Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 4. okt. 1955 MORGUNBLABIB 3 Kuldaúlpur á telpur og drengi, allar stærðir. Gæruskinnsúlpur fyrir kvenfólk og karl- menn. — Kuldahúfur allar stærðir. Nýkomið. — „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. ÍBIJÐfR Höfum m. a. til sölu: Einbýlishús úr steini, við Haðarstíg. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. 5 herb. hæð í steinhúsi við Baldursgölu. 2ja herb. íbúð í kjallara, við Óðinsgötu. 1 herb. og eldhús, við Reynimel. 3ja herb. hæð við Hrísateig, 2ja herb. kjallaraíbúð í sama húsi. 4ra herb. hæð, með sér inn- gangi, við Drápuhlíð. 3ja herb. hæð við Efstasund 5 lierb. cinbýlishús við Ný- býlaveg, með stórri, rækt- aðri lóð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Aðalstr. 9. Sími 4400. Einbýlishús Stórt steinhús, hæð, kjallari og ris, til sölu, á bezta stað í Vesturbænum. — Á hæð- inni og í risinu er alls 7 her- bergja íbúð, en í kjallara er 2ja herb. íbúð. Eignarlóð með garði, hornlóð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Aðalstr. 9. Sími 4400. SÓLTJÖLD Gluggar h.f. Skipholti 5. Sími 82287. Snjóbuxur verð frá kr. 55,00. — Hetlublússur, verð frá kr. 180,00. — TOLEDO Fischersundi. Les með Skólanemendum íslenzku, dönsku, ensku og reikning. — Sími 5974 (kl. 6—7). — Hef kaupendur að stórum og smáum íbúð- um. Miklar útborganir. — Þurfa ekki að vera lausar. Haratdmr Gnðmmittim lögg. fasteignasali, Hafn. 7 5 Símar 5415 og 5414, heima ÍIL SOLI) ófullgert einbýlishús í Vest- urási við Kleppsveg. — Bílskúr. Ófullgerl einbýlishús í Kopa vogi. 4 herbergi m. m. — (130 ferm.). Bílskúr. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi, 6 herbergi m. m. — Söluverð kr. 120 þús. Lítið einbýlishús í Kópavogi. Söluverð kr. 120 þús. 5 herb. fokheld íbúðarbæð við Hagamel. Hitaveita. 3ja herb. fokheld íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í risi, í Vesturbænum. Hitaveita. 3ja herb. snotur kjallara- íbúð við Nesveg. 3ja herh. íbúðarliæð við Hjallaveg. Útborgun kr. 100 þús. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 1 herbergi í risi í Hlíðun- um. — 3ja herb. fokheld risíbúð við Rauðalæk. 3ja herb. fokheld íbúðarha'ð á Seltjarnarnesi. Wlasteignasalan ABalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 8095' flL SOLE 3ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin, í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð í Kópavogi. 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu í Vesturbænum. Laus í vor. 3ja herb. íbúð í Kleppsholti. Útborgun um 100 þús. 3ja herb. íbúð í Hlíðunum. 4ra herb. kjallaraíbúð við Ægissíðu. 4ra herb. kjallaraibúð í Vog unum. 4ra herb. íbúð í Kleppsholti. 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum 5 herb. ibúðir í Hlíðunum. 6 herb. íbúð í Vogahverfi. Einbýlishús í Austurbænum og Kópavogi. 4ra herb., fokheld kjallara- íbúð í Högunum. 5 lierb. fokheldar íltúðir á Melunum. Þurfa ekki að greiðast að fullu við af- hendingu. — Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. íbúðir tíl sölu Hæð og rishæð, alls 8 herb. íbúð, með bílskúrsréttind- um. — 6 herb. íbúð með rúmgóðum bílskúr. Laus strax. 6 herb. íbúð við Miðbæinn. Útborgun kr. 150 þús. 4ra herb. íbúð við Brávalla- götu. — 4ra herb. íbúð með 2 eldhús- um, við Baugsveg. — Út- borgun kr. 150 þús. 5 herb. risíbúð með sér inn- gangi. Laus strax. 