Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 5
HORGUNBLABIB [ Föstudagur 30. sept. 1955 UngbarRiaföt Nýkomin. — Verzlunin Bankastræti 3. Reglusamur sjómaður, utan af landi ós'kar eftir að KYNNAST 30—35 ára stúlku með hjóna band fyrir augum. — Má hafa með sér barn. Tilboð ásamt mynd, er endursend- ist, leggist inn í skrifstofu ! blaðsins, merkt: „Framtíð 1955 — 1303“. Fuílri þag- mælsku heitið. joS eyÁnr CM9jjimC)t o3 tjortyo í hreinum oy Vi?/ pressuðvrtf /ö-/um. #£Y*ÍÐ V/ÐSKÍPT/N EFmmift GLffSÍR. Amerískur maður, giftur ís- lenzkri stúlku, óskar eftir 1—2 litlum herbergjum eldhúsi og baði. Há leiga. Tilb. merkt: „Reglusemi — 1307“, sendist Mbl. fyrir tnánudagskvöld. Vantar slma Viljum taka síma á leigu. Góð leiga í boði. Tilboð — merkt: „Sími 1305“, sendist Mbl., fyrir miðvikudags- kvöld. — 'veTií UNÍH ‘ EDÍNBODG Hreinlæt- isvörur Þvottaduf t: Omo, Rinso og Radion Sunlight þvottasápa Wim, ræstiduft FÆGILÖGUR: Silvo, Brasso og Glasswax HÚSGAGNAÁBURÐUR: Stephenson, Goddards Og Renol GLERFÆGILÖGUR: Windolene GÓLFBÓN: Seephenson og Mansion Handsápur o. fl. Stúlka öskast til afgreiðslu og eínnig kona til hreingernínga á 90 ferm. sal. Uppl. í síma 4182 eða 4670. TIL SÖLU Radiogrammofónn, sófaborð stofuskápur og gólfteppi, Axminster A-l. Uppl. á Snorrabraut 65, kjallara. Píanókennsla Svala Einarsdóttir Skálholtsstíg 2. Sími 1848 kl. 10—2 og 7—8. Rá&skona Einhleypur bóndi á Snæfells nesi, óskar eftir ráðskonu. Mætti hafa með sér barn. Þægindi á staðnum, raf- magn og sími. Uppl. á Æg- issíðu 103, sími 80322 til M. 2 og eftir 6, 80322. STÍJLKA vön afgreiðslu, óskast hálf an daginn, Tjarnarhakarí Tjamargötu 10. Bifreið til söffa Chevrolet fólksbifreið, mod. 1941, ný sprautuð og ný yf- irfarin, til sölu. Gísli Einarsson, hdl. Laugav. 20B. Sími 82631. Buick ’47 lítið keyrður, til sölu og sýn is í dag. Skipti á góðuni jeppa eða minni bíl koma til greina. Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36, sími 82290. Atvirona Stúlka óskast til aigi-eiðslu starfa sem fyrst. Hátt kaup fyrir duglega stúlku. Veitingastofan Bankastræti 11. Willys staticm smíðaár 1947 tíl sölu og sýn is hjá okkur. BifreiSasalan Njálsgötu 40. Útgerðarmenn Tek að mér að hníta öngla 5—10 þúsund eða minna. — Talið við mig sem fyrst. Jósef Þorsteinsson Vesturgötu 53B. Ný, dökkgræn I kuldaúlpa I með ljósgulu skinni, jstórt j númer). — tapaðist eða gleymdist í Vesturbæ eða MiSkœ. — Finnandi fóðfúslega láti vita í síma 7551. Stúlka éskast til símavörzlu £ Þorláks- | höfn. Fæði og húsnæði á ; staðnum. Gagnfræðamennt- un eða hliðstæð menntun • I æskileg. Eiginhandarumsókn sendist fyrir 15. október til Meiiilsins h.f., Þorlákshöfn. Göð ibúð 2, herb., eld’nús og bað til ieigu í nýju húsi í Hafnar- firði. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudags- kvöld, merkt: „3. október — 1955 — 1309“. TIL LEIGU 1 herbergi og eldhús i Mið- bænum til leigu. Tilboð — merkt : „1310“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. íbúð óskast Fámenna fjölskyldu vantar 2—3ja herb. íbúð á næst- unni. Mikil fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 4621 eða 82533. Óska eftir að fá stangað rúmteppi Upplýsingar í síma 3584, Tilbað óskast i Ford Consul. ’55. Ókeyrður. Tilb. merkt „1304“, ^éndist afgr. Mbl., fyrir