Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐ19 Þriðjudagur 4. okt. 1955 LækrsavörSur allan sölarhring- tnn í Heilsuverndarstöðinni, — •ími 5030. — Næturvörður er í Reykjavíkur lípóteki, simi 1760. — Ennfremur 4ru Holts-apótek og Apótek Aust- tírbæjar opin daglega tii ki. 8V Hetna laugardaga til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Krflavikur- ■pótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,09 til 16,00. O EDDA 59551047 Atkv. RMR — Föstud. 7. 10. 20. — HS — Mt. — Htb. • Skipafréttir 4 Eimskipafélag ísiands h.f. • -Brúarfoss fór frá Keflavík í gær 4cveldi til Reykjavíkur og fer frá Iteyk javík í kvöld til Boulogne og Hamborgar. Dettifóss fór frá Hafnarfirði í gærkveldi til Rvíkur Fjalifoss fer frá Rotterdam í dag «1 Hull og Reykjavíkur. Goðafoss er í Helsingfors. Gullfoss kom til Kaupmannabafnar í gærmorgun, frá Leith, Lagarfoss fór frá Rvík 26. f.m. til New York. Reykjafoss ér í Hamborg. Selfoss fór frá Pat teksfirði í gærkvöld til Bíldudals, t’lateyrar, Isafjarðar og Hafnar- fjarðar. Tröllafoss fór frá Rvík $9. f.m. til New York. Tunguföss Ír í Reykjavík. Baldur fór frá æith 30. f.m. til Reykjavíkur. — Hrangajökull lestar í Rötterdam 2. þ.m. til Reykjavíkur. Skip.iwlgerð ríkisin*; Hekla er væntanleg til Reykja- íkur síðdegis i dag að vestan úr ringferð. Esja ei væncanleg til eykjavíkur í dag austan úr hoing ’erð. Herðubreið fór frá Reykja- ík í gær austur um land.til Þórs- afnar. Skjald'breið fer frá Rvík hádegi í dag vestur um land til kureyrar. Þyrill átti að fara frá iglufirði árdegis í dag tii Frede- ikstad í Noregi. Skaftfeliingur fer frá Reykjavík í kvöld tii Veefc- tnannaeyja. Baldur fór frá Rvík { gærkveldi til Búðardals og _ jallaness. — f Skipadeild S. í. S.: j Hvassafell er á Reyðarfífði, — Itrnarfell fór í gær frá Rostock il Hamfoorgar. Jökulfell kemur í völá til Hvammstanga. Dísarfeli er í dag til Keflavíkur Litlafell r á leið til Reykjavíkur frá Aust- jörðum. Helgafell er væntánjegt il Stettin á morgun. limskipaféiag Rvíkur h.f.; j Katla er í Reyk javík — | - Flugíeröir * Jjoftleiðir h.f.: í „Saga“ er væntanleg tii Rvíkur JcL 09,00 árdegis í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Osló pg Stavanger kl. 10,30. — Einnig ér væntanleg tii Reykjavíkur í,Hekla“ kl. 18,45 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stavanger. — t’lugvélin fer áleiðis tii New Ýork kl. 20,30. I Aætlunarferðii • Bifreiðantöð fsbmd* í dag: I Akureyri; Austur-Landey.jar; Biskupstungur að Geysi; Bíldudal ur um Patreksf jörð; Dalir; Ey.ia- íj öll; Gaulver j afoær; Grindavík; Ííólmavík um Hrútafjörð; Hvera- ierði—Þorlákshöfn; Isafjarðar- {l.júp; Keflavík; Kjalarnes—Kjós; Jieykir—Mosfellsdalur; — Vatns- eysuströnd—Vogar; Vík í Mýrdal júngvellir; Þykkvibær. — k morg- — Akureyri; Flljótshlíð; —• Irindavík; Hveragerði; Keflavflc; Ijalames—Kjós; Keykholt; Reyk -Mosf ellsdal ur; Skeggj astaði t (tm Selfoss; Vatnsleysiwtrönd'—• yogar; Vík í Mýrdal. Kvenfélagið Keðian | Keðiu-konur! — Munið fundinn f kvöld kl. 8,30 að Aðalstræti 12 Eansk kvindeklub heldur furnl í Tjaruar-C' fé í öld kl. 8,30. