Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 6
nimrri
MORGVNBLAÐIÐ
Firmntudagur 6. okt. 1955
Hver sem framleióslon er
má vænta þess, að alúminíum geti komið yður að notum við að gera framleiðsluna
ódýrari, fjölbreyttari og auðveldari. Hinir einstöku eiginleikar alúminíum eru m. a.
jþessir: Hátt styrkleikahlutfall miðað við þyngd, mótstaða gegn tæringu, og auðveld
vinnsia og hagkvæmni við notkun málmsins í hverskonar framleiðslu.
•
Umboðsmenn:
Aluminium Union Ltd.,
John Adams Street
London W-C-2
LAUGAVEGI 166
LAMPáR OG SKERMAR
Munið hið fjölbreytta
úrval af lömpum og
skermum.
Alltaf eitthvað nýtt.
SKERMABUÐIN, Laugaveg 5, sími 82635.
Sendi
isveinn óskast
nú þegar.
Ingólfs Apótek
KEMISK HRElNSÚN--hV.r l-r:,;. CUFUPRESSUN
HAFNARSTRÆ.TI b LAUFÁSVEGI 19
MASTER
HENGILÁSÆR
í injög fjölbreyttu
úrvali, fyrirliggjandi
Heildsölubirgðir:
)) ffem i Olsem Hý((É
Sími 1—2—3—4
Aðeins 3 seiu
rima
Höfum fengið mjög takmark
aðar birgðir af eftirtöldum
stærðum af 'hjólbörðum og
slöngum:
550x16 6 strigalaga
700x16 8 strigalaga
900x20 12 strigalaga
1000x20 14 strigalaga
1100x20 14 strigalaga
FORD-uinboðið
Kr. Kristjánsson h.f.
CALUMET
gerduftið vinsæla,
fæst í næstu búð.
Heildsölubirgðir:
H. ÖLAFSSON & BERNHÖFT
Sími 82790,
EGGERT CLASSEN og
GtJSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Sími 1171.
TIL SÖLU
Mjög stór hæð í einu stærsta og glæsilegasta húsi bæj-
arins, er stendur við tvær aðalverzlunargötur bæjarins
er til sölu.
Tilvalið sem skrifstofur fyrir stórfyrirtæki.
Nánari upplýsingar gefur
Sigurgeir Sigurjónsson, hrl.
Aðalstræti 8, sími 1043.
Ef ibúðin er málub úr
Hörpusilki
i smekklegu og samræmdu
litavali, finnið Jbér góð
áhrif frá fögrum litum,
Látið listfræðing okkar
aðstoða yður með litaval
á ihúðina og blanda
fyrir yður litina
Laugavegi 62 — Sím's 3858
Dugleg stúika
óskast í eldhús Kópavogshælis strax.
Uppl. gefur matráðskonan í síma 3098.
Skrifstofa ríkisspítalananna.
Reglusöm og barnlaus hjón óska eftir
ÍB8JÐ
Tveim til þrem herbergjum og eldhúsi til leigu í
vetur. — Upplýsingar í síma 80917.
Norskt fyrirtæki, sem framleiðir NETAKÚLUK ÚR
PLASTI vill komast í samband við umboðsmann eða
kaupmann hér á landi.
A/S AL-PLAST, Engen 23, Bergen, Norge.
agar eftir í 10® fíokki
Happdrætti Háskóla íslands