Morgunblaðið - 06.10.1955, Síða 7

Morgunblaðið - 06.10.1955, Síða 7
f Fimmtudagur 6. okt. 1955 HORGUNBLAÐIB „Strandamenn44 - æviskrár i allt frá árinn 1703 f Stórmerkf ri! eltir sr. Jén Guónason komió úf KOMIÐ er út stórmerkt fræðirit eftir sr. Jón Guðnason, skjala- vörð. Nefnist það „Strandamenn“ og eru æviskrár íbúa Stranda- eýslu frá allsherjarmánntalinu 1703 til ársloka 1953. Er þetta geysi- mikið verk, sem kostað hefur höfundinn óhemju vinnu, en hann faefur unnið að því undanfarin 20 ár, þó mest 12—14 síðustu árin. Ritið er í þremur köflum. — Fyrsti kaflinn, sem er langlengst- ur, nefnist Strandamenn heima fyrir. Þar eru æviskrár búenda og annarra í Strandasýslu um oíangreint tímabil. Hvert býli og kauptún er út af fyrir sig. Þar eru æviskrár búenda í tímaröð, en nafnaskrá í stafrófsröð aftar í ritinu. Þá eru og nokkrar per- sónulýsingar teknar úr kirkju- bókum og felldar inn í. Ævi- skrárnar í þessum kafla er um 2260. Annar kaflinn fjallar um Strandamenn utan héraðs. Eru það æviskrár karla og kvenna, sem fædd voru í Strandasýslu, en fluttust ung burtu úr hérað- inu og voru látin áður en ritið kom út. Eru þær æviskrár um 300. — Loks er svo þriðji kaflinn um Strandamenn í Vesturheimi. — Þar eru taldir allir vesturfarar, fæddir í Strandasýslu og höfundi er kunnugt um. Eru þessar ævi- skrár um 240, þannig að í ritinu öllu eru um 2800 æviskrár. Ennfremur eru í ritinu myndir af nærri 500 Strandamönnum, körlum og konum frá fyrri og seinni tíð. Þó að rit þetta fjalli aðallega um Strandamenn og ættir þeirra, er þar einnig margt að finna, sem varðar ættir manna í öðrum hér- uðum víðsvegar um landið. Geta menn, sem upprunmr eru a Ströndum, rakið samkvæmt bók- inni ættir sínar og fundið skyld- leikasambönd sín við fólk í hér- aðinu. Sr. Jón Guðnason hefir jafn- fram æviskrám Strandamanna unnið að æviskrám Dalamanna og hann á drög að sams konar safni á svæðinu allt frá Hval- firði að Vatnsskarði. — Bókin er 688 blaðsfður að stærð, hið mesta verk. Ándersen vel tekið á Akureyri AKUREYRI, 5. okt. — Einar And ersen óperusöngvari frá Stokk- hólmi, hélt konsert á vegum Tón- listafélags Akureyrar í Nýja bíói þriðjudaginn 4. október. Aðsókn var ágæt. Undirleik annaðist dr. Urbancic. Söngvara og undirleikara var frábærlega vel tekið. — Bárust þeim báðum blóm og söngvarinn várð að syngja nokkur aukalög. Á söngskrá voru lög eftir Ilmari, Hannikainen, Borodin, Tschai- kovsky, Sjögren, Wagner, Söder- man o. fl. — H. Vald. Bruninn ■ olíustöðinni í Huinuriirði MctseðÍU kvöldsins f'rent'tipa. Victoria Steikt fiskflök, Grenobloise Lambakótilettur með agúrkusaladi eða Tomedos, Vert-Pré Is, Melba Kaffi J JlwiÉ Hljóm.sveit leiktir Leikhúskjallarinn. CITARAR l t Fjölbreyttasta ÚRVAL LAHDSINS Blaðinti hefir borizt eftirfar- andi frá Valgarð Thoroddsen, slökkviliðsstjóra í Hafnar- firði: VEGNA bruna, sem varð á at- hafnasvæði Olíustöðvarinnar í Hafnarfirði aðfaranótt 4. þ. m., þykir rétt að upplýsa eftirfar- andi: Skömmu fyrir kl. 2 hinn 4. þ. m. varð varðmaður slökkvistöðv- arinnar var við eldbjarma ná- lægt Olíustöðinni. Slökkviliðið var þegar hvatt út og 3 slökkvi- bifreiðar sendar á staðinn. Eldur reyndist vera í timburskúr, sem reistur hafði verið vegna bygg- ingar tveggja nýrra geyma, en Landssmiðjan í Reykjavík ann- ast smíði þeirra. Skúr þessi er staðsettur um 20 m utan varn- argarðs umhverfis geyma þá, sem teknir hafa verið í notkun. Er hann notaður til geymslu raf- suðuvéla og rafmagnstengivirkja vegna smíði geymanna. Eldur var slökktur með vatni, sem slökkviliðsbifreiðir hafa með ferðis á vatnsgeymum, en lítill viðfestur skúr, sem eldur hafði aðeins náð til, var dreginn burt. Til vara voru lagðar brunaslöng- ur að víðum brunahana við Hvaleyrarbraut, og ennfremur var vörubifreið með vatnsgeymi komin á staðinn, svo sem venja er, jv'gar bruna ber að höndum í úthverfum, eða utan bæjarins. Að öðru leyti skal þetta tekið frain uin brunavamir Olíustöðv- arinnar: Á geýmum stöðvarinnar, sem eru 4 að tölu, geta rúmazt um 15000 tönn af olíum. Til varnar gegn brunahættu eru þessar ráðstafanir gerðar á staðnum: 1. Utan um geymana eru varn- arþrær, byggðar úr jarðvegi, grasklæddum. Eru þær til ör- yggis ef leki skyldi koma að geymunum, og rúma þær það magn, sem hægt er að láta á geymana. 