Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 2
MORGUWBLAÐ19 Þriðjudagur 4. okt. 1955 Leiteð tilbola 1i nýjam vögi íjiia kaupa á m handa S.V.H. Strætisvögnunum hefur verið neitao um hækkun fargjalda BÆJARRÁÐ hefur samþykkt að leita tilboða í 10 nýja dieselvagna handa Strætisvögnum Reykjavíkur og fáist að greiða vagnana & ákveðnum árafjölda. í sambandi við hin fyrirhuguðu kaup gaf íorstjóri Stræisvagnanna ýmsar upplýsingar um hag SVR. NEITAD UM HÆKKUN Á GJÖLDUM S.V.R. hefur farið fram á að uiega hækka fargjöld um helm- ing á almennum frídögum og eft- ir kl. 3 á kvöldin, en sú hækkun hefur ekki fengizt vegna mót- etöðu fulltrúa Framsóknarmanna i Innflutningsnefnd. Þessi hækk- iin er rökstudd með því að stór- feldar kauphækkanir hafi orðið Ihjá vagnstjórunum auk annara almenr.ra verðhækkana. Sú leið var valin að leita eftir hækkun á fridögum og á kvöldin vegna bess að það mundi snerta minnst t>anri mikla f jölda allskonar fólks, sern notar vagnana til ferða til og frá vinnustað. AFLEIÐINGIN ER REKSTURSTAP Vegna þess að fargjöld hafa ekki fengizt hækkuð er óhjá- kvæmilegt að reksturstap hef- ur orðið, sem nemur á fyrstu 8 mánuðum þessa árs um 1,2 ttiillj kr. Farþegum hefur hokkuð fækkað og munu um 300 þús. kr. af þessu tapi stafa ai' því. Er illt til þess að vita að S.V.R. skuli ekki geta borið sig vegna þess að fyrirtækið fær ekki eðlilega og nauðsyn- lega hækkun á fargjöldunum. Það er stefna forráðamanna bæjarins að fyrirtæki eins og S.V.R. fái sannvirði fyrir þá þjónustu, sem þau láta í té og standi undir sér sjálf. Annars er ekki á öðru völ en jafna reksturshalla slíkra fyrirtækja niður á bæjarbúa i hækkuðum útsvörum. Það er öllum í óhag, að brugðið skuli fæti fyrir eðlilega þróun S.V.R. með því að neita fyrirtækinu um sann- gjarna hækkun fargjalda á sama tima, sem kaup og ann- ar tilkostnaður hækkar, eins f^"' so?° og öllum er vitanlegt. RANGHERMI ÞJÓÐVILJANS Þjóðviljinn birtir s 1. sunnudag grein um reksturstap S.V.R., en greinin er sýnilega byggð á mis- skilningi. Þar er því haldið fram að S.V.R. hafi fengið hækkun á faz-gjöldum á árinu, sem er rangt og einnig að tapið stafi eingöngu af fækkandi farþegum, sem er einnig rangt með því að hallinn stafar ekki af því, nema að hluta, eins og áður er sagt. ygaswJjrá fegiif Hvalveiðivertíðinni í Hvalfirði lokið AIls veiddiist 400 hvalir AKRANESI, 26. sept. 400 HVALIR veiddust í sumar í Hvalfirði. Vertíðin hófst með bví að fyrstu hvalveiðibátarnir fóru út á hvítasunnudagskvöld og lauk henni 20. þ. m. S.L. FOSTUDAG birti Morgun- blaðið þýðingu á ritstjórnar- grein úr sænska blaðinu Express- en, og telur þýðandinn greinina vera „sanngjarna og fróðlega". Fjallar hún að mestu leyti um deilu þá, sem upp hefur risið vegna uppsagnar Svía á loftferða samningi íslands og Sviþjóðar. í hinni „sanngjörnu og fróðlegu ritstjórnargrein" bregður m. a. fyrir þessari furðulegu hugsmíð, og segir svo orðrétt: „Grunur leikur á að SAS ætli að fara krókaleiðir til þess að sigrast á Loftleiðum. Það kvað vera í bí- gerð að SAS efli hitt íslenzka flugfélagið, Flugfélag íslands, til Amerikuferða, en með því móti myndu hin litlu íslenzku flugfé- lög ganga hvort af öðru dauðu í nýrri samkeppni, en eftir það kemur SAS til sögu og hirðir hræin." Svo mörg voru þau orð. Til þess að fyrirbyggja allan misskilning telur Flugfélag ís- lands rétt að taka það fram í sambandi við ofangreind um- mæli blaðsins, að félaginu er alls- kostar ókunnugt um þau áform,' sem sögð eru vera á prjónunum ærir umrædda sam-' vinnu SAS og Flugfélags íslands.' Hefur hvorki fyrr né síðar verið leitað til félagsins varðandi það mál, er að framan greinir, og er varla þörf að taka það fram, að forráðamenn Flugfélags íslands eru ekki og hafa aldrei verið til viðræðu um slíka samninga. Væntanlega getur hið sænska blað gefið gleggri upplýsingar um þetta mál, og