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í kvöid kl. 8,30, í Sjómannaskólanum. Sólheimadiengurinn Afh. Mbl.: I D kr. 10,00; Inga 60,00; gamalt áheit 50,007 Fólkið í Haukatungu Afh. Mbi.: Elín Einarsdóttir kr. 50,00; M 100,00; L S 100,00; Bæj- arfoúi 100,00ómerkt 100,00. Bágstadda fjölskyldan Afh. Mfol.: Sigga litla kr. 100,00 Þ J 100,00 ; S J 100,00. Bridgefélag Hafnarfjarðar Fyrsta æfing féiagsins er í kvöld kl. 8. — Takið með ykkur nýja félaga, Kvenfélag Laugarnessóknar Minnir félagskonur á- fundinn í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Frá skóla Isaks Jónssonar Kennsla fellur niður í skólanum til 15. okt. Spilakvöld Sjálfstæðisfé- laganna í Hafnarfirði. — Fyrsta spilakvöldið verftur anuað kvöld kl. 8,30. Vinningar í getraununum 1. vmningur: 195 kr. fyrir 10 rétta (5). —• 2. vinningur: 48 kr. fyrir 9 rétta (40). — 1. vinning- ur: 665 2771(1/10,6/9) 3002(1/10, 6/9) 16278(1/10,4/9) 16412. — 2. vinningur: 51(2/9) 302 903 1634 1795 2370 2405 2747 2752 2754 2758 2769 2778 3143 14157 15502 15503(2/9) 15511 16297 16320 16315 16421. — (iBirt án ábyrgð- ar). — Happdrætti Jhlutaveltu kvennadeildar S.V.F.Í. i Reykjavík Fiugferð til Hafnar 32850; — Tunna olía 33224; Hálft tonn kol 32886; Hálft tonn kol 19849; 1 poki hveiti 27110; Málverk 3288; Málverk 749; Málverk 7755; — Ðrengja-úlpa 23-505; 6 gafflar, 6 skeiðar, silfurplett 2091; Téfoorð 6163; 1 poki hveiti 14433; Hálft tonn kol 20515; Skipsferð, Ríkis- skip 24714; Hlustunartæki 748; Kápa 28281; Rafmagnskanna 28381; Klukka 20190; Kjötskrokk ur 30698; Hansagluggatjöld 21322; Kjötskrokkur 20334; Régn folíf 19813; Dívanteppi 19155 Eld- húsklukka 550; Útsaumað teppi 31378; Islenzkir þjóðhættir 14792; Lampi 14898; Gerfitennur 31079; Dömu-úlpa 15579; Myndataka 15273; Permanent 15871; 50 kíló saltfiskur 8593; Silfursett á upp- hlut 11452; Kjötskrolekur 8439. — Vinninganna sé vitjað í skrifstofu félagsins, Grófinl, sem fyrst. — (Birt án áfoyrgðar). /LMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsla í Tjarnargötiu 16. — Simi 8-27-07. Unglinga vaniar tíl Waðímrðar • Gengisskröning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .. — 16,5t 100 danskar kr. ..... — 236,30 100 norskar kr. ..... — 228,50 100 sænskar kr. . .... — 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,0S 1000 franskir frankar. — 46,63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini .........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur . .........— 26,12 Gangið í Almenna bókafélagið. félag allra Islendinga. Læknar fjarverandi Grimur Magnússon, 3. sept. til 15. okt. Staðgengill Jóhannes Bfjörnsson. I Stefán Bjömsson 26. sept. til 11, okt. Staðgengill: Skúli Tlior- oddsen. j Bjarni Jónsson 1. sept. til 4. okt. . Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. I Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. | Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6. nóvember. