Morgunblaðið - 01.10.1955, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 01.10.1955, Qupperneq 14
14 JUORGUNBLAÐiD Laugardagur 1. okt. 1955 nnmniiiii Ekki með vopnum vegið EFTIR SIMENON Framhaldssagan 4 sat hafa séð Það fyrir °s hvers vegna hafði lögreglunni verið „Eg var einmitt á leiðinni upp gerj. agVart? að tjörninni, til þess að sækja mér Einhver ’hljóp inn í höllina. nokkrar endur í pottinn.... Dvrum var lokið upp og lokað Hann var í brúnunyveiðimanns aftur. Kjallarameistari opnaði jakka og háum gúmmístígvélum: hinar stóru dyr til hálfS) en hik- „Farið þér ekki í kirkju? aði. Fyrir aftan hann birtist mað- Læknirinn hristi höfuðið: „En ur f náttfötum, voteygður og úf- þér skulið ekki halda að slíkt inn hafi að neinu leyti spillt vinátt- . Hvað hefur komið fyrir?“ unni milli min og síðasta sóknar- kanaði hann prestsins.... en bessi, sem nú „Þetta er vinurinn", hvíslaði er • • • • læknirinn háðslega í eyra Mai- Þeir óku inn í hallargarðinn grets og nú var höllin sýnileg í öllum Einnig matreiðslukonan hafði atriðum, smáum sem stórum, verið vakin og stóð hún nú við gl uggarnir á neðstu hæðinni, sem kjallaragiugga sinn og horfði allir voru lokaðir með hlerum og þggul út hornturnarnir tveir, en þeir voru j súðarherbergjum vinnufólks- það eina í allri byggingunni, sem ins 0pnaðist einn þakglugginn heitið gat gamalt. eftir annan. Vagninn staðnæmdist neðan „Já, eftir hverju eruð þið að við steintröppurnar. — Maigret biða?“ kallaði Maigret gremju- laumaðist til að gægjast inn um iega. „Hversvegna berið þið ekki einn kjallaragluggann, svo að greifafrúna upp 1 svefnherbergi lítið bar á og sá inn í einhvers- hennar?“ konar eldhús. þar sem stórvaxin Allt 'Var þetta líkast helgi- vinnukona^ sat og kepptist við að Spjollum [ hans augUm vegna þess, að það samræmdist ekki reita akurhænu. pipu sma. „Hvaða náungi er þessi Mon- sieur Jean?“ Læknirinn ypti öxlum og brosti glettnislega: „Þér fáið nú fljót- lega að vita það“. „En hver er h*nn þá eigin- dyrnar. til að hafast neitt að. Einnig var svo að sjá sem Monsieur Jean hefði enga löngun til að hætta sér of langt út fyrir lega?“ „Ungur maður ... laglegur, ' ungur maður“. „Frændi?“ „Ja, ekki kannski beinlínis það .... en úr því að þér hljótið hvort sem er, að frétta hið sanna, fyrr eða síðar, þá get ég alveg eins sagt yður það. Hann er elsk- hugi greifafrúarinnar — en kall- aður skrifari hennar". . Maigret virti lækninn fyrir sér og minntist þess allt í einu, að þeir höfðu verið saman í skóla. En nú þekkti bara enginn hann aftur. Hann var nú líka orðinn 1 fjörutíu og tveggja ára og hafði fitnað talsvert. Hann þekkti höllina betur en Sonur húsvarðarins Hversvegna í f j.... glotti nú þetta blessað læknisfífl svona1 háðslega? Maigret neytti nú myndugleika síns: „Komið þið hingað tafar- laust. Ég þarf að fá tvo menn .... þér og þér!“ (og hann benti á vagnstjórann og kjallarameist- arann) „Berið hana inn — inn í svefnherbergið.... “ Allt í einu heyrðist hvell hring- ing inni í forsal hallarinnar. „Síminn“, tautaði dr. Bouchar- don. „Það var undarlegt á þess- um tíma sólarhringr.ins". Jean áræddi ekki að svara. Það var engu líkara en að hann væri eitthvað ruglaður í kollinum. Maigret stikaði inn og þreif heyrnartólið: „Já, halló. Já, þetta er í höllinni....“ Röddin var hávær og áköf í símanum: „Viljið þér gera svo vel og gefa mér samband við móð ur mína? Hún hlýtur að vera komin heim frá kirkjunni....“ „Afsakið, en við hvern tala ég?“ „Greifann af Saint-Fiacre .... Annars er það mál, sem yður kemur hreint ekkert við. Gefið mér samband við móður mína, þegar í stað.... “ „Bíðið andartak. Viljið þér gera svo vel og segja mér frá Morgunblaðið Hafnarfirði Unglingar óskast til blaðburðar Einnig koma til greina börn, sem ekki fara í skóla, fyrr en kl. 1 Upplýsingar í afgreiðslunni Strandgötu 29, sími 9228 HfeTOaMlOLSEMlí Vagnstjórinn vissi ekkert, hvað bernskuminningum hans og hann gera skyldi og þorði naumast að fann til biturra oþæginda> and. opna vagnhurðina. legra og líkamlegra. „Monsieur Jean er alls ekki ........glæpur mun verða drýgð- kominn á fætur ennþá". ur « „Jæja, kallið þá á einhvern Nú var hringt í annað skipti til hvaða stað þér talið?