Morgunblaðið - 01.10.1955, Síða 15
Laugardagur 1. okt. 1955
UORGVJSBLAÐIB
15
|E * . *. - ... i i.i ri.rv v i'. i ...r*.
| | HPÍÍ flujtt . , . , y
1 ; Klæisketasaumastofn
!■ f '
mina frá Snorrabraut 42 á Laugaveg 27
j* aðra hæð til vinstri.
\ Guðm. Benjamínsson
m
j; klæðskerameistari, sími 3240.
I
..............
Fínt
Bómullar-vóal
munstrað með pífum
Verzlunin Grund
Laugavegi 23
■íiiaiiVaVi
Tilkynning frá Sveinsbúð
Þar sem leigutími verzlunarinnar á Fálkagötu 2,
er útrunninn 1. okt., hefur þeirri verzlun verið
lokað.
Um leið og við þökkum viðskiptavinum okkar
sérstaklega ánægjuleg viðskipti þar, viljum við
benda þeim á, að þeir geta, eins og hingað til fengið
heimsendingar á vörum með því, að gera pantanir
sínar til verzlunarinnar, Borgargerði 12, í síma
81408.
Sveinsbúð.
f Kópavogsskóla
Þriðjudag 4. október mæti:
12 ára deildir kl. 9
11 ára deildir kl. 10
10 ára deildir kl. 11
Aðfluttir nemendur hafi með sér prófskírteini frá
t
siðasta vori.
SKÓLASTJÓRI
•VMKM)
Reykjavík - Stokkseyri
Frá og með 3. október breytast ferðir á leiðinni
Reykjavík—Hveragerði—Selfoss—Eyrarbakki—Stokks-
eyri sem hér segir:
Frá Reykjavík alla daga kl. 8,45 árd. og kl. 6 síðd.
Frá Stokkseyri alla daga kl. 9,15 árd. og kl. 3,15 síðd.
Frá Eyrarbakka alla daga kl. 9,30 árd. og kl. 3,30 síðd.
Frá Selfossi alla daga kl. 10,00 árd. og kl. 4.00 síðd.
Frá Hveragerði alla daga kl. 10,30 árd. og kl. 4,30 síðd.
Enníremur verður aukaferð til Reykjavíkur á sunnu-
. dagskvöldum um óákveðinn tíma. — Frá Stokkseyri kl.
Í 8. Eyrarbakka kl. 8,15. Selfossi kl. 8,45. Hveragerði kl.
! 9,15* ... ±:>.
Kaupfélag Árnesinga
Bifreibastöb Steindórs
e
|f»i
Kennsla
K.ENNSLA!
Bnska. Danska. — Áherzla á
talæfingu og skrift. —
Kristín Óladóttir, Sími 4263.
Esperantokcnn sla
Upplýsingar að Hamrahííð 9. —
Sími 7901 kl. 6—8,30. —
Ólafur S. Magnússon.
Samkomur
Hjálpræðisherinn!
Sunnud. kl., 11: Helgunaraam-
koma. Kl. 2: Sunnudagaskólinn.
Ivl. 4: Útisamkoma. Kl. 8,3,0:
Hjálpræðissamkoma. Kapt. Guð-
finna og ungir hennénn stjórna
og tala. Allir velkonmir. — Mánu
daginn kí. 4: Reimilasambandið. ^
Urval af
barna- og unglingaskóm
nýkomið
Aðalstræti 8
Laugavegi 20
Garðastræti 6
Laugavegi 38
Snorrabraut 38
■WæWUP
VINNA
Hreingerningar, gluggalireinsun!
Sími 7897. — Þórður og Geir.
'■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■&
Félagslíl
T. B. R. —
Samæfing í nýliðaflokki kl. 6—
7,40 í kvöld í K.R.-heimilinu.
— Stjórnin.
Ármenningar, piltar og stúlkur!
Sjálfboðavinna í Jósefsdal um
helgina. Mætið öll. Hafið með ykk
ur skóflur. Nú reynum við að
Ijúka við veginn. Farið kl. 6 í dag
frá Lindargötunni. — Stjórnin.
K. R.!
Innanfélagsmót í sleggjukasti í
dag kl. K. R. ^
K.F.U.M. — Á morsun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 1,30 e.h Y.D. og V.D.
Kl. 1,30 e. h. Y.D., Langagerði 1
Kl. 5 e.h. Unglingadeildin
Kl. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma. —
Gunnar Sigurjónsson, cand. theol.
talar. — Allir velkomnir.
Vikingar!
Farið verður í skálann í dag. —
Sjálfboðaliðsvinnan í fullum
gangi. — Allir sem einn.
Nefndin.
Ensk fntaefni
Kamgarn í kjóla og smókingsföt. — Cheviot og
pipar og saltefni. — Pantið samkvæmisfötin í tíma.
Lítið í gluggana um helgina.
Klæðaverzl. Braga Brynjólfssonar
Laugavegi 46
Þróttarar!
Áríðandi fundur fyrir 3ja flokk
n.k. sunnudag, 2. október klukkan
2 e.h, í Naust, uppi. Utanfarar
1955 eru sérstaklega beðnir að
mæta. Fjölmennið. — Mætið stund
víslega. Takið með ykkur myndirn
ar. — Nefndin.
Þróttarar!
Handknattlciksfólk:
Æfingar í Félagsheimili KR við
Kaplaskjólsveg verða sem hér
segir: —
Sunnudaga kl. 2,40—3,30, meist
ara- og annar flokkur kvenna.
Fimmtudaga kl. 6,50—7,40 3.
flokkur karla. —
Knattspyrnumenn:
Sunnudaga kl. 3,30—4,20 4.
j^lokkur. og kl. 4,20—5,40 3. fl.
Nefndin.
Hreinlœtistœki
Handlaugar og W. C. tæki úr postulíni, nýkomin.
A. JÓHANNSSON & SMITH H. F.
Bergstaðastræti 52 — Sími 4616
Rúgmjöl
Rúgmjöl til sláturgerðar, gróft og fínt, nýmalað úr
1 flokks rúgkorni í kornmyliu Náttúrulækninga-
félags Reykjavíkur.
N áttúrulœkningafélagsbúðin
Týsgötu 8
■»■■■
■<nJ
Faðir minn
SIGURFINNUR ÍRNASON
lézt að heimili sínu Lokastíg 2, 30. september.
Þórunn Sigurfinnsdóttir.
I *
I » V