væri þá ekki úr vegi að geta heimildarmanna. Ótrúlegt er, að þeir gangi lengi dulbúnir, ef þeir haf a góðan mál- stað að verja. Flugfélag íslands h.f. Mynd þessi var tekin í réttinnt við ármót Laxár og SvinadalS'* ár, daginn, sem hún var fyrst tekin í notkun. ftlý réft tekin í nofkun í Kjós fyrir 3000 ffár Hval/eiðibátar stöðvarinnar eru 4 með 56 mönnum á, 14 á hverjum bát og allt eru það ís- lendingar nú orðið. f sjálfri hval veiðistöðinni unnu 40 manns í súmar. Sumir eru nú farnir það- an en aðrir eru eftir eins og vani I er, til þess að ganga frá, hreinsa vélarnar og kippa ýmsu í dag, eftir hvalvinnsluna, f hvalstöðinni hafa fengist á vertíðinr.i 220 lestir af lýsi og hefir einn skipsfarmur 1000 lestir, verið tekinn þar til útflutnings í sumar. Svipað þungamagn hefur stöðin gefið af sér af hvalkjöti og rengi. Mest af hvalkjötinu eða 1800 lestir hefir Heimaskagi h.f. é Akranesi hraðfryst, þó að nokk- ur hluti þess hafi verið seldur til innanlands neyzlu nýtt eða nið- Vrsoðið. Rúml. 1200 lestir af hraðfrj'sta kjötínu hefur þegar verið flutt út. Hval?;rengi frá stóðinni er nú selt í öllum matvöruverzlunum landsins. Hvalsbeinin hafa nú verið soð- in og þegar lýsið er runnið úr þeim eru þau þurrkuð í 4 þurrk- urum stöðvarinnar og jafnframt móluð. Komið hefur til tals að notíæra sér mikið af hvalmjöl- inu í ár fyrir skepnufóður innan- lands til að bæta úr fjörefna- skorti heyjanna. Skíðunum, sem eru 70—30 cm á lengcí er kippt upp úr dálkinum, sek'-juð og flutt út og seld til Frakklands. \ Þetta er met-ár um aflabrögð hjá Hvaiveiðistöðinni. Var fram- leitt á s.l. ári 700 léstir af hval- mnjöii en í ár komst hvalsmjöls- framleiðslan upp í 1200 lestir eða 500 lestum meir en í fyrra.. i i Framkvæmdastjóri Hvalstöðv- arinnar er Loftur Bjarnason út- gerðarmaður í Hafnarfirði, stöðv arstjóri er Jafet Hjartarson og verkstjóri Þórir Þorsteinsson. — Oddur. VALDASTÖBUM í Kjós, 28. sept. — í gær, miðvikudag, var tekin i notkun hér i sveit ný f járrétt. Er hún úr járnbentri steinsteypu og mun taka 3000 t'jár. Rétt þessi er byggð í landi Möðruvalla, við ármót Laxár og ! Svínadalsár. Að vísu er hún ekki ' alveg fullbúin, eins og hún á að vera. Er síðar ætlunin að byggja skýli við hana og einnig gerði til að reka fé í. j Réttin er steinsteypt. Hvíla veggirnir á steinstólpunt, sem Gæiluieikvöflur fyrir smábörsi GÆZLA smábarna verður nú tekin upp til reynslu á leikvöll- inum við Grettisgötu. Á tímabilinu frá kl. 1,30 til 4 e. h. alla virka daga verður starf- rækt gæzla fyrir börn á aldrin- um 2—6 ára, en á sama tíma er ekki ætlazt til að eldi börn sæki leikvöllinn. Á öðrum tímum dags ins en þeim, sem að ofan greinir, verður völlurinn opinn börnum á öllum aldri svo sem verið hef- ur. — (Frá leikvallanefnd). | grafnir eru í jörð. Milli veggs og jarðar loftar um 12 sentimetra. Áætlað er að réttin taki 3000 fjár. Byggingarkostnaður mun vera um 100 þús. kr. í AHmargir bændur smala fé sínu heim til sín daginn áður en réttað er, en úrgangurinn er síð* an rekinn til hreppsréttar. Yfirmaður við bygginguna vaí Njáll Guðmundsson kennari. Etí aðalsmiðir Sigurður Guðmunds-: son á Möðruvöllum og .löiunuud* ur Jónsson. | iölhrevtt vetrarstarf- •i sem\ Armaniis að hefiast OII vinna ligffur niðri á Klakksvák Landssf járnin neífar að verða við kröfum verkalýðsfélaganna DAG var ekkert unnið í Klakksvík nema það að opinberir starf s- menn mættu til vinnu. Verkalýðsfélagið hafði boðað 24 stunda vinnustöðvun frá morgninum og iðnaðarmannafélagið tilkjmnti og vinnustöðvun, og var ekkert tekið fram um það hve lengi hún mundi standa. Félög þessi mótmæltu veru danska lögregluliðsins í Klakksvík svo og því að freygátan Hrólfur kraki liggur þar við festar. #---------------------.