4ra herb. portbyggð risíbúð með sér inngangi og sér hita. 4ra herb. íbúðarhæð við Langholtsveg. Útborgun kr. 160 þús. 3ja herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu við Laugaveg. Útborgun kr. 135 þús. 3ja herb. íbúðarhæð í Laug arneshverfi. — Útborgun helzt kr. 170 þús. 4ra herb. risíbúð í Hlíðar- hverfi. Lítil hús í útjaðri bæjarins. Lítið einbýlisliús við Breið- holtsveg. Lítið einbýlishús við Reykja- nesbraut. Einbýlishús, alls 5 herb. í- búð í Kópavogskaupstað. Útborgun kr. 150 þús. Wyja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. — Enn hef ég til sölu 5 herb. nýtízku íbúð við Bergstaðastræt. Lítið einbýlishús við Fram- nesveg. 3ja herb. íbúð í steinhúsi, við Laugaveg. 5 herb. íbúð við Lindargötu 3ja herb. íbúð við Efstasund góð og ódýr. Lítið einbýlishús við Kringlu mýrarveg. Einbýlishús við Nýbýlaveg, lítið, en vandað hús. Einbýlishús með stóru eign- arlandi, hjá rafstöðinni. 3ja herb. íbúð í Silfurtúni. Tveggja íbúða hús í Smálönd um, verð sanngjarnt og út borgun lítil. 2ja herb. kjallaraibúð við Óðinsgötu, 4ra herb. rishæð við Shell- veg. Hús með 5 herh. og tveimur eldhúsum, við Borgarholts braut. 3ja herb. glæsileg rishæð við Kópavogsbraut. Margt fleira hefi ég til sölu. Allar eignirnar eru lausar til íbúðar fyrir kaupanda. Hafið skjótar hugsanir og hröð handtök, því innan stundar verða þessar eignir ekki falar. — Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. Carousel Krepnœlonsokkar ljósir litir. — Vesturgötu i GúmmBsfBgvél Úrval af inniskóm úr mjúku skinni. Aðalstr. 8, Laugavegi 38. Garðastr. 6, Snorrabraut 38 Laugavegi 20. KAUPUM Eir. Kopar. Alumini Sími 6570. íbúðir & hús Hef til sölu meðal annars: 4ra herbergja íbúð við Lang holtsveg. 4ra herbergja íbúð við Brá- vallagötu. 5 herbergja fokhelda íbúð á fögrum stað við Rauða- læk. — 6 herbergja fokhelt einbýlis hús í Kópavogi. 2ja og 3ja herbergja íbúðir við Miðbæinn. Tilbúnar undir tréverk. Ennfremur hús á eignarlóð- um á framtíðarhornum, nærri Miðbænum. Hef kaupendur að flestum stærðum íbúða. — Góðar útborganir. Sveinn H. Valdimarsson, hdl. Kárastíg 9A. Sími 2460, kl. 4—7. Keflavík - Suðurnes Höfum m. a. til sölu: fbúðir vi 5 Austurgötu, — Kirkjuveg og Hátún. Einbýlishús við Kirkjuveg, Hafnargötu, Greniteig, — Heiðaveg og Garðaveg. Fokhelt einbýlishús í Ytri- Njarðvík. Höfum kaupendur að ein- býlishúsum og íbúðum. Eignasalan Framnesvegi 12, Sími 566 og 49. Bútasala XJerzt Lækjargötu 4. Skólapeysur Monarciha skólapeysurnar komnar. Peysurnar eru fal- legar, hlýjar og aflagast ekki í þvotti. Ennfremur drengjapeysur, barnaúlpur og gallar á 1—3 ára. ÁLFAFELL Sími 9430. KEFLAVBK Kjólaefni í mörgum litum og gerðum. Flauel, einlitt og mynstrað. Flannel og tvíd í pils. Ennfremur tilbúin piis Og skokkar. — Afgreiðum eftir máli. B L Á F E L L Símar 61 og 85. Hafblik tilkynnir Nýkomið prjónasilki-undir- kjólar, brjóstahaldarar, höf uðklútar, treflar, blúndu- vasaklútar. — H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Gardínudamask margir litir. Velúr, rauður, grænn. Storesefni frá kr. 23,90. Dömu-krepnælonsokk ar kr. 47,75. H Ö F N Vesturgötu 12. Ung stúlka með gagnfræða menntun, óskar eftir Verzlunar- eða skrifstofustörfum Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr ir laugard., merkt „Ábyggi- leg — 1372“. Til kaups óskast 3ja—4ra herbergja íbúð, í Kópavogi. Útborgun 200 þús., og 3ja—5 herbergja hæðir í bænum. Útborgun að mestu leyti. Einar Ásmundsson, hrl. Hafnarstr. 5, sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. Matar- og kaffistell Verð við allra hæfi. éERZLU-IT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.