Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 4
M0RGVNBLAÐI9 Miðvikudagur 12. okt. 1955 ] 1 1 dag er 285. dagnr ársim,. Miðrikudagur 12. oklóber. ÁrdegisflæSi kl. 3,47. Síðdegisflæði kl. 16,06. Læknavörður allan sólarhring- lnn í Heilsuverndarstöðinnx, — ■imi 5030. Næturvörður er í Lyfjahúðinni Iðunni, sími 7911: — Ennfremur eru Holts-apótek og apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4. Holts- epótek er opið á sunnudögum milli 3d. 1 og 4. — Hafnarfjarðar- og Keflavákur- epótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 0—16 og helga daga frá kl. 13,00 Hl 16,00. — bók u- • V e ð r íð *~iJ I gær var hægviðri og úr- komu laust norðanlands og austanlands, en suðvestan- lands var austan stinnings- kaldi og sums staðar rigning síðdegis. — 1 Reykjavik var hiti 7 stig kl. 15,00, 5 stig á Akureyri, 5 stig á Ga'ltar- vita og 8 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00, mældist 8 stig á Dalatanga og minnstur 4 stig í Möðrudal. — 1 London var hiti 16 stig um hádegi, 15 stig í Kaupmannahöfn, 18 stig í París, 16 stig í Berlín, 13 stig í Osló, 15 stig í Stokkhólmi, II stig í Þórshöfn í Færeyj- um og 15 stig í New York. □—--— ------------------n I. 0. O. F. 7 == 13710128% s FI. • Hionaefni * Opinberað hafa trúlofun sina tingfrú Jóna Sigurjónsdóttir, Skipasundi 71 og Atli Helgason, prentari, Kirkjuhvóli við Reykja- nesbraut. • Af mael i • 50 ára er í dag, ni iðv i kudagxnn 12. októbei’, frú Katrín Árnadótt- ir, Ásgarði, Vestmannaeyjum Firrrmtudaginn 13. október verð ur Jóhaixna Sigríður Guðmunds- dóttir, Traðai’kötssundi 3, 85 ára. Hún hefur legið rumföst árum saman, en nýtui^ umhyggju sonar síns, sem býr hjá henni og reynir að gera ævikvöld hennar svo bjart sem hægt er. • Skipafr'éttir - Eimskipafélag íslands h.f.: .Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 6. þ.m. til Boulogne og Hamborgar. Dettifoss kom til Lyse kil 10. þ.m., fer þaðan til Gáuta- fcorgar, Ventspils, Leningrad, Kotka og þaðan til Húsavíkur, Ak- ureyrar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hiull 9. þ.m. til Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Ventspils 11. þ.m. til Riga, Gautaborgar og Keykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 10. þ.m. til Reykjavíkur. — Lagarfoss er í New York. Reykja foss kom til Wismar 10. þ.m., fer þajðan til Hamborgar, Hul! og Rvík ur. Selfoss fór frá Reykjavík 8. þ.m. til Dublin, Liverpool og Rotterdam. Tröllafoss er £ New York. Tungufoss fór frá Siglu- firði í gærdag til Ólafsfjarðar, Ak ureyrar, Húsavíkur, Reyðarfjarð- ar, Stöðvarfjarðar og þaðan til Ítalíu. Drangajökull fór frá Rotterdam 6. þ.m., var væntanleg ur til Reykjavíkur um kl. 21,30 í gæxkvöld. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer væntanlega frá Akur- eyri í dag á vesturleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 20,00 í kvöld, vestur um land í hringferð. Herðu breið er væntanleg til Reyk.iavík- ur í dag frá Austfiörðum. Sk.iald breið er á Vestfjörðum á suður- leið. Þyrill er á leið frá Frederik- stad í Noregi til Re-ykjavíkur. — Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. — Baldur fór frá Reykjavík í gær- Icveldi til Gilsfjarðarhafna. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell lestav á Eyjafjarða- höfnum. Arnarfell er væntanlegt tií Reykjavíkur dag. Jökulíell fór ÞE G A R S K T hóf starfsemi sína í vetur sem ieið birti féiagið í blöðunum svohljóðandi tilkynningu: „Áður en SKT efndi fyrst til danslagakeppni voru erlendir textar við erlend danslög næstum einráð hér og fjöidi fólks gaulaði allskonar breim, sem það skildi hvorki upp né niður í. SKT hefur nú nærlega útrýmt erlenda breiminu ....“. Þá var þetta ort: Frá SKT oss berast þær bærilegu fregnir að bægt sé loksins frá oss voða þeitn, að Freymóður og aðrir góðtemplarar gegtiir gauii sífellt erlent Ijóða-breim. Þess óskað hefur xnargur að menningtn hér heinia mætti stefnu taka í þessa átt. Því allir sjá hér þörfinu á því að vera „breima" á þjóðlegan og virðulegan hátt. ÞORMÓÐUR frá Reyðarfirði í gær áleiðis til Loxxdon. Dísai’fell fór í gær frá Þói’shöfn áleiðis til Bremen, Ham- borgar og Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum til Vestfjarða. Helgafell fór 10. þ.m. frá Stettin áleiðis til ísafjarðar, Húsavíkur og Noi’ðfjarðar. Etmskipaféiag Rvíkur h.f.: Katla lestar síld á Norðurlands- thöfnum. • Flugferðir • „Saga“ er væntanleg kl, 09,00 í fyrramálið frá New York. Flug- vélin fer kl. 10,30 til Stavanger, Kaupmannahafnar, Hamborgar. Einnig er væntaxileg anxxað kvöld, ',,Hekla“ frá Noregi kl. 17,45. — Flugvélin fer kl. 19,30 til New | York. — Flugfélag fslands li.f.: I Millilandaflug: Sólfaxi fór tii Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar í morgun. Flugýélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19,15 á moi’gun. — Innanlands flug: 1 dag ér ráðgert að fljúga til Akureyrai’, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja, — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa- skers og Vestmannaeyja. • Aætlunarferðir • BifreiðaslöS Islands á morgun: Akureyri; Austur-Landeyj ar; Eyjafjöll; Gaulverjabær; Grinda- vík; Grímsnes; Hveragerði— Auðsholti; Keflavík; Kjalarnes— Kjós; Laugarvatn; Reykir—Mos- fellsdalur; Vatnsleysuströnd—Vog ar; Þykkvibær, • Alþingi • Efri deiid: 1. Matsveina- Og veitingaþjónaskóli, frv. 1. umr. — 2. Stýi'imannaskólinn, frv. 1. umr. 3. Rithöfundarréttur og prentrétt- ur, frv. 1. umr. Ncðri deild: 1. Dýrtíðarráðstaf anir vegna atvinnuveganna, frv. 1. umr. — 2. Verðlagsuppbót á laun opinberi'a starfsmanna, fi’V. 1. umr. — 3. Tilkynningar aðset- ursskipta, frv. 1. uimr. Volkswagem Knattspyrnufélagið Vestri á ísafirði hefir efnt til happdrætt- is til eflingar starfsemi sinni, og er vinningurinn 4ra manna Volks wagen-bifreið, model 1956. K. s.f. Vestri er fyrsta félagið úti á landi, sefn efnir til bifreiðahappdrættis, og hefír sala miða gengið mjög vel á ísafirði. — í Reykjavík verða miðar seldir í Söluturninum við Arnarhól og víðar og auk þess verða miðar seldir úr bifreiðinni sjálfri. — Dregið verður x happ- drættinu 15. október n.k. Sólheimadreiiguriiin -Afh. Mbi.: Ó G krónur 20,00. — A*quitli lávarður »agði eitt sinn í brezka þinginu: Afengið hefir gjÖrt landi voru meira tjón en farsóttir og styrjaldir saman lagt. Pénnavinir