Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLABIB Föstudagur #0. sept. 1955 "] Sfrfðsfangar Framh. aí bls. 1 FIMM EFTIR j^pir sem enn sitja fangelsaðir eru Rudoif Hess, staðgengill Hitl- crs, "Walter Funk, efnahags- málaráðherra Hitlers, Albert Speer hergagnamálaráðherra Hitlers, Karl Dönitz kafbáta- flotaforingi og Baldur von Schir- ach foringi æskulýðsfylkingar- innar í Þýzkalandi. RÚSSAR BREYTA UM SKOÐUN Þeir sitja í Spandau-fangelsinu, eerr, er sameiginlega undir stjórn Rússa, Frakka, Bandaríkja- manna og Breta. Vesturveldin hafa viljað leysa þá úr haldi hin eíðustu ár, vegna þess, að þeir hafa setið þar góða stund, eru sumir orðnir aldurhnignir og «kki hætta á að þeir geti valdið neinu tjóni. En Rússar hafa beitt «iér gegn því á þeim forsendum, «ð fangarnir séu stórhættulegir filæpamenn. Ifú virðasi Rússar þó, eftir Moskvafundinn með Adenau- er allt í einu vera komnir á fcá skoðun, að fangarnir í Spandau séu ekkert hættu- legh, STRÍÐSGLÆPAMENN í HER KOMMÚNISTA Kommúnistastjórnin í Austur- I>ýzkatandi hefur nú um langt ekeið haldið uppi öflugum her, fcar í landi, þvert ofan í alla eamninga. Utanríkisráðuneyti Vestur-Þjóðverja hefur látið afla upplýsinga um, hverjir séu við í dag. — Hún er fædd 30. sept. 1870 í Anánaustum við Reykja- vík. Foreldrar hennar voru Guð- rún Jónsdóttir frá Ánanaustum (ættuð frá Eiði í Mosfellssveit) og Kristján Gottfred Hansen. Frá höfninni í Klakksvík. — Þarna er mikið athafnapláss. Þar koma áætlunarskipin við og sést Dronning Alexandrine á mynd- inni. — - KLAKKSVÍK Fraaah. af bla. l Cj Veðurfar er mjög misjafnt í an við Þórshöfn og aðra bæi í^Klakksvík eins og annars staðar Hinsvegar snjóar Færeyjum, einnig við útlönd Þangað kemur á hverju ári mikill fjöldi erlendra togara og annarra fiskiskipa, einnig mörg flutningaskip. Millilandaskipin „Tjaldur", eign Skipafélagsins F0royar p/f, og „Dronning Alexandrine", hafa bæði áætlun sína um Klakksvík auk Þórshafn- ar í ferðum sínum. Rnda er höfn- in stór og rúmgóð og talsvert at- hafnasvæði við hana. KAUPIÐ SALTFISK Klakkvík er myndarlegur fyr- irmyndarbær í Færeyjum, á mörg herstjórn í hinum austur-þýzka j um sviðum. Fólkið, sem þar býr her. Af 1500 hinna æðstu hers- höfðingja þar voru um 1000 einn- ig háttsettir hershöfðingjar í naz- istaher Hitlers. Hinir 500 voru einnig flestir í nazistahernum en lægra settir. Allmargir þeirra hafa verið dæmdir sekir um etríðsglæpi og urðu um sinn að gista fangelsi Rússa. En strax og i»eir lýstu yfir fylgi við komm- Únismann í stað nazismans fengu l>eir háttsettar stöður í her kommúnista. í HERFYLKJUM HITLERS Meðal fyrrverandi nazista, sem nú eru æðstu menn í her kommúnista má nefna Vinc- enz MiiIIer hershöfðingja, sem áður var yfirmaður sjöunda stórfylkis nazista og Bern- hard Bechler, hershöfðingja, sem áður var yfirmaður 29. stórskotaliðsherfylkis nazista. Einnig Otto Korfes hershöfð- ííigja, sem áður var yfirmaður 23>5. fótgönguliðsherfylkis naz- itita, eða Litzmann flugliðs- hershöfðingja, sem áður var einn nánasti samstarfsmaður Görrings og stjórnaði m. a. sprengjuárásum á Bretland. er bæði þróttmikið og duglegt. Það sem mest ber á í athafnalífi bæjarins utanhúss er saltfisks- verkun á stórum plönum eða stakkstæðum. Vinnur fjöldi fólks að saltfisksverkun og þurrkun, bæði í húsum og utanhúss. Á sum um póststimplum í Færeyjum stendur eftirfarandi áletrun á er- lendu máli: Kaupið faereyskan saltfisk. Gera Færeyingar