Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 9
I Laugurdagur 8. okt. 1955 MORGVNBLAÐIB 9 Egypta dr er HEIMURINN hafði sólað sig um stund i sáttfúsum „anda“ Genfarráðstefnunnar, þegar bylt- ingaráðið í Egyptalandi skýrði skyndilega frá sölusamningi, er Egyptar höfðu gert með leynd yið Ráðstjórnarríkin og önnur lönd austan járntjalds. Egyptar ætla að selja kommúnísku ríkjunum baðmull og hrísgrjón en fá í stað- inn þrýstiloftsflugvélar, skrið- dreka, kafbáta og önnur her- gögn. Gamel Abdel Nasser réðst harðlega að Vesturveldunum og sakaði þau um að efla vígbúnað ísraels. Lýsti hann yfir því, að Egyptar ætluðu að útiloka — fyrir fullt og allt — vestræn áhrif í landi sínu. I fré við Israel Ráðamenn í Kreml voru einnig að reyna að telja Saudi Arabiu — land olíuiindanna — að hið hlutlausa Sýrland á að gera sams konar sölu- samning við kommúnísk ríki. ísrael, sem yrði þá umkringt af Arabalöndum gráum fyrir járnum, mótmælti vopnasölu- samningum, og hótaði að hefja stríð til að koma í veg fyrir samningana. Bandaríkin og Bretland, sem óttuðust, að vopnasala Ráðstjórn- arríkjanna til Arabalandanna fyrir botni Miðjarðarhafs myndi leiða til styrjaldar milli ísraels og Arabaríkjanna, áminntu Rússa um að fara gætilega í sak- irnar — að öðrum kosti yrðu þeir að bera ábyrgðina á því, að „kalda stríðið" hæfist að nýju. Blóðugar skærur höfðu geisað milli Egypta og ísraelsmanna á Gaza-svæðinu, og egypzkir liðs- foringjar voru í hefndarhug, þar gem þeir höfðu heldur farið halloka, og kröfðu byltingaráðið í Kaíró um meiri og betri her- gögn. Hinn hermannlegi, ungi eg- ypzki forsætisráðherra, fór fram á það við Vesturveldin, að þau Beldu Egyptum vopn. Yfirmaður egypzka flugflotans, Mohamed Sidki, var sendur til Washington i júní, og vildu Egyptar kaupa þung vopn fyrir 27 milljón doll- ara andvirði. Egyptar vildu ekki verða við þeim tilmælum Banda- ríkjanna að undirrita gagn- kvæman öryggissáttmála — og hafði Nasser þar í huga stöðu sína sem forvígismaður sjálf- stæðis Egyptalands. Og Banda ríkjamönnum leizt ekki á blik- una, þar sem þeir voru bundn- ir samningi frá 1950 við Breta og Frakka um að reyna að halda jafnvægi milli vígbún- aðar ísraels og Arabaland- anna til að reyna að koma í veg fyrir styrjöld milli þess- ara tveggja aðila. í lok ágústmánaðar brutust enn á ný út bardagar á landamærum Egyptalands og ísraels. Rúss- neski sendiherrann í Kaíró, Daniel S. Solod, ræddi þá við Nasser og tjáði honum, að Eg- yptar gætu fengið eins mikinn vopnabúnað og þeir vildu frá her gagnaverksmiðjum kommúnískra ]anda — og fylgdu þeirri sölu engin sérstök skilyrði. Nasser kvaddi þá bandaríska sendiherrann, Henry Byroade, á sinn fund og skýrði honum frá tilboði Ráðstjórnarinnar. Bretum voru einnig tjáðir allir málavext- ir, en Vesturveldin þóttust ekk- ert geta að gert. Ráðgjafar Nassers hvöttu Fyrsti vopnafarmurinn frá Rússum til Egypta er á leiðinni yfir Svartahaf faer Hömlnr d fréttnílutn- ingi verði afnumdnr LONDON 29. september. — Blað- ið Economist í London segir ný- lega í grein, sem fjallar um afnám á hömlum við samgöngum og um, að rússneskir sérfræðing- fréttaflutningi milli austurs og ar munu fylgja vopnasending- vesturSj að ef að sambýli þjóð- unum til Egyptalands og anna ejgj ag Verða að raunveru- leika í stað þess að vera áróður einn og slagorð, þá verði það sam- býli að byggjast á traustum grundvelli. „Ef hægt væri