Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 4. okt. 1955 Telpa óskast um mánaðartíma til að gæta telpu, 4ra ára, kl. 1—6 eða éftir samkomulagi. Hverfis- götu 26. Sími 4479. Vantas- húsasmiði Vantar „smiði til að slá upp einni hæð. — Uppmæling. Sími 7481 frá 7 til 8 á Jtvöldin. Þýzkukennsla og taltímar í þýzku eru að byrja. — j Edith Daudistíl Laugav. 55, uppi. Sími 81890 frá kl. 6—8. Bandaríkjamaður, kvæntur íslenzkri konu, óskar eftir 2 herb. og eldhúsi helzt með húsgögnum. Uppl. í síma 82974 frá kl. 2—8, íiæstu daga. HERBERGI Ungan, reglusaman náms- mann vantar herbergi nú jþegar fyrir vetrarmánuðina eða lengur, helzt sem næst Miðbænurn. Lestur með börn um getur komið til greina. Sími 6765. Prjónakona óskast nú þegar. Prjónastofan VESTA Laugavegi 40. „Vespa64 mótorhjól, sem nýtt (keyrt 1000 km.), til sölu. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 8. okt. merkt: „Vespa — 1366“. — Unglingsstúlka óskar eftir Vinnu hálfan eða allan daginn, — helzt við afgreiðslustörf, er vön. Uppl. í síma 9343. Vantcr kcrbcrgi Gagnfræðaskólakennara — vantar HERBERGI, er reglu samur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi n.k. mið- vikudag, merkt: „X — 1368“. — Gott herhergi getur stúlka eða kona feng- ið, sem vill ráða sig til heim ilisstarfa í forföllum hús- móður. Uppl. í síma 7222, eftir kl. 18,00. Konu vantar 3-4 lierb. iBIJÐ sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „1369“. Reglusaman skólapilt vantar HERftERM á Grímsstaðaholti eða næsta nágrenni, strax. Upplýsing- ar í síma 1972.. „BABY"-FLYGILL sem nýr, til sölu. Tilboð auð kennt „Baby-flygill“ 1332“, sendist Mbl. Stulka óskast í vist. Sér herbergi. Sigríður Gröndal Miklubraut 18, sími 5142. Úrval af vetrarkápum komið. Popliukápur þýzkar, tvöfaldar poplin- kápur eru komnar. — Verð frá kr. 425,00. Úrval af Kvenpeysum og blússum úr velour og ull. Pils úr tweedefnum. Allar gerðir af kvensokkum. Kápu- og dömubiíðin Laugavegi 15. Hr. Ólafur Einarsson, hér- aðslæknir í Hafnarfirði, sinnir öllum LœknisstÖrfum mínum um óákveðinn tíma. Ólafur Ólaf sson Lítið notað NSU H jál parmótorh jól til sölu gegn afborgunum. Uppl. í síma 82955 frá kl. 10—4 e.h. WINNA Piltur, vanur verzlunarstörf um og með bílpróf, óskar eftir vinnu við verzlun eða verksmiðju. Svar merkt: — „Október — 1362“, sendist afgr. blaðsins fyrir n. k. helgi. — Brennum aðeins beztu teg- und af RlO-kaffi Reynið einn pakka í dag og þér munið sannfærast um að SANA KAFFI er bezta kaffið SölumuboSiS: líeildverzlun Valg. Stefáns.sonar Akureyri. — Sími 1332. Píanókeonsla Ragnar Björnsson Skeggjágötu 9, sími 3293. Píanókennsla Byrjandur og lengra komnirí — Rögnvaídur Sigurjónsson Eskihlí| 14. Sími 80074. 4TLLHA 25—35j ára óskast til verzl- unarstarfa. Tilboð sendist Mbl., 'fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Verzlun — 1375“. — HúsasmiS vantar HERBERGI til áramóta, helzt sem næst Hlíðunum. Má vera lítið. — Til greina kæmi smá lagfær- ing. Uppl. í síma 3920 kl. 7—10 í kvöld. STLLKA með barn, óskar eftir ráðs- konustöðu hjá 1—2 mönn- um eða hjá fámennri fjöl- skyldu. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld merkt: „7913 — 1374“. Pússninga- sandur I. flokks pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 9260. 2—4ra herbergja íbúð óskasf 1. nóv. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. hjá Jóhanni Elíassyni. Sími 7738 og 82288. — 3 snemmbærar fíÝR til sölu. Eitthvað af heyi gæti fylgt. Einnig dráttar- hestur, til sölu. Upplýsing- ar í síma 14E, Brúarlandi. Chevroletbifreið 1955 ókeyrður, il sölu. Upplýsing ar í síma 80258, kl. 1—5. ÍBLÐ óskast til leigu, strax. — Þrennt fullorðið í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla. Gjörið svo vel að hringja í sima 2973. — Bílar 113 sölu 5 manna Pobeda og landbún aðar-jeppi. Báðir í ágætu lagi. Upplýsingar á Nýlendu götu 27. — Nýlegur bíll til sölu. Skipti á Ford eða Chevrolet möguleg. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. föstudag, merkt: „Góð kaup — 1371. KEFLAVÍK 2 herbergi til leigu strax á Skólavegi 3. — Geta verið samliggjandi. Garnasföðina Rauðarárstíg 33, vantar nokkrar stúlkur. — Upplýs- ingar á sama stað. Barnaskór uppreimaðir, hvítir og biúnir. — Barnagúmmístígvél Gúmmískór Barnabomsur Barnainniskór SKÓVERZLUNIN Framriesvegi 2. íbúð — Bílaviðgerð Hjón, með eitt barn, óska eftir íbúð til leigu. Get tek- ið að mér að halda við bíl. Tilboð sendist afgr, Mbl. fyrir 7. þ.m., merkt: „Strax — 1370“. Sendiferðahill til sölu og sýnis í Barðanum h.f., Skúlagötu 40. — Tæki- færisverð, ef samið er strax. Sími 4131. Stúlka óskast allan daginn eða frá kl. 1. Þóra Helgadóttir Bogahlíð 13. Sími 5979. Ford Prefect '47 4ra manna, í sérstaklega góðu standi. Ekið 29 km., til sölu. Uppl. á Framnesvegi 23, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Góð stofa óskast eða 2 minni herbergi fyrir sjúkrahúsið Sólheima. Uppl. í síma 3776. Ibúðarskúr til sölu. — Stærð, eitt her- bergi og eldhús. Upplýsing- ar í síma 80727. Sfefa tiS Beipu nálægt Miðbænum. — Upp- lýsingar í síma 7802. Iðnaðarpláss 84 ferm., í smíðum, til leigu. Upþl, Tómasarhaga 17. — Sími 7159 og 82198. KEFLAVÍK 2 herbergi og eldhús til leigu á Heiðarvegi 24. Fyr- irframgreiðsla áskilin. ÍIL SÖI.L 40 ferm. timburhús, í smíð- um. Ódýrt. Upplýsingar Bjarnhólastíg 6, Kópavogi. 3-ja til 5 herbergja ÍBÚD óskast til leigu fyrir húsa- smíðameistara, strax. Ein- hver standsetning kemur til greina. Há leiga. 4 fullorðn- ir. Tilb. sendist fyrir fösfcu dag, merkt: „Ábyggilegt — 1379“. — Kveisiiiaöur ðskast á sveitahieimili, í ná- grenni Reykjavíkur. Tilboð merkt: „Kvenmaður — 1378“, sendist Mbl. Olíu- og vatnslípi pappír. ,WET OR DRY‘ Pappírs og lérefts slípibelti. Slípi diskar „3 M DBS£S“ Slípi reimar ,3 IVI GARIYET4 Umboðsmenn fyrir Minnesota Mining MFG Co. U. S. A. Grjótagötu 7. Símar 3573 — 5296.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.