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Björn Guðbrandsson 27. sept. til 10. okt. Staðgengill: Oddur Ólafs- son. — Sveinn Gunnarsson 27. sept. — Óókveðinn tíma. — Staðgengill: Ólafur Helgason. Ólafur Ólafsson fjarverandi óá- kveðinn tíma. — Staðgengill: Ól- afur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfirðí. Mínningarspjölá KrabbameinsféL Idanie fást hjá ölluna póatafgTaiBsisa. íaadsms, lyfjabúðoa* 3 Reyk'jftv'j, W Hafnarfirði (nenta Latt^aTOgg og ReykjavIkur-apóteScHat), — Jr.fc* imtdia, Elliheimilina Ginaatd ©s ntrifstoíu krabbameiiesfélag'.aEJsa Blóðbankanuns, BarÓEsetJj, sha 6947. — Minnicgakortin «rm &3i f.reidd gegnum sima i ! Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin & fÖ3tudagskvöldum frá kl. 8—10, Sími 7104. Félagsmenn, sem eigg ógreitt órgjaldið fyrir 1955, eru vinsamlega beðnir um að gera skii í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld, i Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikn- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept, til 1. des. Síðan lokað vetrar* mánuðina. ] • Ö’tvaip • Þriðjudagur 4. okt. 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.18 Veðurfregnir. 12.00—13.15 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. 16.30 Veðurfregnir. 19.2S Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar; Þjóðlög frá ýmsum löndum (plöt- ur). 20.00 Fréttir. 20.30. Útvarps- sagan; „Ástir piparsveinsins” eftir WilÚam Locke; XXII. (Séra Sveinn Víkingur). 21.00 Kór- söngur: Hollenzki óperukórinni syngur lög úr óperum eftir Mas- cagni. Verdi og Donizetti; Resid- ency-hljómsveitin leikur tindir. Stjórnandi: Rudolf Moralt (plöt- ur). 21.25 íþróttir (Sig. Sigurðs- son). 21.45 Tónleikar (plötur): Strengjakvartett í Es-dúr op, 50 nr. 3 eftir Haydn (Pro Arte kvartettinn leikur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir, 22.10 Sögu- lestur (Andrés Björnsson). 22.25 Tónleikar: Björn R. Einarssoa kynnir djassplötur. 23.00 Dag- skrárlok. FERSKT B0\ JW A HEIMILID V___ VARANLEGUR GLJÁI Á MÚSGÖGNM OG RÓSAILMUR ' STOFURNM HÚSGAGMABIJRDIR HID RÓSAILM j Mta BIISi-ÍN 0. SKSSFJÖal) k/t S! YKJIvSl a II m m s • • i m Nýkoflnlð KJÓLAEFNI fallegt úrval KIRKJUHVOL ■ ■ oo 1 * UINIIKIllii HÚSMÆÐUR! Nýung — Sparnaður — Nýung S I stað stórra glerumbúða, fáið þér nú UNIKUM þvottalög á litlum handhægum plast-flöskum, 250 grömm — sem jafngildir margföldu magni af venjulegum þvottalegi. Þurrkun mat- aríláta eftir þvott er óþörf. — Og þér sparið enn meir. — Geymið plast-flöskuna, í verzlunum yðar fáið þér áfyll- ingu — önnur 250 grömm, í plastpoka fyrir mun lægra verð, og þér fyllið plastflöskuna þannig: UNIKUM er látið í uppþvottarílátið á undan vatninu — og þér fáið blöndu, sem jafnframt því að vera sótthreins- andi, fer vel með hendurnar. Umkum er tilvalið í upp- þvottavélar, svo og allan „fínþvott“ og hreingerningar. Sparið — Reynið undraefnið UNIKUM. 1 Aðalumboð fyrir UNIKUM Ólafur Gislason &■ Co. h.f. Haínarstræti 10—12 Sími 81370. IIUIIIIMU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.