að lýsa í einni setningu kjarna þess, sem skeði á Genfarráðstefnunni“, segir blaðið, „þá væri það vissulega þjálfa egypzka hermenn. — Bretar og Bandaríkjamenn geta varla látið það afskipta- laust, að hernaðarsérfræðing- ar Rússa hafi aðsetur sitt með fram Súezskurðinum. Ráðstjórnin lætur ekki hér við sitja. Sendiherra Rússa í Te- Sendiherra Ráðstjórnarríkjanna í Kaíró, Daniel Solod, og Gamel Abdel Nasser hafa ræðzt mikið við undanfarna daga. hann til að taka boði Ráð- stjórnarinnar — þá dreymir um 500 þús. manna egypzkan her, svo voldugan, að ísraels- menn gætu ekki staðizt þeim snúning. Þegar öllu var á botn inn hvolft — höfðu ísraels- menn ekki keypt vopn frá kommúnískum löndum síðan á árunum 1947—48. Og síðast í septembermánuði bárust fréttirnar um, að Nasser hefði undirritað vopnasölusamning- inn. Og Nasser ávarpaði þjóð sína á hersýningu snemma í síðustu viku. Hann réðst að Vesturveld- unum fyrir að hafa ekki viljað selja Egyptum vopn til sjálfs- varnar, „og nú seljum við baðm- ull til Tékkóslóvakíu og fáum vopn í staðinn." Og lýðurinn æpti hrifningaróp. Lýsti Nasser yfir því, að Egyptar skipuðu sér hvorki í flokk vestrænna eða austrænna þjóða, en þessi við- burður markaði endalok þeirra erlendu áhrifa, sem Egyptaland hefði lotið í svo langan tíma. Einstök atriði vopnasamn- ingsins voru ekki birt, en inn- an misseris eða árs munu Egyptar fá 200—300 MIG-þrýstiloftsflugvélar, 25 sprengjuflugvélar, 100—200 Stalín-skriðdreka, sex kaf- báta og létt vopn. — Fyrsta vopnasendingin mun þegar vera á leiðinni yfir Svarta- hafið. Þó að sagt væri, að vopnasölusamningurinn væri gerður við Tékkóslóvakíu, var hér raunverulega um samning við Ráðstjórnarríkin að ræða. Það er enginn vafi á því, að þessi vopnasala frá Ráðstjórnar- ríkjunum styrkir svo egypzka herinn, að hann hefur í fullu tré við liðssveitir ísraels, og styrj- öld milli landanna fyrir botni Miðjarðarhafs mundi vofa yfir. „Undir eins og Arabar finna, að þeir hafa yfirhöndina, hefst styrj öld,“ sagði einn meðlimur Kness- ets (ísralska þingsins). Utanríkisráðherrar Vesturveld- anna þriggja ræddu við Molotov í einkaviðtali í Waldorf-turnin- um, og tjáðu honum, að ekki væri hægt að taka „andann" á Genfarráðstefnunni hátíðlega, ef þessu héldi áfram. Molotov brosti ekki, en lofaði að skýra Moskvu frá málavöxtum. Bandarikjastjórn sendi aðstoð- arutanríkisráðherrann George Allan til Kairó. Nasser hlustaði kurteislega á hann, en hafði orð hans að engu. Hins vegar gaf hann sér góðan tíma til að ræða við Solod. Rússar hafa haft augastað á höfnum fyrir botni Miðjarðar- heran bauð Saud konungi í Saudi með eftirfarandi setningu, „það Arabíu að gera vopnasöslusamn- er betra að tala en að berjast". , ing við hann, er konungurinn var En samt sem áður, þó að undar- nýlega í heimsókn í íran, og legt sé, hefur þessu mikilvæga sams konar boð náði til Sýrlands, atriði verið gefinn sáralítill gaum sem veitt hefur „hlutleysi“ Eg- ur í þeim fyrirmælum til utan- yptalands eindreginn stuðning. ' ríkisráðherra fjórveldanna, sem gefin voru út eftir ráðstefnuna, og fjölluðu meðal annars um þetta vandamál. í þeim er þó mælt með því að fundin verði leið til þess að afnema allar slík- ar hömlur landa á milli. FRJÁLSAR OG ÓHINDRAÐAR SAMGÖNGUR Blaðið bendir á það, að engin þjóð, sem skilji afleiðingar kjarn- orkustríðs, muni „vitandi vits hafs síðan á dögum Péturs mikla iata blekkjast, til