Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 12
12 UORGVNBLAÐim Föstudagur 30. sepí. 1955 mjot»x»>''>«> Söngfólk Nokkrar góðar sópranraddir óskast í kirkjukór Háteigssóknar. — Uppl. hjá organleikaranum Gunnari Sigurgeirssyni, Drápuhlíð 34, sími 2626. Mikið úrval af barna- og unglingahápum AHir stærðir, nýkomið. Verzlun Kristín Sigurðardóttir Laugavegi 20A. íbúð óskast til leigu nú þegar. — Upplýsingar í síma 4147. 5000 króniir fyrir nyyrði Samband íslenzkra samvinnufélaga efnir hérmeð til almennrar samkeppni um nýtt, íslenzkt heiti fyrir svo- kaíllaðar „sjálfsafgreiðsluverzlaniir". Verða veitt 5000 krónu verðlaun fyrir beztu tillöguna um heiti, sem berst fræosludeild SÍS fyrir 1. nóvember næstkomandi. í dóm- nefnd eiga sæti Þorkell Jóhannesson, háskólarektor, Halldór Halldórsson, dósent og Benedikt Gröndal ritstjóri. Nýyrðið, sem óskað er eftir, þarf að gefa til kynna, að um verzlun sé að ræða, og helst lýsa einhverju ein- kenni hinna nýju verzlana. í tungumálum grannþjóða eru slíkar verzlanir venjulega kenndar við ,sjálfs-af- greiðslu" (self-service stores á ensku, selvbetjenings- butikker á dönsku), nema hvað Svíar kalla þær „snabb- kjöb". Sjálfsafgreiðsluverzlun einkennist af því, að viðskipta- vinir geta gengið að öllum vörum verzlunarinnar, skoðað þær og handleikið. Þeir leggja það, sem þeir ætla að kaupa, í körfu eða kerru, en greiða vöruna og fá um hana umbúðir á þar til gerðum smáborðum við útgöngu- dyr. Þátttakendur í samkeppninni skulu einkenna tillögu sína með dulnefni, en láta nafn sitl og heimilisfang í lokað umslag, sem einnig skal einkenna sama dulnefni. Öllum er beimil þátttaka, ungum og gömlum, og má sami ein- staklingur senda eins margar tillögur og hann vill. Berist margar tillögur um það orð, sem valið verður, mun dregið um verðlaunin milli tillögumanna. Tillögur skal senda til Fræðsludeildar SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík, og skal merkja umslögin „nýyrði". Tillögurnar skulu póst- lagðar fyrir 1. nóvember næstk'jmandi. Fræðsludeild SIS »w«........ i •«nnmmM «¦.••«•»•¦¦•••..•«•¦« •»¦»« • • • í FYRRADAG birtist viðtal við Bent Larsen, skákmeístara Dana, í einu helzta blaði Danmerkur. í viðtalinu segist Larsen hugsa 10—12 leiki fyrirfram, annars sé það mismunandi, hversu marga leiki skákmenn hugsi fram í tímann. Það hafi komið fyrir, að skákmeistari hafi teflt án þess að horfa á taflið og lýst þvi yfir, að andstæðingurinn yrði mát eft- ir 16 leiki. — Það varð og! §i_ s - Skébúðin Framh. af bls. 9 óskum og áliti viðskiptamanna á framfæri viff innlendar skóverk- smiðjur, og stuðla þannig að sem beztri samræmingu framleiðsl- unnar við þarfir neytendanna, sagði Magnús Víglundsson að lokum. - Afsiaða Dðiia Framh. af Ms. 1 lundargeð, sem hún sýni þessum ríkisstjórnina fyrir það lang- „lögbrjó+um". Berlingske Tid- ende krefst þess, að lokahnútur- inn verði nú bundinn á þessi skrípalæti. Svona geti þetta ekki gengið til lengdar, því að Danir missi virðingu og álit meðal ann- arra siðaðra þjóða, ef beir geti ekki haldið uppi lögum og rétti á yfirráðasvæði sínu. ___________Páll Jénsson. - Úr dagiega lífflnu Framh. af bls. 8 FLÚÐAKÓRINN FÖSTUDAGINN 23. þ. m. söng Flúðakórinn undir stjórn Sig- urðar Ágústssonar frá Birtinga- holti og með undirleik hans. — Það hefur löngum verið sagt um íslendinga að þeir væru góðir raddmenn og að sönggleði þeirra væri mikil og almenn. Ég held að þetta sé ekki orðum aukið og lýsir það sér hvað bezt í því, hvað margir kórar út um byggð- ir landsins eru merkilega góðir og vel þjálfaðir. — Flúðakórinn er einn af þeim, enda auðheyrt af söng hans að stjórnandinn er vandvirkur og söngnæmur í bezta lagi, auk þess sem radd- irnar eru bjartar og vel þjálfað- ar. Á söngskránni voru fjögur erlend lög og tvö lög eftir söng- stjórann, bæði einkar snotur. LEIKRITH) S. L. LAUGARDAG var flutt í útvarpið leikritið „í Forsæludal" („The Shadow of the Glen") eft- ir írska leikritahöfundinn John Synge (1871—1909). — Synge tók einkum til meðferðar í leikritum sínum írskt bændalíf, er hann lýsti í senn á mjög raunsæan og ljóðrænan hátt. Var hann heims- kunnur leikritahöfundur, og þykja leikrit hans með þvi bezta, sem ritað hefur verið af því tagi á þessari öld. — „f Forsæludal" er ærið óhugnanlegt leikrit. Yfir því hvíla skuggar harms og ein- veru, sterkir, dimmir litir en áhirfaríkir. — Lárus Pálsson hafði á hendi leikstjórnina, en leikendur voru Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðardóttir, Lárus Pálsson og Róbert Arn- finnsson. — Var leikur þeirra allra með miklum ágætum. — Einar Ól. Sveinsson prófessor fcefur þýtt leikritið á kjarngott mál. — Hilmai Gctðcls héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa GamlaBló, Ingólíístr. — Sími 1477 ........ Dansleikur i Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn. — Sigrún Jónsdóttir syngur með hljómsveitinni. ASgöngumiðasala frá kl. 5—7. Silfurtunglið Dansleikur í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT JOSÉ M. RIBA Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. SILFURTUNGLIÐ ¦ »»'Oi =<Cr»<Cbrfír><<Ss><(?^Ci=4Cr^C^Cr^^ ¦rvcL^^ Gömlu dansarnir BREIQfÍRfJ í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Svavars Gests. Söngvari Sig. Ólafsson Dansstjóri Árni Norðf jörð Aðgöngumiðasala frá kl. 8. •imf j.«.................juu1a]tJt««««««>«J«»»iii«»"««««i«i'»ÉBmBI Opið í kvöld Hljómsveit: Aage Lorange. Söngvari: Haukur Morthens Sj álf stæðisf élagið Þorsteinn Ingólfsson í Kjósarsýslu Héraðsmót í Hlégarðí á laugardagskvöld kl. 9 e. h. Forsætisráðherra Ólafur Thors flytur ræðu. Skemmtikraftar: Kristinn Hallsson, óperusöngvari og leikararnir Klemens Jónsson og Valur Gíslason. Hljómsveit Gunnars Jónssonar leikur. Allir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsinu lokað kl. 11,30 — Ölvun bönnuð. Stjórnin. mmmmmmm* txaxi Magnús ThorSacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1875. f Sendisveinn oskast strax s ár MYNDATÖKUR ALLAN DAGINN Laugavegi 30 Simi 7706 i quipumdii Háteigsvegi 2 - Sími 2266 ¦amoNu UUUQUL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.