Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 10
10 UORGUNBLAÐim Föstudagur 30. sept. 1955 Hefjum í dag skyndisölu á skófatnaði og metravöru á Snorrabraut 36, kjallara. Kvenskófatnaður, fjölmargar gerðir. Allt frá kr. 15 parið. — Ennfremur ullarkjólaefni, einlit og köflótt. — Uliarkápuefni, röndótt. Nælonefni í mörgum litum o.m.fl. SÉRSTAKT TÆKIFÆRI Tækifærisverð Lexicon Encyclopædia Brit- annica, 24 bindi, aðeins kr. 2,500,00 með hillu. Lítl bóka hilla með ýrnsum bókum, 1 dívan, kiinglótt maghony borð, teborð, 2 stoppaðir stól J ar, stór bókahiila, alveg ný Electrolux hrærivél, til sölu. Uppl. í síma 3155. Sigurður Reynir Pétursson HæstaréttarlögmaSur. Laugavegi 10. — Sími 82478. ALLT Á SAMA STAD VarahSutir í GHflC herbíl Ýmsar vörur fyrirliggjandi, T. d. mis- munadrif — Olíudælur — Gearhjól, marg- ar gerðir — Swinghjól — Kúplingsplön — Hraðamælisdrif — Mótorklossar — Sog- greinar — Hjólstútar AFSLÁTTU og margt fleira H.F. EGILL VILHJÁLMSSON Laugavegi 118 — Sími 8-18-12 Rinso pmráva/t X-H JM/7-U25 SS og kostar^ður minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veruleika, ef þér notið Rinso — raun- verulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskaðlegt þvoffi og höndrnn HAUST- KÁPUR OG DRÁGTIR Kven- POPLINKÁPUR feikna úrval. Verð frá kr. 450.00 TELPUKÁPUR ár poplini, nýtt úrval. Hagstætt verð. FLADELS- HATTAR Verð frá kr. 95.00 R«gn- Poptin H A T T A R nýjasta tízka. Nýt t ú r v a 1 ai TÖSKUM OG HC^KUM Nýkomin. Giuggatjalda^fni, mynstruð. Verð frá kr. 35.00 m. Pífugluggatjöld Pífuborðar Pífukappar K R O K A R og BÖND BRODERAÐIR BORDAR Einlit og mislit STORESEFNI, úc nælon og reyon Kjarakaup: Stores- ef ni r a kr. 12 00 m. FELDUR H.F. BANKASTRÆTI 7 ¦rMRMfrjlJTW^il |,|- Orlon peysur Orlon golftreyjur hvítar, bleikar, bláar Verð frá kr. 95.0«. FELDUR HF. LAUGAVEGI 116 AUSTURSTRÆTI 6 Feidur hJ. Laugavegi 116 EGTLL SIGURGEIRSSON hrl. Austurstræti 3 — Sími 5958 íbúB í vesturbœnum Ég hefi til sölu íbúð í smíðum á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum, ekki langt frá Miðbænum. íbúðin er 5 herbergi,' eldhús, bað og tilheyrandi. — íbúðin selst til- ; búin undir tréverk og málningu. — Upplýsingar gefur mGaUUUlM»l"»UAUlWMMJI.II<l> ....

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.