þátttöku í svo — og á síðari árum hafa þeir hörmulegu ævintýri". Þess vegna einnig haft augastað á hinum er óhætt að slá því föstu að auðugu olíulindum í Arabalönd- frjálsar og óhindraðar samgöng- unum. ur landa á milli veitir nú á tím- um meira öryggi gegn styrjöld enn nokkru sinni fyrr“. Þrátt fyrir þetta, spáir blaðið því, að „þegar utanríkisráðherr- ar fjórveldanna koma saman til fundar í lok októbermánaðar, þá muni Molotov að öllum líkindum bera fram tillögu þess efnis, að fréttaflutningur landa í millum verði minnkaður. Nú þegar halda rússneskir valdamenn því fram, að sá andi, sem ríkti á Genfar- ráðstefnunni krefjist þess að hætt verði fréttaflutningi á milli ríkja, sem alltaf hefur angrað Rússa — en það er útvarp vest- rænna þjóða til hlustenda hand- an við járntjaldið”. Arabar eiga enn í baráttu við sum Vesturveldanna í ný- lendunum, og þegar Bretar héldu brott af Súezeiðinu, gafst Egyptum tækifæri til að sýna fullkomið sjálfstæði sitt. Rússar hafa nú séð sér færi og sett fótinn milli stafs og hurðar í Arabaríkjunum — og bregði Vesturveldin ekki skjótt við kann svo að fara, að þeir geti ekki lokað hurð- inni aftur. (Endursagt úr Newsweek). - Faulkner Framh. af bla. 1 Á Filippseyjum kvað Faulkn- er þjóðerniskennd unga fólksins UTVARPSSENDINGAR TRUFLAÐAR Blaðið segir, að það efnismagn, sem útvarpað sé á báða bóga, sé um það bil jafnt, þrátt fyrir það að útvarpssendingar vesturveld- koma fram í þeirri rækt, er ungir anna seu stöðugt truflaðar og menn og konur leggja nú við fólk það, sem á þær hlusti, leggi varðveizlu á tungu innfæddra s’^ ’ hættu þess vegna, um leið landsmanna og viðhald gamalla utvarP kommúnista er ótrufl- siða og erfðavenja. — Faulkner 'að °% Þeim sé frjálst að aug’ýsa kvaðst hafa hvatt unga fólkið ' daSskrar sinar 1 bloðum vestur- „Þetta sýnir að það væii hlægilegt að leggja fram tillögur um að afnema eða minnka út- varpssendingar yfir járntjaldið á báða bóga, á þeim forsendum að- þær hefðu jafn mikla þýðingu fyrir báða aðila eða að það myndi stuðla að bættu sambýli þjóðanna. Hvorugt myndi raun- verulega ávinnast. Slíkt myndi aðeins verða til þess að áróðurs- starfsemi kommúnista hefði frjálsari hendur en áður til aö nota prentað mál og opinberan og leynilegan áróður til þess að ná til eyrna fólks í vesturlöndu»v og Asíu og hvar sem er í heim- inum, á meðan frjálsu þjóðirnar legðu niður hina einu leið, sem þeim er opin til þess að kornft á framfæri skoðunum sínum til fólks þess, sem býr í löndum kommúnista. Þangað til hægt er að koma fréttum og skoðunum hindrunar- laust yfir hinar miklu hindranir, þangað til borgarar í Sovétríkj- unum, eins og borgarar í öðrum löndum, verður birt fleiri en eirv skoðun, þá mun hið svo nefnda bætta sambýli halda áfram aiS verða aðhlátursefni og hættulegt fyrir alla aðila.“ RAUNVERULEGUR ENDIR KALDA STRÍÐSINS „Ef leiðtogar Sovétríkjanna vilja í raun og veru fá útvarps- sendingar vestrænna þjóða lagð- ar niður, ættu þeir fyrst og fremst að hugsa um og gera sér grein fyrir, hvað það var, sem orsakaði það, að þær komust á. Þær voru teknar upp aðeins sök- um þess, að það var ekki lengur hægt að skiptast á venjulegum upplýsingum og fréttum eftjr eðlilegum leiðum, þar sem komm únistar höfðu komið í veg fyrir það. „Þegar aftur verður hægt að kaupa ókommúnistísk blöð og bækur hvar sem er í Moskvu, Leipzig eða Riga, þegar Tékkar, Pólverjar eða Kínverjar