Morgunblaðið - 01.10.1955, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.10.1955, Qupperneq 7
Laugardagur 1. okt. 1955 UORGVTiBLAÐlB ? } R. Newton Mayall og kona hans. Spiaííat uú Mann sem kann að fer&ast og konu sem sko&ar stjömumar Frifspir Vilhjáims- son - minning 26 ágúst 1893. Dáinn í Reykjavik 8. september 1955. HVAÐ hugsum við, er eið kveðj- um kæran vin? Sækja ekki á okk- ur ýmsar minningar frá liðnum samverustundum? Þannig hefir að minnsta kosti farið fyrir mér, er ég hefi setið eftir og fundíð og skynjað, að vinurinn er horf- inn. j Minningarnar, sem ég á eftir ■ vin minn Friðgeir Vilhjálmsson, eru allar á einn veg, allar hug- j Ijúfar og fela í sér gleði. j Þannig hygg ég, að ílestum ef ekki öllum muni vera farið, sem (af honum höfðu einhver kynni. Það var eins og að umhverfis hann væri gleði. Hann gat verið gamansamur í orðum, en það var ekki allt, hann kunni líka að hlæja og brosa svo barnslega, að auðséð Var, að það var engin uppgerð. Ég held að sá eiginleiki hans ásamt heiðarleka hans og trúmennsku hafi orkað svo á yngri sem eldri, að þeir gátu tal- Pilnik-skákmótið hefst 2. október og hefir verið dregið um röff keppenda á mótinu. — Á mótinu keppa 9 íslenzkir skákmenn, þ, á. m. Ingi R. Jóhannesson, Baldur Möller og Guðmundur Pálma- son. — Mótinu lýkur 25. október. Ný ixppfpötifiið á Þúsundsr mynda af Marz urðu árangurínn af Norð ur-Áfrík u íeiðangri dr. Siiphers HÉR NÝLEGA leit maður einn upp á ritstjórn Mbl. Það kom upp úr kafinu, að þetta var bandarískur verkfræðingur, sem einnig hefir, auk verkfræði- starfa, ritað greinar og sögur um vísindaleg efni í bandarísk blöð og tímarit. R. Newton May- all nefnist hann og stjórnar hann verkfræðingafyrirtæki í Boston, sem aðallega fæst við gatna- gerð. Hingað til lands kom Mayall ásamt konu sinni frá írlandi, en þar sat hún alþjóðafund stjarn- fræðinga. Hún er formaður í félagi bandarískra áhugastjarn- fræðinga. Margt hafði Mayall að segja frá írlandi. Það þótti honum gott land og batnandi. Nefndi hann sérstaklega hrifningu sína yfir því hve írar væru nú smám sam- an að taka tæknina í þjónustu sína, byggja orku- og iðjuver stór og mikil, sem færa myndu hinni fátæku þjóð farsæld og aukna atvinnu. Munur þótti honum á írlandi og Englandi og það ekki lítill. Væru írar miklu framfarasinn- aðra fólk og skildu betur kall hins nýja tíma. Bretar þóttu hon- um hund-íhaldssamir, aftur úr í tækni og ósýnt um að tileinka sér rafmagnsþægindi nútímans, sem í augum Ameríkumannsins ganga guðdómnum næst. Nefndi hann sem dæmi, að Bretar þverskölluðust við að foreikka hina gömlu þjóðvegi sína, svo bandarískir bílar ættu þar hægt um vik, en írar væru þegar á góðum vegi með slíkar umbætur. ísland þótti honum harla gott Jand. Ekki bjóst hann samt við því, að skemmtiferðamenn myndu finna hér mikið sér til dundurs eða gleðiauka. Þeir væru leiðindaverur, sjúkir í fín hótel og alls kyns lífsins unað. Hinn raunsanni ferðalangur liti hinsvegar ekki á ytri aðbúnaðinn á öldurhúsum eða þær skemmt- anir, sem manninn