Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 2
MORGUHBLAÐlð Laugurdagur 8. oM. 1955 Börnin íslenzku eru vel vaxin, falleg og músikölsk ERIK BÍDSTED, balletmeistari,. sem hér hefux dvalist undanfarna vetur og kennt, ásamt konu sinni írú Lise Kæregaard, listdans á vegurn Þjóðleikhússins, er ný- kominn hingað frá Danmörku. — Hitti Morgunblaðið hann að máli nýlega og spurði hann frétta af etarfi hans ytra, eftir að hann fór héðan síðast, og væntanlegt starf hans hér í vetur. — Þér fóruð héðan í fyrra ívenjulega snemma? — Já, í byrjun desember, því ég var bundinn samningum um að ífctja á svið í Árósum, Álaborg ■Og íróðinsvéum ballettinn „Mass- er 0 Guld“, eftir ameríska tón- ekátlið Loewe. Var ég við það etar' írá 11. desember til 24. apríl. En ’strax daginn eftir, eða 25. apríl hófst svo sumarstarf mitt í Tivoli. Setti ég þar á svið fjóra balletta og stjórnaði þeim. Voru tveir þeirra eftir sjálfan mig, „Prinsessan á eríunni11 og ballett byggður á kvæði eftir H. C. Andersen. Dönsuðum við hjónin bæði í þessum ballettum, alls 135 einnum. Frá 1. maí sá ég um ballett um «evi tónskáidsins Johans Staruss er Friðriksbergsleikhúsið sýndi, en ballet þennan hefur austurrísk kona samið. — Síðast í ágúst var ég svo ráðinn til þess, ásamt Preben Neergaard leikara við konunglega leikhúsið, að semja og stjórna dönsunum í óperett- unni „Orfeus í undirheimum" eftir Gffer.bach, er Scalaleikhúsið hóf sýningar á. — Þegar svo ballett konunglega leikhússins fór til þess að sýna listir sínar á Edinborgarhátíðinni nú í haust, réði leikhúsið mig til þess að sjá um dansinn og ýms stíl- og forms atriði í leikritinu „Det lille Hotel“, eftir Mogens Link, sem Kgl. leikhúsið tók til sýningar. — Þá var þar einnig efnt til leik- eýningar til minningar um Holger Gabrielsen, kgl. leikara, er dó í eumar, sem kunnugt er. Voru þá 6ýnd tvö leikrit eftir Holberg og var annað þeirra „Den usynlige". Lýkur því með dansi og var mér falið að sjá um það atriði. — Þér hafið eftir þessu að dæma, ekki notið mikillar hvíld- ar í sumar í allri veðurbliðunni eem var í Danmörku. — Nei, — ekki get ég sagt það, — en starfið veitir mikla gleði og fullnægingu, þó að gott sé að geta noíið hæfilegrar hvíldar á milli. — Og frá 1. janúar næsta ár, er ég ásamt Björn Larsen, kgl. balietmeistara, ráðinn stjórn- andi Pantomimeleikhússins í Tivoli. j — Verðið þér þá að hætta störf- um hér? — Nei, — við skiptum þannig með okkur verkum, að ég get eftir sem áður starfað hér. — Hvað getið þér sagt okkur um starf yðar hér í vetur? — Inntökupróf skólans verða ekki fyrr en um miðjan mánuð- inn vegna mænuveikinnar, en kennsla byrjar þá strax á eftir. — Og þið hjónin verðið hér í allan vetur? — Já, — fram í apríl. Konan mín varð mér ekki samferða nú, en kemur hingað um miðjan mánuðinn. — Og hvað segið þér um nem- endurna? — Börnin islenzku eru vel vax- in, íalleg og músikölsk, en ein- mitt það, að hafa næma tilfinn- ingu fyrir hljóðfalli (rytme) varðar míklu í ballet. — En okk- ur vantar fleiri drengi. — Nokk- ur barnanna, kannski tíu eða jafnvel fleiri, virðast mér búa yfir svo augljósum hæfileikum að þau ætíu að geta orðið afburða listdansendur ef þau héldu áfram námi erléndis í 10—12 ár í við- bót. — Það er langur tími. — Já, satt er það, — en í list- dans tekur námstíminn aldrei enda. — Við hjónin höfum frá 1946 farið árlega til