Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 4. okt. 1955 MORGUIVBLABIB 15 Tvær .•••¦ ¦:•*'¦¦¦ etpr ísk ^S '¦ rt%~. w vantar til eldhússtarfa frá 10. október og eina S T Ú L K U, sem er vön að baka. Heimavist skólanna, Laugarvatni. Uppl. í síma 9, Laugarvatni. TILKYNNING Við undirritaðar eigendur Hárgreiðslustofunnar ,Ondula\ Aðalstræti 9, lýsum hér með yíir, að við höfum selt fröken Þurjði Sigurðardóttur, hér nefnda hárgreiðslustofu, frá og með 1. okt. þ. á. Um leið og við þökkum heiðruðum viðskiptavinum okk- ar viðskiptin á liðnum árum, leyfum við okkur að bera fram þá ósk, að þeir láti hinn nýja eiganda stofunnar njóta viðskipta sinna áfram. Virðingarfyllst, Sigurlín Ingvarsdóttir, Hulda G. Ágústsdóttir. Samkvæmt ofanskráðu hefi ég keypt Hárgreiðslustof- una „Ondula", Aðalstræti 9, hér, og mun ég reka hana áfram á sama stað og með sama fyrirkomulagi og áður. Ég mun kappkosta að viðskipti verði lipur og ábyggileg, og vænti ég að heiðraðir skiptavinir fyrri eigonda stof- unnar, láti mig njóta viðskiptanna áfram. Virðingarfyllst, Þuríður Sigurðardóttir. .... | Hæstaréttarlögmaður Kjeld Rördam S heldur fyrirlestur í 1. kennslustpfu Háskóla íslands í dag í kl. 5,30 um alþjóðlega lbgmannafélagið. ; Þess er vænst að félagsmenn mæti. S Stjórn Lögmannafélags íslands. íbúðir í fjölbýlishúsi til sölu Verið er að hefja smíði á fjölbýlishusi í Laugarnes- hverfi, sem í verða 2—3 og fjögra herbergja íbúðir. — Hverri íbúð fylgir sér þvottahús auk geymslu. íbúðirn- ar seljast fokheldar með hitalögn og lagt að hreinlætis- tækjum, með frágengnu þaki. — Ráðgert er, að íbúðirnar verði til afhendingar með vorinu. — Fólki verður gefinn kostur á að eignast íbúðirnar með smáum en jófnum af- borgunum. — Upplýsingar verða veittar í síma 7287 að- eins í dag og næstu kvöld eftir kl. 8. MSKOBUM Ákveðið hefir verið, að skoðun fari fram á öilum lung- um úr fullorðnu fé, sem slátrað verður. Þetta gildir um allt fullorðið fé á fjárskiptasvæðum, hvort sem því er slátrað í sláturhúsum eða heima. Með lungnaskoðuninni verður fyrst og fremst leitast við að verða var við mæðiveikisýkingu, sem kynni að leynast í einstökum f járhópum, en aðeins á þann hátt er unnt að staðfesta sýkingn á ungu stigi og það miklum mun fyrr en með nokkrum öðrum ráðum. Bændur eru vinsamlega beðnii að láta ekki hjá líða, að senda öll lungu úr fullorðnu sláturfé til skoðunar. Lung- un þarf að senda jafnskjótt og slátruri er lokið annað hvort í næsta sláturhús eða frystihús, eða beint til Til- raunastöðvarinnar á Keldum. Mikilsvert er, að vandlega sé búið um lungun og þau greinilega merkt. I september 1955. Guðmundur Gíslason. if'" ¥1 nnnww NNA Hreingerningar Vanii- i»«nn, -r-FLjót afgreiðsla, íSími SmtíJ 4 |ífflní^æSur. % ' Hreingerningai Sími 4932. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Samkomnr K. F. U. K. — A.D. Fjölmennið á fyrsta fund hausts ins, sem verður í kvöld kl. 8,30. Ölaf-ur Ólafsso kristniboði talar. — Allt kvenfólk velkomið. ZION- Óðinsgötu 6A! Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. HeimatrúboS leikmanna Hjáipræðisherinn! 1 kvöld kl. 8,30: Helgunar- og hermannasamkoma. Major Gul- biandsen st.iórnar og talar. Barna samkoma hvert kvöld í þessari viku kl. ð. ;— Fjölbreytt efnisskrá. Yelkomin. —• flWTM* iai ¦¦¦«¦«¦•. 8 .¦»...£*a*!>»niinn.. I. O. G. T. ¦ St. Verðandi nr. 9! j | Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.