Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ V } ¦ i t«rmi Sjálfstæbishúsið opio í KVÖLD Sjálfstæðishúsið Kuldaúlpur fyrir telpur og drengi. Verð frá kr. 238,00. Þykkar Jersey peysur fyrir drengi. — Verð frá kr. 52,00. — • • • Drengja- GalEabuxur Stærðir 6—16. — Matteinn ||ll manV Einarsson'Co WIÐGEBÐIH á eftirtöldum tækjuni: EASY .þvottavéhun BLACK & HECKER rafmagnsharidverkfærum PORTER CABLE do. R C A ESTATE eldavélum A B C otíukyndingartækjum P & H rafsuðutækjum ^ HARRIS logsuðutækjum RIDGE sníttvéium a n n a s t : Raftækjavinnustofa Jóits Gsiijónssojiar Borgarboltsbraut 21 — Sími 82871 Þakpappi Þykkur og góður utanhússpappi fyrirliggiandi Sicgbvaf ur Eístarsson & Co. Garðastræti 15 — Sími 2847 Kenni Frönsku — Ensku Gangið i Almenna Bókafélagið Sími 82707. Sérstök áherzla lögð á talæfmgar. — Undirbúningur undir sérhvert próf. 'UppI. í síma 81404, aðeins kl. 12—2. Dr. Melitta Urbancic. "S i! Þessir hentugu SkfaEa- skápar eru komnir af tur ¦ .1 J. Bertelsen ! & h. hl Hafnarstræti 11 Sími 3834 WttKmWm) nlfn M ¦« »¦¦"»* ¦' «»'¦'¦'¦ * m % m¦ M m ¦¦•••¦¦¦>tiNiMiiiM»ii mtl I MM ^¦IIIUBIIIIIIIIIIIIIIIflIiliflMBIIIIIHMtlM.IillIIIIIIIIIIIIIIIIIlll TOILETPAPPIR íyrirliggjandi. A. 3. BEKTELSEN & CO. H. F. Hafnarstræti 11 — Sími 3834 Telpu- og dreugpsfcyrlur a allar stærðir í 3. fjölbreyttu úr- | vali. — Einnig i föt á 2—4 ára 1 drengi. : Hlín h.f. í 1 Sbólavst. 18 Sími 2779 Stúlkur óskast í sælgætisgerð. — Uppl. á Hverfisgötu 78, II. ; hæð kl. 1—3 e. h. á morgun, laugardag. Byggingarfélagar óskast Tveir húsasmiðir, sem vilja ta'ka að sér allan uppslátt, óska eftir tveimur mönnum í félag við sig í væntanlega húsbyggingu. Tilb., er greini væntanlegt framlag, sendist Mbl., fyrir 5. okt., merkt: „Samvinna — 1320". © i r£ __ 0 IBUÐ 5—6 herb. íbúð óskast til leigu um eins árs skeið, t.d. frá 1. des n.k. eða eftir nán ara samkomulagi Einhver' fyrirframgreiðsla. Tilb. send ist blaðinu merkt : „1. dee. — 1319". «&&* KEFLAVIK Smávörur, alls konar, silki- tvinni, nælontvinni, teygju- tvinni, saumnálar, sokka- bó'nd, rennilásar, patent ^»1 ur, frakkatölur, jakkatölur, frakkaspennur og margt fl. S Ó L B O R G Sími 131 Námsgreiiun: íslenzka í(l—2), danska (1—3), enska 1—5). En auk þess sér flokkar fyrir verzlunarfólk og sjómenn), þýzka!(l—21), franska (1), norska (I), spænska (1). (Flokkar verða stofnaðir í fleiri tungumálum, ef þátttaka verður neegileg), reikningur (1—2), bókfærsla (ásamt notkun reikningsvéla) 1—2), vélritun, sálar- fræði, upplestur, sniðteiknihg, kjólasaumur, barnafatasaumur, útsaumur, föndur (m. bast, tágar og e. t. v. leður) Kennsluáhöld: Ianguafónn verður notaður við kennslu í öllum tungumálum nema íslenzku og dönsku. — Ritvélar verða tii afnota í vélritunarkennslustundum og í tilteknum æfingatímum. Saumavéiar verða til afnota í vélsaumskennslustundum. Reikningsvélar verða notáöar í sambandi við bókfærslunám. Efni til föndurs fæst keypt hjá kemiara, en þátítakendur sjái sér sjálfir fyrir efni til útsaums og vélsaums. Kennslutími: í hverjum flokki verða tvær kennslustundir á viku (nema 3 stundir í byrjendafl. í þýzku og frönsku'). Kenht verður í Miðbæjarskólanum kl. 7,45—10,20 á kvöldin. (Engar kennslustundir á laugardögum). Kennsla hefst mánud. 17. okt. samkvæmt stundaskrá. — Kennt verður til 31. marz. Innritun: Innritun hefst mánudaginn 3. október í Miðbæjarskólanum, 1. stofu. (Gengið inn um norðurdyr frá Lækjargötu). Innritað verður klukkan 5—7 og 8—9 síðdegis. Síðasti innritunardagur verður laugardaginn 8. október. Áríðandi er að mæta til innritunar sem fyrst. Innritunargjald (sem greiðist við innritun), er kr. 40.00 fyrir hverja námsgrein (einn flokk), (kr. 60.00 fyrir frönsku 1 og þýzku 1). Fyrir flokka í saumum, föndri og vélritun greiðist ikr. 80.00. (Afnot af saumavélum og ritvélum innifalin í innritunargjaldinu). Þátttakendur greiða ekkert kennslugjald nema innritunargjaldið. (Vinsamlegast geymið auglýsinguna, af því, að hún kemur ekki í blaSinu aftur). IT,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.