Morgunblaðið - 06.10.1955, Síða 4
MORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 6. okt. 1955 1|
Læknavörður allan sólarhring-
Inn í Heilsuverndarstöðinni, —
#ími 5080. —
Næturvörður er í Reykjavíkur
•póteki, sími 1760. — Ennfremur
eru Holts-apótek og Apótek Aust-
urbæjar opin daglega til kl. 8,
nema laugardaga til kl. 4. Holts-
apótek er opið á sunnudögum milli
kl. 1 og 4.
Haf narf jarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kL 18,00
til 16,00.
RMR — Föstud, 7. 10. 20. —,
HS — Mt. — Htb.
I. 0. 0. F. 5 = 1871008% = 9. 0,
strandar, Akureyrar, Húsavíkur Kvenfélag
og Þórshafnar Dísarfell fór í gær Hallgrímskirkjn
fra Reykjavik til Vestur- og Norð-, , , ,
1 Þakkir tii allra, sem aðstoðuðu
(xj Helgafell 59551077 — IV
Fjárhagsst.
• Afmæli «
v.
urlands. Litlafell er í olíuflutning
um á Faxaflóa. Helgafell er í
Stettin.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.:
Katla er í Reykjavík.
• Flugferðir *
Flugfélag íslaiuls h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi er vænt
anlegur til Reykjavíkur kl. 19,15
í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna
höfn og Osló.— Innanlandsflug:
I dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egisstaða, —
Grímseyjar, Kópaskers og Vest-
mannaeyjav. — Á morgun er ráð-
gert að fjúga til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Hóimavíkur, Horna
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Vestmannaeyja.
Loflleiðir h.f.:
„Edda“ er væntanleg kl. 09,00
frá Nev York. Flugvélin fer kl.
við kaffísöluna 25. f.m.
blessi ykkur öll.
Guð
Safn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðvikn-
daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept
til 1. des. Síðan lokaS vetrar-
mánuðina.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ:
Afgreiðsla í Tjamargölu 16. —
Sími 8-27-07.
• Gengisskráníng •
(Söiugengi)
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar — 16,32
1 Kanadadollar .. — 16,56
100 danskar kr. ..... — 236.3C
100 norskar kr. ..... — 228,50
100 sænskar kr. ..... — 315.5C
100 finnsk mörk .... — 7,00
Bergþórsson veðurfræðingur).
20.55 Einleikur á píanó: Júlíus
Katchen leikur (Hljóðritað á
tónleikum í Austurbæjarbíói 22.
f. rru) a) „Jesu bleibet meine
Freude“, sálmforleikur eftir
Bach. b) Sónata í C-dúr op. 53
— Waldsteinsónatan — eftlt
Beethoven. 21.30 Erindi: Ný
stéttaskipting (Jökull Jakobsson
stud. theol). 21.40 Dagskrárþátt-
ur frá Færeyjum; VIII: Jacob
Dahl prófastur (Edward Mit-
ens ráðherra). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Sögulestus
(Andrés Björnsson). 22.25 Sin-
fóniskir tónleikar (plötur): Sin-
fónía nr. 3 í D-dúr — Pólska sin-
fónían — eftir Tschaikowsky
(National sinfóníuhljómsveitin 8
Bandaríkjunum leikur: Hana
Kindler stjórnar). 23.05 Dag-
skrárlok.
Verða Norðurlöndin ekki
aðilar að fyrirhuguðu ör-
yggisbandaiagi Evrópu?
Áætlun Vesturveldanna um öryggisbandalag
Évrópuríkjanna verður lögð fyrir
Genfarfundinn
Bonn.
ÞESSARI viku mun vestur-
þýzka stjórnin taka afstöðu
til þei-rrar áætlunar, er Vestur-
veldin þrjú hafa gert um fyrir-
l°J°J“J'SZZLf’-TZ?; ?"?5L - 22 6ry8giSba„dalag Evrópu-
Guðmundur Kr. Hjörleifsson, —
Bókhlöðustíg 9 es: 60 ára í dag. —
Vinir og kunningjar, sem viija
taka í hendina á afmælisbarninu
í tilefni dagsins, eru velkomnir
eftir kl. 4 í Borgartún 7, uppi,
því að þar dvelja hjónin og
taka á móti gestum sínum.
Gnðm. Kr. Hjörleifsson. Bókhlöðu
Stíg 9, á sextugsafmælinu:
Sittu he.ill uns sólarlag
! signir gráu hárin.
