Morgunblaðið - 06.10.1955, Síða 12

Morgunblaðið - 06.10.1955, Síða 12
12 UORGVIS BLAÐIB Fimmtudagur 6. okt. 1955 Sigurfinnur ársiason — minning r f DAG verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni einn af elztu borg- urum Reykjavíkur, Sigurfinnur Árnason, Lokastíg 2 Sigurfinnur var fæddur 7. ágúst 1859, að Kirkjulæk í Fljótshlíð, og var í hann því búinn að lifa 96 ár og tæpum tveim mánuðum betur. Hann dó 30. sept. s. 1 Sigurfinnur giftist Ólöfu Þorkelsdóttur, en missti hana eftir 15 ára sambúð, árið 1904. Þórunn dóttir þeirra, sem þá var aðeins 14 ára, tók þá við búsforráðum á heimili föður Bíns og hélt því þar til hún giftist. Ekki skildi það þau feðgin að heldur, þótt dóttirin giftist. Hann skildi aldrei við hana, fyrr en hann lagði upp til ókunna lands- ins nú fyrir fáum dögum, eftir óvenju langan starfsdag. Sigurfinnur var hið mesta þrekmenni, vinnu- og eljumaður með afbrigðum. Fulla vinnu vann hann út á við fram undir áttrætt. Þegar hann var níræður. birtist viðtal við hann í Morgunblaðinu, Og segir hann í lok þess viðtals: „Það hefði verið nóg að segja, að eevi mín skiptist í þrennt. Þrjátíu ár var ég í föðurhúsum, 30 ár vann ég hjá sömu húsbændum, Og 30 ár var ég sjálfs mín, en þar af hefir ellin tekið rúmlega helminginn frá mér.“ Húsbændur þeir, sem Sigur- finnur átti í 30 ár. voru Thor Jensen og síðar synir hans, og veit ég að þeir möttu hann mikils sem mann og starfsmann. Hann minntist ávallt þessara húsbænda með vinarhug og virðingu. Sið- ustu tvö — þrjú árin hnignaði heilsu Sigurfinns allmikið, og 6Íðasta árið var hann að heita má rúmfastur. — í hrörnun þess- ari og algjöru getuleysi hans til að bjarga nokkuð sjálfum sér, 6tundaði Þórunn dóttir hans og þörn hennar hann með þeirri umönnun, sem þeir einir geta veitt, sem allt er bezt gefið. í dag ganga frændur hans og vinir með honum síðasta spöl- inn, veita jarðneskum leifum hans síðustu þjónustu og þakka honum fyrir allt og allt. Einkum veít ég að dóttirin, sem hann aldrei skildi við, og börnin henn- ar þakka honum af hrærðum , huga yndisstundir allar og hand- : leiðslu, sem þau hjá honum nutu. ! Fyrir Sigurfinni var heimilið og starfið allt. Þess vegna var hann gæfumaður. Blessuð sé minning hans. I Ó. —Skák Frh. af bls. 2. KxB, Ke8; Kg5, Kd7; Kh6 og peðið á f7 fellur. Eftir það er staðan létt unnin. Arinbjörn tefl- ir allan síðari hluta skákarinnar prýðisvel og ekki aðeins sjálfum- 6ér til sóma heldur öllum íslenzk um skákmönnum. X BEZT AÐ AUGLÝSA U T í MORGUNBLAÐim T Orðrómurinn nm prinsessunn LUNDÚNUM: — Enn á ný hefir orðrómurinn um Margréti prinsessu og Townsend kaptein fengið vængi. Frétzt hefir, að þau séu bæði væntanleg til Lundúna innan skamms. Miklar Gróusög- ur ganga manna á milli urr. vænt anlega opinbera tilkynningu um hið rómantíska samband prinsess" unnar og kapteinsins. Prinsessan og konungsfjöl- skyldan hafa dvalið í sumarleyfi í Balmoral-höllinni í Skotlandi en koma aftur til Lundúna um miðjan október. Samtímis barst sú tilkynning frá Buckingham- höllinni, að Peter Townsend, sem er flugmálafulltrúi við brezka sendiráðið í Brússel, kæmi heim til Englands um miðjan október. Menn, sem hafa gaman af að tengja saman sögusagnir, þykjast því geta lagt hér saman tvo og tvo. — Sir Anthony Eden heim- sækir drottninguna í Balmoral um helgina, og álíta menn, að þau muni fjalla um einkamál prinsess unnar og kapteinsins. Gömlu dunsurnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvartettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Gallinn hvað þei a D esr eru Sá galli átti sinn þátt í, að íslendingasögur voru ritaðar, segir próf. Einar ÓI. Sveinsson í skemmtilegu viðtali. ANSKA blaðið Dagens Nyheder átti nýlega stutt samtal við VETRARGARÐURINN DAMSLEIKUB f Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9, Hljómsveit Karls Jónatanssonar. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8, V. G. ar til að halda þar fyrirlestur við háskólann. Er þar skýrt frá hinum víðtæku og merkilegu rannsóknum próf. Einars á Njálssögu. 1 því sambandi getur prófessor- inn þeirrar ástar, sem Islendingar festa á Islendingasögunum. Hvert 10 ára barn geti lesið Njálssögu og það sé algengt að menn vitni í setningar og ummæli úr fornritun um. Allur almenningur á íslandi þekkir sögurnar, eins og almenn- ingur í Danmörku þekkir Jeppa á Fjalli og aðrar persónur í leikrit- um Holbérgs. Þá spyr blaðið um útbreiðslu ís- lendingasagna meðal annarra þjóða. Bendir próf. Einar á það að Njála sé nýlega út komin í Banda rí-kjunum. Að vísu kveðst hann ekki sjálfur hafa ánægju af að lesa Islendingasögur á erlendri tungu, en fylgist með ánægju með því að Islendingasögurnar vinni á í hylli erlendra þjóða. Að lokum spyr Dagens Nyheder, hvemig danska bókasýningin á Is- — Hún var mjög vel sótt, svar aði próf. Einar Ól. Sveinsson. — Það er raunar ekkert undarlegt. landi hafi gengið. Við íslendingar elskum nefnilega bækur, við njótum þess að skrifa bækur og lesa bækur. Þetta er gall inn við okkur. Þessi galli er senni lega svo gamall, að það er honum að kenna, að íslendingasögurnar voru skrifaðar. Opið í kvöld Hæ — MAMBO Eg er kominn heim HAUKUR MORTHENS Kynnir ný dægurlög HLJÓMSVEIT: Aage Lorange. ■ ■■•■■•■■■■■■■■■■■•■■■■•••»a*aai*« Framh. af bls. 9 ar verði dýrari en stígvélin. Svona getur þetta stundum verið. Áður en við kveðjum rekumst við á Sveik. Eða er þetta Róbert Arnfinnsson. Jú, það er víst lóðið. — Maður fór frá Jeríkó og — lenti í blaðamannahöndum. Var það ekki svo? — Hvernig líst þér á þetta hlutverk, Róbert? — Vel. Þetta er samfelldasta hlutverk sem ég hefi fengið. Allt fullt af sögum og vont að muna þær allar. Ef maður segir vit- lausa sögu á röngum stað — ja, þá hvað....? M. Silfurtunglið DANSLEIKUR Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—11,30 Hin vinsæla hljómsveit José M. Riba. Mætið stundvíslega. SILFURTUNGLIÐ f ■ fflfWVVjfitfflrffl Keflavík Keflavík. DANSKEISilNiSLA Frá Tónlistarfélagi Hafnarfjarðar: Bandaríski fiðlusnillingurinn RUGGIERO RICCI heldur tónleika fyrir styrktarfélaga í kvöld kl. 9,15 í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Viðfangsefni eftir Locatelli, Bach, Beethoven (Kreutzersónatan). Prokofieff, Tartini-Kreisler, Sarasate, Cecsey og Paganini. • Aðgöngumiðar verða ekki til sölu. Tónlistarfélagið getur bætt við sig nokkrum styrkt- arfélögum úr Reykjavík eða Kópavogi. Félagið heldur 7 tónleika á ári og er gjald kr. 168.00. Námskeið í samkvæmisdansi fyrir börn, unglinga og fullorðna hefjast í næstu viku. Innritun og upplýsingar í Tjarnarlundi í dag fimmtu daginn 6. okt. og á morgun föstudaginn 7. okt. kl. 6 —8 e. h. báða dagana. Hermann Ragnar Stefánsson, Garðavegi 2. Okkur vantar Ull s unglinga til að bera blaðið víðsvegar um bæinn. Talið við skrifstofuna eftir kl. 10 f.h. VOU CANT DO ANYTHINS FCR JACK MAYNARD, MARK ...HIS FAMILV HAS SENT HIM TO THE BEST DOCTOR3 IN THE COUNTRY/ 1)—Nei, þú getur ekkert gert j 2) — Handleggir hans verða fyrir Kobba. Fjölskylda hans hef ætíð afilitlir. ur sent hann til hinna beztuj — Má vera. Samt langar mig lækna. ' til að gera tilraunina. 3) — Þarna er hann með Birnu. 4) — Komið þið sæl, Birna og Jakob. — Já, sæll Markús. Ég þarf að tala við þig nú þegar. J ...............i ■ •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.