“ .... Er ekki eitthvað fleira af tíða. Nokkrar bændafjölskyldur | „Frá Moulins. En hver fjan þjónustufólki í húsinu?“ komu akandi í veiðivögnum sín- ....??“ Nasir Maigrets voru rakar. — um og höfðu með sér blóm, til „Þér ættuð heldur að koma Það var sannarlega mjög kalt í þess að leggja á leiðin í kirkju- hingað og það sem fyrst“, svar- veðri. Hann beið inni í hallar- garðinum. aði Maigret stuttlega og hrir.gdi garðinum ásamt lækninum, sem Kjallarameistarinn hafði nú af. — dundaði við að troða tóbaki í opnað dyrnar og stóð í gættinni, ) Hann varð að þrýsta sér upp úrræðalaus og sem þrumu lost- að veggnum, svo að mennirnir inn, en gerði sig ekki líklegan tveir, sem báru líkið inn í höll- N Y T T G O T T G A P SÚPUR íplötum Fyrirliggjandi SUPUB CHAMPIGNON T Ó M A T GRÆNMETIS K E I S A R A REYNIÐ EINA PLOTU I DAG ÞÉR MUNUÐ SANNFÆRAST UM GÆÐIN >>SiSS»íi* Húsgagnasmiðir óskast Húsgögn Co. Smiðjustíg 11 — Sími 81575 ina, kæmust framhjá honum. 2. kafli. „Ætlið þér að koma inn?“ spurði læknirinn, jafnskjótt og búið var að leggja líkið í rúmið. „Greifafrúin.. “, stamaði hann. „Já, eruð þið kannski að hugsa ' „Ég þarf að fá einhvern, til þess um að skilja hana eftir hérna í _ að hjálpa mér við að afklæða vagninum, eða hvað?“ hana“. . Framtíðaratvinna Ungur maður með verzlunarskóla- eða hliðstæða ment- un óskast til skrifstofustarfa hjá stóru fyrirtæki hér í bæ. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf send- ist undirrituðum fyrir 10. okt. n.k. SVAVAR PÁLSSON, löggiltur endurskoðandi, Hafnarstræti 5. Danskt ævintýri. 4 Kornungur hafði hann gengið í herinn og tekið þátt í nokkur annar og þó alveg sér- aðalheræfingunum, sem haldnar voru á haustin í þá daga, staklega landareignina. meðan friður var. Frá þeim tíma átti hann skrýtlu, og það Nú þurfti hann ekki að ganga var eina sagan sem hann kunni. nema örfá skref, til að geta séð Undirforingjar hans höfðu króað einn prinsinn og tekið hús hallarráðsmannsins, þar sem hann höndum, og nú varð hann að ríða sem herfangi með hann var sjálfur fæddur. * mönnum sínum til borgarinnar, — á eftir hershöfðingjanum. Og það voru emmitt Þesar j>etta var ógleymanlegur atburður. Og þessa sögu sagði hers- uðu hann. Einkanlega voru það jafnan ar efttr ar og alltaf með somu mmms- endurminningamar um greifa- stæðu orðunum, sem hann hafði sagt, þegar hann retti prins- frúna af Saint-Fiacre, eins og i111111?1 a^ur sverðið sitt: ^ ^ j hún hafði verið, þegar hann | , „Aðeins undirmenn mínir gátu tekið yðar tign höndum, þekkti til , ung kona sem í aug- .óg aldrei!“ Og prinsinn svaraði: | um hans var persónugerfingur J >iÞ,ér eruð engum manni líkur!“ En í ófriði hafði hershöfð- alls hins kvenlega, yndislega og inginn aldrei verið. j tigna.... J Þegar farið var með her á hendur ríkinu, gerðist hann _ Nú var hún dáin. Þeir höfðu stjórnarerindreki við hirðir þriggja ríkja. Hann talaði ýtt henni, eins og einhverjum franska tungu það vel, að hann gleymdi nálega móðurmáli ' ’ ” sínu, hann dansaði veí og kunni að sitja hest, og heiðurs-J merki spruttu upp á barmi hans eins og gorkúlur. Varðmenn heilsuðu honum með byssunum, dáfríð yngismær var kynnt honum og varð hershöfðingjafrú. Og þau eignuðust yndis- legt barn. Það kom eins og það væri sent af himnum. Og það var svo yndislegt, að drengurinn húsvarðarins dansaði fyrir það, þegar það fór að vitkast, og gaf því allar mynd- irnar. sem hann hafði teiknað og litað. Og litla stúlkan skoð- aði þær og gladdist af þeim og reif þær í sundur. Hún var svo smáger og yndisleg. „Rósin mín,“ sagði hershöfðingjafrúin. „Þú ert fædd handa líflausum hlut, inn í vagninn og þeir höfðu meira að segja þurft að kreppa á henni fótleggina. — Þeir höfðu jafnvel ekki haft fyr- ir því, að krækja saman upp- hltunum hennar, svo að hvít nær- fötin stóðu út undan svarta bún/ ingnum. „.... glæpur mun verða drýgð- ur ....“ En læknirinn hafði fullyrt, að hún hefði dáið úr hjartveiki. — Hvaða yfirnáttúrlegur máttur prinsi.“ * i i i i ( I l l I l I I l I I l I l I l I l l i l I I I I I FALLEG VÖNDUÐ TWEED-JAKKAR STAKAR BUXUR HENTUG SKÓLAFÖT JANDERSEN & LAliTH” i • i i i Vesturg. 17 — Laugav. 37 Símar 82130—1091 • >al

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.