Ef einhveriir óska eftir að kom- ast í bréfaviðskiprti við ungt fólk erlendis, þá geta þeir komið í rit- stjómarskrifstofu Morgunblaðsins og fengið bréf, sem þar liggja. Til eru bréf m. a. frá Hollandi, Englandi, írlandi, Ceylon, Nigeriu Skotlandi, Nýja Sjálandi, Áustur- ríki <yg Svíþjóð. Frá Garðyrkjufélagi Islands Uppskeruliátíð félagsins verður haldin að Þórskaffi laugardaginn 15; október næstkomandi kl. 8,30 síðdegis. Nánari uppl. gefnar í Blómaverzl. Flóru og skrifstofu Sölufélags garðyi’kjumanna. Gjafir og áheit til Óháða frí kirkjusafnaðarins á Kirkju- daginn 1955 Gjöf, afhent sóknarpi’esti, frá ó- nefndoxm kr. 1.000,00; áheit frá G. u. 150,00; áheit og gjafir frá: F K 300,00; Þórður 50,00; Þ Þ 100,00; Ó J 100,00; (Agnes og tvær aðrar) 200,00; Ó S 100,00; G G 100,00; H Þ 50,00; N N 30,00 áheit 150,00. — Samtals krónur 2.330,00. — ENGIR AREKSTRAR, EF ALLIR FÆRU EFTIR UMFERÐARREGLUNUM Námskeið í grænmetisrétt- um í Hafnarfirði j hefst í Flensborgarskóla á morg un kl. 2—4 og 8—10 síðdegis. Er hér um sýnikennslu að i-æða, og verður Hx-önn Hilmarsdóttir lcenn- ari. — Ljósinóðirin er Guðnadóttir Þau leiðinlegu mistök ux-ðu í Kvennasíðunni í aukablaðinu s. 1. fimmtudag, að höfundui- gi-einar- innar um ‘Ijósmæði’afræðslu á Nórðuriönduni var sögð heita Magnea Guðmundsdóttir, en hún er Guðnadóttir. Innritun í málaskóla Halldórs Þox*steinssonar fer fram í skrifstofu Félagsbókbands- ins, Ingólfsstræti 9, sími 3036. Hringkonur íFundurinn í dag fellur niður. Áheit á Strandarkirkju Afhent Mbl: I M kr. 40.00; V H og Þ H 50.00; N N 20.00; ónefnd 1150.00; Guðbjörg 1894 100.00; J G 500.00; J G 10.00; S J Th 50.00; J J 100.00; Pétur 25.00; Lóa 10.00; M T 50.00; Jón Þorláksson 25.00; H S 10.00; gamalt áheit 45.00; G Ólafsson 100.00; G Ó 25.00; I gamall Breiðfirðingur 100.00; 1 kona 100.00; G J 50.00; N N 55.00; N N 50.00; G Ó 10.00; N N 100.00; N N 50.00; H B 20.00; S V 10.00; N N 50.00; G K 50.00; M H R 60.00; U Þ 50.00; H Ó 25.00; S H 50.00; E L 20.00; Þ S 100.00; Katrín 10.00; S O 50.00; J I 20.00; E H 100.00; N N 5.00; S J 15.00; Þ T 100.00; gamalt og nýtt áheit, Rúna 40.00; ónefndur 25.00; ó- nefnd 50.00; Inga 20.00; J M 15.00; Guðrún, Hafnarfirði 10 00; gamalt áheit 200.00; Ó D 50.00; N H 30.00; Hrefna 50.00; S Ó 100,00; N N 100,00; Dagsbrún 50; G P 75.00; Sigurður Örn 50.00; tvær systur 65.00; H H 10.00; Á K og K K 200.00; A J 20.00; A B C 150,00; G J 25,00; Sigurbjöi’g, Stokkseyi’i 20; K K 20; S Þ 35; Guðbjörg 20.00; S K 100.00; Guð- ný Jakobs 50.00; N N 10.00; áheit í bréfi 25.00; áheit í bréfi 40.00; S Þ 400.00; A J 20 Kjartan 20.00; G H 20.00; Þ M 50.00. Læknar fjarverandi Kristjana Helgadóltir 16. sept, óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6. nóvember. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Sveinn Gunnarsson 27. sept. — Óákveðinn tíma, — Staðgengillí Ólafur Helgason. Ólafur Ólafsson fjaxwerandi óá- kveðinn tíma. — Staðgengill: Ól- afur Einai’sson, héraðslæknir, — Hafnai’firði, Gangið í Aimenna bókafélagið, félag allra fslendinga. I Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikn- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sepl. til 1. des. Síffan lokaff vetrar- mánuffina. VOnnlngarspjöIá 5Crabbamcinsfé!, Ss!aná» fást hjá öliuxn pfete'greiðíInM eadains, lyfjabfxCcBS g Reykjav® ■j Hafnarfirði (nema l«.ug»Yej;B- yg Reykj avfkur-apóte.Irw»), — &». tasd.ia, Elliheimiliim Grnnd csj pVrifstofu krabbameliutfólagassna, Móöbankanum, Barónttstí*, sfjci 1947. — MinningakortiB en ró' er&iáá gegxiuœ síma OMf. f ALMENNA BÓKAFÍLAGIÐ: Afgreiðsla í Tjarnargötu 16. — Sími 8-27-07. ! • Utvaip * Fastir liðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. 19,30 Tónleikar: Ópei'ulög (plötur). 20,30 Erindi: Frá móti sálfi-æðinga í Lundúnum (Ólafur Gunnarsson sálfræðing- ur). 20,55 Tónleikar (plötur): Sellð sónata eftir Debussy og Dans litlu negx'anna eftir André Caplet — (Maurice Mai'échal og Robei’t Casadesus leika). 21,10 Upplestur: Magnús Guðmundsson les kvæði eftir Jóhaniies úr Kötlum. 21,30 Einsöngur: Alexander Kipnis syngur lög eftir Hugo Wolf; — Coem-aad van Bos leikur undir (plötur). 21,45 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúru- fræði (Ingólfur Davíðsson mag- ister). 22,10 „Nýjar sögnir af Don Camillo“ eftir Giovanni Guareshi; VIII. (Andrés Björnsson). 22,25 Létt lög (plötur) : a) Þýzkir lista- menn syngia og leika. b) Lög frá Rúmeníu. 23,00 Dagski’árlok. f f /• OUÚ'l Sonwr bifreiðastjórans Fjögurra ára gamall snáði var að leika sér inni í stofu, en faðir hans hafði sofnað á legubekknuim. Hann Iá á bakinu og hraut óskap- lega. En svo sneri hann sér á hlið- ina og hætti þá að hrjóta, Drengurinn hljóp þá fram í eld- hús til móður sinnar og sagði: — Mamma, mamma, komdu fljótt og athugaðu, hvað er með hann pabba, Hann hefur drepið á sér! ★ .... Það senx við erum, er gjöf Guðs til okkar, en það sem við verðum er gjöf okkar til Guðs..,. ★ Kona nokkur var ný flutt I smá- Vitiff þér hverjum ber aff stanza, ef tvö ásamt fjölskyldu sinni. — Dag ncðckurn fór hún í bókasafn bæj- Ungu ökumenn. farartæki koma samtimis aff gatnamótum? Svar: — Þeim, er sér annað farartæki koma sér á vinstri hönd. Þessvegna: VARÚ® TIL VI, STRI v 5 öii venjuieg gatnamót, en fylgLt þó vel nr umferffix xi til b< gja Handa. fe.LYSAVARNAFÉLAGVI ‘ arins og þótti stúlkan, sem var bókavörður, standa sig illa f stöðu sinni o ' veri ókir Kor xx átti virkonr, sem bir hafði ler.gi í þessum bæ og hx cvartaði við I bana undan bókaverðinum og bað j vinkonu sína að láta orð berast til bókavarðarins að vanda betur framkomu sína. Og þegar konan fór svo aftur á bókasafnið, var bókavörðurinn all- ur á hjólum, hún hafði meira að segja tekið frá tvær nýjar skáld- sögur handa vinlconu okkar og seM sagt var öl] hin alúðlegasta. Konan varð mjög ánægð og hringdi til vinkonu sinnar og spurði, hvort hún hefði skammað bókavörðinn svona rækilega, og það hefði nú aldeilis borið góðan árangui’. — Blessuð vertu, sagði vinkon- an. — Eg skammaði hana alls ekki. Eg sagði henni þvert á móti, hvað þér og manninum þínum t finndist afgreiðslan f bókasafninu góð og hve hún hefði komíð öllum bókunum vel og haganletra fyrir og hve ykkur þætti mikíð bókaúr- val hjá henni. Eg vona að þér mis- líki þetta ekki?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.