Þér ég vildi þennan dag
þakka liðnu árin.
Fyrrverandi vimmfélagi
á IieykjavíkurfIvgvelb
* Hjónaefni *
. S. 1. laugardag opinberuðu trú-
jofun sína Inga Valdís Pálsdóttir,
Vestu r val I agötu 5 og Ingiberg
Brynjólfur Þorvaldsson, rafvirki,
Laugateig 58.
* Skipafréttir *
Eimskipafélag islaiid- h,f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Vestmannaeyja, Bou
logne og Hamborgar. Dettifoss fer
frá Reykjavík í kvöld til Lysekil,
Gautaborgar, Ventspils, Kotka, —
Leningrad og Gdynia. Fjallfoss fór
f rá Rotterdam í gærdag til Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fer frá
Helsingfors í dag til Riga, Vent-
spils, Gautaborgar og Rvikur. —
Gullfoss er í Kaupmannahöfn. —
Lagarfoss fór frá Reykjavík 26. f.
m. til New York. Reykjafoss er í
Hamborg. Selfoss fór frá ísafirði
í gærkveldi til Hafnarfjarðar. —
Tröliafoss fór frá Reykjavík 29.
f.m. til New York. Tungufoss fór
frá Keflavík í gærkveldi til Rvíkur
Baldur kom til Reykjavíkur í gær-
morgun frá Leith. Drangajökull
lestar í Rotterdam til Reykjavík-
Skipaútgerð ríkisins.'
Hekla er í Reykjavik. Esja fer
frá Reykjavík í dag vestur um
land til Akureyrar. Herðubreið er
á Austfjörðum á norðurleið. —
Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið
til Akureyrar. Þyrill er á leið til
Frederikstad í Noregi. Skaftfell-
íngur fer frá Reykjavík síðdegis
U morgun til Vestmannaeyja, —
Baldur er í Reykjavík,
Skipadeild S. f. S.:
Hvassafell er á Húsavík, Arnar-
fell er í Hamborg. J' kulf 11 f< r
. frá Hólmavík í morgun ti! Skaga
hafnar og Hamborgar. — Einnig
er „Hekla“ væntanleg til Reykja-
víkur kl. 17,45 frá Noregi. Flug-
vélin fer til New York kl. 19,30 í
kvöld. —
• Aætlunarferðir *
Bifreiðastöð íslands á morgun:
i Akureyri; Austur-Landeyjar;
Biskupstungur að Gýgjarhóli; —
Bíldudalui’ um Patreksfjörð; Dal-
100 belgiskir frankar — 32,90
100 svissneskir fr. .. — 376,00
100 Gyllini ..........— 431,10
100 tékkneskar kr. .. — 226,67
100 vestur-þýzk mörk — 391,30
1000 lírur . ......... — 26,12
Leiðrétting
ir; Fljótshlíð; Grindavík; Hólma- fjárkaupmaður í Reykjavík, en
ríkja. Gert er ráð fyrir, að að-
ildarríkin verði 15, og tilgangur
slíks öryggisbandalags er að
veita Ráðstjórnarríkjunum ör-
yggi gegn sameinuðu Þýzkalandi.
Ar A* A
VESTUR-ÞÝZKI utanríkisráð-
herrann Von Brentano ræddi
í samtali við Bjöm Runólfsson áætlunina ásamt með utanríkis-
í Holti í blaðinu í gær var sagt, ráðherrum Frakka, Englendinga
að Ásgeir Torfason hefði verið Bandarikjamanna,
vík um Hrútafjörð; ísafjaiðar-
djúp; Keflavík; Kjalames—-Kjós;
Reykir—Mosf ellssveit; Skegg j a-
staðir um Selfoss; Vatnsleysu-
strönd—Vogar; Vík í Mýrdal.
Kvenstúdentar
j eru vinsamlega heðnir um að
; skila andvirði happdrættisspjald-
i anna sem fyrst, tii gjaldkera fé-
j lagsins, Hönnu Fossberg, Vestur-
í götu 3, — Kven-túdentafélaa ís-
lands.
i Stjijrnubíó
sýnir í dag amerísku kvíkmynd-
ina „Sex fangar“. Er myndin
sýnd núna að ósk fjölmargra, en
sýningar verða aðeina þennan
eina dag.
