo; XX. — sögulok -— (Axel Guðmundsson). 22,25 Dans- og dægurlög: a) Duke Ellington og hljómsveit hans leika. b) Alma Cogan syngur. 23,00 Dagskrárlok. •jaoaanxn 2 framreiðslustúlkur óskast til vinnu hjá stórum vinnuflokk úti á landi SAMEINAÐIR VERKTAKAR Símar 82450 — 82451 imntiiiiiiii ¦• alán Vil lána allt að tvö hundruð þúsund kr., eða leggja peninga í fyrirtæki, gegn starfi að einhverju leyti, hjá viðkomandi aðila. — Tilboð með upplýsingum leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n. k. mánudag, merkt: „Einka- máí — 1317". 9 Til leigu gott skrifstofupláss í Austurbænum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofupláss — 1316'. frönskunámskeið JUIiance Francaise hefst mánudaginn 3. okt. Kennt verður í fjórum deildum. Nánari uppl. og innritun í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co. h. f., Hafnarstræti 9, sími 1936. Röskan SENDISVEIN vantar okkur hálfan eða allan daííínn C^QQert ~J\riótiáviúóon, 'QQ&rl &Co. Lf. ofxwmrww* h « ¦ ¦ ¦ Ðugleg stiilka óskast í eldhús Kópavogshælis frá 1. okt. n. Uppl. gefur matráðskonan í síma 3098. I ¦' í fa'»ttffj*« SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.