mættu gleðja. Þeir gleðjast einir með náttúr- uhni og að þeirra skoðun væri ís- land ævintýraheimur, trölla- foyggð forneskjuleg. Mjög kvaðst hann hafa hrifizt af jarðfræði T iandsins, jöklum, fossum og fall- vötnum, og' væri landið gull- náma þeirra, sem slíkt kynnu að meta. Mr. Mayall kvaðst sem verk- fræðingur sjá geysilega ónýtta möguleika til framleiðsiu afls og orku um landið allt, fossafl, sem breyta mætti með aðstoð tækn- innar í bleika akra og siegin tún. Kona hans, Margarat W. May- all, kvaðst vera mjög hrifin af þeim mildu möguleikum, sem hér væru til stjarnfræðilegra rann- sókna. löngum, dimmum kvöld- um skammdegisins gæti vart hugsazt skemmtilegri afþreying en að athuga stjörnurnar og norð urljósin — og albjartar nætur sumarins væru einnig mjög heppilegar til stjörnuathugana. Félag bandarískra áhugastjarn- fræðinga hefir sambönd við á- hugamenn um allan heim, er senda til félagsins skýrslur um athuganir sínar. Þótti frúnni mjög miður, að enginn íslend- ingur væri aðili að þessum sam- tökum. Frú Mayall hefir fengizt við stjarnfræði í 30 ár. Hún lauk prófi í stjarneðlisvísindum frá Harvard-háskóla, og vann um langt skeið við stjarnfræði- athugunarstöð háskólans. SKIPAUTC.CRÐ RIKISINS Oss vantar strax tvo duglega og ábyggilega drengi til sendiferða. — SkipaólgerS ríkísine. Baldiir Tekið á móti flutningi til Hjalla ness og Búðardals árdegis í dag. X BEZT AÐ AUGLÝSA A T í MORGUMiLAÐim T Kveniélag Háteigssoknai heldur fund þriðjudaginn 4. október kl. 8,30 í SjómannaSkólanum. STJÓRNIN asiuuji I að við hann í trúnaði um öll vandamál hispurslaust og óþving- að. Við nánari kynni af honum kom líka fljótt í ljós, að gleðin . átti sér djúpar rætur, því að j inni fyrir logaði eldur trúar, von- ■ ar og kærleika. Hann átti góðan vin, sem gaf honum frið hið innra. Hann trúði með barnslegu trausti á Guð og frelsarann Jesúm Krist. Það var kóróna Friðgeirs. Það gjörði honum líka kleift að leysa vanda svo margra, sem við hann ræddu í trúnaði. Af þess- um sökum voru ráð hans holl og góð. Vissulega hafði hann oft -feng- ið að mæta sorg og mótlæti eins og flestir aðrir á ævileiðinni, en það varð honum til góðs, vegna trúarinnar. Friðgeir sýndi okkur samstarfs mönnum háns í Laugarnesskóla, hvernig hægt er að gegna sér- hverju starfi þannig, að það verði hverju starfi æðra. Hann gjörði meira en honum bar. Hann lék við börnin og var vinur þeirra. Viðleitni hans til að láta gott af sér leíða, háttprýði og trú- mennska veittu honum þann sess, að börnunum þótti mjög vænt um hann og báru jafnframt virðingu fyrir honum, og svo var einnig um okkur hin éldri. Eitt var Friðgeiri fremur hjart- ans mál en nokkuð annað. Það var að stuðla að uppfvllingu síð- ustu skipunar Jesú, kristniboðs skipunarinnar. Kristniboðsfélögin áttu þar tryggan vin. Ekki vin, sem reyndi að láta mikið á sér bera, heldur starfaði af alhug það, sem hann gat, og var ávallt fús, fús til að leggja því málefni allt það lið, er hann gat. Margir vrðu líka undrandi, sem fengi að vita, hve mikið j hann gat