Málaskólinn Mímir
Kennsla í 3., 4, og 5. ensku-
flokki hefst í dag. — Kennsla
meðan
hann dvaldist í New York í sam-
bandi við setningu tíunda alls-
herjarþings SÞ. Bretano mun
gefa Bonn-stjórninni skýrslu um
málið næstu daga.
Utanríkisráðherrar fjórveld-
anna munu ræða áætlunina um
öryggísbandalagið á Genfarfund-
inum, er hefst 25. okt. Gert er
Grímur Magnússon, 3. sept. til ráð fyrir, að aðildarríkin 15 verði
15. okt. Staðgengiá Jóhannes í UDphafí Þýzkaland, Bandaríkin,
Bjömsson. Ráðstjómarríkin, Bretland, ítalía
Stefán Bjömsson 26. sept. til Fraltkland, Kanada, Holland,
11. okt. Staðgengill: Skúli Thor- Belgía, Luxemburg, Pólland,
oddsen. Tékkóslóvakía, Rúmenía, Ung-
Bjami Jónsson 1. sept. til 4. okt. verjaland og Búlgaría. Enn er
Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. ekki ljóst, hvort ýmis önnur lönd
þar átti að standa Siggeir Torfa-
son. —
Gangið í Almenna bókafélagið,
fé.lag allra fslendinga.
Læknar fjarverandi
Kristjana Helgadóttir 16. sept.
óákvoðinn tíma. -— Staðgengill:
Hulda Sveinsson.
Þórarinn Guðnason 28. sept. til
6. nóvember. Staðgengill Skúli
Thoroddsen.
Bjöm Guðbrandsson 27. sept. til
svo sem Júgóslavía, Norðurlönd
og Spánn fá aðild að öryggis-
bandalaginu.
A- A Á
VESTUR-ÞÝZKIR stjórnmála-
menn munu aldrei fallast á ör-
yggisbandalag, sem gerir ráð
10. okt. Staðgengill: Oddur Ölafs- íyrir — beinlinis eða óbeinlínis
að Þýzkaland verði sundrað s sand.
Vesturveldanna þriggja geri rá<3
fyrir hlutlausu svæði í Evrópu.
Verður þá dregið úr vígbúnaðl
á afmörkuðu svæði beggja vegna
landamæra Póllands og samein-
aðs Þýzkalands til að draga úr
viðsjám milli austurs og vesturs.
Enn hefur ekki orðið samkomu-
lag um, hvernig skuli komið fyrir
eftirliti með þessu hlutlausa
svæði.
Áætlunin um öryggisbandalag-
ið verður lögð fyrir ráð Atlants-
hafsbandalagsins í París, áður en
Genfarfundurinn hefst. Þar sem
fyrirhugað er, að mörg Atlants-
hafsbandalagsríkjanna verði að-
iljar að öryggishandalaginu, er
nauðsynlegt að fá samþykkl
þeirra fyrir áætluninni.
Fjölaeifflfð fi! mel-
skuröar n. k. sunnu-
dao 1
METjSKURDTIR INN í Gunnars-
holti gekk áffætleea á sunnudag-
inn og geneu sjálfboðaliðamir
míög vel fram.
En mikið er bó enn óskorið af
mel snnnan Skarðsfíalls. os er
þar líklega betra melland heldur
en hað. snm skorið var seinast.
Nú hefur Þineevineafélagið
ákvpðið að fara bantrað í mel-
skurð á sunnudarinn kemur,
vesna bess að melkornið á að
nota til þess að græða upp Hóís-
frönsku, ítölsku og spænsku hefst Öákveðinn tíma.
á laugardag, Ólafur Helinwon.
Sveinn Gunnarsson 27. sept. —
Staðgengíll:
Breiðfirðingafélagið
er nú að hef ja vetrarstarfið. •—
Verður fyrsti fundurinn og félags
vist í kvöld kl. 8,30 í Breiðfirðinga
búð. Fyrirhugað vetrarstarf verð-
ur rætt á fundinum.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: Helgi kr. 20,00; Þ J
20,00; Á M 50,00.
Bágstadda fjölskyldan
Afh. Mbl.: Gamall maður, áheit
krónur 200,00.
Félasr Eskfirðinga og
Bevðfirðinea
Fyrsta snilakvöldið verður í
Tórr. nafé, föstudaginn 7. október
1:1. S,30. Verið með frá byrjun,
Ilappdrætti
Háskóla fslands
í 10. flokki eru 952 vinningar,
samtals 459300 kr. — Dregið verð-
ur mánudaginn 10. þ.m. kl. 1, og
eru þvl aðeins 3 söludagar eftir.
