Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 7
[ Þriðjudagur 4. okt. 1955 UORGVNBLÁÐIB Vil ka&ipa nj lítinn bíl, model '49 eða yngri, í góðu standi. Stað-greiðsla getur komið til greina. Uppl. í síma 9332. Til sölu: 45 rúm.L hátur með nýrri vél. Báturinn er eikarbyggður. Uppl. gefur Landsamband ísl. útvegs- manna. —¦ óskast keyptur, helzt stór. Uppl. í síma 80481. 1-2 og eldhús óskast, strax eða 15. þ.m., tvennt í heimili. Lítilsháttar húshjálp eða barnagæzla að kveldi til. — Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Ung hjón — 1377". ••'-.'- r- ¦;,, .rtf SKOLAFATNAÐURINN fm HERIÍIJLES: Vandaðir og sérlega sinekklegir telpu ög drengjafrakkar úr næíonblönduðu gabar- díni og með Astrakan kraga. Sameina^v^^í^i^ukfgreidslan *'l*>>*i)i;j 8RÆBRAB0R&ARSTÍ6 7 » BfVKJAVHK Símar 5667 — 81099 — 81105 — 81106 _ ®4MHMH!HMHitWlr^ TIL SÖLU vegna flutnings, há mag- hony kommóða (antik), stór stofuskápur úr hnotu, barna vagn Pedigree og barna- kerra. Upplýsingar í síma 3019 eða Hofsvallagötu 55, niðri. — TIL SÖLU Nýleg Crusianelli píanóhar- monika, 120 bassa. Ennfrem ur tveir notaðir armstólar og lítið útvarpstæki. Tæki- færisverð. Til sýnis Tjamar götu 43, efstu hæð, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. STULKIJR vantar nú þegar til afgreiðslu- og veitingastarfa. Upplýsingar í Aðalstræti 8 kl. 2—5. SKÁLHOLT Fyrir höndum er lagfæring og breytipg á kirkjugarðin- um í Skálholti. Því er skorað á alla. er tilkall gjöra til leiða þar, sem eigi eru auðkennd, að þeir segi hið fyrsta til þeirra og láti merkja þau, svo að hægt verði að færa þau inn á uppdrátt af garðinum. Nefndin. STÚLMl ÓSKAST til afgreíðslustarfa í eina af stærri sérverzlunum bæjarins. Eiginhandar umsókn ásamt mynd sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m., er tilgreini aldur Og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, merkt: Ai- greiðslustúlka 25—35—1360". Enskukennsla Einkatímar. Áherzla lögð á að lært sé að tala málið. ODDNÝ E . SEN, Miklubraut 40 — súni 5687. SENDISVEINN óskast nú þegar. Mjólkuríéiag Keykjavíkur Hafnarstræti 5 ¦ ¦«¦¦*;)•»¦¦•••»»¦»¦ ¦.•¦•¦•••*"»»»«ii«»*»*"*'-''> STÍLKA óskast til afgreiðslustarfa mi þegar. JÓN SÍMONARSON H. F. Bræðraborgarstíg 16 ¦ •< TIL LEIGD ¦¦¦•i>»«»»i - BARÐINN H.f. Skúlagata 40 (við hliðina á Hörpu). — Sími 4131. — HJÓLBARÐAR 1050x20 1000x20 900x20 750x20 700x20 1000x18 1050x16 900x16 1050x13 Sendum hvert á land sem ] er gegn eftirkröfu. Sendisveinn óskast hálfan daginn til innheimtu og sendiferða. BLIKKSMIÐJAN GRETTIR Brautarholti 24 — Sími 7529 er verzlunarhæð við fjölfarna götu, réttvið miðbæinn. Einnig eru til leigu þrjú skrifstofuherbergi á annarri hæð, gæti einnig verið heppilegt fyrir léttan iðnað. Tekið við tilboðum í síma 80369. Aígreiðslusfttlka óskast hálfan daginn í brauðsölubúð. Upplýsingar í bakaríinu á Hverfisgotu 93, eftir kl. 1 •— ekki svarað í síma. SKRIFSTOFUSTÚlKfl Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa hjá iðn- fyrirtæki. Nokkur kunnátta í vélritun nauðsynleg. — Umsókn merkt: „Skrifstofustarf—1365", sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii miiliri.....¦¦ iiiiiiiuiiiiiiiiiii ¦¦¦¦•¦ IIIIIIIIIIIIIIRIIlRIPIIIIIIK'.IIIIIIIIII'KIIKlXlOII'" .,.........¦...( BERU BIFREIÐAKERTIN þýzku, íást í bifreiða- og véiaverzlunura. Heildsölubir gðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H,F. REYKJAVÍK Pessi agætu sjálfvirku olíukynditæki eru fyrirJigf jandi l stærSun- um 0.65—3.00 gaiL Yerð með herbergishitastiHi, vatns og reykrof a kr. 39tS.lt GLIÍ'SALAN H.F. Hafnarstræti 10—11 Símar: 81785—6431 • ¦*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.