gjört fyrir það málefni, en það veit Guð einn. Við Skógarmenn stöndum líka í ómetanlegri þakkarskuld fyrir starf hans í Vatnaskógi. Þar var FTiðgeir stöðugt með sína vak- andi trúmennsku, gætandi að tsekjum, sem drengirnir höfðu úti við leiki sína, gjörði við það, sem WASHINGTON. UNDANFARIN ár hafa stjarn- eðlisfræðingar stöðugt unn- ið að því að rannsaka grænleitar breiður af mismunandi stærð á hnettinum Marz. Fvrir skömmu ! uppgötvaðist nýtt blágrænt svæði1 — um 680 þús. ferm á stærð — á yfirborði hnattarins, og hefir þessi uppgötvun styrkt vísinda- menn í þeirri trú, að gróður þríf- ist á Marz. ★ ★ ★ Félag bandarískra land- fræðinga skýrði nýlega frá' þessari uppgötvun. „Þetta cr einhver merkasti viðburður í rannsóknum manna á Marz, síðan hnötturinn var kortlagð- ur fyrir 125 árum“, sagði tals- maður félagsins. Það var vísindamaðurinn dr. E. C: Slipher, sem gerði þessa nýju uppgötvun. Hann var fyrir- liði vísindaleiðangurs til Norður- W Kartöfluuppskeran hefur verið heldur rýr núna í haust, þóít sums staðar sé spretta í meðai- í lagi og á nokkrum stöðum ágæt. 1 — Gullauga-kartaflan hér að of- an er úr garði Ólafs Jónssonar, Bergstaðastræti 23, en sprettan hjá Ólafi hefur orðið um 15 föld í ár. Kartaflan vegur 270 gr. j -________________________ aflaga fór, grisjaði skóginn og gætti hans, og var drengjunum jafnframt ómissandi félagi og ráðgjafi. Þar, í Vatnaskógi, var j hann að vinna er hann veiktistj og var fluttur í sjúkrabifreið til! Reykjavíkur. j Ég veit, að við erum mörg, sem þökkum Guði fyrir þennan góða vin, er við urðum að kveðja miklu fyrr en við bjuggumst við. Guð blessi minningu hans og stj'rki ástvini hans í sorg þeirra og söknuði. Bj. Ól. A myndinni sézt móta fyrir blá- grænu spildunum á Marz. Afríku árið 1954, ,en sá leiðangur var farinn í þeim tilgangi að taka myndir þaðan af Marz. ★ ★ ★ S.l. sumar kom Marz' mjög ná- lægt Jörðinni — og mun einnig verða svo á sumri komanda. — Hann hefir ekki komið svo ná- lægt Jöröinni síðan árið 1941. Árangurinn af Norður-Afríku leiðangrinum voru þúsundir af myndum — dr. Slipher hei'ir í fórum sínum um 20 þús. myndir. Uppgötvun þessa stóra blá- græna svæðið á Marz var mjög óvænt, er þetta stærsta blágræna spildan á Marz, sem menn liafa uppgötvað til þessa. Dr. Slipher skýrði svo frá, að á næstnnni verði gerð- ar tilraunir með gróður við sömu skilyrði og gert er ráð fyrir að séu fyrir hendi á Marz. Sögðu leiðangursmenn, að einnig hefðu komið í ljós á mynd unum daufar rákir, er bentu til sírauma í „andrúmsloftinu" um- hverfis Marz. ★ ★ ★ í grein í tímariti félagsins seg- ir svo: „Með sérstökum litglerj- um í myndavélunum, sem útiloka áhrif útfjólubláu geislanna í and- rúmsloftinu, hefir dr. Slipher fylgzt með því, hvernig vorið kemur tií Marz. Það hlýnar á „suðurpólnum“ á Marz, og grænir hringir myndast umhvovíis ís- breiðuna og rauðleit eyðimerkur- svæði verða blágræn — þetta er sterkasta sönnunin fyrir því, að á Marz finnst einhvers konar líf“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.