-----------------------— í VETRARSTARFSEMI Glímufé- lagsins Ármanns hefst á mánu- daginn. Eins og undanfarin ár verður starfsemin mjög fjöl- breytt. Æfingar fara fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, íþróttahúsi ÍBR við Hálogaland og í íþróttahúsi KR við Kapla- skjólsveg. Fimleikar kvenna og karla, ísl glíma, hnefaleikar, þjóðdansar og vikivakar verða í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Handknatt- leikur kvenna og karla og körfu- knattleikur i íþrótahúsi ÍBR, frjálsar íþróttir í KR-húsinu, sund og sundknattleikur í Sund- höll Reykjavíkur, skíðaæfingar frá skíðaskála félagsins í Jósefs- dal og róður er æfður frá róðrar- skýli félagsins við Skerjafjörð. Kennarar verða frú Guðrún Nielsen, sem kennir fimleika kvenna, Vigfús Guðrandsson og Hannes Ingibergsson fimleika karla, Þorkell Magnússon hnefa^ leika, Stefán Kristjánsson, frjálð ar íþróttir, Ásgeir Guðmundssort körfuknattleik. ; Sérstök athygli skal vakin á 2, fl. karla i leikfimi. sem verðui) fyrir byrjendur og þá aðra, serrj vilja liðka sig eftir innisetur og erfiði. Þá verður drengjaflokkuíi og mun þar verða aðallega lögrj áherzla á áhaldaleikfimi, og ættu ungir drengir ekki að setja sig úr færi að læra þessa skemmti- legu íþrótt. Þá skal á það bent, a3 allir, sem hafa i huga að æfa, ættu að láta innrita sig strax j skrifstofu félagsins, sem er j íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, simi 3356, opin á hverju kvöldi. „NAUÐSYNLEGT!" Skipshafnir á 48 fiskiskipum færeyskum hafa sent landsstjórn inni orðsendingu og skorað á hana að láta lögregluliðið hverfa frá Klakksvík — en landsstjórn- in hefur neitað og sagt að vera þess þar sé nauðsynleg til að koma á friði og ró í landinu. Viggo Kampmann hugðist fljúga til Hafnar í dag, en för- inni er frestað til morguns vegna smábilunar í flugbátnum. Hann átti að gefa danska þinginu skýrslu um málið. Þess í stað sendir hann H. C. Hansen skýrslu um málin, og mun forsætisráð- herrann ræða Færeyjadeiluna í setningarræðu sinni í þipginu, en þingið danska kemur saman eftir sumarfríið á morgun (þriðju- dag)..... '. . r. .. ..,;,.,:_____, Björgun jarðýtanna í Mjóafirði undirbúin Eina leiðin að draga þcer upp af burðarmiklu skipi NÆSTU DAGA verður reynt að draga upp af hafsbotni ýturrn ar tvær, sem féllu af pramma og sukku í Mjóafirði við ísa* fjarðardjúp. Vonast menn til að ýturnar séu ekki mikið skemmdap, þótt þær hafi legið í söltum sæ, þar sem þær voru vel smurðar, Sjór hefur og verið kyrr síðan óhappið varð. ; -D GAFUST UPP VIÐ AÐ AKA Í'TUNUM Ætlunin hafði verið að ýtur þessai* væru fluttar Jandveginn ^ getraunaleikjanna i gær fram j ögursveit, en ýtustjórarn- ir gáfust upp á að aka þeim, 1 - X - 2 urðu Arsenal 1 — Aston Villa 0 1 Birmingham 3 Tottenham 0 1 Blackpool 2 — Cardiff 1 1 Bolton 2 — Wolves 1 1 Chelsea 2 — Manch.City 1 1 Huddersf. 2 — Preston 2 x Manch.Utd 3 — Luton 1 1 Newcastle 1 — Everton 2 2 Portsmouth 2 -^ Sunderland 1 1 Sheff.Utd 1 -^ Burnely 2 2 W.B.A. 3 — Carlton 3 x Blatikburn 1 — Doncaster 1 x D- -D vegna þess að fjallshlíðarnar voru ógreiðfærar. Skyldi því nú flytja þær á prammanum sjóleið- is. En þá tókst svo illa til, að flotholt í flekanum bilaði .með þessum afléiðingum. STÓRT SKIP ÞARF Ýturnar liggja á um 10 faðma dýpi innanvert við Eyri í Mjóa- firði. Er sýnilegt að þær verða ekki dregnar upp nema frá skipshómu. En til þess þarf stórt skip. Vegagerð ríkisins hefur ÚU búið björgunarframkvæmdir, svö sem að kanna dýpi til að sjS hvort siglingaleiðin sé fær stærra skipi og kafari hefur farið niður að ýtunum til að rannsaka hvern^ . ig ýturnar liggja á botninum ot fl. KOMA ÞARF ÞEIM í HREINSUN 1 Takist að draga ýturnar upp, er þýðingarmest að koma þeins sem fyrst í hreinsun. Því að slílsj tæki munu élíki ryðga né skemns ast ^erulega, .á hafsþotni, heldusj þegar þau hafa verið dregin upg og verða fyrir áhrifum loftsin$ með salti og raka á sér. ; j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.