yfir- leitt mikið til að selja þessa fisk- afurð sína. KÚTTER HARALDUR Höfuðatvinnuvegur Klakksvík- inga er eins og gefur að skilja fiskveiðar og fiskvinnsla. Veiða klakksvísk fiskiskip víða í Atlantshafinu, og mörg þeirra stunda veiðar á Grænlandsmið- um og landa fiskinum mestmegn- is í Færeyingahöfn á Grænlandi. Hinn frægi kútter Haraldur er nú gerður út frá Klakksyík og er fiskisæll. í sumar hefir kútter Haraldur stundað veiðar við Grænland og er svo til nýkominn til Færeyja þaðan. Hann hefir ný- lega verið endurbyggður. Sett hefir verið ný yfirbygging á skipið. 75 áraz líagnhildur Jakonsdóttir í Ögri í DAG á Ragnhildur Jakobsdóttir i Ögri 75 ára afmæli. Hún er fædd og uppalin í Ögri, en þar bjuggu foreldrar hennar, Jakob jRósinkarsson og Þuriður Ólafs- dóttir rausnarbúi. Að þeim látn- iim tók Ragnhildur við búi á settarcðali sínu ásamt Halldóru eystur sinni. Bjuggu þær stórbúi í ögri um langt skeið og sátu hið forna höfuðból með hinni mestu sæmd. Þegar systir hennar lézt fyrir tæpurn 20 árum hélt hún enn áfram búskap. En árið 1941 brá hún búi. Gerðist Hafliði Óla'sson þá bóndi í Ögri en hann er Rvæntur Líneiku Árnadóttur, tieia er bróðurdóttir Ragnhildar. Ragnhildur í Ogri er hin mesta niyndarkoria, dugmikil og ráð- deildarsöm. Heimili hennar hefur fafrtan verið miðstöð Ögursveitar ap gestrisni þar mikil. Hefur égurheimilið um langt skeið ver- íð meðal öndvegisheimila við Isafjarðardjúp. Þær systur gerðu miklar umbætur á jörð sinni, byggðu þar t. d. myndarleg f jár- hús úr steinsteypu, virkjuðu bæj- arlækinn til raforkuframleiðslu og bættu tún jarðarinnar. Ragnhildur í Ögri er dreng- skaparkona, vinföst og trygg- lynd. Henni þykir vænt um ætt- aróðal sitt og sveit sína. Mun það hafa glatt hana mjög er bróður- dóttir hennar og maður hennar keyptu jörðina og héldu í horf- inu um myndarlegan búrekstur þar. Um eins árs bil flutti hún burtu til Reykjavíkur. En hún kunni ekki við sig þar og flutti aftur heim í Ögur. Ragnhildur hefur um skeið kennt nokkurrar vanheilsu og liggur nú á sjúkrahúsinu á ísa- fii-ði. Vinir hennar senda henni góðar afmæliskveðjur og árnað- aróskir. Sveitungf. í Færeyjum. sjaldan mikið þar á veturna. Ef snjór fellur, bráðnar hann fljót- lega aftur. Síðastliðinn vetur lá þó talsvert mikill snjor í bænum um skeið. Köldustu mánuðirnir eru janúar og febrúar, en flestir sólardagar eru yfirleitt í maí og júní. í lok ágústmánaðar má heita, að sumaríð sé líðið SJÓVEIKIR SJÓARAR Oft hefir verið um það talað, að Klakksvíkingar og Færeying- ar yfirleitt, væru nokkuð sjó- veikir, er þeir kæmu út á sjó. Jafnvel vanir sjómenn. Kom þekktur Færeyingureinn eitt sinn með skýringu á þessu, enda þótt sú skýring sé ef til vill ekki full- nægjandi. Sagði hann, að þetta væri arfgengt, og að þegar Norð- menn hefðu verið að flytjast út til Islands til forna á knörrum sínum og langskipum, hefðu þeir oftast nær komið við í Færeyjum á leið sinni og skilið það fólk, sem verið hefði hvað sjóveikast eftir í eyjunum, og hefði það svo ílenzt þar. Klakksvíkurbæ prýða mörg reisuleg hús, svo sem sjúkrahús, samkomuhús, gistihús, verzlunar- hús, verksmiðjur og fleira. At- hyglisvert er það, hve margir sölu turnar, sem opnir eru á kvöldi jafnt sem degi, eru í Klakksvík, og eru margs konar vörur í þeim. GAMLI KJÖLBRO Mesti athafnamaðurinn í Fær- eyjum býr í Klakksvík, og heitir hann Kjölbro. Er hann mjög vin- sæll af almenningi í bænum, enda halda Klakksvíkingar