Ólafur Ólafsson fjarverandi óá-
kveðinn tíma. — Staðgengill: ól-
áfram. Er því sennilegt, að ör-
yggisbandalagið nái ekki fram
að ganga, fyi-r en Þýzkaland hef-
ur verið sameinað.
★ ★ ★
afur Einarsson, héraðslælcnir, — I REUTERSFREGN frá Lundún
Hafnarfirði.
MinningarspjöMí
Krabbameinsfél Istaædtf
fást hjá ölhvm póaifcfgrelðBlciS'
íandsins, lyfjabúBttn: í Hsykpfrh
'1$ Hafnarfirði (neia»
inE Reykjavlkur-ap6tetajf«t. — k-
vasdia, Elliheimilinv Gmnó o
pkrifstofn krabbameiasfélag'assiat'
Blóðbankanum, BarónsætÍK, «!»
7047. — Minningaiortin ers
freidd gegnam níms s®47
Málfundafélagið Óðinn
Skrifstofa félagsins er opin t
föstudagskvöldum frá kl. 8—10
Sími 7104 Félaffsmenn, sem eijsrs
óereit* órgjaldið fyrlr 1955, er»
vinsamlega beðnir um að gera sfri’
í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld
* fí * v o r p *
Fimmtudagur 6. okt.
um segir, að hin nýja áætlun
Burpess —
i BáðstjérnamkjM?
LONDON — Mikið liefir verið
rætt undanfarið um brezku
stjórnarerindrekana, sem gerðust
njósnarar, þá Burgess og Mac-
Clean, og mál þeirra kemur
sennilega til umræðu í neðri
deild brezka þingsins, þegar það
kemur saman.
Frægur, brezkur prófessor,
sem þekkti Burgess mjög vel,
áður en hann hvarf brott frá
Englandi, heldur því fram, að
Burgess muni starfa við rúss-
neska myndablaðið „Ráðstjórn-
arríkin“. Blað þetta er gefið út
á átta tungumálum m. a. ensku.
Þykist prófessorinn sannfærð-
ur um, að Burgess vinni við
8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 ensku útgáfuna. Segir hann, að
| Veðurfregr i.r. 12.00—13.15 Há- mikill munur sé á ensku útgáf-
, if _ degisútvarp. 15.30 Miðdegisút- unni og öðrum útgáfum þessa
Atthagafelag Kjósveria varp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 blaðs, og beri sú útgáfa greini-
Vetrarstarfið hefst í kvöld kl. Veðurfregnir. 19.30 Lesin dag- lega stileinkenni Burgess. Hljóti
8,30 í 3kátaheimilinu með skemmti skrá næstu viku. 20.00 Fréttir. hann því að hafa ritstjórn þes:
fundi. — 20.30 VeðriS í septeraber (Páll .rar útgáfu é hendi
En í Rangárvallasvslu er Land-
evjasandur off í Ámessvslu sand-
amir umhverfis Þorlákshöfn. .—
RTður mjög á að eræða udd þessl
svæði, en bað verður ekki gert
nema með melkomi. Raneæing-
ar 0»? Ámesinffar ættu hvf einnig
að fiöTmenna til melskurðarins á
sunnudaginn kemur og stuðla
þannig að því að græddir verði
upo evðisandar i héruðum þeirra,
Allar upplýsingar um ferðina
austur er að fá hjá Ferðaskrif-
stofunni. Geta má þó þess, að
menn verða að hafa með sér nesti
og sterkan hníf.
190 börn í bama-
skéla Kúsavflrur
HTJSAVÍK, 5. okt. — Barnaskóli
Húsavíkur var settur s.l. laugar-
dag í Húsavíkurkirkju af skóla-
stjóranum, Sigurði Gunnarssyni,
sem flutti langa og ýtarlega ræðu
um skólastarfið. Einnig talaði sr.
Friðrik A. Friðriksson, formaður
fræðsluráðs.
í vetur eru 190 börn í skólan-
um, og hafa þau aldrei fyrr venð
svo mörg. Fastir kennarar við
skólann eru þeir sömu og síðast-
liðið ár.
Byrjað var ?. byggingu nýs
skólahúss á sJ. vori, og mun
byggir n kom ■"i'lir þak á
l þ»ssu Lausti. —. Fxéttaritar-