Parísar og Samla! við Erik Bidsled balietlmeistara Lísa og Erik Bidsted í hlutverkum í amerísku óperettunni „Masser af Guld“. dvalist þar í fleiri mánuði í hvert sinn til þess að þjálfa okkur og læra meira. — Þetta er fjórði veturinn, sem þér starfið hér? — Já. — Ég kom hingað fyrst haustið 1952. Þeir nemendur okkar, sem verið hafa með frá byrjun eru 13—15 ára og fara nú að fást við erfiðari æfingar, enda Erik Bidsted í hlutverkinu Gedc- bukkeben í H. C. Andersen’s „Hyrdinden og Skorstensfejeren“ hafa þeir fengið- tæknilega und- irstöðu til þess. — Fáum við að sjá ballet á sviði Þjóðleikhússins í vetur? — í fyrsta sinn, sem nemend- ur mínir koma fram í vetur verð- ur í jólaleikriti Þjóðleikhússins „Jónsmessunæturdraumur" eftir Shakespeare, en í þeim leik er mikið dansað. Svo er verið að hugsa um að taka upp aftur sýn- ingar á „Ferðinni til tunglsins“. Að öðru leyti er allt óákveðið. En mér hefur dottið í hug, að gaman væri að semja ballet, — einskon- ar íslenzka „Jónsmessunótt“, þar sem andi þjóðsagna og þjóðtrúar svifi yfir vötnunum. En þó að ekki verði af því nú, getur það ef til vill orðið síðar. — Að lokum langar mig til að segja það, að ég hef haft mikla Maflenór sænsku éperunnar v . 1 _ I 117 ár syngur hér á sunnudag Emar Anderson hér öðru sinni á söngferð ASUNNUDAGINN kl. 3 syngur Einar Anderson, aðaltenór sænskn óperunnar, í Austurbæjarbíói á opinberum hljómleikum sem Tónlistarfélagið og Norrænafélagið standa sameiginlega að. Söngv- arinn kemur hingað frá Akureyri og Akranesi, en þar söng hann á vegum tónlistarfélagsins á staðnum. ★ ER HÉR ÖÐRU SINNI Einar Anderson er tónlistar- unnendum að góðu kunnur. Hann söng hér 1949 á vegum Tónlist- arfélagsins og vakti söngur hans þá óskipta ánægju meðal áheyr- enda, og munu margir fagna því að fá aftur til hans að heyra. ★ VANN ÖNNUR VERÐLAUN Einar Anderson er nú 46 ára gamall. Söngferill hans hófst um 1936, en þá vann hann önnur verðlaun í söngkeppni, sem fram fór í Vínarborg og voru þátttak- endur á annað hundrað. ★ 17 ÁR VIÐ ÓPERUNA Tveimur árum síðar var hann ráðinn við sænsku óperuna og hefur sungið þar síðan við ágæt- an orðstir. Hann hefur víða sung- ið sem gestur, m.a. á Norðurlönd- unum öllum og nú síðast í Rúss- landi, auk þess um gervalla Sví- þjóð. Einar Anderson. Á efnisskránni á sunnudaginn verða sænsk lög auk allmargra aría úr ýmsum óperum. ánægju af starfi mínu hér. Við hjónin höfum hvarvetna mætt vináttu og skilningi á starfi okkar og fyrir það erum við vissulega þakklát. Erik Bidsted og kona hans frú Kæregaard hafa gengið að starfi sínu hér með miklum áhuga og dugnaði, enda hefur árangurinn orðið ótrúlega mikill á stuttum tíma. Þau eru bæði ágætir lista- menn og því mikils virði fyrir okkur að fá að njóta starfskrafta þeirra. Er vonandi að það megi verða sem lengst. S. Gr. Hægri ilokkurinn jék fy!gi sHt um !vö sæfi I Ósló OSLÓ — I bæjar- og sveita- stjórnarkosningunum, sem. fóru fram í Noregi í vikunni, urðu heldur litlar breytingar á fylgi flokkanna. Kjörsókn var mun minni heldur en í bæjar- og sveitastjórnarkosningunum árið 1951 og þingkosningunum fyrir tveim árum síðan. Jafnaðarmenn unnu samt aðeins á, og hægri flokkurinn og bændaflokkurinn unnu einnig á. Róttæki vinstri- flokkurinn tapaði fylgi, og komm únistar töpuðu 15% af atkvæða- magni sínu. í Ósló vann hægri flokkurinn talsvert á og jók fylgi sitt um tvö sæti. Jafnaðarmenn unnu eitt sæti til viðbótar ,en Róttækir og kommúnistar töpuðu hvor einu sæti. GERMANIA gengst fyrir kvik- myndasýningu í Nýja Bíó, á morg un, sunnudag kl. 13,15. Sýndar verða þýzkar fræðslukvikmyndir, m. a. kvikmynd, sem tekin var af för Dr. Adenauers, kanslara Vestur-Þýzkalands, til íslands og Ameríku sumarið 1954. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingunni emókeypis. ítalski verkalýDsleiDtoginn Braia segir skilið við kommúnista Verkamenn eru gerðir að „pólitísku tœki" í þágu tlokksleiðtoga Róm, 6. október. AN N A R ítalskur kommúnistaleiðtogi hefur nú sagt sig ÚS flokknum á þeim forsendum, að flokkurinn „vanvirði“ verka- meimina og geri þá aðeins að „pólitísku tæki“ í þágu flokksleið< toganna. Blaðið Giomale D’Italia skýrði nýlega frá því að Francesco Braia hafi sagt af sér stöðu sinni sem formaður fyrir samtökum landbúnaðarverkamanna í bæn- um Matera og sótt um upptöku í önnur svipuð samtök, sem ekki lúta stjórn kommúnista. í opinberu bréfi til formanns hins frjálsa sambands landbún- aðarverkamanna, skýrir hann fráhvarf sitt frá kommúnista- flokknum á eftirfarandi hátt: Enda þótt flokksforingjarnir hafi gert allt, sem í þeirra valdi stóð til að fá fólk til þess að trúa því, að allar framfarir í atvinnu- málum hafi verið þeim að þakka, þá varð mér smám saman ljóst, að ítalski kommúnistaflokkurinn vanvirti virðingu verkamann- anna með hinni ofsafengnu bar- áttu sinni og opinberum látalæt- um. Ég sjálfur og margir aðrir heiðarlegir verkamenn gátum ekki búið við þá tilhugsun að heiður italskra verkamanna væri troðinn niður í svaðið og þeir móðgaðir, og að verkalýðs- Sjö nýjar hjúkrunar- konur brautskráðar EFTIRTALDAR hjúkrunarkonur voru brautskráðar frá Hjúkrun- arkvennaskóla fslands í byrjun þessa mánaðar: Auður Kristins- * dóttir frá Reykjavík, Erna Magda Dyrset frá Reykjavík, Gunn- laug Steinunn Sigurjónsdóttir frá Akureyri, Jóhanna Jórunn Brynjólfsdóttir frá Sauðárkróki, Nichólína Rósa Magnúsdóttir frá ísafirði, Ragnheiður Dóra Árna- dóttir frá Sauðárliróki og Þor- björg lónína Friðriksdóttir frá AkuzeyrL félag kommúnista skyldi vera pólitískt tæki til þess að ein- stakir leiðtogar flokksins gætu náð markmiði sínu.... „Ég lét biekkjast af goð- sögninni um þjóðfélagslegl jafnrétti og aðrir verkamemj létu einnig blekkjast, en loks er augu mín opnuðust þá gerðl ég uppreisn gegn þessarl tröllasögu, sem birtist greini- lega sem ánauð og blóðsút- helling og alger afneitunj mannlegs persónuleika... BELGRAD: — Sagt er, að An- astas Mikoyan, einn af aðstoðar- forsætisráðherrum Rússa, sé á ferðalagi í Júgóslavíu aðeins til að njóta hvíldar. Hinsvegar hefie hann átt viðræður við Tító mar- skálk í sumarhöll hans, og hanA hefir einnig skoðað mörg iðjuvefl í Júgóslavíu. Verðlaunakeppni um djassinn A L M A R mæltist til þess í pistli sínum i gær, að djass- vinir sendu honum bréf og gerðu honum grein fyrir því 1) hvers vegna djassinn (bæði mússík og söngur) hefur heillað þá og 2) í hverju þeir telji fólgið listgildi hans. ★ Nú hefur Morgunblaðið ákveðið að verðlauna þrjú beztu svörin með nokkrum djassplötum og verða þau birt í blaðinu. — Er ekki að efa, að djassvinir sendi Almari pistla sina; nóg er af þeim hér hjá okkur, enda er djassinn mjög vinsæll, einkum meðal Ungu kynslóðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.