því fram, að það hafi verið vegna dugnaðar hans og atorku, að Klakksvík er svo mikill athafna- bær, sem hann nú er og hefir verið á undanförnum árum. Á Kjölbro nokkra togara, fjö.lda fiskibáta og kúttera, sem fiska víða, svo sem við ísland og Græn- land. Einnig á hann skipasmíða- stöð, þar sem hann lætur byggja nýja báta og gera við eldri. Verzlanir á hann og hraðfrysti- hús og margan annan atvinnu- rekstur. Út- og innflutningsverzl un hans er umfangsmikil. Flytur hann irin mikið af því timbri, sementi og salti, sem notað, er í Færeyjum. Hins vegar hefir dreg ið eitthvað úr kolainnflutningi til Færeyja, eftir að Færeyingar fóru að nýta sínar eigin kola- námur betur, sem eru í nánd við bæinn Kvalba á Suðurey. Fær- eysk kol þykja allgóð og eru mest notuð til upphitunar húsa og til eldunar. Klakksvíkingar segjast eiga Kjölbro gamla, mikið að þakka. Er Kjölbro einn af þeim fáu, sem hafa orðtö „spámenn í sínxi ætt- arlandi". í stuttu máli sagt er Kjölbro sá maður, sem mest hefir gert fyrir Klakksvík. ésa Kristiánsffóffír 85 m ROSA Kristjánsdóttir er 85 árabifreiðarstjóra og Kristján 6« kvæntur. ¦; Rósa hefur um larigt skeiS verið í verkakvennafélaginu og seinni árin hefur hún tekið mik^ inn þátt í starfsemi Óháða safn-< aðarins. Hún hefur alltaf verið með þeim fyrstu eða fyrst & hvern fund og hlotið viðurkenn- ingu tvisvar sinnum fyrir árveknl og stundvísi. Það mætti margt skrifa unt Rósu Kristjánsdóttur á þessum tímamótum, en samferðamenn hennar þekkja lífssögu hennar ekki síður en ég, og læt ég þvl staðar numið og bið henní allraí Guðs blessunar á óförnum árum. Rósa er nú til heimilis hjá Krist- ínu dóttur sinni og tengdasyni, að Stórholti 20. Vilborg Magnúsdóttir. Sigyrjón Eínarsion garðfrfc|n!naii§r BUENOS AIRES: — Bráðabirgða stjórn Argentínu hefur sleppt ðllum pólitískum föngum Perons- stjómarrnnar úr haldi. • Á öðru ári fluttist Rósa að Heiðarbæ í Þingvallasveit til þeirra Margrétar Egilsdóttur og Hannesar Guðmundssonar, er þar bjuggu og var hún hjá þeim hjón" um í 22 ár, þó ekki allan tímann á Heiðarbæ, því þau fluttust að Miðfelli og síðar að Skógarkoti í sömu sveit. Þegar Rósa var 8 ára gömul byrjaði hún að mjólka í kvíum. Við smalamennskur vor og haust þótti Rósa snemma lið- tæk í betra lagi, enda létt á fæti og brjóstgóð og fljót að snúa sér við, þegar með þurfti. Húsmóðir hennar kenndi henni að prjóna og spinna, og löngum hefur Rósu þótt inndælt að sitja við rokk- inn sinn og spinna góðan lopa eða góða kembu. Síðasta árið, sem Rósa var í Skógarkoti, trú- lofaðist hún manni sínum, Krist- jáni Guðmundssyni. Þau fóru ekki að búa strax. Hún fluttist að Efri-Brú í Grímsnesi, en hann fór í hvalvinnslu. Þar eignaðist hún fyrsta barn sitt og fluttist með það að Brekku í Biskupstung um til ágætra hjóna, Jóhönnu Björnsdóttur og Björns Björns- sonar og var Rósa hjá þeim í 8 ár. Þau fluttu til Reykjavíkur 1903. Fengu fyrst leigt t Spítala- stíg 10, en síðar á Skólavörðu- stíg 11 og voru þar í 24 ár. Rósu þykir alltaf vænt um Skólavörðu stíginn síðan og hefði ekki viljað flytja langt frá honum. Við á „Stígnum" þekkjum Rósu Krist- jánsdóttur vel. Hún er alltaf með sitt blíða bros og góða viðmót, en þó ákveðin og föst fyrir og ófeimin við það, að láta álit sitt í ljós við hvern, sem í hlut átti. Hún leiðbeindi börnunum ákveð- ið og hlýddu þau henni, af því að þau fundu að hún vildi þeim vel. Rósa hefur alltaf verið ánægð með hlutskipti sitt í lífinu, þó