geta aft- ur staðið hindrunarlaust í bréfa- skriftum við einstaklinga í öðr- um löndum, þá mun nauðsyn þessara útvarpssendinga hverfa. Hinn raunverulegi endir kalda stríðsins mun koma þegar öllum hindrunum landa í millum hefur verið rutt úr vegi, og ef sambýli á að verða að raunveruleika í stað blekkingar og áróðurs, þá verður það að byggjast á sann- leika og gagnkvæmum aðgerð- til að varðveita þennan þjóðar- landa" arf, enda þótt þau næmu önnur! Mesti mismunurinn liggur mál, og enskan yrði nú stöðugt samt sem áður ) Þvi> >>að utvarP Og það sem verra er. Vest- urveldin eru svo að segja viss úrbreiddari á eyjunum. ★ ÍTÖLSK ÆSKA KÆRULAUS ið er eina tækið, sem vestrænu þjóðirnar geta notað til þess að koma sönnum fréttum til fólks þess, sem býr í löndum þeim, er Faulkner þótti unga fólkið á ' lúta yfirráðum kommúnista. Á hinn bóginn er útvarpið raun- verulegt aukatæki í áróðursstarf- honum ítölsk æska oft sýna full ' semi Rússa 1 hinum frjálsu lönd- mikið kæruleysi. Áleit hann það um“. Ítalíu taka afstöðu „heimsmanns- ins“ til margra atriða, og þótti stafa af því, að ítalska þjóðin hefði orðið að reyna mikið um langt skeið. ★ ★ ★ Ræddi hann einnig nokkuð um ritstörf sín við frönsku blaða- mennina. „Ég er bóndi, ekki rit- höfundur“, sagði Faulkner, er hann skýrði þeim frá hinum ýmsu störfum, sem hann hefði gegnt um ævina. „Ég trúi ekki á innblástur. Hver rithöfundur skrifar um' þeim er alþjóðasamband verka reynslu þá, er hann hefir haft af lýðsfélaga einna öflugast bæði í lífinu“. Kvaðst hann ekki vera ] sýnilegri og leynilegri starfsemi sjálfur viss um, að bækur hans sinni. Öll eru þessi samtök ó- hefðu sérstakan boðskap að þreytandi í að þjóna tilgangi leið flytja. „Sé um nokkurn boðskap toganna í Moskvu með því að að ræða, er sá boðskapur trú mín etja frjálsu fólki hvort á móti á manninn og hæfni hans til að j öðru, á móti stjórnum þeirra eig- sigrast á aðstæðum og ráða sín-i in ríkja og allri mótstöðu gegn um eigin örlögum". • fyrirætlunum Sovétríkjanna. í flestum löndum heims, hvort heldur er í Bretlandi eða Frakk- landi eða Indlandi eða Indónesíu eru skoðanir og kröfur hinna kommúnísku stjórna ekki ein- ungis birtar í hinum óháðu blöð- um, heldur einnig í blöðum kommúnista í hverju landi fyrir sig, og dreift auk þess á fjölda mörgum tungumálum frá Moskvu og Peking og opinberlega boðið almenningi og heilum hóp alþjóð legra samtaka og stofnana. — Af - Paaiikivi Framh. af bla. 1 hafa Norðurlöndin frá fornu fari. Ennfremur er í tillögunni lögð áherzla á, að finnski full- trúinn muni ekki taka þátt í viðræðum Norðurlandaráðs, ef tekin verða til umræðu málefni hernaðarlegs eðlis eða önnur mál, sem kunna aff valda deilum á alþjóffa vett- vangi. En eins og kunnugt er. settu Rússar þetta skilyrði fyrir því, að Finnar gerðust aðilar að ráðinu, er mál þetta bar á góma í viðræðum Paasi- kivis og Bulganins marskálks. fyrir skemmstu. Norðurlanda- ráð hefur samt aldrei fjallaff arn slík mál, þó að Rússar hafi haldið því fram, að svo væri. Norski forsætisráðherrann Gerh'ardsen lýsti í dag ánægju sinni yfir þessu þingfrumvarpi Paasikivis. Kvaðst hann vona, að afgreiðsla þessa máls gengi fljótt og vel fyrir sig í finnska þinginu, og Finnar gætu setið fund Norð- urlandaráðs þegar í janúar næsta ár. Tillagan kemur sennilega til fyrstu umræðu í finnska þinginu n.k. þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.