- • húsinu. Innsetning embættismanna 5 ' o. fl. — Æ.t. Haf narf jörSur: St. Daníelsher nr. 4! Fundur í kvöld kl. 8,30. — 1. | Minnst Jóhanns Tómassonar, um- j boðsmanns. — 2. Blaðið o. fl. — Félagar og aðrir templarar, fjöl- mennið. — Æ.t. Félagslíl Framarar! Tvímenningskeppni í Bridge verður í Félagsheimilinu annað kvöld kl. 8. Áríðandi að þeir, sem tóku þátt í Bridgekeppninni á s.l. vetri, mæti. — Nefndin. Sunddeild K.R.! ! Æfingar hefjast í Sundhöllinni í kvöld og verða í vetur sem hér segir: — Þriðjudaga og fimmtu- daga fyrir börn kl. 7,00—7,40 og fyrir fullorðna kl. 7,30—8,30 e. h. Föstudaga kl. 7,45—8,30 fyrir full- orðna. — Stjórnin. Æl SKiPAUTCa£Ri> HIKISINS „Hekla" austur um land í hringferð hinn 7. þ.m. — Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, — Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- I hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers ' og Húsavíkur, í dag og árdegis á morgun. — Farseðlar seldir á morgun. — ,,Esjau Ferðaáætlunin breytist þannig, að skipið fer héðan á miðvikudags- kvöld eða fimmtudag vestur um land til Akureyrar með viðkomu á venjulegum höfnum. — Skipið snýr við á Akureyri og siglir suð- ur aftur með viðkomu aðeins á Siglufirði og ísafirði. Á skipið þannig að koma aftur inn í rétta áætlun 12. október. Ykkur öllum, sem heiðruðuð mig og glödduð á átt- ræðisafmælinu mínu, hinn 25. sept. s. 1., glödduð mig á svo minnisstæðan hátt' að ekki er unnt að gleyma, votta •ég aluðaffyllsta þakklæti mitt. Ég þakka skéýtia, .blóm- j ,¦ ; ' r i in og gjafirnar. En framar öllu öðru þakka ég hlýjuna, C sem ég finn streyma að mér í gegnum alla þessa áþreif- ;í anlegu hluti. — Lifið heil'. Guð og gæfan leiði ykkur ; og blessi. » : Þingeyri, 28. september 1955. : Sig. Fr. Einarsson. Þakka innilega vandamönnum og vinum fyiir heim- sóknir, gjafir og skeyti á 80 ára afmæli mínu þann 15. september síðastliðinn. Svanborg Oddsdóttir, Grafarkoti. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem glöddu mig á * sextugsafmæli mínu 1. október s. 1. J Gíslína Gísladóttir. S QD(...¦¦¦•¦•¦•'«¦•¦¦¦•¦¦•*¦••¦¦¦••¦¦••¦¦••¦¦'•¦¦""¦••••*¦**"¦""* ;>»<!*• t t * i * i • < t » * 11 i..... t • i c * i «1 t • i f «-*. i "- >. ...=.' intiinaarápi* Háseta vantar á reknetabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165. Systir okkar KRISTÍN BLÖNDAL hjúkrunarkona, lézt 28. september. — Útförnin hefur farið fram. Fyrir hönd okkar bræðranna Lárus H. Blöndal. Jarðarför móður minnar HÓLMFRÍÐAR HELGADÓTTUR fer fram kl. 2 í dag frá Fossvogskirkju. — Kirkjuathöfn útvarpað. — Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, eru vinsamlega beðnir að láta barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Baldur H. Björnsson. Jarðarför föður okkar EINARS ÓLAFSSONAR Borgarnesi, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 5. þ. m. kl. 1,30. — Þeir, sem vildu minnast hans, eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. — Athöfninni verður útvarpað. Ásgerður Einarsdóttir, Sigurbjörg Einarsdóttir, Ásgeir Einarsson, Gunnar Einarsson, Loftur Einarsson, Þorsteinn Einarsson. ^^jgjg-----------1—„.,------------------.^^-----------------1--------------frj------------rmnT-n-i---------itirnrmrmmr—- Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför okkar kæru móður, ömmu og fósturmóður JÓNÍNU JÓNSOÓTTUR Njálsgötu 108. Fjóla Guðmundsdóttir, dætur og fóstursynir. Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengda- móður JENSÍNU H. JENSDÓTTUR. Aðalsteinn Elíasson, Sigríður Sigurbrandsdóttir, Kristján S. Elíasson, Kristín Geirsdóttir. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför JÓHANNESAR FRIBLAUGSSONAR x kennara. „. „. . . ... . "' Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.