2. Til þess að kæfa eld, sem kvikna kynni í geymum, er komið fyrir rörakerfi uþp á hvern geymi til dælíngar á froðu. 3. Til þess að verja geyma fyrir utanaðkomandí eldí, er röra- lögn til þess að dæla kælí- vatní á topp geyina, sVó Og til þess að úða hliðar þeirra. 4. Sérstök dælistöð er á svæð- inu, fjarri geymum, til þess að auka þrýsting frá vatns- kerfi bæjarins. 5. Umhverfis varnargarða, utan þeirra, eru 10 brunahanar, dreifðir meðfram görðunum. í umrætt skipti var éldur slökktur án þess að nóta þyrfti eldvarnakerfi stöðvarinnar. Þá skal ennfremur bent á að varðmaður er í Olíustöðinni dag og nótt. Hins vegar er svæðið stórt og geymar Skyggja fjn-ir út- sýni um það allt, frá einum Stað. í umrætt skipti hafði varðmað- ur gengið um svæðið um kl. 12 og ekkert athugavert fundið. Um kl. 1 hafði stöðvarstjóri Olíu- stöðvarinnar farið þama fram hjá og var þá ekkert varhuga- vert. í þeim tilgangi að fyrirbyggja endurtekningu á Slíkri íkviknun, sem hér varð, hafa nú Veríð gerðar þessar ráðstafanir: 1. Byggingar, vegna smiði hinna nýju geyma, verða eingöngu leyfðar úr eldtraustu efni, jái-ngrindarhús klætt jérni eða asbesti. 2. Eftir vinnutíma verður raf- straumur tekinn af sveeðinu í viðkomandi spennistöð utan girðingar. Slökkviliðsstjórinn í Hafharfirði, Valgarð Thoroddscn. Verð frá kr. 245,00. Gítarstrengir Verð kr. 19,00, settið. Gítarmagnarar Verð kr. 167,00. Gítameglur Verð kr. 3.00. Sendnm gegn póstkröfu ^BUÓÐFÆR/VVERZLUN XgAuáafr 3%elgcutötUi*, íjækjargötu 2, sími 181o. Íbúð óskasl til leigu, stta* í 8 mán., eða lengtir. Þrennt i heimili. Al- gjör reglnsemi. Há leiga. — Fyrirframgreiðsla, lán eða kennsla í landsprófsgrein- um eftir samkomulagi. — Upplýsingar í síma 1093. SKIPAUTCiCRi) RIKISINS Baldur Tekið á móti flutningi til Grund- arfjarðar og Stykkishólms, í dag. lOt * BE/.T AÐ AVGLTSA A W t MORGUNBLAÐim T 1 1 0 Trésmiðir Fjórir smiðir geta tekið að sér uppmælinga-vinnu úti eða inni, geta verið fleiri, ef með þyrfti. Þeir, sem hafa áhuga á slíku, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðs- ins fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Smiðir — 1415“. Þyzkar, enskar, amerískar Modei-kvenkápur poplin-waterproof. Vesturg. 12. Sími .3570. UARÐItöfel H.f. Skúlagata 40 (við hliðina á Hörpu). — Sími 4131. — HJÓLBARÐAR 1050x20 1000x20 900x20 750x20 700x20 1000x18 1050x16 900x16 1050x13 Sendum hvert á land sem er gegn eftirkröfu. Ibúð óskast Fámenna, barnlausa fjöl- skyldu vantar 2—4 herb. í- búð, strax. Upplýsingar í síma 7810 og 82422. RíBaskipti Víl skipta á Chevrolet, mod. ’56 og nýjum 4ra manna bíl. Kaup á bílleyf i koma einnig til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Bíla- skipti — 1429“. ......................... | 4rn herbergjo íbúð | : á I. hæð í nýlegu húsi í Lambastaðahverfi á Sel- ■ * : tjarnarnesi til sölu. S ‘ Laus til íbúðar. • m ■ Útborgun kr. 150.000.00. * m u m * M AðalfasteignasaKan \ ; Aðalstræti 8. ; ■ Símar: 82722, 1043 og 80950. : ■ M M ■ ■ M ............... f............................................V’ Sendisveinn óskast í j . í : Reykjavíkur Apótek. ■ : .................................... 1B1B»j .................................... j : Unffur piltur ■ : ; óskast til iðnaðarstarfa. — Upplýsingar hjá « ; verkstjóranum. : ! : LEÐURGEBÐIN H. F. : I Hverfisgötu 116.-5. hæð. : .....•■•*„.„„■■........................•■....•••■« ............................................... : • Fyrirliggjandi: ! • : Coats-heklugam hvítt og svart. ! • Heildverzlun Kr. Þorvaldsson & Co. : : ; Þingholtssræti 11 i Sími: 81400 I i ' • ■ ............................................ i ■ Getum bætt við námsmanni » i • ■ í húsgagnasmíi&i \ ■ Uppl. í síma 4531 milli 12 og 1 og eftir kl. 6 dagléga. : Framtíðaratvinna ■ m m Heildverzlun óskar eftir manni til skrifstofu- og af- • greiðslustarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð mennt- ■ ■ un æskileg. Tilboð sendist MorgunbL fyrir laugar- : ■ dag n.k., merkt: „Framtíðaratvinna —1411“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.