að oft hafi verið af litlu að miðla og við margvíslegt mót- læti að stríða. „Það var lánið mitt, segir Rósa, að eiga góðan mann og góð börn". Eftir að maður hennar missti heilsuna, fór Rósa að vinna utan heimilisins við hreingerningar. Það var ekki mikið í aðra hönd fyrir þau störf, en þó bættu laun- in úr brýnustu þörfum heimilis- ins. Hún var komin fast að átt- ræðu, þegar hún hætti að gera hreint, en þá tók hún af kappi til við tóvinnuna, því að henni er fjarri að sitja auðum höndum. Margar eru þær litlu hendurn- ar og fæturnir, sem hefur verið heitt vegna vinnunnar hennar Rósu. Ánægjulegt er að sitja hjá Rósu eina kvöldstund og sjá all- an prjónaskapinn og rokkinn á sínum stað, því að enn spinnur hún. Rósa segist kaupa lopann í Framtíðinni, „hann er alltaf bezt- ur hjá Pétri". bætir hún við brosandi. Rósa missti manri sinn 1931 og þrjú börn»hefur hún misst, en þrjú eru lifandi: SignðUr, gift Þorvarði Magnússyni, sjómanni; Kristín, gift Hafliða- Gíslasyni, - msnniiii F. 28. september 1907. i D. 22. september 1955. ER ég frétti lát þessa góða drengs kom mér í hug: Gott er þeim sem góður er til guðs að hverfa á hærri leiðir. í dag verður hann til moldar, borinn frá Fossvogskapellu. Sigurjón var fæddur að Tóftum við Stokkseyri, yngstur af 9 börnum hjónanna Ingunnar Sig- urðardóttur og Einars Sigurðs- sonar bónda þar. ' Hann ólst upp í foreldrahúsum við trúrækni og góða siðu. 21 ára fór hann á Hvítárbakkaskóla og var þar í 2 ár, lærði garðyrkju á Reykjum í Ölfusi, starfaði síðar að garðyrkju á Reykjanesi við ísafjarðardjúp og Reykholtsdal I Borgarfirði, og svo í Hveragerði, en síðustu ár jafnframt að húsa- byggingum og fleira, en hug- þekkast var honum að stunda garðyrkju og gróðurhúsastörf. Sigurjón kvæntist eftirlifandi konu sinni Steinunni Sveínsdótt- ur úr Flatey á Breiðafirði, 5. okt. 1946, eignuðust þau 5 börn, 3 dætur og 2 syni. Það elzta er nú 7 ára og yngsta 2 ára. Þau hjón bjuggu fyrst á Kleppjárns- reykjum í Borgarfirði, en árið 1950 flytjast þau í Hveragerði og keyptu þá húseignina Varmá Og áttu þar heima upp frá því. En 10 síðustu mánuði var Sigurjón á sjúkrahúsum erlendis og á Landsspítalanum. Sjúkdóm sinn bar hann, sent þeim einum er gefið, sem treysta guði. Þegar ég lít til baka og hygg að þeirri kynningu er ég hafði af Sigurjóni, þá finn ég ekki annað en góða mannkosti og góðleika. Það var um tíma að hann var viS garðyrkjustörf í bænum, og vaí hann þá til húsa hjá mér, og minnist ég hve hann var glaður, ef rætt var um blómarækt og hvað hann hlakkaði til þegar plönturnar hans væru búnar að ná fullum þroska. Hann sagði að þar væri sú fegurð er lyfti manns andanum í æðra veldi og bending til okkar mannanna að rækta J okkar eigin sál fegurð, sem við miðluðum svo hvert öðru í dag- legu lífi. Nú fær hann að njóta' hins eilífa lífs og ef til vill að sjá blómin endurvakin og fræ- kornin ná fullum þroska í um« sjá kærleikans. Ég veit að það er sár harmuí yfir heimili hins látna. Ekkjan með börnin sín horfir fram á hina óráðnu leið og ég veit að ástvinir hans hugsa allir eitthvað á þessa leið, eins og skáldið: Drottinn telur tárin mín, ég trúi og huggast læt, og í þeírri trú að nú er hjartkær eiginmaður, faðir og bróðir búinri að tfá hvíld eftir ljangvarandi þjáningar og geng- ihn inn til eilifs lifs til framþrð- t|nar í ksarleika drottins. 1 Blessuð sé minning þín. Nui Kristjáusson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.