Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 10
10 UORGVNBLABim Þríðjudagur 4. okt. 1955 I; i Ábyggileg og samvizkusöm stúlka óskast strax í fataverzlun í miðbænum. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 7. þ. m. rnerkt: „Framtíðarstarf“ — 1363. Hitaveita ■ í | 4 herbergja íbúðarhæð á glæsilegum stað á Melunum \ til sölu nú þegar. Með í kaupunum fylgir eitt herbergi og eldhús í rishæð hússins auk venjulegra þæginda í kjall- ara. Nánari upplýsingar veitir Erlingur Hansson, Haga- mel 22, kl. 6—8 í kvöld og næstu kvöld. !••• >■ t ■ VEITIIMGAHUS I KEELAVBK 25 hlutafjár félags, sem rekur veitingahús í fultum gangi á bezta stað í Keflavík, er til sölu af sérstökum ástæðum. Sala á stærri hlut gæti komið til greina. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að kynna sér þetta nánar, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi, merktu „Veitingahús" —1361, á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 18 þriðjudagirm 11. þ. m. Bíll og varoklutir Ýmsir varahlutir í Chevrolet 1950 svo sem: mótor með coplingu og gearkassa, grind, housing, fjaðrir, stýrisvél ,hurðir o. m. fl. til sölu. Ennfremur Plymouth 1941 í góðu standi. Upplýsingar í „Bílaviðgerðin Drekinn“, Síðu- múla 15 — sími 80200. Húsgagnaverzlanir Þekkt sænsk húsgagnaverksmiðja óskar eftir að komast í samband við duglegan sölumann eða húsgagr.averzlun. Húsgögnin eru framleidd í Svíþjóð og sendast í pörtum til íslands, þar sem viðkomandi þarf að geta sett þau saman. Við framleiðum bæði nýtízku og praktisk húsgögn úr tré og málmi fyrir heimili, skóla, verksmiðjur og veitinga- hús. — Svar merkt: „Driftig försáljare“, sendist til A. B. Svenska Telegrambyrán, Stockholm, Sverige. laghentur maður óskast strax óskast strax OLDUGOTU 4 Hólmfrlður Helgadóttir Mlnningarorð I DAG verður til moldar borin í Fossvogskirkjugarði og lögð við hlið dóttur sinnar, sem þar hef- ur hvílt nokkur ár, háöldruð frænka mín, ekkjan Hólmfríður Helgadóttir. Keflavík Feflavík Hólmfríður var fædd í Garði við Mývatn 28. febrúar 1869 dótt- ir hjónanna Helga Guðlaugsson- ar frá Steinkirkju í Fnjóskadal og Arnfríðar Jónsdóttir, systir Árna föður Þuru í Garði og þeirra systkina. Hólmfríður ólst upp með for- eldrum sínum í Mývatnssveit unz þau fluttu að Hólseli á Fjöllum. Þar mun hún hafa kynnzt manns efni sínu, Birni Finnbogasyni. — Björn var fæddur 15. júlí 1854 sonur Finnboga Björnssonar bónda á Vakurstöðum í Vopna- firði. Var Björn því næstum 15 árum eldri en Hólmfríður. Foreldrar hennar munu hafa sett það skilyrði fyrir ráðahagn- um að hún fengi að minnsta kosti eitt ár til að mennta sig. Voru þau þá svo heppin að á Frh. á bls. 12. Trésmiðir Trésmiðir óskast á verkstæði. Getum útvegað íbúð. Verksmiðja Reykdals Sími: 9205. KYNNING Miðaldra niaður óskar að kynnast stúlku eða ekkju, 35—45 ára. Hef ágæta at- vinnu í nágrenni Rvíkur. — Algjör þagmælska. Vildi ein- hver sinna þessu, þá leggið nafn og heimilisfang á af- greiðslu Mbl., fyrir miðviku dagskvöld, merkt: „Ein- mana 1955 — 1359“. TIL LEIGU á góðum stað í Kópavogi, 2 herb. og eldhús, sem tilbúin verða í des. —- Fyrirfram- greiðsla fyrir 2 ár nauðsyn- leg. Tilb. óskast send afgr. blaðsins fyrir 7. þ. m., merkt „Reglusemi — 1358“. Ford sendiferðabifreið Hef kaupanda að smíðaár 1954 eða 1955 BíJasalinn Vitastíg 10 — Símar 80059 og 80457 .............................................■■■■■ ■ ■ ■■■■■■■UJU Öska eftir Gjaldeyris- og innflufningsleyfi eða aðeins innfiutningsleyfi fyrir þýzkum eða amerísk- um bíl. Góð greiðsia. Tilb. sé skilað til Mbl., fyrir fimmtu dag, merkt: „Full þag- mælska — 1364“. Sftslkur óskast í afgreiðslu og eldhús. — IHIPILIL Q*utu\A&aJi 3 Danskennsla Námskeið í samkvæmisdansi fyrir börn, unglinga og fullorðna, hef jast í næstu viku. Innritun og upplýsingar í Tjarnarlundi fimmtudaginn 6. okt. og föstudaginn 7. okt. frá kl 6—8 e. h. báða dagana. Hermann Ragnar Stefánsson, Garðaveg 2. KEFLAVIK Nokkrar KEFLAVIK IBUÐIR í fjölbýlishúsi í Keflavík, : ■ 2ja, 3ja og 4ra herbergja, sem ei’u í byggingu, verða • til sölu á mjög sanngjörnu verði, ef samið er strax. ■ Upplýsingar verða veittar og gengið frá samningum : í Reiðhjólaverzl. Margeirs Jónssonar, Keflavík, sími 130, : alla þessa viku, milli kl. 3 og 6 e. h., en ekki á öðrum tíma. ■ ■ ■M ■■■■■■■■■■>■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■>■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•Ml íhúb I ■ ■ 5—6 herbergja íbúð óskast til leigu um eins árs skeið, : t. d. frá 1. desember n.k. eða eftir nánara samkomulagi. ■ Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu merkt: ■ „1. des. —1319“. ■ Mgreiðslustúlkur óskast í sérverzlun. : Upplýsingar á skrifstofu Verzlunarmannafélags ■ ■ Reykjavíkur, Vonarstræti 4. ; Sknfstofustúlka Dugleg stúlka með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun getur fengið framtíðaratvinnu hjá þekktu fyrirtæki í Miðbænum. — Vélritunarkunnátta ekki nauðsynleg. — Eiginhandarumsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merltt: „Framtíð — 1357“. D0DGE vörubifreið fjögurra tonna, smíðaár 1946 til sölu. Verður til sýnis þriðjud. 4. okt. kl. 5—7 e. h. í fiskverkunarstöð Bæjarút- gerðar Reykjavikur við Grandaveg. Kauptilboð skilist á skrifstofu Bæjarútgerðar Reykjavíkur fyrir kl. 5 e. h. n. k. miðvikudag. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Géifteppi Komið og sjóið mesta úrval í bænum. s Höfum fengið nýja sendingu sem eiga við léttu • búsgögnin. ■ 3 Fást með afborgunum. Teppi hJ. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. ■ ■ ■ nuuuuuuuuuuuuiooaaanB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.