laugardag. Til leigu óskast 1—4 herb. íbúð. Lagfæring á íbúð möguleg. Getum litið eftir börmirn. Árs fyrirfram greiðsla. Sími 6641 og 6219. Sjómann vantar HERBERGI strax. Fyrirframgreiðsla í 6 mánuði. Uppl. í síma 9977. Lítil 2ja berbergja íbúð til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. — Reglusemi áskilin. Tilb. send ist Mbl. fyrir hádegi á laug- , ardag, merkt: „íbúð - 1306“ Nokkur vönduð eldhú'sborð og borðstofu, stækkanleg. — Einnig með innbyggðu strau bretti, til sölu á Framnes- vegi 20. — 35 ára garnall maður öskar eftir ATVINNU Hefur verzlunarskólapróf og stundað verzlunarnám í Englandi. Unnið verzlunar- störf í s. 1. 14 ár. Tiiboð merkt: „Október — 1311“, sendist blaðinu fyrir 6. okt. næstkomandi. Vörubill óskast til kaups, 314—4 tonna, — ekki eldra model en ’47. — Uppl. í síma 81695. ?Jbúð óskast Mig vantar nú þegar 2ja herb. íbúð. Er einhleyp. Vil greiða háa leigu og eitt ár . fyrirfram. — SigríSur SigurSardóttir listmálari Sími 2176._____ TIL LEIGU Ein stofa og aðgangur að eldhúsi að Kársnesbraut 10B. Fyrir barnlaust fólk. Reglusemi áskilin. Til sýnis í dag eftir hádegi. — Fyrir- framgreiðsla. íbúð öskast 2 stúlkur vantar 1—2 eða 3 herbergi og eldhúsaðgang. Vinna báðar uti. Til greina ; kæmi húshjáip 2 kvöld í , viku. Sími 80643. Reglusaman mann vantar » HERBERGI Má vera lítið. Tilboð send- ist Mbl., fyrir laugardag, merkt: „235 — 1312“, eða í síma 5238. Tveir ungir i • reglusamir menn óska eftir [ ■ að komast sem lærlingar við Ihúsasmíði í Keflavík. Skipa smiðar geta komið til greina. — Sími 198, Kefla- vík. — Enskukennsla og talæfingar, amerískur framburður. Hef dvalið í Bandarikjunum áratugi. — Heima eftir kl. 5 daglega. Adolf Petersen Bókhlöðustíg 8. STAMLEY verkfæri Nýkomin Stuttheflar Langheflar Vínklar Rissniát Hailamál Falsheflar Hríngheflar Dúkknálar Dúkahnífar Og bloð Sniðvínklar Borsveifar Brjóslborar Skrúf járn, 20 teg. Klaufhamrar Smíðahamrar Kúbein Plastik-hamrar Axarhorar, færanlegir Sleggju- og hamarssköft Hakasköft ýeoZ /. 'eaémiénœenj R 11 H J 4 V i II 5 2 ttienn óska eftir ákvæðisvinnu við grunna og hreingerningar, ásamt fl. — Sími 6509. Hjúkrunarkona óskar eftir herbergi nálægt Landakotsspítalanum. Upp- lýsingar í síma 2642 og 3046 Suiðaborð Eikarborð með skápnm, selzt ódýrt. Stærð 1,30x1,50 m. Lysthafendur sendi nöfn og heimilisfang á afgr. blaðs ins merkt: „Sníðaborð — 1313“. — i _____________________. i -“““ Ungur maður óskar eftir að komast að sem NEEHI , við bifvélavirkjun. Upplýs- | ingar í síma 80917 milli 8 > og 10 á kvöldin. Ódýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvöru búðin Þingholtsstræti 3. STÚLKA um- þrítugt óskast til ve-zl tmarstarfa. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Stúlka — 1314“. ;PÍAMÓ öskast til Ieigu. — Upplýsingar I síma 2472 eftir kl. 6. 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Einhver fyr- irframgreiðsla. Upplýsingar í síma 7466. Saltvikurréfur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar og góðar. — Seldar í 40 kg. pokum. — Sendum heim. Tekið á móti pöntunum í síma 1755. Amerísk fjölskylda óskar eftir 3-1 herbergja ÍBUO án húsgagna. — Sími 6602. Ijósmyndapáppír Sendum gegn. póstkröfu. F Ó T O Kirkjustræti 2. 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.